Tíminn - 12.02.1947, Blaðsíða 4

Tíminn - 12.02.1947, Blaðsíða 4
FRAMSÓKNARMENN! Munið að koma í flokksskrifstofuna REYKJAVÍK Skrifstofa Framsóknarflokksins er í Edduhúsinu við Lindargötu Sími 6066 12. FEBR. 1947 29. blað 99- Hvassafell“. (Framhald cf 1. síöu)/ inn er auðsýnilega óánægður yfir því að þurfa nú að hverfa aftur heim til Ítalíu og geta ekki komizt með skipinu til Ameríku. — Svo þér eruð kominn til að sækja fréttir, segir Sverrir og horfir út um gluggann fram á þilfarið, þar sem fjöldi manns er að vinna að uppskipun með mörgum spilum, sem öll eru í gangi í einu. Gerið svo vel að drekka kaffi með okkur, og svo skulum við spjalla saman á eft- ir. Annars er skipstjórinn, Gísli Eylands, t landi, en hann gæti auðvitað sagt yður meira en ég. Inni í herbergi fyrsta stýri- manns, þar sem Sverrir segir mér ferðasöguna, lítur allt út eins og í litlu eins manns her- 'berpi í nýju húsi í austurbæn- um. Þægindin eru flest hin sömu, en inn um gluggann, berst skarkali af vindum og uppskip- unartækjum og er það nær því hið eina, sem minnir okkur á, að við séum á skipsfjijl. Yfirvöld landsins sein aff átta sig. — Er þetta ekkf önnur ferðin ykkar að utan? — Jú, fyrstu ferðina fórum við til Svíþjóðar með síld og sóttum svo timbur til Finnlands. Það gekk seint að lesta skipið í Finnlandi, illviðri og fle^ira olli töfum. Hagur almennings i Finnlandi er bágborinn og mat- væli af skornum skammti. Finnska þjóðin er döpur í bragöi eða þannig kom hún okkur skip- vet.ium á ,,Hvassafelli“ að minnzta1 kosti fyrir sjónir. Ferðin að heiman og heim gekk vel. Við vorum fjóra sólar- hringa á leiðinni frá Kaup- mannahöfn til Norðfjarðar. — Skipið kom fyrst inn á Reyðar- fjörð, en þangað fékk það að fara, án viðkomu á Norðfirði, eftir nokkurt þóf við yfirvöld landsins, sem enn eru ekki að fullu búin að viðurkenna rétt smáhafnanna til beinna sigl- inga frá útlöndum. En yfirvöld eystra gerðu sitt hið bezta. Koma skipsins vekur bjartar vonir í huga fólksins í þorpunum, þeg- ar ný úrræði til samgangna við útlönd koma til sögunnar. Beffið eftir varahlutum í Rotterdam. Eftir að- skipið hafði losað timburfarm sinn á Reyðarfirði, Akureyri, ísafirði og Reykjavik, var ætlunin, að það færi til Englands eöa Póllands að sækja kol, en vegna þess, að ekki reyndist unnt að fá kolin í þessum löndum, varð það að ráffi, að skipiff var leigt Eim- skipafélarginu eina_ ferð tii Hull og Rotterdam. Fór þaff með gær- ur héöan og tók vörur í Rotter- dam. Þar tafðist skipið nokkuð vegna þess, að beöið var eftir nauðsynlegum yarahlutum, er ekki var hægt að afgreið.a, er skipið var afhent í sumar. Frá Rotterdam fór skipið til Hull og skilaði þar af sér gær- unum. Þar tók þaö einnig flutn- ing til viðbótar. Fljót ferð. Ferðin heim gekk vel, gekk skipiö að jafnaði 11 y2 sjómílu. Þoka var út af Reykjanesi, er tafði för skipsins nokkuð, en ef hægt ihefði verið aö halda ó- hindrað áfram, hefði ferðin frá bryggju í Hull og á ytri höfn- ina í Reykjavik ekki tekið nema þrjá sólarhringa og 19 tíma. HingaÖ á ytri fiöfnina komum við svo kl. um 5 á sunnudags- morguninn. Næst er förinni heitiff til