Tíminn - 08.02.1947, Blaðsíða 4

Tíminn - 08.02.1947, Blaðsíða 4
FRA MSÓKNA RM ENN! 4 Munið að koma í ftokksskrifstofuna REYKJAVÍK Skrifstofa Framsóknarftokksins er Edduhúsinu við Lindargötu 8. FEBR. 1947 í Sími 6066 27. blað Sumargotssítd (Framhald af 1. síðu) og leggja okkar skerf til rann- sókna þeirra, sem aljar þjóðar gera á höfunum, og sem fisk- veiðaþjóð getum við ekki heldur komi&t hjá því að leggja okkar skerf til þessara mála. Á með- an ekkert slíkt rannsóknarskip er til, skortir okkur aðstöðu til að geta sinnt þessari skyldu okk- ar við sjávarútveginn. Hafrannsóknarskip og gæzluskip. — Hefir ekki komið til tals að byggja slíkt skip? — Jú, við Pálmi Loftsson höf- um komizt á þá skoðun, að það meg’i á„ hagkvæman hátt sam- rýma það, að skip, sem væri sér- staklega byggt með þetta fyrir augum, gæti bæði verið haf- rannsóknarskip og gæzluskip, er verði landhelgína. Höfum við látið gera uppdrætti að slíku skipi, sem liggja nú fyrir í Eng- landi, og höfum auk þess náð v sambandi viö skipasmíðastöð til að byggja skipið, ef það þykir til- tækileg og Alþingi vill leggja fé til framkvæmdarinnar. Ef hafrannsóknarskip væri til, mætti strax fara að vinna með því að þýðingarmiklum rann- sóknum í þ.f.gu sjávarútvegsins, en þar bíða ennþá mörg verk- efni. Ennþá eru t. d. flestir firð- ir landsins að mestu órannsak- aðir, og ég er þeirrar skoðunar, að Við rannsókn þeirra kæmi margt gagnlegt.í ljó's. Líkur til, að hér sunnanlands sé síld á hverjum vetri. — En vel á minnst með firð- ina. Hafði fiskifræðinga grunað, að slíkt síldarmagn gæti leynzt i Kollafirði og nú er komið á daginn ? — Jú, það er ekki nýtt fyrir- brigði með vetrarsildina hér sunnanlands, þótt hún hafi ekki verið hagnýtt að ráði. fyrr .en nú. Bjarni Sæmundsson benti á þessa síld fyrir mörgum árum, og ég hefi einnig bent á, að hún myndi vera til staðar. Ég vil taka það fram, að þessi síld er almennt köllujð sumar- gotssíld. Það ber vitanlega mis- jaínlega mikið á þessari sild — hún getur legiö’ við Ifind árum saman, en horfið svo frá aftur þess á milli. Síld þessi hryg'nir á svæðinu frá Mýrdalsbug að Snæfellsnesi, en er mismunandi mikið á ferð. Síðastliðið sumar gaut hún hér úti fyrir, og þess vegna er kannske svoifa mikið af henni hér inni í víkum og vogum nú. Saman við þessa síld er svo örlítið af vorgotssíld, eins og þeirri sem veiðist fyrir Norð- urlandi á sumrin, þó sú#vorgots- síld, sem nú veiðist, sé ekki alveg eins. Innan um vorgotssíldina íyrir Norðurlandi er einnjig nokkuð af sumargotssíld, þó að stofn sumargotssíldarinnar sé stór, er stofn vorgotssíldarinnar enn stærri, svo að hin hverfur eins og d>>opi í haf innan um hana. — En segið niér »itt. Teljið þér, aö hægt sé að veiða vetrar- síldina hér sunnanlands á hverj- um vetri? — Já, ég sé ekkert því til fyrir- stöðu. Það hefir áður verið bent á þessa síld, en, henni hefir bara ekki