Tíminn - 11.02.1947, Blaðsíða 2

Tíminn - 11.02.1947, Blaðsíða 2
2 TÍHirVX. þriðjudaginn 11. felir, 1947 28. blatS * PÁLL ÞORSTEINSSON: Sveit og bær V. Sveltar- og' Þriðjudafiuv 11. febr. Nú eða aldrei í málefnasamningi hinnar nýju stjórnar er því lýst yfir, að „stefna hennar sé að vinna að því af alefli að stöðva hækkun dýrtíðar og athuga möguleika á lækkun hennar“ í samráði við fulltrúa launamanna og fram- leiðenda. Þá heitir stjórnin því, að „greiða niður fyrst um sinn vöruverð af ríkisfé, svo mikið, að vísitalan hækki ekki frá því, sem nú er.“ Af beinum dýrtíðar- ráðst^funum, sem greindar eru f málefnasamningnum, má sér- staklega nefna örugga skipan á fjárfestingunni, endurbætur á innflutningsverzluninni og strangari verðlagshömlur. Þær raddir hafa heyrzt, að með þessari stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar sé markið ekki sett tiltakanlega hátt í dýrtíðarmálunum. Einkum hefir verið ymprað á þessu í Mbl„ sem nú læzt vilja miklu róttækari aðgerðir í dýrtíðarmálunum en þetta, þótt það hafi hingað til varið af alefli þá stjórnar- stefnu, er miðað hefir markvisst að auknlngu dýrtðarinnar. Ef menn virða fyrir sér þróun undanfarinna ára, munu þeir fljótt komast að raun um, að það eitt er mikilvægur áfangi-í dýrtíðarmálunum, ef ríkisstjórn- inni heppnast að stöðva vöxt hennar. Hefði dýrtíðin verið stöðvuð haustið 1944, eins og Framsóknarmenn beittu sér fyr- ir, myndi vísitalan nú vera rúm- um 40 stigum lægri en hún er, og grunnkaup og afurðaverð stórum lægra. Hagur atvinnu- veganna myndi þá miklu betri og bátaútvegurinn hefði þá ekki þurft á ríkisábyrgðinni að halda. Væri dýrtiðin ekki stöðv- uð nú, eru allar líkur til, að vísitalan myndi ekki aðeins hækka um önnur 40 stig, heldur miklu meira. Hún myndi þá m. ö. o. verða óviðráðanleg og ‘hruni framleiðslunnar og verðleysi ■ peninganna yrði þá ekki afstýrt. Takist hins vegar aö .stöðva dýrtíðina nú, eru miklar líkur fyrir því, að hægt verði að þoka henni niður síðar, þegar verð- lag útflutningsafurðanna sýnir, að það er óumflýjanleg nauð- syn. í raun réttri standa þessi mál þannig nú, að viðnámið gegn dýrtíðinni hefst annað hvort nú eða aldrei. Heppnist ekki tilraun nýju stjórnarinnar til að stöðva dýrtiðina, verður hún aldrei stöðvuð. Hún fær þá að halda leið sína, unz hún hefir eyðilagt atvinnuvegina og verðgildi peninganna. Framundan blasir þá ekkert annað en hrunið. Framleiðendur, launþegar og sparifjáreigendur eiga því vissu- lega mikið undir því, að nýju stjórninni heppnist að ná því takmarki slnu, að stöðva dýrtíð- ina. Allir, sem sjá og skilja hætt- una, sem annars er framundan, þurfa að leggja hönd á plóginn. Sízt af öllu mega sjálfir stuðn- ingsmenn stjórnarinnar vinna gegn þessari stefnu hennar, eins og beinlínis virðist gert að á- stæðulausu með rafmagns- , hækkun þeirri, sem bæjarstjórn- armeirihlutinn í Reykjavík hefir nýlega ákveðið. Og það spáir heldur ekki góðu, þegar sum að- alblöð stjórnarflokkanna, eins og Mbl., gera lítið úr þessari stefnu stjórnarinnar og telja engan mun á henni og stefnu fyrngerandi stjórnar, er hækk- Ekki verður hjá þvi komizt, að á alla sveitarsjóði í landinu hlaðist þungar byrðar. Kemur þar fyrst og fremst til greina margháttuð starfsemi í hverj- um hreppi,, sem er óhjákvæmi- leg. En í ánnan stað leggur rík- isvaldið þungar kvaðir á sveitar félögin með löggjöf um ýmsa þætti þjóðfélagsmála. Að sönnu teygir ríkisvaldið