Tíminn - 13.02.1947, Blaðsíða 3

Tíminn - 13.02.1947, Blaðsíða 3
30. blað TÍMDÍN, fimmtadagiim 13. febr. 1947 3 Leiksýning Menntaskólans (Framhald af 2. síðuj Daffa, oddvita og póstmeLstara. Verður það hlutverk minnis- stætt, því að það er bæði nokk- uð sérstætt frá hendi höfundar og vel með farið. Deliu Daffa, dóttur Jóns en unn\>stu Denna, leikur Svava Jakobsdóttir. Delia verður prýði leiksins, því að hún er eina per- són\\n, sem ekkert hlægilegt eða ómerkilegt kemur fram hjá og Svava fer svo með hlutverl^ið, að staðföst og ákveðin en hæg- lát einbeitni Deliu vekur þægi- lega öryggiskennd áhorfandans, svo að hann trúir henni alveg fyrir Denna. Snjólaug Sveinsdóttir leikur Ellu frænku, roskna og fyrir- ferðarmikla piparmey, sem reyndar verður ekki alltaf eins hollráð og hún vill. Snjólaug lætur áhorfandann kynnast þessari framtakssömu konu, svo að hún líður ekki strax úr minni, en ekki er ég vi$s um að hún sé hið heppilegasta konuefni fyrir Jón Daffa. Loks leikur svo Bergljót Garð- arsdóttir Hönnu, þjónustustúlku Gæju, lítiö hlutverk. Tveir stúdentar, Friðrik Sig- urbjörnsson og Sigurður S. Magnússon hafa, þýtt leikritið. Mér þótti góð skemmtun að koma í Iðnó og horfa á Mennta- skólaleikinn. Það er ánægjulegt að sjá ungt fólk, sem hefir lagt sig fram við hlutverk sitt og tekið það af alvöru. Og sá boð- skapur, sem leikurinn flytur er ailrar virðingar verður. Ég þakka þeim, sem hér hafa að unnið fynT góða skemmtun, og óska þess, að þeim auðnist jafnan að líta með léttri og græskulausri kímni á þá eigin- leika, sem okkur voru nú sýndir svo spaugilega. H. Kr. hinum órímaöa vellidrafla, svo sökin er skáldanna, en ekki hinnar íslenzku alþýðu, því henni finnst ekki ómaksins vert að lesa þau, hvað þá nema. Fjöldi manna, sem ekki ræður við hina erf iðu en huglj úf u hrynjandi íslenzkrar braglistar, rubba upp heilum kvæðabókum og næstum heimta, að vera sett- ir á bekk með okkar ágætustu ljóðskáldum. Og það hörmuleg- asta er, að menn sem geta orkt góö og snillirimuð ljóð, og hafa fyllilega sýnt það, henda sér nú af einskærri leti oían af baki Pegasusar, neðar, — niður fyrir meðalmennsku-hagyrðingana og æla þar upp úr sér óskapnaði, sem þeir heimta sjálfir að sé kölluð islenzk ljóð. Greinin endar með þessum orðum Jóns úr Vör: „Kvæðin (Þorpið), eru orkt fyrir greint alþýðufólk, og aðra sem eiga hugarfar þess. Þeim treysti ég bezt til þess, að koma fordóma- laust til móts við höfundinn í gagnkvæmum skilningi.“ Þarna erum við kitluð á snögga blettinum, að við séum ekki skynsöm, ef við meðtökum ekki „jukkið“ með þökk og þakk- læti og köllum það_ ljóðT En þetta er ekki hægt. Ég vil taka dæmi máli mínu til sönnunar, bótt Jón úr Vör segi í viðtali sínu: „LjóS er ekki hægt að leysa upp eins og reikningsdæmi. Enginn mun nokkru sinni mæta skáldinu í tjáningu þess augnabliks, er kvæðið varð til.