Tíminn - 28.01.1947, Síða 1

Tíminn - 28.01.1947, Síða 1
RITSTJÓRI: ÞÓRARÍNN ÞÓRARINSSON ÚTGEPANDI: PR AMSÓKN ARFLOKKURINN Símar 2353 og 4373 < PRENTSMIÐJAN EDDA h.f. RITST JÓRASKRIPSTOFUR: EDDUHÚoI. Llndargötu 9 A Símar 2353 og 4373 AFGREIÐSLA, INNHEIMTA OG AUGLÝSINGASKRIFSTOFA: EDDUHÚSI, Llndargötu 9 A Síml 2323 31. árg. Reykjjavík, þriðjudaginn 38. janúar 1947 18. blað Nefndarálit hagfræðinganna staðfestir gagnrýni Framsóknarflokksins á stjórn- arstefnu síðustu ára Kosningar í verka- lýðsfélögunura Um seinustu helgi fóru fram kosningar í nokkrum verkalýðs- félögum hér í bænum. í verkamannafélaginu Dags- brún fóru 'fram kosningar á laugardag og sunnudag, en kosningaúrslit voru ekki kunn- gerð fyrr en á fundi félagsins í gærkvöldi. Atkvæði greiddu nú 1562, eða um 200 færri en í fyrra. A-listi, listi kommúnista, fékk 1104 at- kv§eði (1307 í fyrra), B-listi, listi Alþýðuflokksins, fékk 374 atkvæði (364 í fyrra). Rúm- lega 70 seðlar voru auðir nú, en um 90. í fyrra. í Sjómannafélagi Reykjavík- ur var talið um helgina í stjórnarkosningum, sem staðið hafa yfir þar aö undanförnu. Af um 1500 menn, sem i félaginu eru greiddu rúmlega 400 at- kvæði. Stjórn félagsins, með Sigurjóni Ólafssyni í formanns- sæti var endurkosin með yfir- gnæfandi meirihluta atkvæða. Stjórnin er öll skipuð Alþýðu- flokksmönnum. í vörubifreiðastjórafélaginu Þrótti var Ásgrímur Gíslasoh kosSnn formaður með 66 at- kvæðum, en Einar Ögmundsson, fyrrv. formaður félagsins, fékk 60 atkvæði. Ásgrímur er Al- þýðuflokksmaður, en Einar sósí- alisti. Sósíalfstar hafa ekki tap- að stjórnarkosningu í Þrótti um langt skeið. Á aðalfundi Málarasveinafé- lags Reykjavíkur var Hannes Kr. Hannesson kosinn formað- ur. Hann er Alþýðuflokksmaður. 50 félagsmenn eru í félaginu. Öllum erlenda gjaldeyrinum hefir verið eytt, útvegurinn er rek- inn með tapi> „nýsköpunin” er stöðvuð vegna fjárskorts og skipulagsleysis Hagfræðinganefncl'LrL Um seinustu helgi kom út í bókarformi álit hagfræðinganefndarinnar, sem starfaði í haust á vegum tólfmannanefndarinnar. í nefndinni voru fjórir hagfræðingar, einn tilnefndur af hverj- um þingflokki og voru það þéir Gylfi Þ. Gíslason, Jónas Haralz, Klemens Tryggvason og Ólafur Björnssdn. Verkefni nefndarinnar var að athuga „ástand og horfur í gjaldeyrismálum, ástand og horfur í fjárfestingarmálum, ástand og horfur í markaðsmálum atvinnuveganna, afkomu þeirra og samkeppnishæfni“. Jafnframt skyldu þeir benda á „markmið, sem stefna bæri að“ til lausnar á þessum málum. Nefndarmenn skyldu vera óbundnir af þeim flokkum, sem tilnefndu þá, og | taka þeir skýrt fram í formála fyrir álitinu, að þeir hafi starfað á þann veg. , j Það er skemmst að segja af niðurstöðum hagfræðinganefndarinnar um ástand og horfur í áðurnefndum málum, þær staðfesta í öllum aðalatriðum gagnrýni þá á stjórnarstefnu undan- 1 farinna ára, sem Framsóknarflokkurinn hefir haldið uppi. Niðurstöður hagfræðinganna sýna, að afleiðingar þessarar stjórnarstefnu eru þegar orðnar miklu alvarlegri en menn gera sér almennt ljjóst. Þær sýna, að gjaldeyrismálin eru komin í fyllsta