Tíminn - 01.02.1947, Síða 1

Tíminn - 01.02.1947, Síða 1
( | RITSTJÓRI: þórarinn'- þórarinsson \ ÚTGEPANDI: FRAM$ÓKNARFL<C>KKURINN Símar 2353 og 4373 . PRENTSMIÐJAN EDDA ll.f. 31. árg. RITST JÓRASKRIFSTOFUR: EDDUHÚoI. Lindargötu 9 A Símar 2353 og 4373 v AFGREIÐSLA, INNHEIMTA ' OG AUGLÝSINGASKRIFSTOFA: EDDUHÚSI, Lindargötu 9 A Sími 2323 Reykjavík, langardagimi 1. febr. 1947 22. blalf ERLENT YFIRLIT: ÖRÐUG STJQRNARMYNDUN Á ÍTALÍU Fjárhagserfiðleikaruir eru uiiklir og friðarskilmálarnir eru óvinsælir. Stjórnarmyndun hefir enn ekki tekizt á Ítalíu, en stjórn Gas- peri, sem var mynduð síðastl. sumar, baðst lausnar nokkru eftir ájramótin. Forsetinn fól Gasperi að reyna að mynda nýja stjórn, en honum hefir enn ekki tekizt það. Aðalorsakir stjórnarkrepp- unnair eru taidar hinar erfiðu fjárhagsástæður í iandinu og ótti flokkanna við að bera ábyrgð á ríkisstjórn, sem undirritar friðarsamningana, en ítalir telja þá mjög harða og ósanngjarna, einkum þó skaðabótagreiðslurnar. Formleg tildrög þess, að Gas- peri baðst lausnar, voru þau, að flokkur jafnaðarmanna klofn- aði. Sarragat, forseti ítalska þingsins, taldi flokkinn hafa of ná’na samvinnu við kommún- ista og kenndi það formanni flokksins, Nenni utanríkismála- ráðherra. Nenni neitaði að breyta um stefnu og klauf þá Sarragat flokkitjn og stofnaði nýjan flokk. Nenni taldi sig þá ekki geta gegnt ráðherrastörf- um lengur, þar sem hann yrði eingöngu að helga flokknum starf sitt, og baðst því lausnar. Aörir töldu, að Nenni notaði þetta tækifæri til að losna við undirritun friðarskilmálanna. Nokkuð var það, að Gasperi baðst lausnar fyrir alla stjórn- ina vegþa lausnarbeiðni Nenni. Konungsstjórn var afnumin á Ítalíu á síðastl. sumri að af- staðinni þjóðaratkvæðagreiðslu, þar sem lýðveldið fékk örlítinn meirahluta. Þingkosningar fóru i'ram um svipað leyti og fékk kaþólski miðflokkurinn, sem er undir forustu Gasperi, rúmlega 8 milj. atkv. Næstir voru jafn- aöarmenn með 4.7 milj. at- kvæða. Kommúnistar fengu 4.3 peri. Qualunquistar fengu þó ekki hlutdeild i stjórninni. Síðan kosningar þessar fóru fram, hefir stjórnmáláástandið breytzt verulega kommúnistum og Qualinquistum í vil. Kom þetta fram í bæj arstj órnarkosn- ingunum í haust, er báðir þessir flokkar unnu verulega á, eink- um þó hinn síöarnefndi. For- ingi þessa flokks heitir Gion- ninis og var gamanleikritahöf- undur fyrir styrjöldina. Eftir stríðslokin hóf hann útgáfu blaðs, sem nú er útbreiddasta blaðið á Ítalíu. Hann deildi þar mjög hart á stjórnarfarið. Nokkru síðar stofnaði hann flokkinn, sem kallar sig „flokk hinna umkomulausu á götunni" (Front dell’ Uomo qualunque). Stefnuskrá flokksins er mjög ó ljós og þokukennd, en þeim mun kröftugri er gagnrýni hans á öllu því, sem miður fer, og allt er talið að kenna handvömm valdhafanna. Flokknum svipar að þessu leyti mjög til nazista i Þýzkalandi fyrir valdatöku þeirra. Flokkurinn neitar þó öllum tengslum við fasistaflokk Mussolini, enda þótt mikill hluti flokksmannanna séu gamlir Hneykslismál í uppsiglingu Húsrannsókn gerð hjá S. Árnason & Co. og hafin réttarrannsókn gegn því fyrirtæki Umboðsláunin voru lögð í Hambrosbanka, en bætt við vöruverðið í reikningunum Fer á fiot, þegar ísana leysir . * Danir ’leggja mikið kapp á að hafa sem bezt og fullkomnust skip til sigl- inga á sundunum. Síðustu misseri hefir verið unnið að smíði nýrrar og glæsilegrar