verið sinnt að ráði fyrr en nú. Vitanlega má svo búast við því, að síldargengdin verði mis- jafnlega mik|l, og aflinn fer auðvitað eftir því. Það, sem gerðist I Norðursjónum. — En hvað er svo a£S frétta af ráðstefnunni um Norðursjó? — Fiskimagnið þar fer óðum minnkanc^j, svo að til vandræða horfir. Sjá allar þjóðir, sem þar eiga hlut að máli, að við svo búið má ekki standa. Eins og kunnugt er fór afla- magn í Norðursjónum stöðugt minnkandi fyrir fyrri heims- styrjöldina, vegna of mikillar veiði. Þannig var afli togara þar að meðaltali 7,8 vættir af ýsu á dag árið 1906, en 1913 var með- alaflinn kominn niður í 3 vættir. Við minnkandi veiði á fyrri heimsstyrjaldarárunum jókst aflinn aftur, og 1919 veiddust 15,8 vættir á dag. En árið 1935 var ýsuaflinn enn kominn nið- ur 1,9 vætt á dag, þrátt fyrir aukna tækni við veiðarnar. Áranguriifn af þessari miklu skerðingit fiskistofnsins í Norð- ursjónum varð svo, eins og kunnugt er, stóraukin sókn veiöiskipa í Norðurhöf. Þeim þjóðum, sem veiðar stunda í Norðursjónum .sveið það sárt, hve illa tókst til að njóta ávaxtanna af þeirri friðun, sem Norðursjórinn hafði hlotið í fyrri heimsstyrjöld. Við ná- kvæma athugun kom það í Ijós, að ef minna hefði verið veitt, hefði ending fiskistofnsins orðið miklu meiri, svo að, aukningin hefði gjetað'orðið til frambúðar. Ráðstefnur um takmörkun veiðanna. Brezka stjórnin gerði sér þetta ljóst í síðustu heimsstyrjöld og kallaði þegar árið 1940 saman ráðstefnu til að r^ða þetta vandmál. Starfaði nefnd vís- indamanna til ársins 1943, sem vann að því að rannsaka þetta mál og ^era tilraunir, en það ár var haldin almenn fiskveiða- ráðst*ífna i Lundúnum. Sátu hana fyrir íslands hönd Stefán Jóhann Stefánsson, núverandi forsætisráðherra, Loftur Bjarna- son útgerðarmaður og éS'. Á- framhald þessarar ráðstefnu var svo haldið í marz og apríl síð- astliðið ár og sátu mvið Stefán Þorvarðsson sendiherra hana fyrir íslands hönd. Á ráðstefnum þessum var rætt um leiðir til að koma í veg fyrir frekari eyðingu fiskistofnsins í Norðursjónum. Bretar lögöu til, að skipastóllinn, sem þar stund- ar veiðar, væri minnkaður um 25% miðað við árið 1938, en samkomulag hefir ekki enn fengizt um þá tillögu, né hvaða leið eigi að fara til úrbóta. Eru þjóðir þær, sem hlut eiga aö máli, ósammála um það, hvað gexa f?igi. Sumar vilja takmarka veiðitímEwjn. Aðrar gera sam- þykktir um möskvastærðina o. s. frv. Mál, sem okkur varðar. — Fóruð þér til Englands nú til að taka þátt í framþalds- störfum þessarar nefndar? — Já, að nokkru leyti. Þegar fundum nefndarinnar lauk í fyrravor, var skipuð nefnd full- trúa frá 10 þjóðum til að ræöa þessi mál áfram. Steian Þor- varösson sendiherra er í nafnd- inni fyrir Islands hönd, en ég starfaði í henni sem sérfræð- ingur. ' Ekki gat náðst samkomulag um það, livað gera ætti, en um það voru allir sammála, að eitt- hvað þyríji að