Ameríku. — Hvert er svo förinni heit- ið næst? — Til Bandaríkjanna, að öll- um líkindum, að sækja kol, og mun 'ekki vanþörf á því, þar sem landiö er kolalaust. — Hvernig hefir skipið reynzt? — Það hefir reynzt vel. Að vísu höfum við ekki fengið enn neitt aftakaveður, en allt virð- ist benda til þess, að „Hvassa- fell“ sé gott sjóskip og trausf- byggt. Bernharð Stefánsson kosinn 1. varaforseti Bernharð Stefánsson aflþing- ismaður var nýlega kosinn 1. varaforseti sameinaðs þings. Stefán Jóh. Stefánsson hafði áöur verið 1. varaforseti, en vék úr því sæti, er hann gerðist forsætisráðherra. Kaupfélög 1 I Bílstjórinn kom til meðvitundar í gær Bifreitfastjórinn, sem lenti í slysinu á Suðurlandsbraut um helgina, kom fyrst til meövit- undar í gær. Var honum þá farið að líða heldur betur. Stúlk- ♦ urnar sex, sem voru með hon- ▼ um í bifreiðinni, hlutu ekki J nein alvarleg meiðsli. Rannsókn 4 máls þessa er ennþá skammt á veg komiö, þar sem ekki heíir verið hægt að yfirheyra þá sem lentu í slysinu. Höfum fyrirliggjandi og eigum von á fyrir vorið allskonar HANDVERKFÆRUM til garð- og jarðyrkju, svo sem: Cjatnla Síc ♦ ♦ Stunguskóflum, Malarskóflum, Steypuskóflum, Ballastskóflum, Kornskóflum, Járnkörlum, Hökum, v Sendiö pantanir sem fyrst. Hnausakvíslum, Stungukvíslum, Heykvíslum, Höggkvíslum, Garðhrífum, Arfasköfum. IKKtlW CRAY MYNDIN AF (The Picture of Dorian Gray). Pramúrskarandi amerísk stór- mynd, gerð eftir hinni heims- frægu skáldsögu OSCAR WILDE. George Sanders, Hurd Hatl’ield. . Donna Reed, Angela Landsbury. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð yngri en 16 ára. Thjja Síc (við Skúlaqötu) TALGATA. („Scarlet Street“) Áhrifamikil og afburða vel leikin stórmynd, gerð af meist- aranum PRITZ LANG. Aðalhlutverk: Dan Duryea, Joan Bennett, Edward G. Bobinson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð yngri en 16 ára. Samband ísl. samvinnufélaga Erlent yfirllt (Fravihald af 1. síðu) Franco iir við völd. Þess vegna getur svo farið fyrr en varir, að Fran.co verði að brjóta odd af oflæti sínu og fallast á skilmála Don Juans, því líklegra er, að hann taki þann kost en að leggja málin í hendur þjóðar- innar. Eins og nú er ástatt á Spáni, gæti það líka oröið bjarnargreiði og ekki leitt til annars en borgarastyrjaldar. Skagastrandarbréf (Framliald af 1. síðu) byggingarnefndar Höfðakaup- staðar. Vinna er hafin við aðgerð og lokasmíði síldarverksmiðj unnar hér, þar sem ýmsu mun hafa verið ólokið á s.l. sumri, er verk- smiðjan hóf vinnslu, sem þó varð minna úr, vegna síldarskorts, en vonir stóðu til. Leiksýning. Leikíélag Skagstrendinga hef- ir undanfarið haft sýningar á leikritinú: „Hreppstjórinn á Hraunhamri" við mikla aðsókn og góðar viðtökur áhorfenda. Leikendur eru Bernódus Ólafs- son, frú Þórey Jónsdóttir, Þor- björn Jónsson, Steingrímur Jónsson, frú Sigurlaug Helga- dóttir, frú Guðrún Árnadóttir, Björgvin Jónsson og Jón Krist- insson. • - Spámaður, sem var sneyddur andagiftinni. Allmjög varö mönnum tíð- rætt um stjórnarkreppuna, sem nú er loks leyst. Mun mörgum hafa oröiö hugsað til Jóns Pá. á kosningafundum i fyrra, er hann vildi