óefni, undirstöðuatvinnuvegirnir eru rekn- ! ir með tapi, og „nýsköpunarfrámkvæmdirnar“ stöðvaðar að mestu leyti. Framtiðarhorfurnar eru þó enn geigvænlegri, ef ekki verður tafarlaust breytt um og tekin upp sú stefna, sem Framsókn- arflokkurinn hefir beitt sér fyrir, að veita dýrtíðinni viðnám og koma markvissari skipun á fjár- festinguna og notkun vinnuaflsins. Sjómannaverkfall í Vestmannaeyjum Verkfall sjómanna og vél- stjóra skall á í Vestmannaeyj- um á sunnudag, eftir aö sam- komulagstilraunir þessara aðila og Útvegsbændafélags Vest- mannaeyja höfðu farið út um þúfur. Sjómenn kröfðust upphaflega 750 króna grunntryggingar á (Framhald á 4. síðu) Þriggja manna saknað Þriggja manna var saknað hér í Reykjavík nú eftir helgina. Einn þeirra var Bjarni Árnason frá ^olungavík, skipverji á vél- r«kipinu Hafborg. Fór hann vest- an af Hringbraut á föstudags- kvöldið ætlaði um borð í skip sitt, er lá við Löngulínu, utan á öðrum skipum. Síðan hefir ekki til Bjarna spurzt, og er mjög hætt við, að hann hafi dottið niður á milli skipanna og drukknað. , v Þá hvarf og á sunnudags- kvöldið maður með son sinn þriggja ára. Var hann mjög ölvaður, er hann fór að heiman með barnið. í gær hafði lög- reglan spurnir af því, að hann hafði komið á bifreiðastöð með barnið og látið aka sé að til- teknum íbúðarbragga hér inn- an við bæinn. Síðdegis í gær komu þeir feðgar heim heilu og höldnu. Álit hagfræðinganefndarinn- ar skiptist í tvo aðalþætti. Fyrrihlutinn fjallar um ástand og horfur, en síðari hlutinn nm ráðstafanir, sem nauðsynlegt sé að gera. Verður hér á eftir eink- um rakinn fyrrihluti álitsins. Öllum erleuda gjald- eyrlmim eytt. Hagfræðitigarnir ræða fyrst um ástandið í gjaldeyrismálun- um. Þeir segja, að inneign bank- anna erlendis hafi numið 289.1 miij. kr. í októberlok 1946. Frá þessari upphæð beri að draga ábyrgðir vegna vörukaupa, er nemi 76!l milj. kr. Nettóinn- eign bankanna hafi því verið 213 milj. kr. Eftir að hafa rak- ið þetta nánar, segj$ þeir: „Ásbandið í gjaldeyrismáluin þjóðarinnar og útlitið fraiti- undan er þá í stuttu máli þetta: Af nettóinneign bankanna er- lendis í lok október 1946, sem nam 213 milj. kr„ er þegar búið að ráðstafa endanlega 149 milj. kr. til nýsköpunarframkvæmda. Hafa verið gefin út gjaldeyris- og innflutningsleyfi fyrir þeirri upphæð mestallri, þar eð Ný- byggingarráð var 1. október sl. búið að gefa út leyfi fyrir 295 milj. af þeim 300 milj. kr., sem lagðar voru til hliðar til kaupa á nýbyggingarvörum. Þær 63,6 milj. kr„ sem nú eru afgangs til greiðslu á öðru en nýbygg- ingarvörum, verða að líkindum komnar niður í 27 milj. kr. um áramótin, og með sama áfram- haldi verður öll inneignin utan nýbyggingarreiknings gengin til þurrðar áður en liðnir eru 2—3 mánuðir af næsta ári. Gjald- eyrisstaðan er nú orðin slík, að gjaldeyri skortir til að uppfylla gildandi lagaákvæði um, að viss- ar upphæðir skuli lagðar til hliðar til kaupa á nýsköpunar- vörúm.