Tíminn - 22.02.1947, Blaðsíða 2

Tíminn - 22.02.1947, Blaðsíða 2
2 37. blað Luuyardagur 22. febr. 45 stig Hinn 1. þ. m. var dýrtíðarvísi- talan reiknuð út 1 síðasta sinn í tíð ríkisstjórnar Ólafs Thors. Hún reyndist þá vera 316 stig. Þegar stjórn Ólafs kom til valda var hún ekki nema 271 stig. Hún hefir því hækkað um hvorki meira né minna en 45 stig í tíð fyrrverandi stjórnar. Aukinn framleiðslukostnaður í landinu hefir þó orðið miklu meiri á þessum tíma en vísi- töluhækkunin bendir til, þar sem grunnkaupið hefir einnig hækkað mjög verulega. Hækkanir þessar væru á viss- an hátt afsakanlegar, ef þær hefðu orðið til að bæta kjör hinna láglaunuðu vinnustétta. En því er síður en svo að heilsa. Samkvæmt vitnisburði íorseta Alþýðusambandsins og margra annarra trúnaðarmanna verka- lýðsins, hafa allar þessar hækk- anir runnið næstum jafnharð- an aftur í hít verðbólgunnar, (hærra verðlag, auknir skattar o. fl.). Verkalýðurinn hefir ver- ið jafn snauður eftir sem áður, en braskararnir hafa grætt. Þessir þungu baggar, 45 stiga vísitöluhækkunin og grunn- kaupshækkanirnar, eru nú langt komnar að sliga allan atvinnu- rekstur í landinu. Þær eru einn- ig á góc^m vegi að sliga allan rekstur ríkisins og ríkisstofn- ananna. Til þeirra má einnig rekja, hve ótrúlega smávaxin nýsköpun hefir fengizt fyrir hinar miklu gjaldeyristekjur á stríðsárunum, og að flestar ný- sköpuna^framkvæmdir eru nú stöðvaðar vegna fjárflóttans frá framleiðslunni. Það sést nú næsta glögglega, hvort ekki hefði verið hyggi- legra að fallast á stöðvunar- stefnuna, sem Framsóknarmenn beittu sér fyrir haustið 1944, en að halda áfram verðbólgugöng- unni, sem þáv. stjórnarflokkar sameinuðust um undir forustu Ólafs Thors. Um orðna hluti þýðir hins vegar ekki að sakast, en þeir eiga að vera til lærdóms og viðvörunar og þjóðin á að læra af þeim, hverjum hún megi bezt treysta. Það er eitt af helztu mark- miðum hinnar nýju stjórnar að stöðva hinn sífellda vöxt vísi- tölunnar, sem átti sér stað í tíð fyrrv. stjórnar. Það eitt er mikil stefnubreyting frá því, sem verið hefir, eins og bezt má sjá á því, hvílíkur munur það hefði verið, ef dýrtíðin hefði verið stöðvuð haustið 1944. Ef visital- an væri ekki stöðvuð nú, myndi hún fljótlega bæta við sig öðrum 45 stigum og þannig koll af kolli. Dýrtíðin yrði þá óviðráðanleg og hruni framleiðslunnar og verð- leysi pe^inganna ekki afstýrt. Takist hins vegar að stöðva dýrtíðina nú, er skapaður grundvöllur til að vinna að lækkun hennar síðar. Það markmið, sem ríkisstjórn- in hefir hér sett sér, er því mjög þýðingarmikið. Launamenn framleiðendur og sparifjáreig- endur eiga afkomu sína undir því. að henni takizt það. Allir, sem eiga hér hlut að máli, ættu að stuðla að því, að þetta takist. Sízt af öllu ættu þeir, sem telja sig stuðningsmenn stjórnarinn- ar, að vera að gera lítið úr þessu markmiði hennar og spá þvi, að henni mistakizt að halda loforð sín. Hlutur óstjórnarinnar á liðnum árum verður ekki gerður betri með því að spillt sé fyrir TÍMIM, laogardagiim 22. febr. 1947 # ðííaúanai í rúmi gervikonunnar. Kempurnar við Mbl. eru stundum látnar koma á fram- færi áróðri, sem þeim þykir þó ekki sæmilegt að taka persónu- lega ábyrgð á. Alkunnugt er það, þegar