Tíminn - 29.01.1947, Blaðsíða 2

Tíminn - 29.01.1947, Blaðsíða 2
2 TÍMINN, miðvfkndagiiin 29. jamiar 1947 19. blað Halldór Kristjánsson: I ljósi staðreyndanna Miðv.dayur 29. jan. Stjórnarstefnan og nýsköpunin Stuðningsmenn núv. sjórnar hafa jafnan reynt að halda því fram, að andstaða Framsókn- arflokksins gegn stjórnarstefn- f unni væri byggð á afturhalds- semi. Flokkurinn væri fjand- samlegur nýsköpun atvinnuveg- anna, sem stjórnin hefði gert að aðalverkefni sínu, og' þess vegna berðist hann gegn henni með oddi og egg. Framsóknarmenn hafa hins vegar mótmælt því, að þeir hefðu minni áhuga fyrir ný- sköpun atvinnuveganna en aðr- ir landsmenn. Þeir hafa þvert á móti haldið því fram, að and- staða þeirra gegn stjórnarstefn- unni byggðist á því, að hún væri eins óhagstæð stórfelldri nýsköpun og framast mætti veröa. Stórfeld nýsköpun gæti því aðeins átt sér stað, að haft væri taumhald á verðbólgunni og öruggri skipan væri komið á fjárfestinguna. Án slíkra ráð- stafana yrði nýsköpjunin lítJið annað en fimbulfamb. Stjórnar- liðið væri því raunverulega að vinna gegn nýsköpuninni, þegar það vanrækti þessar grundvall- arráðstafanir, þótt það þættist vera með henni í orði. Vegna hinflar sterku áróðurs- aðstöðu stjórnarflokkanna, urðu þeir margir, sem lögðu trúnað á nýsköpunarloforð þeirra og áfelldust Framsóknarflokkinn fyrir stjórnarandstöðuna. Þetta átti verulegan þátt í úrslitum þingkosninganna í fyrra. Nú er hins vegar svo komið, að augu manna eru að opnast. Fleiri og fleiri sjá, að Framsóknar- menn hafa haft á réttu að standa. Álit hagfræðinganefnd- arinnar, sem nýlega hefir verið birt, mun flýta fyrir þeirri þró- un. Þar birtist dómur manna, sem hafa sérþekkingu og ekki hafa neina löngun til að dæma Framsóknarflókknum í vil, þar sem þeir eru flestir andstæðing- ar hans. Dómur þeirra er ein- dreginn sá, að nýsköpunin hafi orðið í stórum mæli að rýma sess fyrir ónauðsynlegum framkvæmdum og sé nú að mestu leyti stöðvuð vegna skipu- lagsleysis og sívaxandi verð- bólgu. Reynslan hefir þannig stað- fest réttmæti þeirrar stefnu, sem Framsóknarmenn hafa bar- izt fyrir. Sú nýsköpun, sem hér hefir átt sér stað, eins og t. d. skipakaupin er aðeins orot af því, sem hefði getað orðið, ef stefnu Framsóknarfl. hefði ver- ið fylgt. Þá hefðu getaö verið miklu stórfelldari ræktunarfram kvæmdir, rafvirkjanir, hafnar- gerðir og fiskverksmiðjubygg- ingar. En þessar framkvæmdir hafa orðið að rýma sess fyrir margvíslegri braskstarfsemi. Jafnframt hefir mestum hluta gjaldeyrisins verið eytt til lítils- verðra hluta. íslenzka þjóðin vill nýsköpun. Þess vegna bættu stjórharflokk- arnir fylgi sitt í seinustu kosn- ingum, því að þeim tókst að villa á sér heimildir. Nú hefir reynsl- an afhjúpað fals þeirra og ó- heilindi. Nú er komið í ljós, að nýsköpunin nær ekki fram að ganga, nema gerðar séu ráð- ststfanir gegn verðbólgunni og komið sé öruggri skipan á fjár- festinguna. Nýsköpunin verður ekki tryggð, nema þjóðin fylki sér um Framsóknarflokkinn, er einn flokkanna hefir barizt fyrir þessum ráðstöfunum. Úttektarmenn. Þegar ábúendaskipti verða á jörðum er látin fara fram út- tekt á þeim, — athugun og mat á því, hvernig fráfarandi ábú- andi hafi haldið við mannvirkj- um jarðarinnar. Hagfræðinga- nefndin var eins konar úttekt- arnefnd vegna þjóðarbúsins, þegar