Tíminn - 11.02.1947, Blaðsíða 4

Tíminn - 11.02.1947, Blaðsíða 4
FRAMSÓKNARMENN! Manib ab koma í fiokksskrifstofima REYKJAVÍK Skrifstofa Framsóknarflokksins er í Edduhúsinu. við Lindargötu Sími 6066 8. FEBR. 1947 27. blað Enn gnægð síldar í sundunum Mikil síldveiði, og að því er virðist vaxandi, er á ytri höfn- inni og sundunum í nágrenni Reykjavíkur. í gær mátti stund- um sjá síldina vaða úti á sund- unum, af Skúlagötunni og úr húsum í Skuggahverfinu. Um hádegi í gær kom vélbát- urinn Andvari inn í höfn, full- hlaðinn af síld, sem hann hafði alla fengið þá sama morguninn á sundunum. Viktoría veidi líka fullfermi á sunnudaginn, og einnig Fagriklettur frá Hafnar- firði. Flestir síldveiðibátanna, sem eru með nætur, veiða á sundunum, en togbátarnir veiða inni í Hvalfirði, en þar voru 11 bátar a$ veiðum í gær. Erfiðleikar eru nú aftur á því að koma síldinni norður, og í gær var ekki neitt skip fyrir hendi til að taka síld. Um helg- ina fóru þrjú skip norður til Siglufjarðar hlaðin síid. Voru það Hrímfaxi með um 4000 mál, Eldborg með um 1800 mál og Fell mré^ um 1300 mál. Foru þannig um 7000 mál norður tii bræðslu um helgina, og þegar 1 gær voru bátar farnir að biða með síld hér á höfninni. Erlent yfirlit (Framhald af 1. stðu) hafa hugmynd Churchills um Bandaríki Evrópu, er Berti) Ohlin, foringi frjálslynda flokks- ins í Svíþjóð. Hann hefir hald- ið því fram í blaðagrein, að hugmyndin sé mjög óraunhæf. Lönd þau, sem hér ræði um, heyri hvorki saman fjárhags- lega né menningarlega, t. d. eigi Noröurlönd miklu meiri menn- ingarlega samstöðu með Bret- landi en Balkanlöndunum. Slík ríkjasamtök myndi ekki heldur koma aö neinu gagni til að af- stýra styrjöld. T. d. myndu þau strax klofna, ef ágreiningur yrði milli Rússa og vesturveldanna, og í styrjöld myndu sum þeirra fylgja Rússum, en önnur vest- urveldunum. Mjólkurvélarnar (Framhald. aj 1. síðu) vonir tit, að það geti gengið hindranalítið, þótt ýmislegt sé enn ókomið. Ekki verður þó sagt um það með neinni vissu, hve- nær stöðin kann að geta tekið til starfa, en við vonum íast- lega, að það verði í sumar eða haust. Lélegur afli hjá Akranesbátum Sildartorlui* uppi við landsteina. í gær voru allir bátar á sjó en afli var lítill eins og að und- anförnu, eða 3—6, smál. á bát. Virðist vera nærri því sama hvað langt bátarnir fara, 'alls staðar er jafn lítill afli. Undan- farið hafa bátarnir sótt langt vestur fyrir Snæfellsjökul. Fisk- urinn, sem veiðist, er hins veg- ar vel feitur og góður og er all- ur látinn í hraðfrystihúsin. í fyrradag aflaðist ekki nema 78 smál. á samtals 21 bát. í gær sáust síldartorfur rétt uppi við landsteinana á Akra- nesi, en þar hefir síldveiði ekki verið sinnt, þar sem menn vona, að úrrætist meö þorskaflann. ,.. _ Mest framleiddi og mest seldi bíll heimsins. Sparneytnasti og ódýrasti bíllinn í rekstri, — sökum fjöldaframleiðslunnar. Vinsælasti og hentugasti billinn fyrir íslenzka staðhætti eftir margra ára reynslu. Útvegum Chevrolet vöruhíla með stuttum fyrirvara gegii gjalil- eyris- og iiiuflutiifiiig’iSileyfi. Eiiikaumhoð fyrir íslaiul: / Samband Isl. Samvinnufélaga (jcttnla Bíc IltSMMIlK! Chemía-vanillutöflur eru ó- viðjafnanlegur bragðbæth- í súpur, grauta, búðinga og alls konar kaffibrauð. Ein vanlllu- tafla jafngildir hálfri vanillu- sctöng. — Fást í öllum matvöru- verzlunum. fHEniii/f :m:u:««:wu«:::uua:«::nw::::::u:::nj Bændur! Fyrirliggjandi: Haiidkiiúnar forardælur 2” með slöngum, Verð kr. 434.75. VatiiKdœlur (vængja) i/2” kr. 83.19. %” kr. 91.08. Valns* efta forardæla 2” Verð kr. 313.31. Lausasiniðjur mcð blásara 7 18” kr. 309.67. 