Tíminn - 05.02.1947, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI:
ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON
ÚTGEFANDI:
FRAMSÓKNARFLOKKURINN í
Símar 2353 og 4373
PRENTSMIÐJAN EDDA h.f.
\
\
RITST JÓR ASKRIFSTOFUR:
EDDUHÚSI. Lindargötu 9 A
Simar 2353 og 4373
AFGREIÐSLA, INNHEIMTA
OG AUGLÝSINGASKRD?STOFA:
EDDUHÚSI, Lindargötu 9A
Simi 2323
31. árg.
Reykjavík, miðvikudaginn 5. febr. 1947
24. hlad'
Nýja ríkisstjórnin tók viö völdum í gær
«S««$S«««$$S$S$$$«S«$$$$Í$«$$SS^^
ygg^a^gg»ggga^^iaWg88SgWg88$Sý8»Wg8g8ft88g,t
Nýju ráðherrcLrnir
Málefnasamningurinn, sem samstarfið
grundvallast á, blrtur í þinginu í dag
vj
Seint i fyrrakvöld var endanlega afráðin myndun nýrrar ríkis- sambandsins og Alþýðuflokks-
stjórnar, sem skipuð er mönnum úr Alþýðuflokknum, Framsókn- ins og var forseti Alþýðusam-
arflokknum og Sjálfstæðisflokknum, tveimur mönnum frá hverj- bí"idsins 1938—1940. Formaður
um flokki, undir forustu Stefáns Jóhanns Stefánssonar, formanns verj* frá 1940 f hæiarstlórn
Alþýðuflokksins, er einnig fer með félagsmál. Aðrir ráðherrar eru Reykjavíkur átti hann sæti í
Bjarni Ásgeirsson atvinnumálaráðherra, Eysteinn Jónsson, fimmtán ár, og þingmaður var
menntamálaráðherra, Emil Jónsson viðskipta- og samgöngumála- hann 1934—1937 og síðan aftur
ráðherra, Bjarni Benediktsson dómsmála- og utanríkismálaráð-
herra og Jóhann Þ. Jósefsson f jármála- og útvegsmálaráðherra.
Stjórnarmyndunartilraunir framkvæmdastjóri prentsmiðj-
Stefáns Jóhanns Stefánssonar, I unnar Eddii. Hann hefir átt sæti
sem nú hafa borið árangur, hafa | í miðstjórn Framsóknarflokks-
staðið yfir i hart nær mánuð. ins síðan 1933, og ritari flokks-
Var loks gengið endanlega frá ins síðan 1935. Formaður þing
frá 1942. Hann var utanríkis-
og félagsmálaráðherra 1939—
1942. Forstjóri Brunabótafélags
íslands varð hann 1945.
Stoíán .lóhaini Stefánsson.
Bjarni Asgeirsson.
Eysteinn Jónsson.
Emii Jónsson fæddist i Hafn-
arfirði 27. október 1902. Hann
gekk i menntaskólann i Reykja-
málefnasamningi í fyrradag, en flokks Framsóknarmanna varð !Í£ ^CÍS^SíSlSSfeSS^S
ekki mun hann verða birtur hann 1943. í stjórn Sambands Vlð Kaupmannahafnarháskóla
fyrr en seinna í dag. Frá verka- íslenzkra samvinnufélaga var
skiptingunni var svo gengið i hann kosinn 1944, og varafor-
seint í fyrrakvöld, eins og frá' maður þess 1946.
er skýrt hér að ofan. , ,,
Tilkynnti Stefán Jóhann I B*arni Asgeírsson fæddist að, Bœjarstjón var hann árin 1930
StefánsSonþáforsetaíslands,að Knarrarnesi á Mýrum 1. ágúst -1937. Vitamálastjón gerðist
11891. Hann stundaði nám í hann 1937, og því
1925. Bæjarverkfræðingur Hafn-
arfjarðar var hann 1926^1930,
og í bæjarstjórn Hafnarfjarðar
hefir hann átt sæti frá 1926.
stjórnarmyndunartilraun sm
hefði tekizt.