ríkisstjórn Ólafs Thors gafst upp. Sú nefnd átti þó ekki að athuga viðhald og meðferð á fasteignum, heldur þróun fjár- málalífsins, ástand fjárhags- málanna. Hún átti að athuga hvernig fjárhagur þjóðarinnar og atvinnuvega hennar hefði þróast undir stjórn og stefnu fráfarandi ríkisstjó.rnar. Þannig átti hún að finna hvað helzt þyrfti nú að laga, ef nokkuð væri, og gera tillögur um á hvern hátt tiltækilegast væri að gera það. Eins og að venju lætur um úttektarnefndir, var þessi nefnd skipuð fulltrúum allra þeirra aðila, sem hér áttu hlut að máli. Hver þingflokkur tilnefndi mann fyrir sig. Ég held ég hafi ekki neina oftrú á sérmenntun og prófum, og í sjálfu sér ekki nefndum heldur. En þegar fjórir menn eru settir til að athuga fjármál- in, — og valdir af jafn sundur- leitum aðilum og hér var um að ræða, og verða allir sammála, þá er ekki annað sæmilegt, þeim, sem fordómalaust vill fylgjast með og hafa sjálfstæða skoðun í fjármálunum, en að kynna sér álit þeirra. Þessir fjórir menn hafa allir lokið háskólanámi í hagfræði með góðum vitnisburði. Ég fæ enga ofbirtu í augun, þó að ég heyri um háar próftölur, og veit vel, að þær sanna furðulega lítið um gildi mannsins til hagnýtra starfa. En hitt veit ég, að þekk- ing og skilningur á hagfræði- legum lögmálum fjármála- og viðskiptalífs er nauðsynlegt þeim, sem við þjóðmál lást, þó að hitt sé minna atriði, hvort sú menntun er sótt í háskóla eða ekki. Háskólanámið ætti þó Á Torfastöðum í Núpsdal í Vestur-Húnavatnssýslu er öld- ungur, Jón að nafni, Jónsson, fyrrum bóndi þar. Hann verður 92 ára í dag; fæddur 29. jan. 1855 á Sámsstöðum í Laxárdal í Dalasýsiu. Foreldrar hans voru hjónin Jón Bjarnason og Kristín Böðvarsdóttir frá Sámsstöðum. Jón var elztur af sex börnum þeirra hjóna. Þegar hann> var sex ára gamall, fluttust foreldr- ar hans frá Sámsstöðum að Goddastöðum í sömu sveit, og bjuggu þar lengi. Þegar Jón var á 16. ári fór hann fyrst að heiman til sjó- róðra, og í það sinn vestur undir Jökul. Síðar fór hann oft vestur að Djúpi til róðra og réri einnig margar vertíðir í verstöðvum við Faxaflóa. Hann geymir því margar minningar um vetrar- ferðir, sem hann fór með öðr- um vermönnum vestur og suður á land, venjulega gangandi með pjönkur sínar á bakinu, eins og tíðkaðist í gamla daga. Jón fluttist úr Dalasýslu aust- ur í Miðfjörð þegar hann var rúmlega þrítugur að aldri, og kvæntist þar sumarið 1887 Ólöfu ætíð að geta verið góður undir- búningur. Nú er ekki svo, að þessir menn væru að koma frá próf- borðinu, og hefðu átt alla sína fortíð lokaðir innan skólaveggja, einangraðir frá viðfangsefnum lífsins. Einn þeirra hefir árum saman verið hagfræðingur þjóð- bankans. Annar er hágfræðing- ur Nýbyggingarráðs og fulltrúi í Landsbankaráði. Hinir tveir eru kennarar í viðskiptafræð- um við Háskóla íslands. Þegar slíkum mönnum er fengin aðstaða til að dæma um það, hvar fjárhag þjóðarinnar sé komið, þá er ekki annað heið- arlegt en hlusta á skoðun þeirra, þó að vitanlega beri að gera það með vakandi gagnrýni. Notaður gjaldeyrir og tvær ræður. í fyrsta lagi benda hagfræð- ingarnir á það, að þær innstæð- ur, sem bankarnir áttu í erlend- um gjaldeyri, eru búnar um þessi áramót. Ég býst við að þetta verki heldur ónotaiega á þá, sem hlóu í sumar aö öllum varnaðarorðum, sem bentu til slíks. En. þetta eru