Tíminn - 08.02.1947, Blaðsíða 2

Tíminn - 08.02.1947, Blaðsíða 2
2 TlMByrc, lawgardagiim 8. febr. 1947 27. blað /í ðíiaðennyi Luufiardagur 8. febr. ------- ---- ------- Hví þegir Mbl. um hagfræðingaálitið? Morgunblaðið læzt vera mjög hneykslað yfir lýsingu þeirri,. sem Tíminn birti á fjárhags- málum og atvinnumálum þjóð- arinnar, þegar hin oýja ríkis- stjórn kom til valda. Það, sem sérstaklega virðist hneyksla Mbl. og það endurprentar í forustugrein sinni í gær, eru þessi atriði: Öllum erlendum gjaldeyri hef- ir verið eytt og affeins litlum hiuta hans hefir veriff variff til kaupa á nýsköpunarvörum. Bátaútvegurinn er rekinn á ríkisábyrgff og getur hæglega svo fariff, aff þaff baki ríkissjóffi útgjöld, sem skipta tugum milj. kr. á þessu ári. Fjárlögin fyrir áriff 1947, eins og þau liggja nú fyrir þinginu, eru raunverulega meff 50—60 milj. kr. rekstrarhalla. Hvers konar braskstarfsemi og verffbólga hefir vaxiff hröff- um skrefum í landinu. í lýsingu Tímans voru reynd-, ar nefnd fleiri atriði, eins og t. d. stórfelld fjárvöntun til ný- sköpunarinnar, engir samning- ar hefðu enn verið gerðir um fisksöluna og dýrtiðarvisitalan hefði fariö síhækkandi undan- farna mánuði. Þær staðreyndir virðist Mbl. þó viðurkenna og skal því ekki nánar rætt um þær. En um sannleiksgildi þeirra atriða, sem Mbl. nefnir, er'einna bezt að skírskota til þess, aff það gerir ekki minnstu tilraun til að hnekkja þeim. Til þess liggur sú einfalda ástæða, að það er ekki hægt. Fjárlagafrv. liggur fyrir Alþingi og er með 22 milj. kr. halla frá hendi ráðherra, þótt sleppt hafi verið úr því stórfelldum útgjaldaliðum, eins og t. d. dýrtíðargrelðslum. Al- þingi hefir alveg nýlega sam- þykkt lög um stórfellda á- byrgð á fiskverðinu. Braskið og verðbólguna kannast allir við. Um gjaldeyrismálin er skemmst að vísa til hagfræðingaálitsins, þar sem því er lýst, að öllum gjaljfleyrisinnstæðum verði búið að ráðstafa í upphafi þessa árs. Það liggur einnig fyrir, að ein- um 300 milj. kr. hefir verið ráð- stafað til kaupa á nýsköpunar- vörum af þeim 1200—1300 milj. kr., sem fyrrv. ríkisstjórn hafði til ráðstöfunar. Og meðal annarra orða: Hvers vegna hefir Mbl. aldrei minnzt á hagfræðingaálitið, þar sem dregin er upp skýr og sönn mynd af afleiðingum þeirrar stjórn- arstefnu, er fylgt hefir verið seinustu árin? Hagfræðingun- um verður ekki brugðið um pól- itíska hlutdrægni og álit þeirra ætti því að vera Mbl. kærkom- inn úrskurður um þessi deilu- mál þess og Tímans, ef það hefði haft á réttu að standa. Þessi þögn Mbl. er hins vegar auðskilin. Hagfræðingaálitið staðfðstir, að -stjótrnarstefna undanfarinna ára hefir breytt mesta góðærinu, sem þjóðin hefir búið við, í það mesta fjár- hagslega öngþveiti, sem hún hefir þurft að ráða fram úr. Þess vegna tekur hin nýja stjórn Stefáns Jóhanns Stef- ánssonar við erfiðari og tor- leystari verkefnum en nokkur önnur rikisstjórn hefir gert. Eígi starf hennar að heppnast, má ekki leyna þessum stað- Á leiffarmótum. Morgunblaðið virðist hafa meiri hluta hjarta síns hjá sín- um fyrrverandi ráðherrum enn- 3á. Ástand biaðsins er því líkast, sem sumir andatrúarmenn lýsa framliðnum mönnum, sem haldi sig enn við látinn líkama sinn og geri sér ekki grein fyrir því, að þeir eru raúnar komnir á annað tilverustig. Um síðir tekst dó þessum ráðvilltu öndum