þeir birtu hið væmnasta hól um Ólaf Thors í haust og merktu Dísu í Yztuvík og sögðu, að hún væri sveitakona úti á landi. Nú á þriðjudaginn birta þeir á sama stað ómerkilegt slúður um Hermann Jónasson og þykjast hafa það eftir Sigurði vini sínum á Vesturgötunni. En Disa í Yztuvík og Sigurður vinur á Vesturgötunni mun vera sama skepnan og hafa þá nátt- úru að bregðast í allra kvik- inda líki. Sigurður slefa. Sigurður vinur á að hafa sagt, að Hermann Jónasson hafi vilj- að „svara Stefáni á sama hátt og kommúnistar gerðu, þ. e. a. s. neita gersamlega að tala við hann.“ Það var Hermann Jónasson, sem flutti í miðstjórn Fram- sóknarflokksins tillögu um að taka tilboði Stefáns Jóhanns að ræða við hann um stjórnar- myndun. Eftir þessu eru önnur vísindi Sigurðar þessa. Ómerkilegt slúð- ur eins og Ófeigur væri kominn. Hermann gat orðið ráðherra. Allir vita að Hermann Jónas- son átti kost á því að verða ráð- herra bæði 1942 og 1944, ef hann hafði kært sig um og viljað víkja frá þeirri stefnu, sem hann taldi rétta. Hann hefði líka getað orð- ið ráðherra nú, ef hann hefði sótzt eftir því. Mbl. þarf því að færa merki- legri rök að „ráðherrapest“ Her- manns en Sigurð vin sinn á Vesturgötunni, ef því á að verða trúað. .4 heimili hrossaprangarans. En það er annar stjórnmála- maður, sem MbL þekkir, og miklu hefir fórnað fyrir ráð- herrastólana. E. t. v. eiga gervi- konan og vinurinn á Vesturgöt- unni eitthvað skylt við sektar- tilfinningu þess leiðtoga. Hann hefir gert ýmsar kúnstir til að komast í ráðherrastól, stungið sér kollhnís, farið i gegnum sjálfan sig o. s. frv. Stimamýkt hans og lipurð við suma sam- starfsmennina minnir á kóng- inn í ævíntýrinu, þann sem >agði: „Heyröu strákur. Jafn- góður er ég nú, þó að ég geri betta, sem þú varst að tala um.“ Hann þóttist jafngóður, þó að hann hleypti dýrtíðinni upp úr öllu valdi, hlæði stór>kuldum á atvinnuvegina og ríkissjóðinn, bryti allar venjulegar reglur og mannasiði í stjórnarháttum og væri sjálfur hýddur og hártog- aður. Bara ef hann fékk að halda stólnum sínum. Honum fannst, að höfuökostir stjórnmálamannsins væru eig- inleikar hrossaprangarans. Ráð- herrann ætti að kunna leik- brellur til að pretta menn og svíkja. Fyrir honum var stjórn- málalífið hrossaprang um fína stóla og virðulega, — ráðherra- stóla. Dísa í Yztuvík og vinurinn á Vesturgötunni heyra til því hrossaprangi. Til þeirra er grip- ið þegar ábyrgðartilfinningu Valtýs og Jóns Pálmasonar er árangrinum af starfi núverandi stjórnar, þótt ýmsir séu svo skammsýnir að halda það. ofboðið, svo að þeir biðja að taka frá sér þann bikar, sem þeim er réttur. Á strandstaðnum. Það þótti til skamms tíma langur þingtími, sem Ólafur Thors notaði til stjórnarmynd- unartilrauna. Síðan Sjálfstæð- isflokkurinn varð stærsti flokk- ur þingsins, vegna breyttra kosningalaga, hefir löngum verið erfitt að koma á stjórn. Og nú varð Alþ.fl., minnsti flokkur þingsins, til að taka við strandi Ólafs og leysa vandann með góðra manna hjálp. Þjóðvilj- inn segir að það, að koma á þingræðisstjórn, svo að einhver tilraun yrði gerð í sjálfsögðustu málum, eins og að selja fram- leiðsluvörur þjóðarinnar, hafi kostað pólitískt höfuð Ólafs Thors. Það er stundum setið meðan sætt er og vel það. Tveir kostir. Mbl. segir 20. febrúar að Framsóknarmenn hafi fallið frá flestum þeim kröfum er þeir hafi ætlað að setja sem skilyrði fyrir þátttöku í ríkisstjórn. mikið breytt^a stefnu frá því, sem áður var.