sig langt til að styðja sumar framkvæmdir sveitafélaga, t. d. með auknum framlögum til skólabygginga. En stórum skólum og aukinni skólastarfsemi fylgir vaxandi rekstrarkostnaður, sem sveita- sjóðirnir- bera að mestu leyti. Ennfremur má nefna sem dæmi kvaðir vegna lána til verka- mannabústaða í bæjum og þorp- um og framlög vegna almanna- trygginganna. Auk hinna per- sónulegu gjalda, sem hver vinnu fær einstaklingur er krafinn um til tryggingarsjóðsins, eru lagðar kvaðir á alla sveita- og bæjarsjóði, sem nema 100 kr. að meðaltali á hvert mannsbarn ! aði vísitöluna um rúm 40 stig. Menn verða að láta sér skilj- ast, að nú eða aldrei verður að reyna að stöðva dýrtíðina. Þótt það sé ekki eins stórfelld aðgerð og ýmsir hafa látið sig dreyma um, er það eigj að síður mikill ávinningur og stórfelld stefnu- breyting frá því, sem verið hefir. Með því væri lagður grundvöllur að því, að þjóðin gæti haft taumhald á þessum málum og afstýrt hruni atvinnulífsins og verðfalli peninganna. Með þvi væri endurvakin trú á fram- leiðsluna. Með því væri aukin tiltrú erlendra þjóða, er talið hafa hina sívaxandi dýrtið merki þess, að íslendingar gætu ekki farið með fjárstjórn sína sjálfir. Þjóðin á hér svo mikið í húfi, að enginn má skerast úr leik og allra sízt mega gamlar ýfingar og deilur verða til þess að spilla góðum árangri af starfi stjórn- arinnar. Tónlistarfélag íslands gekkst, fyrir tónlistarsýningu, sem var opnuð að kvöldi hins 21. jan. sl. i Listamannaskálanum. Sýning þessi kom fyrst til tals í október i haust. Jón Leifs fór utan í nóv. að útvéga efni til sýningarinnar og hefir hann manna mest unnið við sýning- una, bæði að undirbúningnum og eins stjórnað hénni. Hall- grímur Helgason sá alveg um íslenzkudeild sýningarinnar. Jörundur Pálssou vann mikið starf við hana. Ýmsir fleiri lögðu henni drjúgum lið, t. d. Páll ís- ólfsson o. fl. Sumt fór þó öðru vísi en ætlað var. T. d. kom nokkuð af sýningarefninu ekki fyrr en búið var að opna sýn- inguna og sumt var ókomið, þegar henni var lokið. Annars gekk þetta í heild betur en að- standendur sýningarinnar þorðu að gera sér vonir um og áhugi bæjarsjjóðir. í landinu, en vitanlega mun meiru á hvern gjaldþegn, þegar frá eru teknir þeir, sem eru ekki útsvarsskyldir eða útsvars- bærir, s. s. börn og öreigar. Formælendur tryggingalaganna hafa haldið því á lofti, að þessi byrði lenti á þeim, sem breið- ust hefðu bökin. En raunin er sú, að fáir munu þeir sveita- sjóðir vera, sem ekki er gert að greiða 10—20 þús. kr. eða meira sem ársgjald til tryggingar- sjóðs. Það liggur í augum uppi, að stór hluti sveitarfélaganna á mjög í vök að verjast fjárhags- lega og aðstaða þeirra er harla misjöfn á því sviði. Aðaltekjustofn sveitarsjóða er útsvar eftir efnum og ástæðum. í lögum um stríðsgróðaskatt er þó svo fyrir mælt, að stríðs- gfóðaskatturinn skuli renna að„ hálfu til þeirra sýslu- og bæj.ar- félaga, þar sem hann* 1 er inn- heimtur. Öllum sveitar og bæjarfélög- um í landinu má skipta í þrjá flokka eftir aðstöðu þeirra til fjáröflunar: Sveitafélög, þar sem einungis er einstaklings- rekstur og engin fyrirtæki starfa; sveitar- og bæjarfélög, þar sem verzlun er rekin eða einhver fyrirtæki ásamt ein- staklingsrekstri og Reykjavíkur- bæ, sem hefir sérstöðu i þessum efnum. Flestir sveitahrepparnir hafa þá aðstöðu, að hinn eýri tekju- stofn þeirrá, sem nokkru nemur, er útsvörin. Þar eru hvorki verzlánir, iönfyrirtæki