fyrir hjálp góöra afla að greina á milli þess, sem dautt er og hins, sem lifir. Óheppilega orffaff. Mbl. er hróðugt yfir því, að núverandi ríkisstjórn ætli sér að tryggj a framhald nýsköpunar- innar og hafi því það höfuð- markmið að halda áfram stefnu fyrrverandi stjórnar. Réttara væri að segja, að þessi stjórn ætli sér að fram- kvæma eitthvað af því, sem* hin lofaði að gera en fórst íyrir hjá henni að koma í verk. Áttavilla. Mbl. ætti að bera saman fjár- festinguna í tíð fyrrverandi stjórnar og fyrirætlanir þessar- ar í þeim málum. Svo mætti það bera landbún- aðarfyrirheitin nú saman við landbúnaöarlöggjöf liðinna þinga. í þriðja lagi gæti það svo at- reyndum fyrir þjóðinni með skrumi og ósannindum um „af- rek“ fyrrv. stjórnar, eins og nú gefur að líta í Þjóðviljanum og Mbl. Sú afstaða Þjóðviljans er vitanlega skiljanleg, því að hann vill láta stjórn Stefáns Jóhanns Stefánssonar mis- heppnast störf sín. Afstaða Mbl. sem stjórnarblaðs, er hins vegar ekki skiljanleg. Það, sem mestu skiptir nú, er að gera þjóðinni fulla grein fyrir erfiðleikunum o(i öngþveitinu og vekja hjá henni þegnskap til að styðja nauðsyniegar ráðstafanir. Tími skrumsins og loddarabragðanna verður að enda, ef ekki á að leiða þjóðina í enn meiri ógæfu. Sumum hættir við þeim mis- skilningi að líta öðrum augum á presta en annað fólk. Að einu leyti hefir líka presturinn sér- stöðu. Hann er maður, sem hefir tekið sérstakt lífsstarf að sér. Til hans koma menn á stærstu tímamótum ævinnar. Ef ferðamaður gefur sig á tal við samferðamann sinn og kemst að því, að hann sé prest- ur, tekur samtalið oft annar- legan blæ. Það er merkilegt hvað margir fullorðnir menn geta orðið barnalegir undir þeim kringumstæðum. Sumir reyna að sveigja talið í þá átt, sem þeim finnst að bezt fari við virðuleik prestsembætt- isins. Þeir minnast á dularfulla hluti, furðulegar bænheyrslur, óskýranleg yfirnáttúrleg atvik, sem ýmsum finnst a$ heyri til hinu trúárlega. hugað stefnu stjórnarþinar í verzlunarmálununi og borið hana saman við ríkjandi ástand og liðna tíð. Þetta er sennilega nóg fyrir það í einu. Annars skiptir það mestu, að þeir Morgunblaðsmenn gangi nú í rétta átt úr þessu. Því skyldu þeir þá ekki mega trúa því, að þeir hafi alltaf haft þessa sömu stefnu, — allt- af stefnt í þessa einu réttu átt? Það er algengt þegar menn villast, að þeir ganga í hring og finnst þó að þeir stefni alltaf þráðbeint áfram. Þeim getur jafnvel fundizt vatnið renna upp í móti. Það er ekki fallegt að vera að stríða mönnum, sem svo er ástatt um, sízt ef þeir vilja halda rétta leið. Þjóffviljinn missir höfuff. Þjóðviljinn segir frá því í for- ystugrein, að Bjarni Benedikts- son hafi fært Framsókn „pólit- ískt höfuð Ólafs Thors á diski, sem friðþægingu til að fá að komast í samfélag það.“ Þeir Þjóðviljamenn mega nú ekki vatni halda yfir því mót- | læti, að „pólitískt höfuð Ólafs Thors1, hefir lækkað í metum. Enginn veit hvað átt hefir, fyr en misst hefir, má segja þar ú}m, því að þrátt fyrir allt, eiga sós- ialistar þó drýgstan þáttinn í því, að „Ólafía“ gamla drógst upp og dó, hvað sem líður öllu kukli og tilraunum til að vekja hana upp aftur. Þaff er þó ætíff búningsbót aff bera sig karlmannlega. Flestum mun hafa þótt Ólaf- ur Thors bera sig hraustlega, þegar nýja stjórnin var til- kynnt á Alþingi, og hann