“ Síðar í sömu grein segir Jón Pá.: „Þegar alls er gætt er því mik- illa breytinga von.“ Hvort vill nú' Mbl. heldur, taka aftur orð sín frá 20. þ. m. eða standa við þau og þar með lýsa Jón ómerking orða sinna og fleiprara? Hér eru aðeins tveir kostir til. Meira en mannsaldri eftir tímanum. Stjórnarandstaða Þjóðviljans snýst mjög um Búastríðið þessa dagana og deilir hann á brezku stjórnina fyrir það. Um það leyti, sem Búastríðið stóð var Bobrikoff landstjóri Rússa í Finnlandi en Norðmenn lutu Svíakonungi. Nú er spurningin Niðurl. Verulegur hluti, væntanlega langmestur hluti verzlunarstétt- ar okkar hefir ennþá hina gömlu kaupmanns-samvizku. En við höfum þó á seinni tímum séð mörg dæmi hins gagnstæða. Við höfum lesið um möndluinn- flutninginn, sem nokkrir ná- ungar stóðu að, og létu svo vör- una, með alls konar sjónhverf- ingasölu, ganga innbyrðis sín á milli þangað til gróðinn var alls kominn upp í % miljón. Einnig um brjóstsykurverksmiðju, sem með smáklækjum í verðlagn- ingu gat náð óleyfilegum gróða, sem nam rétt um miljón króna. Ellegar dæmi á dæmi ofan um að menn hafi notað sér vöru- skortinn til að koma út vöru, sem hvorki að gerð eða gæðum var það, sem hún var talin vera. Danir, sem sýna það, að sam- vizkulaus fégræðgi og skefjalaus ágirnd, hafa getað komizt fram- ar um ávinning, en ráðvendni og góðar og gildar kaupmanns- venjur. Almenningur á vissulega sinn hluta af sökinni, og vlst skulum við vona að hugaríars- þessi: Eiga þeir Stalín og Er- lander sök á því eða ekki? „Og tókust með þeim ástir góðar.“ Svo er nú að sjá, sem miklir kærleikar hafi tekizt með Jónasi Jónssyni og kommúnistum. Flytur J. J. þál. til að greiða fyrir framkvæmd kornmúnist- ískra áhugamála eftir rússneskri fyrirmynd, en Þjóðviljinn birtir stjórnarmyndunarsögur í Ófeigsstíl. Ógeð á staðreyndum. Það sýnir vandræði þeirra Þjóðviljamanna, að þeir leggjast við drafið og segja smáskítlegar lygasögur eins og Ófeigur, milli þess, að þeir láta landráðaáburð dynja á mönnum, sem þeir ósk- uðu að fá að vinna með. Það er hætt við að lesendur Þjóðviljans myndu ýmsir ekki dæma blaðinu í hag, ef þeim væri sagður sannleikinn: Áki sat í sæti atvinnumála- ráðherra með góðu samþykki Ólafs Thors, sem fór með utan- ríkismálin. Engir viðskipta- samningar voru gerðir, komið fram á vertíð, frystihúsin óðum hann. Dýrtíðarvísitalan var komin upp í 316 stig og fór óð- um hækkandi, í fjárlagafrum- varpið vantaði marga tugi milj- óna svo að það stæðist, erlendi gjaldeyririnn var þorrinn og annað eftir þessu. Bak við tjöld- in ræddu svo Sósíalistar við Ólaf Thors um að framlengja gömlu stjórnina. Ætli Þjóðviljalesendunum finnist ekki flestum, að Fram- sóknarmenn hafi gert rétt, að reyna þáttöku í ríkisstjórn, þegar þetta er athugað? Og skyldi þeim ekki mörgum finnast, að flokknum hafi raun- ar borið skylda til að taka þátt í ríkisstjórn, úr því Sjálfstæðis- flokþurinn féllst á „mikið breytta stefnu,“ eins og Jón Pálmason segir? Það er vorkunn, þó að Þjóð- breyting