gera. Það ráð var því tekið að slíta fundum nefnd- arinnar í bili, svo að nefndar- menn gætu ráðfært sig, hver við sína ríkisstjórn. Ákveðið var svo, að nefndin kæmi aftur saman á fund, þegar í næsta mánuði. Á hún að' hafa lokiö störfum eigi síðar en 5. apríl. Ég hefi þegar lajjt skýrslu fyrir ríkisstjórnina um árangur viðræðnanna á fundum nefnd- arinnar og jafnframt bent á þær leiðir, sem ég tel, að við ís- lendingar eigum að fylgja í þessu máli. En það kemur okkur íslendingum meira við en í fljótu bragði má virðast, þar eð minnkandi fiskigengd í Norður- sjónum veldur aukinni sókn er- lendm veiðiskipa á okkar mið. Sítdaraftinn (Framhald af 1. síöu) fjarðar, og einnig var Hrímfaxi kominn, sem tekur um 4000 mál síldar til flutnings norður. Geta þá margir bátar komizt aftur ú.t á síldveiðar um helgina. Þeir bátar, sem veiða síldina í vörpu, hafa flestir haldið sig í Hvalfirði og fengið góðan afla. Hafa þeir aðallega veitt undan Kjós og fengið síldina á 20 faðma dýpi. Vintiið ötullega fyrir Tímann. (jawla Bíc „Farmall” Höfum fyrirliggjandi á „FARMALL“ dráftarvélar Ljósaútbúnað með tilheyrandi startara og geymum KEÐJUR —REIMSKÍFUR Samband ísl. samvinnufélaga 8 H ♦♦ H *♦ :: Klukkur Iicilag'rar Maríu (The Bells of St. Mary’s) Tilkoraumikll og skemmtileg amerísk stórmynd. ASalhlutverk: Ingrid Bergman Bing Crosby. Sýnd kl 5 og 9. iia Bíó (við Skúlft(iötu) rVóttin okkar („That Nigtli with You“) Nýtízku söngva- og gamanmynd. Aðalhlutverk: Franchot Tone Susánna Foster Louise Alibritton. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Buffalo Bill Hin skemmtilega og spennandi litmynd um ævintýramanninn BILL CODY. Sýnd kl. 3. * Sala hefst kl. 11 f. h. :: tt ♦•♦»*»♦»«♦♦«♦♦*«♦♦»»♦»♦*•♦♦♦*♦♦♦»♦♦♦♦♦•♦»♦♦»»♦*«*«»•»♦♦**♦»*♦«*♦♦♦••>»»»« Aðalfundur Ingólfs- deildarinnar Endursmíði Sadijarg'ai* lang't komiÖ Aðalfundur Slysavarnadeild- arinnar Ingólfur, var haldinn í Kaupþingssalnum í Reykjavík sunnudaginn 2. febrúar og hófst með kvikmyndasýningu. Voru sýndar myndir varðandi starf- semi félagsins, ,frá strandi Charles H. Salter, þegar bjarg- að vaf 29 skipbrotsmönnum, frá landsþingsfundum Slysavarna- félagsins og frá vígslu nýju björgunarstöðvarinnar í Örfir- isey. Formaður deildarinnar, síra Jakob Jónsson, lýsti starfsem- inni á liðna árinu, sagði deild- ina .orðna fjölmennustu deild- ina á landinu og telja 1775 fé- laga. Hefði þeim fjölgað um 564 á árinu. Þá gat hann þess, aö endursmíði Sæbjargar væri nú langt komin, og að hún myndi vera mjög fullkomið björgunar- skip og útbúin ýmsum nýjung- um, svo sem yfirbyggingu úr alumíníum, ’ með stormrúður, radar, rafmagnsmæli o. fl. Fjölbreitt tíraarit AiinaÖ licfti Vítfsjsír koinið út Eins og kunnugt er hóf Víðsjá, nýtt og fjÖibreytt tímarit göngu sína í haust. Er Eiríkur Bald- vinssön ritstjóri þess. Annað hefsti Víðsjár er ný- kom>5 út. Meðal þeirra greina í ritinu, sem vert