“ Þau lagaákvæði, sem hér er minnst á, mæla svo fyrir, að leggja skuli 15% a,f verðmæti útflutningsins á nýbyggingar- reikning. Samkvæmt því á ný- byggingareikningur enn ó- fengnar ca. 84 milj. kr. af út- flutningi áranna 1945 og 1946. Fjármálaráðherra mun hafa óskað eftir, að 73 milj. kr. í leyfum, sem Viöskiptaráð hefir þeir, að viðleitnin til fjárflótta veitt, skuli koma til frádráttar sé mjög mikil, því að menn nýbyggingareikningi. Þótt þetta telji öruggast að koma skatt- næði fram að ganga, yrðu samt sviknu fé úr landi. Fjárflóttann 1 11 milj. kr. ógreiddar, sem kæmu telja þeir einkum framkvæmd- I til frádráttar þeim 27 m'ilj. kr., an með þeim hætti, að erlendum ! sem „verður óráðstafað u«i ára- umboðslaunum sé ekki skilað og mótin, ef áætlun nefndarinnar hærra söluverð sé fært á sölu- um gjaldeyristekjur- og gjöld reikninga en rétt er. Vafalaust tvo síöustu mánuði ársins reyn- eru báðar þessar ástæður réttar, ist rétt.í' Raunverulega yrði því en vitanlega hefðu þær ekki óráðstafaður gjaldeyyir um ára- komið eins að sök, ef úthlutun mótin ekki nema einar 16 milj. gjaldeyrisleyfa hefði verið með kr. Má nú bæta því við, að kom- skynsamlegri og réttlátari hætti ið er á daginn, að þessari áætl- og gjaldeyriseftirlitið traustara. un hagfræðinganna hefir Hagfræðingarnir benda t d. á, ‘ skakkað að því leyti, að inn- að engin hætta sé á fjárflótta I eignin um áramótin varð enn í sambandi við verzlun kaupfé- minni, og í dag er enginn gjald- laganna. Þá er það líka vitan- eyrir til, sem ekki hefir verið legt, að kaupgetan, sem hefir ráðstafað, aukið gjaldeyriseyðsluna, er ekki Gylfi Þ. Gislason Þessar niðurstöður liagfræð- inganna um ástandið í gjaldeyr- að ráði hjá bændum og verka- mönnunum, heldur fyrst og ismálunum, staðfestu fullkom- fremst hjá hinum nýríka brask- lega þá frásögn Tímans, að aralýð, sem verðbólgan hefir ríkisstjórnin hafi eytt öllum hinum mikla gjaldeyri, sem hún hefir fengið til ráðstöfunar, eða rösklega 1200 milj. kr. Sú mikla upphæð hefir farið í súginn á einum tveimur árum. Þegar stjórnin skilar af sér, mun eng- skapað. Hin hóflausa og glæpsamlega gjaldeyriseyðsla stafar því fyrst og fremst af því, að flokkar þeir, sem ráðið hafa stjórn landsins undanfarin ár, hafa látið kaupsýslu- og braskara- um eyri af þessum mikla gjald- lýðinn fara sínu fram, bæði í eyri vera óráðstafað. Orsakfr g'jaltleyris« eyðslnniiar. Athugun hagfræðinganna staðfestir einnig þá frásögn Tímans, að mestum hluta gjald- eyrisins hefir verið eytt til ann- ars en kaupa á nýsköpunarvör- um. Segir svo um þetta í áliti hagf ræðinganna: „Það er mjög athyglisvert, að af 469 milj. kr. gjaldeyrissölu tíu fyrstu mánuði ársins fóru ekki nema 108,5 milj. kr. til greiðslu á nýbyggingarvörum. Má gera ráð fyrir því, að sala bankanna á gjaldeyri til annars en kaupa á nýbyggingarvörum verði um 450 milj. kr. í þessu ári, en hún nam 385 milj. kr. árið 1945.“ í áliti hagfræðinganna eru raktar nokkrar helztu ástæð- urnar, sem þeir telja höfuð or- sakir hinnar miklu gjaldeyris- eyðslu. Þeir telja kaupgetuna of mikla og hljótist af því ó- eðlilegur innflutningur. Þá telja gjaldeyrismálum og á öðrum sviðum. Hann hefir fengið að ráða, og afleiöingarnar eru eft- ir þvi. „Ekkert skipnlag' á f járfestingunni.