endur- sagöi nokkur atriði úr ræöu Einars Olgeirssonar og hnýtti svo hamingjuósk gftan í. — Annars hefðu þessir góðu menn mátt leggja meiri áherzlu á hátt afurðaverð, ef þeir hefðu verið búnir að semja um sölu á einhverjum afurðum. Skrítin sjónskekkja. Þjóðviljinn kennir nýju rík- Verst er að þola þá, sem byrja sem svo: „Ég er nú ekki neitt inn í trúmáium, en mér finnst“ — og svo kemur röð af barna- legum athugasemdum, sem hverjum mannj myndi þykja skömm að bera sér í munn í öllum málum öðrum, en hinum trúarlegu. Mörgum finnst sér skylt að afsaka Jiað, að hann hafi nú ekki komið í kirkju nokkuð lengi. Þeir virðast halda, að prestinum sé sérstök unun og áhugamál að hlusta á langar og breytilegar skýringar, sem oft bera vitni um mikla hug- kvæmni. Og hann verður að taka þessu vel, þó að hann viti vel, að þeir ganga fram hjá kirkjunni einfaldlega af þvi, að þeim er hún þýðingarlaus. En erfiðast er þó fyrir prestinn að berjast við þá tilhneigingu að isstjórnina við Landsbanka- valdið. Þetta virðist þó undar- legt, því að í henni er enginn maður frá Landsbankanum. Þegar hins vegar var mynduð stjórn næst áður, var forsætis- ráðherrann sóttur í bankaráð Landsbankans og einn af banka- stjórunum settur yfir fjármál og viðskiptamál. Þá stjórn bendlaði Þjóðvilj- inn ekki við Landsbankavald. Blaðið virðist hafa því minni tílhneigingu til slíks, sem ítök bankans í ríkisstjórninni eru meiri. Grýlutrú Þjóðviljans. Það er gamalt ráð aö hræða með Grýlu. Óviturt fólk hefir stundum lögreglu og lækna fyrir grýlu á börn sín. Landsbanka- valdið er grýla Þjóðviljans. Auðvitað má gagnrýna stjórn Landsbankans eins og annað. En eftirtektarvert er það, að þegar ungur og efnilegur hag- fræðingur úr hópi sósíalista tekur sæti í Landsbankaráði, gerir hann engan ágreining um heildarstefnu. Þvert á móti andmælir hann sumu því, sem ÞjóÖviljinn hefir hrópaö hæst um, bæði í greinaflokki í blað- inu sjálfu og eins síðar í álits- gerð hagfræðinganna. Þaö hefir löngum gengið svo, að upplýstir menn og aiadlega sjálfstæöir, hafa verið hafnir yfir grýlutrúna. Ófeigur kominn út. Ófeigur er kominn út, og er ljótur. Honum munu verða gerð nokkur skil, þegar rúm leyfir. Sérstaka athygli mun það vekja, að ritstjórinn heitir nú ^kaft á menn að leggja fram fé til hjálijar sér, svo að hann geti gefið út blað. Munu fáir verða til að kaupa hlutabr^f í karlinum úr því sem komið er, pg uppboðinu þyí lít- ið áinnt. Þó að gildi íslenzkra peninga haíi mjög farið minnkandi sið- ustu ár útilokar það ekki að vissir hlutir hafi fallið örar. svara: — „Persónulega er mér alveg nákvæmlega sama, hvort þú kemur i kirkju eða ekki. Kirkjan kemst af án þess fólks, sem lítur á það sem sérstaka náð frá sinni hlið að vera við guðsþj ónpstu.“ Stundum hitti ég fólk, sem undrandi segir sem svq, þeggr það veit að ég er prestur: „Já, — en þú talar alls ekki svoleiðis og ert heldur ekkert prestsleg- ur.“ Það þykir mér alltaf vænt um, en það er samt sem áður furöuleg ályktun. Ef menn þekkja prestana vita þeir að í engri stétt eru ólíkari menn. Það er eins og sumir haldi, að prestarnir komi í heiminn p^kkaðir inn í silkipappír. — Stundum hvarflar það að mér, aö ég muni fá taugaáfall, ef ég finni enn einu sinni mann, sem bætir við, eftir að hafa trúað mér fyrir siðferðilegum, and- legum eða fjárhagslegum vandamálum sínum: „En þú hefir auðvitað aldrei reynt neitt þvílíkt.