Tíminn - 25.02.1947, Blaðsíða 3

Tíminn - 25.02.1947, Blaðsíða 3
38. MafS Ttmm, þgjgladaglim 85. febr. 1947 3 Athugasemd Fyrir skömu barst mér I hend- ur bók Finns Jónssonar á Kjörs- eyri: „Þjóðhættir og ævisögur frá 19. öld“., Á bls. 431 rakst ég á frásögn um fósturforéídjra mína, þau Guðrúnu Tómasdóttur og Guð- brand Torfason. Þó að fáir, sem til þekkja leggi trúnað á frá- sögn Finns um fátækt fósturfor- eldra minna, vil ég fara nokkr- um orðum um það efni. Það er með öllu ósatt, áð þau hafi þégið af sveit. Fátæk voru þau að vísu fyrstu búskaparárin, en þurftu þó aldrei að leita á náðir sveitar- félagsins. Þau Guðrún og Guðbrandur áttu 9 mannvæn börn. Voru tvö þeirra tekin í fóstur að nokk- urru, eins og sagan hermir. Annað þeirra var Guðbjörn, sem ólst upp hjá Tórfa i Ólafs- dal, fór þangáð 8 ára. Sonur Guðbjarnar er Jens bókbindari, formaður glímufélagsins Ár- manns, þjóðkunnur maður. — Margir afkomendur þeirra hjóna háfa reynzt nýtir borgarar. Fósturforeldrar mínir tóku til fósturs og ólu upp að mestu 4 börn, er ég undirritaður eitt þeirra. Kom ég til þeirra árs- gamall árið 1887. Ekkert meðlag tóku þau með fósturbörnum sín- um. Fósturforeldrar mínir höfðu almenningsorð fyrir dugnað og greiðvikni þeirra var viðbrugðið. Fóstri minn var kappsfullur við vinnu og eftirsóttur til starfa. Hann var frábær veggsláttu- maöur. Það veit ég með sannindum, að hörðu árin 1881—1882 hjálp- aði fóstri minn mönnum um hey og það svo, að hann komst sjálf ur i heyþrot. Var ekki krafizt gjalds fyrir þá hjálp. Ég minn- ist þess, eftir að ég komst til vits og ára, að oft var sótt hey að Miklagarði, enda sóttu fóstur- íoreldrar mínir heyskapinn fast. Oft var látin af hendi mat- björg án endurgjalds, þótt: sjálf- sagt að miðla fátækum, þó oft af litlu að taka. Þetta, se m ég hefi drepið á, bendir, ekki til þess, að fósturforeldrar mínir hafi verið sveitarþurfar. Frásögn Finns úm það, að Guðrún fóstra mín haf: verið trúlofuð Árna þeim, sem sagan getur um, veit ég ekki hvcrt er sönn, en hitt er alrangt, að Guðbrandur hafi verið á reiö- hestum sínum eða annarra norð ur á Steinadalsheiði.þegar fóstra mín fluttist i Saurbsé. Hún fór þá í vinnuhiennsku að Hvamms- dai, en Guðbrandur fluttist síð- ar utan úr Skáleyjum að Hvammsdal og réðist þangað sem vinnumaður. Þar sá Guðrún hann fyrst, svo ljóst er, að sú sögn er líka skáldskapur. Heinabergi í jan. 194'; Seingrlmur Samúelsson frá Miklagarði. Brjóstnmkennanlegt lilutsklpti. (Framhald af 2. síðuj En maðurinn, sem vann verk sín svona, var ófeiminn að láta S. í. S. borga allt bensín fyrir bil sinm Það er sjálfsagt rétt að leiða J. J. sem mest hjá sér. En af því að hann er sögumaður mik- ill og óskar nú eftir fjárstyrk til aukinnar útgáfustarfsemi, þykir rétt að vegja athygli á þessum eiginleikum hans. Menn mega gjarnan vita þetta, þegar þeir lesa Ófeig og ákveða hvort þeir fela J. J. fé sitt. Það má líka benda á/annað sálarlífseinkenni J. J. Það er ástríða hans til að sverta og skaða fyrri samherja. Hann stofnaði Vökumannahreyfing- una til höfuðs ungmennafélög unum, líkti henni við hina and- legu vakningu Fjölnismanna, og svo var hún frá. Nú er það Framsóknarflokk- urinn, sem hann ræðst á. Jafnframt helgar hann rit sitt því starfi að gera sem bezt- an