Ríkisráðsfundur var svo hald-
inn klukkan $y2 í gær, og tóku
nýju ráðherrarnir þá við emb-
ættum sínum. En á alþingi verð-
ur stjórnarmyndunin tilkynnt í
embætti
Verzlunarskólanum og bænda-
skólanum á Hvanneyri og fram-
haldsnám I búnaðarfræðum í
Danmörku og Noregi. Árið 1915
gerðist hann bóndi að Knarrar-
nesi og bjó þar, uhz hann flutt-
dag, og mun forsætisráðherra ^Í^ffl1"^^^6,^1^1 ¥*%
þá flytja stefnuyfirlýsingu
gegndi hann til 1944, að hann
varð samgöngumálaráðherra.
Þingmaður Hafnfirðinga var
hann kosinn 1937, og hefir átt
síðan sæti á alþingi.
Bjarni Benediktsson fæddist
stjórnarinnar.
Hinir nýju ráðherrar eru allir
þjóðkunnir stjórnmálamenn, og
þrir þeirra, Eysteinn Jónsson,
Emil Jónsson, og forsætisráð
fellssveit, þar sem hann hefir J Reykjavík 30. apríl 1908. Hann
búið síðan. Mýramenn kusu I stundaði nám i menntaskólan-
hann á þing 1927, og hefir hann 'um og ,lauk lögfræðiprófi i há-
skóla Islands 193Q. Hann var
verið þingmaður þeirra siðan.
Hann var kosinn í stjórn Bún-
aðarfélags íslands 1927, og for-
• herrann, hafa áður gegnt maður ^ess hefir hann verið
Emil Jónsson.
Bjarni Benediktsson.
Jóhann Þ. Jósefsson.
ráðherrastörfum árum saman.
síðan 1939. Hann var banka-
SSSS«55S533«SS5SS5SSSSSSSSSSÍSSÍS$3S3SS$SS$S$ÍSSS$$$SS^^
vww/w^
Hver flokkur valdi sína ráðherra, stjóri Búnaðarbankans 1930-
1938, og í nýbýlanefnd ríkisins
sat hann alllengi. í ut-
Síldin enn í grenndinni
Mokafli á ytri höfninni í gærdag
Þó að síldveiðinni í Kollafirði sé nú lokið, er síður en svo, að
síhlin sé með öllu horfin úr flóanum. í gær var mokafli af sild
rétt fyrir utan hafnarmynnið í Reykjavík og ennfremur bárust
íregnir af síld í Hvalfirði, Borgarfirði og víðar.
Framsóknarvist
á föstudaginn
án íhlutunar annarra, og ber því
ábyrgö á þeim.
Framsóknarmenn um land
allt munu bera hið fyllsta traust
til beggja ráðherra sinna, er
svo lengi hafa staðið í fylking-
arbrjósti í ' baráttu flokksins
fyrir auknum framförum' og
bættum lífsskilyrðum í landinu,
og borið hitann og þungann af
mörgum hinna erfiðustu fram-
í fyrradag var engin síldveiði
í Kollafirði og síldar hafði þá
heldur ekki orðið vart daginn
áður. Síldarbátarnir fóru því
þaðan að leita sér síldar. Tveir
bátar, Anglía og Hafdís leituðu
síldar upp í Hvalfirði í fyrradag.
Hafdís fékk enga síld, en Anglía
fékk í gærmorgun 600 mál sild-
ar inni í Hvalfirði. Liggur hún
nú í Reykjavík og bíður eftir
því að koma síldinni í skip til
flutnings norður.
Mokafli á ytri höfninni.
í gær fóru margir sildveiði-
bátar inn í Hvalfjörð að leita
síldar. Fregnir höfðu ekki bor-
ist af síldveiði þessara báta, er
blaðið fór í prentun í gær. Hins
vegar vakti það athygli í gær„
Séra Ásmundur Gísla-
son látinn
Séra Ásmundur Gíslason,
fyrrum prestur að Hálsi í
Fnjóskadal, andaðist í sjúkra-
húsi í Reykjavík í fyrramorgun.
Hann var maður hálf-átt-
ræður. Hann var sóknarprestur
að Hálsi í Fnjóskadal 1904—1936.