þó sannindi, sem menn verða að gera sér grein fyrir, hvort sem þeim líkar betur eða verr. Einar Olgeirsson flutti fræga ræðu 11. september 1944. Síðan er 11. september eins konar þjóð- hátíðardagur sumra ílokks- manna hans, afmælisdagur Ný- sköpunarinnar á ísladi, eins og 7.. nóvember er afmælisdagur byltingarinnar í Rússlandi. Skömmu síðar gerði svo Einar og flokkur hans stjórnarsamn- ing við Sjálfstæðisflokkinn á grundvelli þessarar miklu ræðu, að því er þeir segja. Þegar alþýða íslands var í þann veginn að ganga til kosn- inga á síðasta sumri flutti Ein- ar Olgeirsson aðra ræðu af sinni alkunnu mælsku og anda- gift. Þar mælti hann fyrir minni Ólafs Thors og komst við af þeirri hamingju þjóðar sinnar, Jónasdóttur, dóttur hjónanna Kristbjargar Björnsdóttur og Jónasar Guðmundssonar, er síð- ast bjuggu í Svarðbæli í Mið- firði. Brúðkaup þeirra Jóns og Ólafar var haldið á Sveðju- stöðum í Miðfirði, og gaf séra Þorvaldur Bjarnarson á Melstað þau saman. Árið eftir fluttust þau að Torfastöðum í Núpsdal og fóru að búa þar. Jörðin var þá búin að vera í eyði í tvö ár, og aðkoman var ekki góð. Bað- stofan var lítil og hrörleg. Fjós stóð þar uppi og fjárhús yfir 100 kindur. Guðmundur smiður, föðurbróðir Ólafar, gerði við baðstofuna og þiljaði þar eitt stafgólf. Jörðin var eign Lands- bankans. Sá, sem bjó þar næst á undan Jóni, hafði fengið lán út á jörðina hjá bankanum, en ekki staðið í skilum, og bank- inn því gengið að veðinu. Eftír tveggja ára búskap á Torfastöð- um keypti Jón jörðina af bank- anum fyrir 1200 krónur. Fékk hann 200 krónur lánaðar til kaupanna hjá Sveini Markús- syni á Dalgeirsstöðum, en fékk langan gjaldfrest að öðru leyti hjá bankanum. að hafa eignast slíkan mann, þegar mest lá við. Hið óhjákvæmiiega. En nú hafa Sósíalistar séð það eins og aðrir, að það er ekki nóg að flytja ræðu með útreikning- um um það, hvað hægt sé að kaupa fyrir 500 miljónir, og gera síðan samning. Þetta er allt saman gott og blessað út af fyrir sig, en framkvæmdin er aðal- atriði málsins. Sósíalistar kenna nú Pétri Magnússyni og nokkrum mönn- um öðrum um það, að gjaldeyr- inum hafi verið eytt til annars en nýsköpunar. Ég Kefi enga tilhneigingu til að verja Pétur sérstaklega, en hér duga engir yfirborðs sleggjudómar. Stjórn- arstefan í heild var á þann veg að fjármálaráðherrann gat ekki annað en svikið nýsköpunar- loforðin. Það er nefnilega ekki hægt að nota sama peninginn til margs. Það er sá leyndardómur, sem Sósíalistar virðast hafa verið helzt til seinir að átta sig á. Mbl. og staðreyndirnar. Þeir, sem hafa lesið Mbl. minnast þess, að þar hefir því verið haldið fram, til skamms tíma, að gjaldeyrismálin, eins og fjármálin í heild, stæðu með blóma, allur innflutningur væri þarflegur, það gengi á innstæð- urnay aðeins vegna nýsköpun- arkaupa o. s. frv. En hagfræðingarnir segja svo: „Vegna þess, í hvílíkt óefni gjaldeyrismálin eru nú komin, taldi nefndin rétt að afla frek- ari upplýsinga um þau'en hægt er að fá í hinum dpinberu skýrsl- um, og eru tölurnar, sem nefnd- ar hafa verið, niðurstaða af þeirri athugun. Áætlanirnar, sem nefndin hefir gert í þessu sambandi verða að teljast var- legar. Útflutningur ársins er á- ætlaður 296 milj. kr. og inn- flutningurinn 436 milj. kr., þar af skip 42,9 milj.