“ Setjum nú svo, að ég gefi út auglýsingu í útvarpi og blöðum þess efnis, að ég sé húsasmiði.r. Komið og sjáið hús mín, þó ég viti að mörg ykkar kalli það ekki hús. En ég >vara: Mitt er að byggja hús, og hyert ykkar, sem ekki skilur byggingarlist mína Garaall Borgfirðingur hniginn í valinn í dag verður Daníel Hjálms- son borinn til grafar frá dóm- kirkjunni í Reykjavík. Hann var fæddur í Norðtungu 18. okt. 1869. Daníel var námfús og nam á yngri árum í skóla Torfa í Ólafs- dal. Var hann jafnan síðan mjög umbótasinnaður eins og flestir lærisveinar Torfa. Gerðist Dan- iel jarðræktarmaður í æskuhér- aði sínu að loknu búfræðinámi og vegaverkstjóri um langt' skeið. Fjögur systkini hans höfðu tekið sér búsetu í Ameríku, þar á meðal Pétur bróðir hans, sem lengi var prestur í Alberta. Fór Daníel vestur til þeirra og dvaldi vestra um skeið, en þráði æskustöðvar sínar svo, að sú ramma taug dróg hann aftur heim til ættlamdsins. Daníel Hjálmsson var greindúr maður, sjálfstæður í skoðunum og skoðanafastur, talinn nokkuð séi’sinna, en jafn- an mjög hreinskilinn. Með þess- um eiginleikum gefur að skilja, að hann hlaut lítt að rölta þrauttroðnar almannagötur. Með fráfalli Daníels er einum borgfirzkum einbúa færra, sem „nakinn hopaði hvergi.“ Farðu vel til fegri heima. v. >liiinisuioi’ki oj» viti. Amerískur verkfræðingur, Charles Davis að nafni, hefir fengið þá hugmynd að reisa líkneski af Churchill, sem vita- turn á klettunum við Dover. Danskur myndhöggvari, Viggo Brandt-Eriksen, tengdasonur Davis, mun byggja vitann. Ljósið í vitanum á að vera neist- inn í vindli Churchills gamla. er undirmálsmaður, hefir ekki meðal greind! Jón úr Vör og aðrir „kollegar“ han? í sæíði órimaðra ljóða, koma og skoða mín nýpyggðu hús, og sjá — já hvað fá þeir að sjá? Stóran hlaða a'f timbri, ef til vill íahgan og mjóan eða máske þríhyrndan. Þeir horfa fyrst í þögulli undrun á timb- urhlaðann, sem að vísu er mesta ágætis timbur, er samanstendur af bjálkum og borðum af öllum hugsanlegum lengdum. Svo lila þeir hver á annan og loks beina þeir augum sinum til mín, og einmitt Jóni úr Vör verður á að segja: Við köllum þetta hérna engin hús, hvers vegna kallar þú þig húsasmið? Við, sem sáum sveinsstykkið þitt í íslenzkum stíl, dáðumst að því og hlökkuðum til að sjá hús- in þín, þegar þú hefðir iokið sveinstímanum og værir orðinn meistari. Þú hefir valdið okkur vonbrigðum. En ég svara hik- laust: Kröfur fólks um hús reist ’á venjulegan hátt, eiga ekki alltaf rétt á sér. Sumum smiöum og surnu efni hæfir betur forr.i hins óreista húss en nokkuð annað. — — Eftir þessa glósu virðist mér mín greind jafngóð Jóns. Mér er meinilla við að akneyt- ast við Jón úr Vör pei-sónulega. Það er hugtakið ljóð, á íslenzk- an mælikvarða, (sem er í öllum mögulegum myndum, nema ó- rímuðum), sem ég vil verja með oddi og egg. íslenzkir ljóðavinir og bragmæringar. Ég skora á ykkur að vei-a vel á verði í lií- vei-ði Braga og leyfa ekki sæti órímaðri ljóðagerð í höll hans, hvorki í duraskoti né óæðri bekk, hvað þá heldur á æðra bekk eða öndvegi. Látið ekki kitla ykkur á snögga blettinum. ALICE T. HOBART: Yang og yin „Ég veit ekkert um hann,“ svaraði hún. Hin dökku augu henn- ar vöru óræð, engin svipbreyting sást á andliti hennar. Peter vissi ekki, hvort hún sagði satt eða Skrökvaði. Hafði Peter verið of fljótur á sér? Hafði hann flæmt drenginn írá sér með uppástungu sinni? En morguninn eftir sat Ló Shí í rannsóknarstofunni eins og áður. Fjarveru sína afsakaði hann þó ekki með einu einasta ox'ði. Hann hóf samræðurnar, þar sem þeir höfðu endað fyrir átta dögum. „Ef minn göfugi fræðari óskar þess, vil ég .