hlut þeirra manna, sem hann kallaði „pakkið“ og taldi Ásgeiri Ásgeirssyni mest til syndar, að hánn liti ekki nægilega niður á. Þannig er nú komið högum J. J. Svo brjóstumkennanlegt er nú hlutskiþti hans. J. J. gerir spott að því, að menn biðji æðri máttarvöld um hugsjónir og styrk til að vinna að mannfélagsbótum og duga þeim, sem lakast eru settir. En það er sannarlega ekki ástæðulaust að þeir, sem hafa feril hans fyrir augum, lúti höfði og biðji sér þeirrar náðar að þeim endist hugsjónir æsku áranna fram eftir ævinni. Sannir umbótamenn þurfa að bera auðmýkt þjónustunnar í hjarta. Ef menn fara að telja sjálfa sig miðdepil tilverunnar og finna til eins og allt snúist um þá, er ekki ailt með felldu Það er kannske þetta, sem er skýringin á harmsögunni um J. J. inn ormalyfslaust. Það stóð hinu ekki að baki með hold, var þó samstofna og hafði gengið sam- an við hitt. Nú er hann hættur að hafa ormalyf eða fóður fyrir fé sitt og virðist þó allt ganga vel. Skottulækningar, Fram um aldamót var, á búi foreldra minna, um og yfir 100 lömb á vetur (graslömb). Venja var að látá gemlinga i úteyjar þegar fram á kom ef snjólétt var, og íshættulítið. Vorið 1899 gerði mikinn snjó á góu, mittis- snjó á sléttu á einni nóttu hér úti í eyjum. Þessi snjór hélzt fram yfir sumarmál. Fjöldi bænda komst i heyþröng. Faðir minn átti heybirgðir miklar, leituðu því margir til hans til bjargar fénaði sínum. Sumir komu og voru nokkra daga að binda hey, sem flutt var í skips- förmum, sem kallað var. Það voru bátar, sem tóku 60—80 bagga. Aðrir komu á smærri bátum. Búið var að flytja gemlinga í eyjar þegar snjórinn féll. Nokk- úð af þeim var tekið heim aftur, það sem lakast þótti. Af svelt unni, sem þeir komust í hljóp á nokkuð af þeim þegar þeir voru teknir á gjöf aftur. Einn að- komumanna kunni ráð við þessu það var að sjóða rullu i nýmjólk í 3 tíma og gefa sjúklingunum inn.Nú var farið með meðalið og fórum við börnin með. Ekki held ég að þetta hafi komið að veru legum notum. Spölur er til hús anna en það ódrýgði meðalið nokkuð, þvi jæknirinn var að smásmakka á því á leiðinni. Þó vissi ég ekki til að hann gengi með niðurfallssýki. Sumir gáfu kaffikorg og margt var reynt Eins og ég drap á að framan hljóp stundum á eitt og eitt lamb þegar þau voru að læra átið, einkum ef þau voru tekin inn í frosti. Einhver kenndi mér að gefa lömbuiium salt við þessu. Ég fór að reyna þetta, gaf lambinu fulla matskeið, og stundum meira, af fínmuldu salti. Undantekningarlaust virt ust þau albata á þriðja degi. Við mæðiveiki hefir margt verið reynt og háværar raddir verið uppi um góðan árangur (Framhald á 4, siðu) ALICÍ T. HOBART: Yang og yin En samt stefndi allt að einum ósi. Loks urðu átökin ekki lengur umflúin. Dag einn var ailt starfsliðið saman komið í skrifstofunni, er hann kom í sjúkrahúsið. ♦ Peter litaðist um.Fólkið hafði skipað sér í röð eftir stöðu sinni. Wing var kominn í síða, svarta skikkju. „Hvafi er á seyði?“ spurði Peter. Hann hafði einsett sér að láta hart mæta hörðu. „Við getum ekki unnið í þessu sjúkrahúsi, ef ekki verður viður- kenndur réttur okkar til þess að ákveða, hverjum verði vísað brott sökum ódugnaðar,“ sagði flatnefjuð, varaþykk hjúkrunarkona. „Meðan ég stjórna þessu sjúkrahúsi, ákveð ég einn, hvaða fólk ég get notað,“ svaraði Peter með hægð. „Við gerum verkfall," svöruðu allir einum rómi. „Bíðið samt við,“ sagði Peter. „Hugleiðið, hvað ég hefi sagt. Svo getið þið sagt mér á morgun, að hvaða niðurstöðu þið hafið komizt.