né aðrar stofnanir, sem boriö geta bróð- urpartinn af fjárhagsbyrðunum. Þar eru engir hátekjumenn og í sumum hreppum nær engir launþegar, sem tekjur hafa frá ríkissjóöi. Gjadþegnarnir eru einungis einstaklingar, flest smáframleiðendur, sumir vel bjargálna fyrir sig, en aðrir berjast í bökkum. Það ætti öll- um að vera ljóst, að stilla þarí I hóf fjárkröfum á hendur almennings reyndist meiri en þeir bjuggust við. í leiðarvísi sýningarinnar segir svo: Höfuðverkefni sýningarinn- ar er að minna á gildi hljóm- sveitar fyrir alla þróun tón- mennta. Án hljómsveitar fær engin tónlist þróast. Tónlis^ án hljómsveitar er sem skáldlist án prentsmiðju. Fyrir aðalvegg skálahs var svo jmynd hljómsveitar, pappa- menn með pappahljóðfæri. Hljómsveit af miðlungsstærð, miðað við að þægt sé að flytja hljómhviður Beethovens, þær sem mannfærri eru. Heldur voru nú pappakarlar þessir ámát- legir ásýndum, en það gleymdist er þess var minnzt, að þeir tákna óskadraum tónlistarmanna, sem lifa í landi, þar sem engin hljómsveit er til að flytja verk þeirra og engin húsakynni fyrir slíka hljómsveit. Ekki langt frá hljómsveit sveitarfélögum, sem þannig eru sett. Kaupstaðir aðrfr en Reykja- vík, mörg kauptún og nokkur sveitarfélög önnur standa að að þessu leyti mitt á milli Reykjavíkur annars vegar og meginþorra sveitahreppanna hins vegar. Til sumra þeirra rennur nokkur hluti af stríðs- gróðaskatti, þar eru verzlanir og ýmis fyrirtæki, gem bera hæstu útsvörin, og víða ein- hverjir aðrir aðilar, sem meiri gjaldgetu hafa en smáfram- leiðendur yfirleitt. Reykjavíkurbær hefir algera sérstöðu á þessu sviði sem öðr- um. Sökum hins mikla fjár- magns, sem þar er saman dregið og þess atvinnurekstrar, sem á því hvílir, falla a. m. k. 60—70 kr. af hverjum 100, sem sýslur og bæjarfélög fá af stríðsgróða- skatti, í hlut Reykjavíkurbæjar. Þar eru flestar stofnanir og fyrirtæki, sem mestum auði velta. Þar er staösett allt að 90% af verzluninni. Þgr eru bú- settir flestir hátekjumennirnir í þjóðfélaginu. Ög allir hæst- launuðu starfsmenn ríkisins eiga þar lögheimili og greiða útsvör til Reykjavíkurbæjar. Á þessa aðila alla er hægt að leggja meginþungann af byrðum bæj- arfélagsins. Er það alveg sérstætt fyrir- bxúgði í þessu landi, að eitt bæj- arfélag skuþ hafa umráð yfir slíkum tekjulindum til að ausa af. Ætla mætti eftir þessari að- stöðu að dæma, að bjargálna alþýðumenn fengju að halda fé sinu án tilkalls frá yfirvöldum bæjai'ins og gætu óáreittir látið ljómann* af skotsilíri auðkýf- inga lýsa lÁð sína. • En raunin er allt önnur Reykjavíkurbær þarf mikils með, enda ærið fijótlegt að koma í lóg hverri krónunni, svo að öll- urn vinnandi borgurum höfuð- staðarins er gert að gx'eiða þær fúlgur í skatta’til bæjarsjóðs- ins, að margar hreppsnefndir úti um land kynoka sér við að fyigja sams konar útsvarsstiga. þessari var langborð nokkuð. Þar voru fáein nótnablöð, sem sýha hvernig tónsmíðar verða tft og eru undirbúnar til ílutnings. Gaf þetta fávísum áhorfanda töluverða hugmynd um það geysilega starf, sem tónsmíða- höfundar fnna af höndum. Á vegg skammt frá borði þessu voru myndir af hljóðfærum þeim, s^m hljómsveitir nota. Þar hjá voru myndir af þróun hljóðfæra, hversu þau breytt- ust og fullkomnuðust. Þá kom nótnaskriftin. Sannarlega sýnd- ust 0rstu nóturnar heldur ófull- komnar, en smátt og smátt breyttust þær og urðu líkar þvi sem nú er. En þarna voru ekki aðeins myndir, heldur