“ Þegar hagfræðingarnir hafa lokið greinargerð sinni um gjaldeyrismálin, víkja þeir næst að fjárfestingunni. Þeir kom- ast þar strax að þeirri niður- stöðu, að hinar svokölluðu ný- sköpunarframkvæmdir (þ. e. framkvæmdir í þágu atvinnu- veganna) séu að stöðvast, og „því lengur, sem núverandi á- stand ríkir, því meiri brögð muni þó verða að þessu, og er alger stöðvun yfirvofandi í þessum framkvæmdum." í framhaldi álitsins segir síð- an um þessi mál: „Orsakir þessa ástands, sem þannig liefir skapazt, má í stuttu máli segja, að séu þær helztar, að ekkert skipulag hefir verið á fjárfestingu og engar hömlur á neyzlu. Á sama tíma Jónas Haralz w Klemens Tryggvason og hrinda hefir átt í fram- kvæmd nýsköpuninni, hafa ríki, sveitarfélög og ýmsar op- inberar stofnanir efnt til gífur- legra framkvæmda, sem sumar hafa staðið í nánu sambandi við hina eiginlegu nýsköpun en aðrar ekki...... Einstaklingar hafa einnig stofnað til fjárfest- ingar í miklu stórkostlegri mæli en nokkru sinni fyrr, og er þar fyrst og fremst um að ræða í- búðabyggingar og þá langmest í Reykjavík. Allar þessar framkvæmdir hafa dregið fjár- magnið til sín, og hinar eigin- legu nýsköpunarframkvæmdir orðið afskiptar. Afleiðingar þessarar gífurlegu fjárfestingar hafa orðið hamslaust kapphlaup um vinnuafl og efni, stööugar kaupgjaldshækkanir upp fyvir lágmarkstaxta verkalýðsfélag- anna, sérstaklega í vissum grein uín, keðjuverzlun með bygging- arvörur og hröð eyðsla hinna erlendu innstæðna. Samfara þessari geysilegu þenslu má telja, að all mikil afkastarýrn- un hafi átt sér stað, einmitt vegna ofþenslunnur. Þessi mikla þensla, sem fyrst og fremst hefir átt sér stað í Reykjavík, og þær kaupgjalds hækkanir, sem af henni hafa leitt, hafa sogað fólk og fjár- magn til Reykjavíkur í stórum stíl. Þetta fólk hefir um leið horfið frá sjávarútvegi og land- búnaði, flest fyrir fullt og allt Olafur Björnsson Þessir atvinnuvegir geta ekki tekið þátt í kapphlaupinu um vinnuaflið, nema að takmörk- uðu leyti, og geta þar að auki ekki boðið þau þægindi, sem til eru annars staðar. Á sama tíma og átt hefir að framkvæma stórfellda uppbyggingu sjávar- útvegsins, hefir fólkið dregizt frá þessum atvinnuvegi með meiri hraða en nokkru sinni fyrr.“ Þessar handahófs fram- kvæmdir, sem fæstar eru í sam- bandi við nýbyggingu atvinnu- lífsins, hafa m. a: leitt til þess, að ríkisskuldabréf seljast ekki. Hagfræðingarnir telja „að svo að segja sé loku skotið fyrir sölu ríkisskuldabréfa og skulda- bréfa með ríkisábyrgð, þar eð bankarnir hafa ekki getað tekið við þeim og þau hafi ekki getað keppt við eftirspurn einstakl- inga og stofnana vegna vaxta- hækkunar.“ Fjár til nýsköpun- ar er því ekki hægt að afla með þessum hætti. Nýsköpunin hefir orð- m aö ,.rýma scss“. Þegar hagfræðingarnir hafa þannig lýst ástandinu i fjár- festingarmálunum, verður ni&'- urstaða þeira á þessa leið: „Ef íhugað er, hver sé líkleg- ust þróun þessara mála á næst- unni, ef engar sérstakar ráð- (Framhald á 4. slðu) I

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.