sé framundan hjá þeim, sem sekir hafa gerzt. Því betur eru þeir fáir að tiltölu. Þúsundir verzlunar- og atvinnu- rekenda hafa varðveitt sína góðu samvizku, aldrei fallið fyr- ir freistingum, hótunum eða gullnum loforðum. (Hér er felldur úr kafli, þar sem vikið er að hinu pólitíska hugarfari, og vitnað, án frekari skýringa, til atvika og blaðaummæla, sem dönsk- um lesendum einum eru það kunn, að fullum skilningi verði náð. En skoðun höf. er, að þar þurfi breyt- inga við ofan frá, í öllum herbúð- um, eins og fram kemur í því, sem á eftir fer). .... Og upp úr þessu naggi um hvað hefði átt að gera, eða ekki að gera, kemur svo krafan um að við eigum að girða sult- arólina fastar að okkur og að við eigum að gera það með glöðu geði. Þetta er það víst, sem átt er við með talinu um hugar- farsbreytingu. Það er hjá okk- ur. Þessum hundruðum þúsunda óþekktra og smárra manna og kvenna, sem ætlast er til breyt- inga, okkur, sem daglega leggj- umst í aktygin til að draga Jón Pálmason segir í ísafold að fyllast og lítið salt í landinu. og Verði 12. febrúar: Ólafur var uppgefinn við stjórn- „En með þáttöku sinni í nú- armyndun eftir að hafa reynt verandi ríkisstjórn hefir Sjálf- hálfan veturin'n og Sósíalistar stæðisflokkurinn gengið inn á neituðu að tala við Stefán Jó- Kristján Bure bókavörður: SAMVIZKA SJÖTUG: Elísabet Sigurðardðttir frá Skógarnesi Elísabet Sigurðardóttir frá Skógarnesi er sjötug í dag. Hún fæddist að Fáskrúðar- bakka í Miklaholtshreppi, en fluttist brátt þáðan og ólst upp í foreldrahúsum í Syðra-Skóg- arnesi. Varð hún snemma bráð- gjör og fögur sýnum. Kom fljótt í ljós, að hún hafði þegið í heimanmund hin góðu einkenni ættar sinnar. Skóli hennar í æsku var: fróðleiksþrá, skyldu- rækni og trú foreldranna. Þannig heiman búin tókst hún á hendur, 18 ára gömul, að verða eiginkona Árna Þórarins- sonar, sem þá var ný vígður til Miklaholtsþinga. Kröfur samtíðarinnar til prestsfrúarinnar voru þá aðrar og meiri en til allra annarra húsmæðra í sveitinni, en vafa- laust hefir unga frúin fundið og skilið þann vanda er stöðu hennar fylgdi og ákveðið þegar í öndverðu að verða honum vax- húsin þröng, var hjarta rúm þar jafnan nóg. Svo var gestrisni þeirra hjóna, að enginn mun hafa annað fundið, en að þar væri af nógu að taka. Hver sem að garði bar fann sig heim kom- inn og hver sem þar dvaldi fann góða móður. Þetta kær- leiksríka andrúmsloft var jafn- an auðkennandi fyrir heimili in, enda reyndist svo, að eðlis- bundin, arfgeng skörungslund þeirra hjóna gerði henni fært að verða æ Fyrir um það bil 12 árum styrkari í aö mæta viðhorfum iiættu þau hjón búskap í sveit. hins breytilega lífs og laga sig síðustu ábýlisjörðinni, Stóra- kringumstæðum líðandi Hrauni skiluðu þau framtíðinni ] vel uppbyggðri, og mun hið reisulega hús jafnan minna , byggðina á rausn og stórhug þeirra. En samt hefir Elísabet ekki sezt í helgan stein, því enn í dag, er hún fyllir rúmlega eftir stundar. í rúml. 40 ár stjórnaði Elísa- bet mannmörgu og gestkvæmu heimili, oft við fremur lítil efni og þröngan húsa kost. Þeim hjónum varð 11 barna auðið, og eru þau öll á lífi. Hinir mörgu, sem heimili hennar kynntust fundu, að þar stýrði búi mikilhæf kona og ástrík móðir, er vann