ferju á Stóra-Belti. Hún kostar tíu miljónir króna og er búin bergmálsdýptarmælum, radartækjum og mjög fullkominni sendistöð. Ferja þessi átti að verða fullgerð síðasta sumar, en svo mjög seinkaði smíö- inni,- að hún varð ekki fullgerð fyrir áramót. — Skipið sést hér í smíöum hjá Burmeister og Wain. — Flóabátarnir okkar þættu skrítnir farkostir í dönsku sundunum. milj. atkv. Hinn nýi íhalds- fasistar. Kommúnistar hafa flokkur, Qualunquistar, sem gagnrýqt ástandið með engu ýmsir telja nýjan fasistaflokk, íékk 1.1 milj. atkv. Aðrir flokkar íengu minna fylgi, en flestir þeirra voru íhaldsflokkar. Eftir kosningarnar var mynduð sam- steypustjórn undir forustu Gas- ERLENDAR FRÉTTIR minna vægfðarleysi og kennt valdhöfunum um, þótt þeir hafi á sama tíma átt ráðherra i ríkisstjórninni. Fjárhagsástandið er mjög vel fallið fyrir starfsemi þessara flokka. Landið er í sárum eftir styrjöldina og getur ekki rétt viö aftur, án mikillar erlendrar hjálpar. Sú hjálp hefir ekki bor- ■ izt enn. Neyð og atvinnuleysi Tékkar hafa borið fram þær, hefir því farið hríðvaxandi í kröfur, aö þeir fái frjálsar íandinu og allar hömlur gegn siglingar um helztu fljót Þýzka- verðbólgunni hafa reynzt ár- lands, Elbu, Rin og Dóná. Enn- angurslausar. Við þetta bætast fremur, að þeir fái sérstök svo hinir hörðu friðarskilmálar. „tékknesk svæði“ í Bremen og Margir erlendir blaöamenn, sem Hamborg. Hins vegar fara þeir hafa dvalið á Ítalíu, telja að ekki fram á breytingar á landa- endir þessa ófremdarástands mærunum frá 1938. j geti tæplega orðið annar en sá, Austurríkismenn hafa borið að Wóðln missi trú á hið ný- fram þær óskir á friðarfundin- | (Framhaid á 4. síðuj um i London, að þeir fái vægi- ________________________________ lega friðarsamninga og sömu landamæri og 1938. j MacArthur yfirhershöfðingi i Japan hefir bannað verkfall, | sem 3 milj. japanskra verka- manna ætluðu að taka þátt í til' að mótmæla ýmsum stjórnar-1 ráðstöfunum. Bretar hafa ákveðið að færa ekki niður hleðslumörk Da- kotaflugvéla, þrátt fyrir flág- slys þau, sem orðið hafa und- anfarið. Nýir verzlunarsamningar hafa verið gerðir milli Breta og Dana. Samkvæmt þeim fá Danir nokk- uð hærra verð fyrir landbúnað- arvörur sínar í Bretlandi. Danska þingið hefir ekki enn samþykkt samninginn. Kuldarnir haldast enn í Vest- ur-Evrópu og fara flutninga- erfiðleikar vaxandi af völdum þeirra. Dagsbrún segir upp kaupsamningum Dagsbrúnarmenn samþykktu á fundi í fyrrakvöld að segja upp gildandi kaup- og kjara- samningum félags síns við Vinnuveitendafélag íslands og Reykjavíkurbæ. Stjórn félagsins bar tillöguna fram. Dagskrártillaga kom fram, um að vísa uppsagnartillögu stjórnarinnar frá, en var felld með miklum meirihluta at- kvæða. Síðan vár stjórnartilag- an samþykkt með 170 atkvæð- um. Stjórn Dagsbrúnar rök- studdi tillögu sina með því, að óhyggilegt væri fyrir Dagsbrún- armenn að vera bundnir af kaupsamningum um langan tima, þegar allt væri í óvissu um stjórn landsins. Kvikmyndirnar í þágu menningar- innar í stað gróðafíknarinnar Hannlbal Valdiiuarsson flytur frunivai*p iim kvikmyndaslofmni ríkisins. Hannibal Valdimarsson liefir lagt fram í efri deild frumvarp um kvikmyndastofnun ríkisins. Er gert ráð fyrir því, aö sú stofn- un ein hafi með höndum innflutning kvikmynda og rekstur kvikmyndahúsa. — Ráðgert er að þessi stofnun oeri sig fjár- hagslega og sé tekjum