líka hlut- irnir sjálfir. Þarna voi'u forn skinnhandrit frá Danmörku. — Sjálfsagt hefir þessi hluti sýn- ingarinnar verið lærdómsrík- astur og verðskuldað mesta at- hygli. Veggir salsins voru allir myndum og áletrunum prýddir. Þar gat að líta alla frægustu hljómlistarmenn veraldar, þá er myndir fengust af. Hljómsveitir, hljómlistarsali, leikhús, útvarps- sali, kirkjur, . orgelið í Péturs- kirkjunni — og þá stendur nú alþýðumaðui'inn agndofa og segir: Er nú þetta orgel! Hvert LARSEN LEDET hættir ritstjórn Hinn rnikli, danski bindindis- frömuður Larsen Ledet hefir nú nýlega látið af ritstjórn blaðs síns, Bindindisblaösins í Árós- um, eftir 40 ára ritstjói’n. Hann er fæddur 1881 og því í'ösklega hálf sjötugur að aldri. Það er þó ekki svo, að Larsen Ledet sé hættur störfum. Hann er mikilvirkur fyrirlesari og eftirsóttur, sem sjá má af því, að síðastl. ár var hann beðinn að tala á 300 stöðum. Larsen Ledet telur að bind- indiskröfurnar fari vaxandi eftir því sem hraðinn eykst. Henry Ford sagði að áfengi og benzín ætti ekki saman. í gamla daga þegar uxum var beitt fyrir æki mátti segja að þolanlegt væi'i, þó að menn væru drukknir, því að uxarnir voru ódrukkTiir. En nú er viðhorfið breytt, þegar vélar eru teknar við af uxunum. Larsen Ledet hefir margs að minnast frá ævistarfi sínu. Ræður hans vöktu mikla at- hygli og uppnám framan af. í Haderslev á Jótlandi hafði hann skammbyssu með sér upp í ræðu stól á ‘samkomu 1907. Og að loknum fuxxdi slóu konurnar hring um hann og fylgdu hon- ixm á brautarstöðina, meðan sumir karlarnir gáfu illt auga. Annars hefir baráttan um- á- fehgismálin í Danmörku yfir- leitt verið laus við persónulega óvild og ríg, þó að fast hafi verið sótzt. Larsen Ledet segir að' bar- áttumaður þurfi að vera rök- fastur og léttur í lund. Hann megi ekki vera þjakaður af tannpínu, ástarhrellingum eða skuldabazli. Það er rökfesta hans, gaman- sexxai og léttleiki, sem hefir gert hann áhrifamikinn málsvara og hættulegan ándstæðing. sýna, að þaö lætur nærri, að bæjarsjóöur taki að meðaltali þúsund krónur af hverjum íbúa bæjarins að börnunx og gamalmennum meðtöldum, Ef alls staðar væri eins á málum haldið, ætti að draga saman kvartmiljón í sveitasjóð, þar sem væru 200—300 íbúar 1 hreppi. Þarf ekki mikinn kunnugleika á málefxium sveitarfélaga almennt land var út af fyrir sig að mestu. Þarna mátti finna geysimikinn fróðleik um þjóðirnar. Þýzkaland átti sér raunar engan sérstakan reit sem slíkt. Þó voru fáeinar myndir þaðan. Snillingarnir þýzku fengu allir góðan sess. Schubert átti 150 ára afmæli meðan á sýningunni stóð. Beethoven hafði erfða- skrána síná við hlið sér-----o. s. frv. Stöku líkneski sáust, og á einum stað gat að líta mót af vinstri hönd Chopins.. — Verk- um snillinganna var raðað þétt um borð og bekki. Gamlar og nýjar útgáfur, handrit og jafn- vel sendibréf. íslenzku listamennirnir voru sér á veggjum og höfðu sitt eigið langborð undir tónsmíðar sínar o. þ. h. Allir nema Jón Leifs. Hann bjó út af fyrir sig, enda lang fyrirferðarmestur af ís- lendingunum. Margir þeirra munu þó löndum sínum miklu kunnari en hann. Jón Leifs fæst nefnilega aðallega við að semja verk, sem eru stórbrotnari en svo, að þau verði flutt hér á landi eins og sakir standa. Svo eru nú hinir spámennirn- ir okkar. Þeir bjuggu allir við sama vegginn. Þar var skartað með málverki af dr. Páli ísólfs- syni. Þar sást lika hvar hann Getið góðrar