“ Hvernig ætti nokkur maður að geta vitað hvað fyrir mig hefir komið? Það eru mikil óþægindi fyrir prest, ef fólk ímyndar sér að hann lifi lífu sínu án freistinga holdsins og veikleika andans. Við höfum aldrei verið bólusett- ir gegn freistingum. Við höfum Gcralri Kennedy prestur: Hvermg er presturinn? Þaff er auffvitaff allt annað aff vera prestur í miljónamergff Ameríku effa hér í landi kunningsskaparins. Þrátt fyrir þaff mun þessi grein geta bent okkur á nokkur sannindi, sem varffa störf og viffhorf prestanna hér, — og lífiff sjálft, — erfiffleika, sárs- auka og nautnalindir sáígæzlustarfsins, effa blátt áfram þess, aff kynnast fólkinu eins og þaff sjálft er bak viff gerfi hversdags- leikans. • • Oryggi - Trygging Fátt- virðist að ætti að vera ' eins eftirsóknarvert eins og ör- j yggi í flestum greinum. Enda j sést viða í verki, að menn kunna að meta það. í borgum byggja menn hús yfir si^- og sína úr sem ram- gerðastri steinsteypu, svo að þau standi m. a. örugg fyrir eldi. En j á jarðskjálftasvæöum reiaa þeir þau aftur á móti úr timbri eða öðru því efni, er bezt þolir hreyfingu. Sjómennirnir búa skip sín sem allra beztum ör- yggistækjum. Og hygginn bóndi ræsir vandlega fram landið, þegar hann byrjar að rækta það, til þess að tryggja' upp- skeruna. Lengi mætti telja, hvernig einstaklingarnir leitast við að tryggja sig og sína með alls kon- ar öryggisráðum og þess betur venjulega, sem menning þeirra er meiri. En hvernig er meö þjóðfélagið í þessum efnum? Ættu ekki ráð vitrustu og beztu einstakling- anna að ríkja þar og ráða? Ekki sýnist ósanngjarnt að ætl- ast til þess. Samt er öryggisleys- ið i þjóðfélagsmálum að verða ein allra mesta plágan á þessu landi. Ýmsir umbótasinnaðir menn leitast þó við að koma með til- lögur öðru hvoru til úrbóta í þessum efnum. Nýlega hafa t. d. verið bornar fram og sam- þykktar á Alþingi víðtækar til- lögur um almannatryggingar. En hvað skeður? Um leið og þessar umfangsmiklu tillögur eru að verða að lögum og koma til framkvæmda, er stöðugt verið að svíkjast aftan að gildi trygginganna með því að rýra verð þeirrar krónu, sem þeir trygfðú eiga að fá. Og með sama áframhaldi líður ekki á löngu að tryggingafjárhæðin verkar eins og háð eða spott. Um le;ó og barizt er fyrir pappírslögum um almanna- tryggingar, hefir verið eytt hraðfara verðgildi allra sjóða og trygginga, svo að, nú er flest- slíkt að litlu orðið. Hvers virði er nú t. d. allálitleg lífsábyrgð, sem menn keyptu fyrir 10, 20 eða 30 árum? Hefir ekki þjóð- félagið stöðugt verið að grafa ekki geislabaug um höfuö og göngum ekki í hjúskap með engli, nema í óeiginlegri merk- ingu. Við verðum að vinna fyrir viðhaldi lifsins, greiða reikninga okkar og hugsa um elliárin. Við horíum ekki niður á fólkið ofan af einhverjum hátindi, sem er hafinn yfir mannlegt líf. Við erum raunhæfir starfsmenn stofnunarinnar, sem við þjón- um. Vinur minn einn bauð mér einu sinni að sjá fangbrögð afl- raunamanna, því að það væri gott fyrir mig að komast í snertingu við lífið. Mér komu þá ósjálfrátt í hug nokkrar minningar frá síðustu dögun- um. Jarðarför, og að henni lok- inni reyndi ég að hughreysta unga móður og tvö börn, sem stóðu ein og allslaus uppi, — Viðtal við ungan mann, sem hafði verið dauðadrukkinn í