“ Að svo mæltu gekk hann út. Hann varð að einbeita allri orku sinni til þess að láta ekki á því bera, hve mjög honum brá við Dessi tíðindi. Hann fór beina leið heim, inn 1 vinnuherbergi sitt og lokaði að sér. Þar hneig hann niður á stól. Hann hafði þegar látið undan óskum starfsfólksins á margan hátt. En þessari kröfu .gat hann ekki orðið við. Morguninn eftir var allt starfsfólk sjúkrahússins horfið. En verkfallið var þó aðeins hótun — um hádegisbilið kom allur hóp- urinn aftur. XIV. VORIÐ var kalt. Um það leyti, sem bambuslundirnir voru venjulega orðnir algrænir, sást nú hvergi votta fyrir brum- knöppum. Jörðin lá enn í dái. Byltingarherinn sótti upp á báða bakka'Gulafljóts. Auðkýfingar og iðj uhöldar voru skotnir án dóms og laga, og hatrið í garð krist- indómsins magnáðist. Kirkjurnar voru gerðar að gripahúsum, og sjúkrahúsum og skólum var breytt í hermannaskýli. Æ fleiri verzl- unarmenn og trúboðar leituðu athvarfs i Shanghai. Sumir féllu þó óvinahendur, áður en þeir komust þangað, og aðrir sluppu með naumindum, stundum helsárir. Þeir trúboðanna, sem enn buðu hættunni byrginn, fundu andúð fólksins aukast jafnt og þétt, og brátt urðu trúboðsstöðvarnar raunverulega að umsetnu vígi. Séra Baker kvaddi trúboðana í stöð sinni saman á ráðstefnu í húsi sínu. Þar átti að taka ákvörðun um það, hvort enn skyldi sraukað eða reynt að flýja til Shanghai. „Ég hefi ekkert hér að gera,“ sagði Berger. „Hér um bil allir drengirnir hafa yfirgefið skólann.“ Séra Baker hvessti á hann augun: „í boxarauppreisninni ... „Við verðum að hugsa um börnin,“ sagði frú Berger. „Ekkert ykkar á börn ....“ „Við sýndum Kinverjunúm vantraust, ef við flýðum," sagði Peter. Ungfrú Dyer reis á fætur, tróð sér í frakkann og stakk báðum höndunum í vasana. „Ég sé eftir timanum, sem fer i þetta mas. Hér eru hundruð kristinna meðbræðra, sem ég þarf að hughreysta og styrkja í tx*únni.“ Að svo mæltu strunsaði hún brott. „Ef til vill er rétt, að hver og einn fái að ráða, hvað hann gerir,“ sagði Peter. „Ég á ekki nema einn kost. Sjúkrahúsið er fullt af sjúklingum, og enn er hj úkrunarfóikið ekki farið.“ Þau Díana gengu þegjandi brott. Myrkur, myrkur, hugsaði Díana. Petér hafði ekki vakið máls á því að flýja, og hún hafði ekki heldur hvatt hann til þess. Hún gat það ekki. Þeim hafði oft borið ýmislegt á milli, en nú hafði hún einsett sér að standa við blið hans. Ef hjúkrunarkonurnar gengu brott, ui'ðu þær Wang Ma að taka við starfi þeirra. Peter mátti ekki bregðast trausti sjúkl- inga sinna. Bændur! Gangið frá pöntunum yðSar til kaupfé- laganna nú. Vorannir nálpst. Samband ísl. samvinnuf élaga Hjartans þakkir til allra þeirra er sýndu okkur vinsemd með skeytum, gjöfum og heimsóknum á gullbrúðkaupsdegi okkar 12. febr. s. 1. f SIGRÚN TOBÍASDÓTTIR SIGURJÓN HELGASON Geldingaholti. Einn dagjnn kom Peter inn í fordyrið og hrópaði: „Ég kem sennilega ekki heim i kvöld. Það er mikil ólga í borginni I dag.