Prófastur í Suður-ÞingeyJ ar-
sýslu var hann frá 1913.
Þegar hann lét af embætti,
fluttist hann til Reykjavikur.
að bátur sem reyndi að veiða
Skemmtisamkoma Framsókn-
armanna sl. föstudagskvöld í
Breiðfirðingabúð var mjög fjpl- kyæmda.
menn og ánægjuleg. Vegna Nánari verkaskipting en
margra áskorana þátttakenda skýrt var frá í blaðinu í gær,
og annarra, hefír verið verður birt á þingfundi á
ákv?£ið, að hafa skemmtisam- morgun. En til viðbótar þvl, sem
síld rétt utan við hafnarmynnið j komu n. k. föstudagskvöld 7. sagt var um verkaskiptinguna
veiddi vel. Var hann búinn að febrúar. Verður hún í samkomu í blaðinu í gær, má geta þess, að
fá um 700 mál síldar síðdegis í
gær, frá því kl. 10.30 um morg-
uninn í 4 eða 5 köstum. Síðdegis
í gær fór svo annar bátúr út
fyrir hafnarmynnið, en ekki
höfðu fregnir borist af afla-
störf svokallaðs fjárhagsráðs, er
setja skal á stofn, heyra undir
stjórnina sameiginlega. Hlutverk
sal Mjólkurstöðvarinnar og
hefst með Framsóknarvist
klukkan 8,30.
Meðal þess, sem fer þar fram, fjárhagsráðs skal vera það að
verður það, að hinir nýju ráð- stjórna fjárfestingú, veita leyfi
herrar Framsóknarflokksins, til framkvæmda, hafa með
brögðum hans, er blaðið fór rBJarni Ásgeirsson og Eysteinn höndum stjórn verðlagseftirlits
prentun. Búast má við því, að! Jónsson, flytja ávörp. og veitin^u gjaldeyris- og inn-
margir bátar verði að síldveið-1 Vigfús Guðmundsson mun flutningsleyfa.
stjórna þessari samkomu. Ekki
er efamál að fjölsótt verður og Samninganefndir
ættu Framsóknarmenn • að til Bretlands og Rússlands.
try-gja sér aðgöngumiða sem \ Hin nýja stjórn hóf störf sín
anríkismálanefnd hefir hann
verið síðan 1938. Bjarni Ásgeirs-
son hefir lengi átt sæti í mið-
stjórn Framsóknarflokksins og
verið varaformaður hans síðan
1944.
Stefán Jóhann Stefánsson
prófessor í lögum við háskól-
ann 1932—1940. Bæjarfulltrúi í
Reykjavik var hann kosinn 1934'
og hefir verið það síðan. Borg-
arstjóri varð hann 1940. Þing-
maður Reykvíkinga hefir hann
verið síðan 1942. Hann var einn
af fulltrúum íslands á þingi
sameinuðu þjóðanna í veturr
Jóhann Þ. Jósefsson fæddist í
Vestmannaeyjum 17. júní 1886.
Gerðist hann kaupmaður og út-
gerðarmaður. Sæti átti hann í
bæjarstjórn Vestmannaeyja frá
fæddist "að Dagverðareyri við ' 1918—1938, og þingmaður Vest-
Eyjafjörð 20. Júnl 1894. Hann j mannaeyinga hefir hann verið
gekk í menntaskólann í Reykja- siðan 1923. Hann varð formaður
vík og lauk síðan lögfræðiprófi j nýbyggingarráðs, þegar „ný-
í háskólanum 1922. 1924 var sköpunarstjórnin" komst á lagg-
hann kosinn í stjórn Alþýðu- irnar.
um á ytri höfninni í dag, ef vel
viðrár og veiðin reynist 'vera
stöðug þar.
Er bátlaus en veiðir þó síld
Fregnir hafa boríst af síld
víðsvegar i Faxaflóa. . Fyrir
nokkrum dögum veiddist síld í
höfninni í Hafnarfirði.