sitt hljóða starf í þögulli ró. En í dagsins önn var hún einnig hrókur alls fagnaðar, spaugsöm og snjallorð. Þó efnin væru stundum smá og viljinn haldi sig frá staðreynd- unum núna. Þær eru ónotalegar fyrir hann. Þjóðviljinn berst við Jónas Haralz. Þjóðviljinn heldur því enn áfram að hræða menn með Landsbankagrýlunni. Síðast í gær á það að vera Landsbank- (Framhald á 4. síðu) hálfrar aldar húsmóður sess, er hún veitul og reif. En gamli elskhuginn hennar er nú mjög genginn Elli á hönd, en Elísa- bet annast hann þó með engu minni ást og umhyggju en fyrir 50 árum. Enn er faðmur Elísa- betar opinn börnunum hennar ellefu og barnabörnunum þrjá- tíu, er jafnan finna hve gott er hana heim að sækja. Enn eiga Snæfellingar og aðrir góðvinir tíðförult heim til Elísabetar, og í dag munu allir, sem einhver kynni hafa af henni haft, þakka henni fyrir hið liðna og biðja henni allrar blessunar í framtíðinni. Kr. H. Breiðdal. vagninn upp brekkuna. Dag frá degi leggjum við okkur fram til að vinna fyrir brýnustu þörfum. Við greiðum skatta, við höldum saman heimilunum, göngum í gömlu og snjáðu fötunum, af því við höfum ekki efni á að kaupa ný, við því verði, sem krafizt er. Við spörum og spör- um: allt þetta málæði um pen- ingaflóð í landinu, er eins og hebreska í okkar eyrum. Því við þurfum að velta hverri krónu tvisvar fyrir okkur, áður en við látum hana af hendi. Við stönd- um þolinmóð í biðröðum til að fá afgreiddan einn lítinn pakka af súkkulaði, erum glöð, ef við fáum hann, og ekkert verulega vonsvikin, þó allt sé uppselt, þegar röðin kemur að okkur. Við erum farin að venjast því. Það þarf ekki sérstaklega hug- arfarsbreytingar við hjá okkur. Það er í rauninni ekkert að ak- dýrunum að finna: við drögum eins og við getum, og höldum öllu tannhjólaverki þjóðfélags- ins við. En hvernig er það með ökusveinana, þá, sem í sætun- um sitja? Góð fordæmi, eink- um ef þau koma ofan frá, hafa óútreiknanleg áhrif. En þeir sem veginn eiga að vísa, og vissulega gera það til hins betra eða verra, virðast lítinn skiln- ing hafa á, hvernig ástandið er i raun og veru hjá þeim, sem ósjálfrátt taka þá sér til fyrir- myndar. Þegar ég, hér um dag- inn, beið konu minnar utan við sölubúð, sem selur álegg á brauð, ruddust þaðan út tvær loð- skinnsklæddar og axlatypptar frúr: Tókstu eftir því hversu mikið hún keyþti, sú gamla, sagði önnur. Já, það er verka- fólkið, sem hefir auraráð núna, ansaði hin, og svo vill það ekk- ert vinna, segir maðurinn minn. Já, hann hefir rétt fyrir sér í því, það veit guð, samsinnti hin fyrri. Ætlið þið annars í veizl- una sem á að halda Poulsen for- stjóra? Já, við ætlum að fara, en annars er það svívirðilega dýrt: 45 krónur á mann, fyrir utan vín. — Já, víst en það dýrt, en við ætlum samt að fara. — Svo hverfa þær, í eimi af dýrum smyrslum og ilmvötnum. Litlu seinna kom roskin verkamanns- kona út úr búðinni, með nokkra pakka með sér, og gamla slitna peningabuddu í rauðri, slitlegri hendi. Hún staldraði við, eins og til umhugsunar og öryggis því, að hún gleymdi nú engu, og sagði svo við unglingsstúlku, sem með henni var: Já, víst hljóp þetta allt á 21 krónu. En við ætlum nú að minnazt silf-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.