“ Díana tók til matinn handa honurn. „Ég er hræddur um, að eitthvað sé í aðsigi," sagði hann. „Berger iagði af stað til Shanghai í dag og kvaddi ekki einu sinni okkur hin. En hann mundi eftir að taka konuna og krakkana með sér — og listmunina sína.“ Allt í einu var sem Peter myndi eftir einhverju. Hann brá sér út í tilraunastofuna sína, safnaði saman öllum dagbókum, skrám &g myndum og fékk Díönu. „Ég hefi ekki lokið hlutverki mínu,“ sagði hann, „en ég hefi þó komizt dálítið áleiðis. Geymdu þetta.“ Það var eins og þetta hefði létt af honum þungu fargi. Innileg sælutilfinning fyllti huga hans. Díana var farin að sýsla við mat- inn, og hann beið rólegur Allt i einu leit hanxx upp og lagði við hlustii-nar. Hvað gekk á? Hratt íótatak heyrðist i fordyrinu, hurðinni var hrundið upp og Mei Ing smeygði sér inn. „Hvað hefir gerzt?“ spurði Peter. „Vinur — gamall vinur — hann bað míg að koma orðum til þiix. Nýi ílokkurinn .... kinversku læknarnir — hafa breytt út þann orðróm, að útlexxdu djöflanxir sjóði lyf úr smábörnum. Þeir ætla að gerá húsraixxxsókxx hjá þér til þess að saixixa þetta. Það á að koma hingað hópur stúdenta í íxótt, og jafixvel þeir eru reiðu- búnir til þess að trúa þessari firru — það átti ég að segja þér Vinur þinn sagði, að þú skyldir eyðileggja allt í raixixsókixarstof unni, er líktist kjöti. Brenndu það á arninu. u Og ef þú hefir skráð uthugaixir um uppskurði, senx þú hefir gert, þá brenndu það líka.“ Peter og Díana hófust uixdir eiixs handa. Öll tilraunastofan var nákvæmlega köhnuð. Uppi á hillununx voru spíritusglös, sem hann geynxdi í ýms liffæri. Þau voru kannske hættulegust af öllu. Mánaðarritið „SYRPA” kom út i fyrsta sinni í gær. — Það er óháð stjórnmálflokkum og vill vei’ða vettvaxxgur fyrir skynsamlegar unxræður um þau vandamál, er varða aðbúð og uppeldi þjóðarixxnar. Jafnframt flytur það margt til skemnxtunar og fróðleiks. Efni 1. tölublaðs er: Um byggingaxnálefni. (Gunnlaugur Halldórsson og Hannes Davíðsson). íslenzkt mál. Spurningar og svör. (Bjarni Vil- hjálmson). Stökur. (Hjálmar Gíslasoix). » Minniixg Jónasar Hallgrímssonar. (Myxxd). Kveðskapur Kexxnsla í bragfræði. (Björn Sigfússon). Drykkjuskapur. (Alfreð Gislason). Endurminningar Gythu Thorlacius. (Þýðing). Samtök kvenna gegn áfengisneyzlu. Neyð. Ferð um Mið-Evrópu. (Sigríður Hallgrímsd.) Símtai. Þýdd saga. (Dorothy Parker). Jóxxas Gíslason segir sögur. (V. Þ. G.). Vinnulækningar á Kleppi. (Kristín Ólafsdóttir). „í þúsund ár höfum við setið við sögur og ljóð.“ (Jóhaxxxxa Knudsen). Karl og kona Þýdd saga. (Dorothy Parker). Karladálkur. Bókasýning Helgafells. Bækur: Raxiixvéig Schmidt: Kurteisi. Guðmundur Einarsson: Fjallamenn. í sjúkrastofu. (Dægrastytting). Segðu okkur sögu. (Ævintýri). Afgreiðsla: Auglýsingaskrifstofa E, K. Austur- stræti 12. Sími 4878. Pósthólf 912. Áskrlftarkort hjá öllum bóksölum. Kaupum tómar flöskur þessa og næs(u vikur. Notið tækifærið að rýma til í geymslum yðar. Móttaka i Nýborg alla virka daga, nema laugardagá. Fáum nægilegt af nýjunx flöskum í næsta mánuði og viljum þær heldur. Afengisverzluu ríkisins. Kaupum tuskur Baldursgötu 30 Vinnið ötuUega ft/rir Timann. Rykgrímur Heyrykið er hættulegt heilsunni. Bezta vörnin er rykgrímur okkar. Venjuleg gerð Úr algúmmí Kr. 22.50 Stk. — 36.90 — Sendum um land allt Seyðifjarðar Apótek. \

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.