hennar varið henni sjálfri til eflingar og e. t. v. leiklist, hljómlist og öðrum skyldum listgreinum. Verðlags- og gjaldeyrisyfirvöld landsins komust nýlega á ein- kennilegan hátt á snoðir um ólöglegt athæfi, er eitt af inn- flutningsfyrirtækjum landsins, S. Árnason & Co., hefir gert sig sekt um. Fékkst sönnun i'yrir þessu í bréfum, sem fyrirtækið sendi sjálfu viöskiptaráöi með beiðni um endurnýjun gjaldeyr- ísleyfis, sem það hugðist aö knýja fram. — Þetta fyrirtæki er annars fornfrægí fyrir viðskiptahætti sína, svo sem flesta mun ceka minni til. Óvæntur greiði. anlegt er, þar sem umboðslaur,- S. Árnason & Co. hafði sótt in eru í rauninni afsláttur á . uni endurnýjun á innflutnings- veröinu, sem innflytjandinn I leyfum fyrir vörum frá tveimur fær, og ’ þess vegna fjarri öllu viðskiptafyrirtækjum sinum í 'agi, að' þau komi fram í verði Bret’andi. Því til sönnunar, aö vörunnar, þegar hann selur þessar vörur stæðu til boða i hana aftur, auk þess, sem þá Bretlandi, iét fyrirtækiö fylgja væri einnig sköpuö' aöstaða til umsókúum sínurn tvö bréf frá álagningar á þau. brezku fyrirtækjunum. j • . En þegar viðskiptaráð fór aö t Sönnunargögnin afhent saka- rýna i þessi fylgiskjöl á mið-; dómara ög húsrannsókn vikudaginn, mun ýmsum hafa gerð. orðið kynlega við. Auk þess. sém | f fyrradag voru'svo bréf þessi þau áttu að sanna, voru í þeim j sencj sakadómara og rannsókn jppiýsingar, sem otrúlegt er, að hafin á hendur S. Árriason & Co. Var húsrannsókn gerð í skrifstofum fyrirtækisins að Laugavegi 29 og höfð á brott öll bréf óg bækur þess frá síðustu tveimur árum. Mun nú fará fram athugun og endurskoðun á þessum plöggum. Réttarhöld fóru fram í gær. Var framkvæmdastjóri félags-. ins kvaddur til vitnisburðar um þetta mál og aðra viðskiptahætti fyrirtækisins. En niðurstaða er vitanlega ekki enn fengin af þessum rannsóknum. Mun framkvæmdastjórinn þó hafa viljað verja fyrirtækið með skír- skotun til þess, að ekki hefði verið farö dult meö’ bréf, þar eö þau lentu hjá sjálfu viðskipta- ráði! fyrírtækið hafi viljað flíka og alira sízt framan í viðskiptaráð. Umboðslaunin lögð inn í Ham- brosbanka og bætt við útflutn- ingsverðið. í bréfum þessum mun hafa verið frá því skýrt, að hin brezku fyrirtæki hafi, samkvæmt ósk S. Árnasonar & Co. bætt svo- kölluðum umbciðslaunum þess við útflutningsverð vörusend- inga til þess, en lagt upphæð- ina inn í reikning fyrirtækisins í Hambrosbanka. Við þetta er það að athuga, að íslenzkum aðilum ber að standa skil á öllum gjaldeyri, sem þeim áskotnast, og með öllu er ólög- legt að bæta hinum svokölluðu umboðsiaunum ofan á vöru- verðið, án sérstakrar heimildar frá viðskiptaráði, eins og skilj- Múrarafélagið 30 ára Tilgangur kvikmyndastofn- unarinnar. í 4. gr. segir svo. um tilgang stofnunarinnar og verkefni: „Kvíkmyndastofnun ríkisins skal keppa að því að gera kvik- myndir að sem almennustu og þjóðlegustu menningartæki, hliðstæðu útvarpi og skólum. í þessu skyni skal kvikmynda- stofnunin m. a.: 1. reká kvíkmyndahús sem víðast um landið, en halda uppi ferðasýningum kvikmynda, þar sem ekki eru skilyrði fyrir rekstri fastra kvikmyndahúsa; 2. sjá skólum landsins fyrir fræðslukvikmyndum og aðstoða þá við sýningar slíkra kvik- mynda; 3. vanda sem bezt val þeirra erlendra kvikmynda, sem flutt- ar eru inn í landið til sýningar, með tilliti til þess að bægja burtu siaðspillandi, óþjóðhollum