“ Af þessu má sjá aö það eru Jón og Ólöf byrjuðu búskap með rúmlega 20 kindur og 3 eða 4 hross. Einn hest seldu þau á mat'kaö fyrsta búskaparárið og keyptu kú fyrir andviröið. Næsta ár fluttust foreldrar Jóns til Jón á Torfastöðum níræður. hans að vestan og voru lijá honum upp frá því til æviloka. Þau áttu nokkuð af skepnum, sem þau höfðu með sér að Torfa- stöðum, 30—40 kindur, 1 kú og 3 eða 4 hross. Ann’a, systir Jóns, kom einnig i,il hans að vestan og gerðist vinnukona hjá hon- um. Eftir að Jón gerðist bóndi á Torfastöðum fór hann oft suð- ur til sjóróðra að vetrinum, til ekki fyrst og fremst skipakaup, sem valda því, að gengur á gj'aldeyrinn. Það er blátt áfram neyzlan frá degi til dags. Nokkru síðar í álitinu segir svo: „Heildarverðmæti innflutn- ingsins fyrstu mánuði ársins 1941 var 84 milj. kr. en samsvar- andi tala fyrir 1946 að frádregnu verði innfluttra skipa er 273 milj. kr. Er líklega ekki fjarri lagi, að í þessu felist allt að þre- földun á innflutningsmagninu 1941. Að svo miklu leyti, sem aukningin stafar af innflutn- ingi til nýbyggingarfram- kvæmda og til vel skipulagðra íbúðarbygginga er hún eðlileg og sjálfsögð. Hins vegar ber aukningin, sem orðið hefir á öðrum innflutningi, vott um neyzlu, sem verður að telja ó- samrýmanlega fjárþagsgetu þjóðar, sem á alla sína framtíð 'undir' því, að henni takizt að afla sér nýrra framleiðslutækja. í stað hinna úreltu og niður- níddu tækja, sem hún hefir bjargast við mörg undanfarin ár.“ Getum við þá ekki verið sam- mála um það, að ekki sé nóg, að flytja fallegar ræður, — jafn- vel þær séu teknar upp á plötur. Fjöldi manns hefir haft aðstöðu til að græða fé, og jafn- framt frjáþsræði til að eyða gjaldeyri þjóðarinnar í gagns- laust glingur og skraut. Þeim gjaldeyri verður aldrei varið til uppbyggingar atvinnulífsins. En er nú ekki Mbl. vorkunn, þótt það kveinki sér við rök- ræðum? Hvað segja hagfræðingarnir um fjárflóttann. Hagfræðingarnir minnast á ferðalög erlendis og sendingar úr landi. Benda þeir á að til septemberloka 1946 voru veitt leyfi fyrir feröa- og dvalarkostn- aði erlendis, sem námu 9,1 milj. auk námskostnaðar, sem var 6,2 milj. og er þó ekki kostnaður við sendimenn ríkisins meðtal- inn, en hann mun vera all- nokkur. „Gj.afabögglafyrirkomulagið er misnotað freklega til að koma » fé undan til útlanda," segja hagfræðingarnir. Mun það alveg rétt, þó að nú sé fyrir það tek- ið með hinum nýju ákvæðum. En mér finnst, að réttara hefði þess aö afla sér peninga í vexti og afborgjjnir af jaröarveröinu. Faðir hans var þá heima og hirti skepnurnar, en eftir að hann féll frá hætti Jón suður- ferðum. Ólöf, kona Jóns, lézt súmarið 1943. Synir þeirra hjóna eru Björn Hermann, skólastjóri á ísafirði, og Magnús, fyrrum bóndi á Torfastöðum, nú búsett- ur á Seltjarnarnesi. Jón á Torfastöðum hefir verið fjörmikill dugnaðarmaður og framúrskarandi lífsglaður. Hann misti sjónina fyrir allmörgum árum, en er að öðru leyti við góða heilsu og á fótum hvern dag. Hann er vel greindur og fróður um margt, heldur óskertu minni og fylgist vel meö dag- legum viðburðum af fréttum útvarpsins og samtölum við heimamenn og gesti. Ég hefi nokkrum sinnum heimsótt þennan gamla vin minn og kunningja í seinni tíð, og hlýtt á frásagnir hans af mönnum og atburðum frá liðinni öld, mér til fróðleiks og skemmtunar. Hann hefir sagt mér frá ýmsu, sem fyrir