í Borgarfirði hefir síldar orðið
vart. Maður nokkur í Borgar-
nesi, sem ekki hefir yfir bát að
ráða, hefir undanfarna daga
veitt síld í netbiit, sem hann
hefir lagt út af klöppunum.
Hefir hann látið netbútinn
liggja yfir daginn og fengið dag-
lega i hann um 100 síldar. Af
þessu er ljóst, að síldarganga er
í Borgarfirði.
Erfídleikar á flutningi síldar-
innar norður.
Nokkrir erfiðleikar eru á því,
að flytja síldina norður til
bræðlu. í gær biðu fimm skip
hlaðin af síld til bræðslu á
(Framhald á 4, aíðu)
allra fyrst í síma 2323.
Gunnar Thoroddsen
kjörinn borgarstjóri
Á aukafundi bæjarstjórnar
Reykjavíkur, sem haldinn var í
dag, óskaði borgarstjórinn,
BJarni Benediktsson, að verða
leystur frá borgarstjóraembætt-
inu, þar sem ráðið væri, að hann
tæki sæti í ríkisstjórn íslands.
— Samþykkti bæjarstjórn að
verða við þeirri ósk hans.
Bæjarstjórnin kaus á sama
fundi Gunnar Thoroddsen
prófessor borgarstjóra fyrir
þann tíma, sem eftir er af kjör-
tímabilinu, með 8 atkv., 6 seðl-
ar voru auðir.
þegar í gær. Var hehnar fyrsta
verk að undirbúa för sendi-
nefnda til þess að leita hófaríha
um viðskiptasamningavið Breta
og Rússa.
í\ýju ráðherrantir.
Eysteinn Jónsson fæddist á
Djúpavogi 13. nóvember 1906.
Hann stundaði nám í Sam-
vinnuskólanum og gerðist skatt-
stjóri í Reykjavík árið 1930 og
var kosinn þingmaður Sunn-
mýlinga 1933. Skattstjóraemb-
ættinu gegndi hann unz hann
varð fjármálaráðherra í sam-
stjórn Framsóknarflokksins og
Alþýðuflokksins undir forsæti
Hermanns Jónassonar árið 1934.
1939 varð hann viðskiptamála-
ráðherra og gegndi því embætti
tíl 1942. Síðan hefir hann verið
Tregur afli i Faxaflóa
Síldargengdinni kennt um aílatregðuna
Gæftir hafa verið slæmar, það sem af er vetrarvertíðinni, þar
til þessa siðustu daga. Tíminn spurðist f gær fyrir um aflabrögð
í verstöðvunum við Faxaflóa.
Lítfll afli hefir að undanförnu
verið hjá bátum þeim, sem
stunda þorskveiðar í Flóanum.
•M
30 ára starf:
Vegamálastjóri
heiðraður
Þann 1. febrúar átti vega-
málastjóri Geir G. Zoéga 30 ára
starfsafmæli i þeirri stöðu, en
í hana var hann skipaður 1.
febrúar 1937.
Með tilliti til hinna mikil-
vægu starfa, sem hann hefir
af hendi leyst í þarfir alþjóðar
á þessu tímabili, að allra dómi
með sérstökum dugnaði og á-
huga, og í náinni samvinnu við
Alþingi og ríkisstjórn, gengu
fulltrúar frá þessum aðilum á
fund vegamálastjóra á heimili
hans þenna dag og vottuðu
(Framhald á 4. síðu)
í gær voru bátar á sjó frá öllum
verstöðvunum, en afli þeirra var
lítill, nema hjá tveimur bátum
af Akranesi. Sóttu þeir mjög
langt vestur og öfluðu sæmilega.
Vestanlands og fyrir Vestfjörð-
um er hins vegar allgóður afli.
Menn kenna ýmsu um afla-
tregðuna hjá Faxaflóabátum.
SJómenn í Keflavík telja að
fiskur sá, sem veiðst hefir hing-
að til, hafi verið í^Flóanum og
liggi þar við, en engin ganga sé
enn komin, Margir kenna þvi og
um að miklar slldargöngur í
Flóanum valdi aflaleysinu. Fisk-
urinn hafi nóga lifandi sild og
líti því ekki við beitu og liggi
djúpt.