og mennihgarsnauðum kvik- myndf.mp 4. að gera íslenzka texta við erlendar kvikmyndir, eftir því sem föng verða á; 5. efla innlenda kvikmynda- gerð og gera islenzkar kvik- myndir. Múrarafélag Reykjavíkur á þrjátu ára afmæli um þessar mundir. Þaö var stofnað 2. fe- brúar 1917. Skipuðu hina fyrstu Af rekstrarhagngöi Kvik- stjórn þess Einar Einarsson, Ól- myndastofnunar ríkisins er afur Jónsson og Guðni Egilsson. heimilt aö styrkja leiklist. Eitt af fyrstu verkum félags- hljómlist og aðrar skyldar list- ins var að semja um 75 aura greinir.“ Nýmæli frumvarpsins. Greinargerð flutningsmanns lýkur með þessum oröum: „Nýmæli þau, sem í þessu frumvarpi felast eru einkum þessi: tímakaup múrara. Nú er tíma- kaup þeirra 3,35 (grunnkaup), en annars eru múrarastörf nú að mestu leyti unnin í ákvæðis- vinnu. Árið 1933 skiptist Múrarafé- lagið í tvö félög, Múrarameist- arafélag Reykjavíkur og Múr- 1. Yfirstjórn menntamálanna arasveinafélagið 1 Reykjavík, en fær yfirráð yfir öllum innflutn- seinna tók Það aftur upp sitt ingi kvikmynda og ber ábyrgð nPPinnaie8’a nafn, Múrarafélag á og ákveður menningargildi e,5 ia5írU5' þeirra I Félagið á nu allmikla sjóði, 2. ö'llu fjármagni, sem gengur senr það hefir safnað fil ^yrktar gegnum kvikmyndahús landsins Sinknm öldruðum, auk eigna skal variö til almennrar menn- iela8'ssjóði. ingarstarfsemi í þjónustu allra Nú skipa stjórn félagsins Guð- landsmanna. Jón Benediktsson, AÖalsteinn 3. Stefnt sé að því að gera Sigurð'sson, Sigurður Guðmann kvikmyndir, sem sýndar eru hér (Framhald á 4. síðu á landi, þjóðlegri bæði meö __________________________________ gerð íslenzkra texta við erlend- ar kvikmyndir og með upptöku þar með bætt samkomuhúsaþörf og gerð alíslenzkra kvikmynda. fámennari kauptúna og byggð- 4. Samstarf sé milli kvik- arlaga. myndarekstursins og skóla-! 6. Kvikmyndarekstrinum er haldsins í landinu. lögð' sú skylda á herð'ar að 5. Byggt sé upp samfellt kvik- styrkja skyidar listgreinar, svo myndahúskerfi um land allt og sem leiklist og hljómlist.“ Fyrri frægð. S. Árnason & Co. hefi'r áður getið sér landsfrægö fyrir vöru- innflutning sinri og við'skipta- reikninga. Það var þetta fyrir- tæki, sem átti faktúruna í tunn- unni, sem alkunn varð og ljóst- aði því upp, að fyrirtækið hafði áö'ur lagt fram falsaða reikn- inga til þess a'ö ná hærra inn- flutningsverði og meiri álagn- ingu á vörur sínar. Þa'ð' sann- aðist einnig, að það hafði flutt inn í stórum stíl allt a'ðrar yör- ur en því hafði verið veitt leyfi til af gjaldeyrisyfirvöidunum. Má því segja, að slysin elti þetta fyrirtæki. En það var )án i óláni, að það Ækk milda réttarsætt hjá stjórnarvöldunum, eins og mönnum mun í fersku minni. Var kaliað, að þessi réttarsætt byggð'ist á því, að maður sá, sem verið' hafði framkvæmdastj óri þess, dó um þettá leyti, en á hann höfðu hinir eigendurnir skellt allri skuldinni. Nú er þó ekki lengur við hann a'ð sakast. Spurning, sem vaknar. Út af skrifum þeim, sem urðu um þessi viðskiptamál, hö^'aði . einn af aðaleigendum fyrirtæk- isins, Jóhann Þ. Jósefsson, al- þingismaður og formaður ný- byggingarráðs, meiðyrðamál á hendur ritstjóra Tímans og fékk hann dæmdan-fyrir þau. Nú vaknar sú spurning, hvort þau ummæli, er Tíminn viö- hafði. kunni ekki að' hafa veri'ð allar dómsniðurstöður. fyllilega réttmæt, þrátt fyrir

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.