hann hefir borið á langri ævi, svo sem ferðalög- um á sjó og landi o. fl. Verða hér rifjaðar upp tvær af þeim ferðasögum, sem hann hefir sagt mér. verið að byrja eftirlitið fyrr, en hafa hömlurnar rýmri, en hér sannast hið fornkveðna, að oft er örskammt öfganna milli, og illa ráðið fram úr þegar í óefni er komið. En eftir að hafa rætt um gjafaböggiana segja hag- fræðingarnir svo: „Þó að talsvert muni um þann gjaldeyri, sem menn koma und- an til persónulegra þarfa, þá mun hann lítill samanborið við þann fjárflótta, sem telja má víst, að hafi átt sér stað undan- farin ár í sambandi við skatt- svik, og vegna þess, að menn hafa gert ráð fyrir, að fyrr eða síðar kæmi til lækkunar á gengi íslenzkju krónunnar. Innflytj- endur og aðrir, sem hafa erlend viðskiptasambönd, hafa, þrátt fyrir gjaldeyriseftirlitið, aðstöðu til að koma fé undan I stórum stíl, og mun það aðallega gert á tvemjan . hátt: 1. Erlendum umboðslaunatekjum er ekki skilað til bankanna. 2. Vörur frá útlöndum og þjónusta það- an, er, eftir samkomulagi við erlenda viðskiptavini, íært á sölureikninga með hærra verði en rétt er.“ „Gjaldeyriseftirlitið hefir eng- in tök á hindra það, að menn komi fé undan með fölsun á erlendum sölureikningum. Fjárflóttinn er eitt alvarleg- asta og erfiðasta vandamálið,. sem nú er á dagskrá. Hann á vafalaust mikinn þátt í því, að gjaldeyrismálin eru nú, aðeins hálfu Öðru ári eftir lok stríðsins, komin í það óefni, sem raun ber vitni.“ Um þetta var deilt. Þeir, sem þetta lesa, minnast þess máske að nokkrar deilur hafa staðið í sambandi við þetta mál. Einstök verzlunarfyrirtæki urðu uppvís að svikum á þennan hátt.'Þau voru látin eridurgreiða ólöglegan sannaðan hagnað og smávegis sektir í íslenzkum gjaldeyri, ef ekki var gerð rétt- arsætt. Eigendur og forstöðu- menn fyrirtækjanna voru gjarn- an settir til virðulegra trúnaðar- starfa fyrir ríkið innan lands og utan. Yfir litlu voru þeir ó- trúir, yfir mikið setti Nýsköp- unarstjórnin þá. Framsóknarmenn deildu á þetta. Þeir vildu að tekið væri strangt á þessum afbrotum, þau Sendiferð frá ísafirði til Borðeyrar fyrir 60 árum. Það var rétt fyrir lokin harða vorið 1887. Þá voru þeir vestur á ísafirði Jón á Torfastöðum og Björn Jónsson, síðar bóndi í Núpsdalstungu. Skip með vörur til Brydesverzlunar á Borðeyri hafði þá verið á ísafirði um hríð og gert árangurslausar tilraunir til að komast gegnum hafísinn fyrir Horn áleiðis til Borðeyrar. Skipstjórinn kom að máli við Jón, og fór þess á leit að hann færi fyrir sig með bréf til kaup- mannsins á Borðeyri og tækí svar til baka.'Efni bréfsins var fyrirspurn um það, hvort kaup- maður vildi að skipið biði á ísafirði enn um sinn, í von um að ísinn greiddist sundur inn- an skamms, eða að siglt yrði til Stykkishólms og vörunum skipað þar upp. Jón tók að sér að fara þessa ferð. Hann fór frá ísafirði snemma morguns, og slóst í för með honum maður nokkur, sem ætlaði suður í Þorskafjörð. Þeir fóru í smábát til Arngerðareyrar og gengu þaðan sem leið liggur, suður yfir Þorskafjarðarheiði. Jón kom við í Mýrartungu hjá Páli, föður Gests skálds, og stóð þar við um stund. Þar var þá staddur Jochum frá Skógum, faðir Matthíasar skálds ,og hafði (Framhald á 4. síðu) Skiíli C*ii<íliiiain(l.sson: Jón á Torfastöðum 92 ára

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.