óverðugur hefja hið nýja nám,“ sagði hann. Hann minntist ekki á það einu einasta orði, að hann hafði dvalið vikulangt í hinum yfirgefna bústað foreldra sinn'a. Hann hafði setið í garðinum bak við bókasafnshús föður síns og horfði á, hvernig skuggi stóra grenitrésins færðist yfir-h>ítan múrinn. Hamx lét þess ekki heldur getið, að Sen S Mó hafði komið til hans og sagt: „Hin nýja þekking mun gera þig ríkan, og þú geta keypt bústað föður þíns af ríkisstjórninni.“ Síðustu árin hafði hún lagt kapp á að giæða lífsvilja hans^og framaþrá og deyfa áhrifavald ömmu hans, sem fellt hafði hinn hræðilega dauðadóm yfir honum og allri ættii\ni. VI. ENDURREISNIN í Kína hafði staðið í meira en sex ár. En þróunin hafði gengið í aðra átt heldur en hinir sigurreifu bi'autryðjendur væntu. Grimmlyndir og menntunarsnauðir hershöfðingjar tóku að hei'ja landið og leggja undir sig stór svæði. Völd og ránsfengur var hið eina, sem þeir þráðu. Það var aðeins þolinmæði fólksins og hlýðni við valdhafana, er forðaði algerri upplausxx í Kína. Hin nýja öld var smám saman að sprengja af sér hinn gamla ham þjóðfélagsins. Hið forna og virðulega mál gullaldarbók- menntanna þokaði smám saman úr heiöurssessinum, en hið lát- lausa, lifandi mál alþýðunnar kom í staðinn. Ný orð voru mynduð til þess. að tákna-og skilgreina hin nýju fyrirbæri í þjóölífinu. Peter gazt vel að þessu. Hann var meöal þeirra, sem vildu, að kínverskt mál eignaðist sem íljótast viðunandi orð um allt, sem snerti læknisfræði og sýkla. í trúboðsstöðinni var ærið að starfa. Bakershjónin voru aftur komin heim úr orlofi sínu. Kona Bergers var látin, en einn góð- an veðurdag kom hann heim með unga og fallega stúlku, er hann kynnti starfssystkinum sínum sem eiginkonu sína. Börnin hafði hapn sent til Améríku. Amerísk hjúkrunarkona var nú lo'/s kom- in i staðinn fyrir Stellu. Ungfrú Powell var hún kölluð. Aðsóknin að skóla Díönu hafði stóraukizt, og nú hafði verið reist ný stórbygging handa kvennaskólanum. Sen S Mó var sér- lega hreykin af þessari nýbyggingu, hinum rúmgóðu salarkynxx- um og fallegu borðum og stólum. Hún var i rauninni orðin skólastjórinn, því að Díana helgaði Mei Mei miklu meiri tíma en skólastarf hennar leyfði, ef enginn amxar hefði létt af henni vandanum. Hún lifði í sífelldum ótta við, að dauðinn kynni enn á ný að herja heimili hennar og ræna hana þessu eina barni, sem hún átti eftir. „Viltu ekki senda hana heim til Ameríku í fóstur til móður þinnar?“ sagði Peter einu sinni við hana. „Hún kynni að vera öruggari þar.“ „Nei,“ svaraði Díana. „Ég vil vera hjá henni sjálf. Hún getur ekki án mín verið.“ „Ég get ekki án þín verið,“ sagði Peter. „Þetta hafa þó aðrir getað,“ svaraði Díana. Díana hafði stundum ympi-aö á því áður, að hún vildi helzt íara til Ameriku með barnið, og vera þar að minnsta kosti um nokkurra ára skeið. En þessi ráðagerð hennar hafði verið reikul. Nú vissi hún allt í einu, hvað hún vildi. Hún varð að fara — barnsins vegna. Það var þó ekki fyrr en í janúar, að Díana var fei’ðbúin. Peter fylgdi þeim mæðgunum út í stórt gufuskip, er lá við akkeri í mynni Woosung-fljótsins. Hann 'gat verið hjá þeim einni stund lengur með því móti. En það hlaut að koma, sem koma varð. Kveðjustundin varð ekki umflúin. — Hann hafði aldrei verið svona dapur og kvíðafullur, siðan Stella hvarf. KAUPFÉLÖG — . BÖNAÐARFÉLÖG! Áríðamli að pantanii* í sáðvörur berist oss oigi síðar en 20. febrííar íiæstkom- audi. Samband ísl. samvinnufélaga i Málverkasýning K j a r v a I s í Lisiaiiianiia.skalaiiuiii er opisi daglega frá kl. II—22. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦*•♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦••♦♦♦» S Jörð til sölu Tilboð óskast í jörðina Hól í Skefilsstaðahreppí, Skaga- firði, sem er laus til ábúðar næstkomandi vor. Á jörðinni er íbúðarhús úr timbri, miðstöðvarhitun, raf- lýsing, reki, silungsveiði.^Tún slétt og grasgefið. Semja ber við hreppsstjói'a Skefilsstaðahrepps. Réttur áskilinn að taka hvaða tilboði sem er eða hafna I :: tt ♦♦ :: :: :: ;t öllum. ♦♦♦•♦♦•♦•♦♦♦•♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦ Jarðir til ábúðar 1. Kirkjyijörðin Vöðlakot i Gaulverjabæjarhreppi ér laus til ábúðar frá fardögum. Jöröinni fylgir nýlegt íbúðarhús og gott áveituland. — Semja ber við hreppstjórann. ♦ 2. Jörðin Vallarhjáleiga í Gaulverjabæjarhreppi er laus til ábúðar frá fardögum. Jörðinni íylgja þll hús, þar á meðal alsteypt íbúðarhús. Afgjaldið má greiða með jarða- bótum. — Nánari upplýsingar gefur hreppstjóri. ;♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦*••♦♦♦♦♦^♦♦♦t♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦•♦♦♦♦•••♦♦♦♦♦t ■♦•♦••*•*♦•♦•?•♦♦• ♦♦*♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦••♦♦♦♦♦♦••♦•♦♦•*•♦♦♦♦♦♦♦••♦♦••♦«♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦•♦••♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Veiðijörð viö Þingvallavatn I vel hýst, til leigu frá næstu fardögum. Einnig gæti tí komið til mála ráðsmannsstaða á sömu jörð. tt Þeir, sem vildu siniia þessu, leggi nöfn sín til af- || ♦♦ greiöslu blaðsins fyrir lok febrúarmánaðar merkt » „Veiðijörð.“ tt ♦♦ tt ::::: VII. BROTTFÖR Díönu var starísemi trúboðanna talsverður hnekkir, og Sen Ló Shí saknaði Mei Mei sárt. Barnið var orðið honum mjög hjartfólgið — hann hafði í laumi gefið telpunni nafnið „Hvíti skugginn.“ Hin unga kona Bergei's var skipuð foi'stöðukona kvennaskólans. Sen S Mó hafði í ár verið hinn raunvéi|alegi stjórnandi, en það hafði aldrei verið viðurkennt af yfirmönnum trúboðsins. Kínverji íorstöðumaður kristinnar stofnunar — nei, það kom ekki til rnála. Nú var henni skipað að taka við undirtyllustarfi í skólanum. Hún tók þessari óvæntu nýbreytni með venjulegri þolinmæði, enda þótt kona Bergers væri aðeins tuttugu og eins árs og algerlega ókunnug kínverskum háttum. Það leið ekki á löngu, áður en fáeinar telpur i skólanum tóku að bi-eiða út orðróm um framferði Sen S Mó: hún hnuplaði úr skólasjóðnum, og það mátti jafnvel ætla, að hún væri sek um verra athæfi. Frú Berger var óreýnd og lagöi eyrun við þessum sögum. Díönu myndi sjálfsagt hafa grunað, að hér væri ekki allt með felldu. Hefnigirnin á mikil ítök í kínverskum konum. Sen S Mó sá, að hverju stefndi. Ætt hennar hafði átt í miklum deilum við ætt stúlkunnar, sem stóð fyrir í'ógsherfei'ðinni. Hún ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦4 Rúðugler Allar algengustu þykktir fyrirliggjandi JÁRN & GLER H.F. Laugavegi 70 og Barónsstíg 3, ÚTBREIÐIÐ TÍMANN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.