er að nefna, er Frá Prag til Vín eftir Jón Magn- ússon, fil.. cand. fréttastjóra út- varpsins, en hann var einn í hópi fréttamanna þeirra, sem fóru til Mið-Evrópu • í sumar, SjónvarpiA eftir Eðvarð Árna- son símaverkfræðing. Togstreit- an um heimskautalöndin eftir amerískan blaðamann, Ferða- safea frá Thailandi, lýsing á fall- hlifarstökki úr 5000 metra hæð, saga ritvélarinnar, frásagnir um hina nýju fimm ára áætlun Rússa, nýja aöferði við fæðing- arhjálp, siðgæðið í^Hollywood- kvikyiyndunum, þættir frá Pól- landi og margt fleira. Árshátíð Samvinnu- skólans Árshátíð Samvinnuskólans verður haldin næstkomandi sunnudagskvöld í Tjarnarkafé og hefst kl. 9. e. h. með kaffi- drykkju. Eins og að undanförnu eiga auk þeirra sem nú eru í skólanum, eldri nemendur kost á að sækja árshátíðina. Er ekki að efa, að margir af eldri nem- endum skólans sem staddir era í bænum, sæki árshátíðina. Að- göngumiðar verða seldir í skól- anum í dag og við innganginn, ef eitthvað verður óselt. M.s. Dronning Alexandrine Næstu tvær ferðir frá Kaup- mannahöfn verða sem hér segir: * 9. febrúar og 26. febrúar. Flutningur tilkynnist skrif- stofu Sameinaða í Kaupmanna- höfn, sem fyrst. Sklpaafgrciðslo Jcs /Jniscn. Erlendur Pétursson. Frá Hull M.s. Grebbestroom 11. febrúar EINARSSON ZOÉGA & CO. h.f., Hafnarhúsinu. -Símar 6697 og 7797. JAKKAFÖT á drengi, 7—10 ára. — Drengja- frakkar. Enskar kuldahúfur. Kvenkápur og frakkar. Pelsar. mmu 'Tjarnartnó Vesturg. 12. Sími 3570. Lgv. 18. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Síðasta hulaii (The Seventh VeiJ) Einkennilega og hrífandi mú- síkmynd. Ann Todd. James Mason, Sýning kl. 5, 7 og 9. Kl. 3. Kcgiikog'acyjaii . i Söngvamynd í eðlilegum litum. Dorothy Lamour Eddie Bracken Sala hefst kl. 11 f. h. ►♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦» Ég man jbá tíð gamanleikur eftir EUGENE O’NEILL. Sýniiijí aiuiað kvöld kl 20. Aðgöngumiðasala í Iðnó írá kl. 2 í dag. Tekið á móti pönt- nnum í síma 3191 kl. 1 til 2. Pantanir sækist fyrir kl. 4. Ungmennafélög! Ódýrir og hentugir stálstólar fyrir samkomuhús fyrirliggjandi. ORKA H.F. j Sími 7450. ♦♦•♦♦♦♦' »♦♦♦♦♦♦< ♦♦♦♦♦♦♦♦••^♦••♦•♦♦***•*♦•♦•♦•*♦•*♦♦•••••♦•♦••• ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*.♦♦♦♦♦♦•••♦♦*♦♦♦♦♦♦♦*•* •♦♦♦♦♦♦♦•♦■ PEDOX er nauðsynlegt í fótabaðlö, ef þér þjáist af fótasvita, þreytu í fótum eða líkþornum. Eftir fárra daga notkun mun ár- angurinn koma í ljós. — Fæst í lyfjabúðum og snyrtivöru- verzlunum. •*♦♦♦♦' •♦♦♦♦♦< INTERNATiONAL Vörubifreiðir getum við útvegað með tiltölulega góðum afgreiðslutíma, þeim sem hafa gjaldeyris- og innílutningsleyfi. International vörubifreiðarnar eru framleiddar í öllum stærðum allt frá Vi tonn upp i 20 tn. Einkaumboð: IIELDVERZLIXIX HEKLA H.F. Hafnarstræti 10, Reykjavík. Söluumboö: i»rHttur h.f. Laugavegi 170.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.