bókar Fyrir stuttu síðan barst mér í hendur ársritið Hlín, sem Halldóra Bjarnadóttir hefir * gefið út um mörg ár. Rit. þetta hefi ég séð stöku sinnum áður, en aldrei eignast það fyrr. Ég hefi nú verið að lesa þessa yfir- lætislausu og hljóðlátu bók að undanförnu. Um hana hafa ekki sézt stórfelldar auglýsingar, en það er mér ljúft að segja, að fáar bækur hefi ég lesið meö meiri ánægju en þessa bók og ber þar margt til. Efnið er fjöl- breytt og í senn fræöandi og göfgandi, sem er hverjum manni ungum og gömldm hollur lestur. Séu einhverjir þeir menn til, seiii efast um að í sveitunum finnist það, sem kalla mætti sanna menningu, vil ég ráða til að fletta upp á blaðsíðu 65 í riti þessu. Þar hefst grein er nefnist Öræfi. Ég get ekki stillt mig um að taka hér upp orð- réttan kafla úr þeirri grein. Þar segir svo: „Það eru víst fáar sveitir á íslandi, sem hafa eins mörgu ungu fólki á að skipa eins og Öræfin. — Hér eru svo sterk tengsl milli foreldra og barna, aö börnin yfirgefa ekki heimili sitt, nema það sé bjarg- legt eftir. — Ungu stúlkurnar £ru að -reyna að sjá svo um, að mamma þeirra hafi alltaf eina stúlku heima, og sömu sögu má segja af piltunum“. Þessi orð tala sínu máli. — Margt fleira er athyglisvfrt í þessari grein, sem gjarnan mætti verða tii fyrirmyndar. Heill og. heiður ykkur Öræfingum. Ég hefi aldrei dregið 1 efa, að víða t byggð- um íslands fyrirfinnist sönn menning og göfugur hugsunar- háttur, en eftir lestur þessarar greinar -— og þessa rits í hejld sannfæröist ég enn betur um það. Ég vil því ráða sem flest- um til að eignast ársritið Hlin. Og þeim fimm krónum, sem þaö kostar, er sannarlega vel variö' Óvenjulega ódýr bók, að ég nú ekki tali um eftir gæðum. J. K. Ó. slíkt mundi lenda. En yfirvöld Reykjavíkurbæjar lxafa aðstöðu til að draga saman í bæjarsjóð- inn slíkar fjárfúlgur til að spila úr. Það sýnir glöggt ásamt öðru, hvílíkum forréttindum Reykjavik hefir náð í þjóðfé- laginu. sat við eitt tröllaukið orgel suður i löndum (ungur og grannur) — og sýndist vera fastur i því, eins og kongssonurinn í ævintýrinu forðum — þessi sem var fastur í steininum — en sjálfsagt er þetta einmitt öfugt og Páll þá frjálsastur og fleygastur, er hann situr við þvilíkt hljóðfæri. Á vegg þessum var ýmis konar- fróðleik að finna um söngmennt íslendinga og jafnvel forfeðra þeirra. Þar er hægt að lesa um hörpuleikinn, sem getið er um í Bósasögu, um blótsöngva i Svl- þjóð og raddlið það er Heiður seiðkona hafði til aðstoðar við seiðinn, 15 meyjar og 15 menn. (Örvar-Odds saga). — Þarna var ljósprentun úr safni Árna Magn- ússonar. Það er tíðasöngur Þor- láks biskups helga. Stef úr hand- riti þessu hefir Páll ísólfsson notað i eina af tónsmíðum sín- um. Svo var hægt að lesa það, að nótur hafi fyrst verið prentaðar á Hólum 1586 fyrir tiLstilli Guð- brands biskups. Að Oddur Ein- arsson semur fyrstur manna rit- gerð um íslenzkan sálmasöng, hún er prentuð með fyrstu út- gáfu Grallarans 1194. Magnús Stephensen ryður braut nýjum söng og ritar fyrsta ágripið af nútíma söngfræðl. Það er prent- Reikningar Reykjavíkurbæjar | til að gera sér þéss grein, hvar l)m tónlistarsýninguna Tíminn birtir hér yfirlitsgrein um tónlistarsýninguna um dag- inn. Sú sýning er einstæöur atburður á sviði íslenzks tónlistarlífs, fræðsla, inenntun og hvatning. Hér er gefið yfirlit um tilhögun og yfirbragð sýningarinnar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.