22” kr. 329.10. Vökvaiiðarar fyrir garða og gróðurhús. Verð kr. 72.86. Ýms önnur verkfæri og tæki. ORKA H.F. Síini 7450. Jarðarför Daníels IIj á Iinarsonar. er andaðist 4. febrúar, fer fram frá Dómkirkjunni fimmtu- daginn 13. þ. m. og hefst með bæn að elliheimilinu Grund kl. 1 e.\h. Fyrir hönd ættingja Jón Þorsteinsson. Jörðin Hóll í Svínadal :: K H 1 ' U Borgarfjarðarsýslu, er til sölu og ábúöar nú þegar p eða í næstu fardögum. — Jörðinni fylgir'sími, veiði- ?• , ♦♦ réttur í Laxá. Ahöfn og' vélar geta fylgt, ef um H semst. Uppl. gefa Eyjólfur Búason Eystra-Miðfelli, sími um Akranes og í Reykjavík Jóhann Búason Baldursgötu 8, viðtalstími kl. 4—6 , sími 2239. »♦♦♦• >♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦• ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦■ Tilkynning frá Nýbyggingarráði Nýbyggingarráð hefir nú lokið úthlutun þeirra vörubif- reiða, sem fluttar verða til landsins á þess vegum frá USA og Svíþjóð á þessu ári. Heíir öllum, sem úthlutun hafa hlotið, verið tilkynnt það með símskeyti. Aðrir geta ekki búizt við, að umsóknir þeirra hafi verið teknar til greina, og er því þýöingarlayst að senda frekarl umsóknir um vörubifreiðar til Nýbygg- ingarráös eða beina fyrirspurnum til einstakra meðlima ráðsins eða skrifstofustjóra þess varðandi vörubifreiðar. Reykjavík, 10. febrúar 1947. i ^ýby^'ins'arráð. Tvo trésmiði vantar frá 1. apríl næstkomandi til að vinna við innan- hússsmíði hjá Hótel Hreðavatn. Nánari upplýsingar gefur SÍKurðnr Guðbrandssou, Borgarnesi. wumuuwumuwuwnmuuuwuittuuuuttuuwuuuuuuuuumuumnmunuuu:: Ársritiö EMBLA II. árg. er komiiin ú(. Flytur sögur, greinar og kvæði eftir 30 íslenzkar konur og úrslit verðlaunasamkeppninnar, sem efnt var til í I. árg. E M B L A fæst í öllum bókaverzlunum. Afgreiðslusímar 5089, 5211 og 7038. Gerist áskrifendur að Emblu. I. árg enn fáanlegur. mmmuttittttuuuttttö Klukkur hellagrar Marlu (The Bells of St. Mary’s) Tilkomumikil og skemmtileg amerísk stórmynd. Aðalhlutverk:' Iugrid Bergmau Bing Crosby. Sýnd kl 5 og 9. íja Bíc (vffl Skúlnffötu} TÁLGATA. („Scarlet Street") Áhrifamikil og afburða vel leikin stórmynd, gerð af meist- aranym FRITZ LANCr. Aðalhlutverk: Dan Duryea, Joan Bennett, Edward G. Robinsoii. Sýnd kl. 5, 7 og 9. fiönnuð yngri en 16 ára. Telpukápur með gammasínbuxum frá 1—5 ára. Unglingakápur frá 6—15 ára. Kvenfrakkar og kápur . með skinnum. Skinnfóðraðir hahzkar á karla og konur. Vesturgötu 12. Sími 3570, Laugavegi 18. 7jarnatlnó SíÖasta hulan (The Seventh Vei!) Einkennilega og hrífandl mú- síkmynd. Ann Todd. James Mason, Sýnd kl. 9. Sýning kl. 5: Kegubog'aeyjan Söngvamynd í eðlllegum litiim. Dorothy Lamour Eddie Bracken Sala hefst kl. 11 f. h. -- ■*: LEIKFÉLAG HEYKJAVÍKUR: Ég man þá tíð gamanleikur eítir EUGENE O’NEILL. Sýniiig á miðvikudaj»' kl. 20. Aögöngumiðasala í Iðnó frá kl. 2 1 dag. Tekið á móti pönt- unum í síma 3191 kl. 1 til 2. Pantanlr sækist fyrir ki. 4. Málverkasýning K jarvals í Listamaiiiiaskálanum er opin daglega frá kl. II—22. Gúmmíslöngur Va tomma kr. 1.25 fetið % — 1.60 1 — - 2.00 - 11/2 — - 2.35 - 2 4.20 - (60 fet 1 rúllu). llllltltg Sími 7450.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.