fulla viku, til aö reyna að gleyma stúlku, sem yfirgaf hann. — Einmana hermaður, sem fengið hafði uppsagnarbréf frá unnustunni. Svo ætlaði vinur minn að fræða mig um raunveruleika lífsins, með því að lofa mér að sjá fangbragðaleik! Ég held að margur venjulegur prestur kynnist meiru af lífinu á einni viku en margir aðrir á heilu ári. ! undan öryggi þeirra, sem vildu j þannig tryggja sig eða sína nán- ■ ustu? Og hvernig hefir þjóðfé- lagið hagað séi: gagnvart þeim mörjnum, sem hafa viljað tryggja öryggi sitt og sinna með því að spara saman aura fyrir vinnu sína og leggja þá í banka eða sparisjóði, sem þjóð- félagjð hefir staðið í ábyrgð fyrir? Þjóðfélagið hefir látið tærast upp verðgildi þeirra, svo að nú þykir mörgum sem betra muni að vnrja þeim til kaupa á ein- hverju „skrani“ heldur en að eiga þá á „vöxtum“ í lánsstofn- unum þjóðarinnar. Margir kannast við söguna af tveim félagsbræðrum í Þýzka- landi eftir fyrri heimsstyrjöld- ina. Annar var sparsamur og reglusamur og lagði vinnulaun sín á vöxtu í banka. Hinn drakk mikið áfengi og eyddi öllu, er haníi aflaði. En hann hafðí þann sið að bera flöskurnar niður í kjallara jafnóðum og hann tæmdi þær. Einn góðan veðurdag tók svo sparsami mað- urinn fé sitt út úr bankanum, sem var orðið allmikið að markatölu. Samt dugði það að- eins fyrir einni máltíð! En eyðsíuseggurinn fór þá niður í kjallara og safnaði saman öll- um tórnu flöskunum og fór með þær f sölubúð og var þá orðinn allvel efnaður! Hvaö hafa ráðamenn þjóðar- innar hér á landi veriö að gera undanfarið? Hafa þeir ekki ein- mitt hagað ráðsmennsku sinni svo, að menn söfnuðu einhvers konar „tómum flöskum“ í geymslur sínar, helþur en að trúa þjóðfélaginu fyrir saman- spöruðu fé sínu. Kaupa menn nú ekki stórt og smátt, þarft og ó- þarft, til þess að reyna að láta þó eitthvað verða úr aurunum sínum. Og hafa ekki stéjitasam- tök og flokkar fátækara fólksins gengið í „prýðilegan" félags- skap við þá ríku um það að fjölga æ ofan 1 æ krónununi, en rýra um leið verðgildi þeirra að sama skapi. Er það ekki sérstakiega grát- legt, þegar launafólk og fátækl- ingar er svo blint, að það er að (Framhald á 3. siðuj Einu sinni kom ég með hlut til viðgerðar á verkstæði. Smiður- inn átti annríkt og ruddi úr sér straum ^f blótsyrðum. Þeg- ar hann sá hver ég var brosti hann og sagði „Þú hefir nátt- úrlega aldrei heyrt annað eins oröbragð." Mér lá við að svara: „Ég hefi verið i stúdentafélagi, og á vöruflutningaskipi og mat- ast með áhöfninni. Ég hefi heyrt menn blóta svo, að þú værir bara fúskari í samanburði við þaö.“ Ég nota ekki það orð- bragð, en ég hefi heyrt það. Störf prestsins koma honum í kynni við verstu öfl lífsins. Það er kannske þess vegna, að þeim verður mörgum svo tíð- rætt um syndina. Þér þekkja hið illa af eigin raun. Prestar verða fyrir gagn- rýni, stundum haröri og ósann- gjarnri, en það er meinlaust. Hitt er verra með smjaðrið. Ó- þægilega oft beinist athyjgli allra að okkur. En jafnframt. því, sem hégómaskapurinn freistar okkar, hættir okkur við að gera ofmikið úr okkur sjálf- um. Hver mikil prédikun kemur okkur í hættu. Við reynum of oft að hrífa fólk með mælsku okkar og ræðumennsku i stað þess að flytja því einfaldlega sannleika hins guðdómlega orðs. Viö hugsum of oft um hlut-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.