telja kjósendum trú um, að stjórnarkreppur, og yfir- leitt öll vandkvæði mannfélags- ins, væru leyst, ef tækist aö bægja Framsókn til hliðar. Mun mönnum finnast eftir á, sem þar hafi hvað verið öðru sam- boðið hjá forsetanum — virðu- leiki hugarfarsins og óskeikul- leikinn í spádómunum. (Fréttaritari Timans á Skagaströnd). Leiffrétting. Sú prentvilla var í neðanmáls- grein um tónlistarsýninguna í gær, að fyrsta útgáfa Grallar- ans hefði verið prentuð 1194 en á að vera 1594. ♦ ♦ t- Flugmodel og svifflugmódelefni — margar tégundir. K. Einarsson & Björnsson h.f. Húnvetningamótið f Húnvetningamótið verður haldiö aö Hótel Borg föstu- daginn 14. febrúar næstkomandi^og hefst meö borðhaldi klukkan 7.30. I'jiilbrchH skeiumtiskrá. Aðgöngumiðar fást 1 verzluninni Ólympía, Vesturgötu 11, Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og í verzluninni Brynja, Laugaveg 29. Skemmtiiiefudiu. Ólafui* Jóliiiuiie.ssoii. (Framhald af 1. síðu) iö 1935 og lögfræöiprófi í há- skólaijum 1939 og hlaut þá hærri einkunn en nokkur lögfræði- nemi haföi áður hlotið. Að lögfræöiprófi loknu gerð- ist Óláfur lögfræöilegur ráðu- nautur Sambands íslenzkra sam- vinnufélaga og siðar fram- kvæmdastjóri félags- og fræðsludeildar S.Í.S., þegar hún var stofnuð. í viðskiptaráö var hann skipaöur á miðju ári 1943 og átti þar áæti um skeið. í haust var hann einn af þeim þremur fulltrúum, sem fóru héðan af íslandi á þing sam- einuðu þjóöanna í haust. Ólafur hefir jafnan getiö sér hinn bezta orðstír fyrir störf sín. Er það háskólanum hið mesta happ að fá hann í þjón- ustu sína. Telpukápui* með gammasínbuxum frá 1—5 ára. Unglingakápur frá 6—15 ára. Kvenírakkar og kápur með skinnum. Skinnfóðraðir hanzkar á karla og konur. Vesturgötu 12. Sími 3570. Laugavegi 18. 7jaruarbíc Síðasta liulan (The Seventh Vel!) Einkennilega og hrífandi *nú- síkmynd. Ann Todd. James Mason, Sýnd kl. 9. Sýning kl. 5: Regnbogaeyjau Söngvamynd í eðlilegum litum. Dorothy Lamour Eddie Bracken Litkvikmyndin Reykjavík vorra dagá sýnd kl. 7. Guðmundur Jónsson,baryton beklur fiiunitu SÖNGSKEMMTUN sína með aðstoð FRITZ WEISSHAPPEL i Gamla Bíó, föstudaginn 14. fetyúar kl. 7,15 stundvíslega. Aðgöngumiðasala hjá Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helga- dóttur, Ritfangaverzlun ísafoldar og Bókabúð Lárusar Blöndal. Síðustu sinn .......... PEDOX er nauðsynlegt í fótabaðiö,. ef þér þjáist af fótasvita, þreytu í fótum eða líkþornum. Eftir fárra daga notkun mun ár- angurinn koma í ljós. — Fæst i lyfjabúðum og snyrtivöru- verzlunum. cuírnx ffttttttttttt*n***tttmnmmmmmmmm Jarðarför Daníels Hjálmssonai*, er andaffisl 4. febrúar, fer fram frá Dómkirkjumii firnmtu- daginn 13. þ. m. og hefst meff bæn aff elliheimilinu Grund kl. 1 e. h. Fyrir hönd ættingja Jón Þorsteinsson. Dodge og Fargo vörubílar eru alþekktii* vegna liiima óvenjulega niiklu kosía, seni |>eir hafa til að bera. I*eir,Nsem hafa í höndum innkaupabeimild IVýbygginga* ráðs, tali við oss sem fyrst. Allar nánari upplýsingar eru gefnar í H.f. RÆSI. Aöalumboð: H. Benediktsson & Co. Söluumboð: H.f. Ræsir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.