Tíminn - 27.02.1947, Blaðsíða 1
RITSTJÓBI: \
\ ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON }
í ÚTGEFANDI: \
\ PRAMSÓKNARFLOKKÚRINN ;
S i
\ Símar 2353 og 4373
; PRENTSMIÐJAN EDDA hX
31. árg.
S RrrSTJÓRASKRIFSTOPUR:
EDDUHÚ3I. Lindargðtu 9 A
Símar 2353 og 4373
\ APGREIÐSLA, INNHEIMTA
1 OG AUGLÝSINGASKRtPSTOPA:
\
EDDUHÚSI, Lindargötu 9A
\ Sfml 2323
Reykjavík, fimmtudaginn 27. febr. 1947
40. nlað
ERLENT YFIRLIT.
Landlausu flóttamennirnir
Hvaða rátfstafanir verða gerðar íil
hjálpar beim?
Meðal margra erfiðra vandamála, sem skapazt hafa á stríðs-
úrunum og enn eru óleyst, kemur ráðstöfun landlausra flótta-
manna í fremstu röff. Engar heildartölur eru enn fyrir hendi um
ijölda flottamannanna, en taiið er að þeir séu nálægt einni milj.
i Þýzkaiandi einu. Míkill hluti þéssara manna býr vio enn lakari
kjör og meiri óvissu en þegiiar þeirra þjóða, er styrjöldin hefir
leikið verst.
Flestir landlausu flóttamann-
anna eru frá þeim löndum, sem
á stríðsárunum lentu undir bein-
um eða óbeinum yfirráðum
Rússa. Þessir menn þ'ora ekki
að hverfa heim afttir, þar sem
þeir eru í andstöðu við hina nýju
valdhafa, og þykjast hafa sann-
anir fyrir því, að þeirra bíði ekki
MORGAN
hershöíðingi, sem hefir lagt til, aS
iuiiuiuu.su flóttamennirnlr fengju. að
setjast uó í Bretlandi. Hann var einn
nánasti aSstoSarmaSur Eisenhowers
við undirbúning og framkvæmd inn-
rásarinnar. Seinna vann hann á veg-
um UNNRA.
annað en fangelsi eða Síberíu-
vist, ef þeir hverfi heim aftur.
Mjög margir þeirra eru frá balt-
isku löndunum og Póllandi.
Þessir menn höfðu tekið Rúss-
um fálega, er þeir hernámu
lönd þeirra 1939 og 1940, en
ERLENDAR FRÉTTIR
í amerískum blöðum er nú
deilt harðlega á Bevin fyrir yf-
irlitsræðu, sem hann hélt í
brezka þinginu í fyrradag um
Palestínumálin. f ræðu sinni lét
Bevin svo ummælt, að Truman
forseti hefði spillt fyrir sam-
komulagi í Palestinudeilunni,
þegar hann krafðist þess síðastl.
haust, að 100 þús. Gyðingar
fengju að flytja til Palestlnu, en
Truman hefði talið sig þurfa að
bera slíka kröfu fram á undan
Dewey, forsetaefnl Republikana.
Amerísku blöðin telja ummæli
Bevins um forsetann ósæmileg.
Rússneska stjórnin hefir sarn-
. þykkt fyrir sitt leyti, að Banda-
" ríkin annist hernaðargæzlu
ýmsra eyja á Kyrrahafi, er áður
lutu Japönum. Meðal eyja þess-
ara eru Marshalls-, Karólínu-,
og Mariönnueyjar.
•Veðurhorfur eru nú . taldar
fara batnandi á Bretlandseyj-
um.
Um mánaðamótin gengur í
gildi ný 5% verðlækkun i Frakk-
landi.
Rússneska stjórnin vinnur nú
að þeirri stjórnarskrárbreytingu,
að hvert einstakt lýðveldi i
Sovétríkjunum megi hafa sér-
.stakan her og utanríkisþjón-
ustu. Miðstjórnin verður þó að
samþykkja alla samninga við
erlend riki.
höfðu samt ekki orðið fyrir
hegningu, því áð Rússar voru
nýbyrjaðir að koma sér fyrir,
er Þjóðverjar réðust á þá 1941
og tóku lönd þessi af þeim. Þeg-
ar Þjóðverjar voru hraktir það-
an aftur, flúðu þessir menn með
þeim, því að þeir vildu ekki lenda
undir yfirráðum Rússa. Á her-
námssvæði Breta í Þýzkalandi
er tala slikra manna um 270 þús.,
en sennilega eru þeir talsvert
fleiri á hernámssvæði Banda-
ríkjanna. Víða annars staðar í
Evrópu er margt af slíkum
mönnum, t. d. pólsku útlagaher-
mennirnir í Bretlandi og á ítalíu,
sem skipta mörgum tugum þús-
unda, og júgóslavneskir flótta-
menn, sem skipta .tugum þús-
unda á ítalíu einni.
Kjör þau, sem þessir menn
búa við, eru yfirleitt talin hin
hörmulegustu. Víða verða þeir
að hafast við í sérstökum fanga-
búðum cr* fá naumasta viður-
væri. Það, sem kvelur þá þó
kannske einna mest, er óvissan
um framtíðina. Tiltölulega
margir þessara manna eru vel
menntir, bæði i bóklegum og
verklegum efnum. Fæstir þeirra
hafa átt nokkur mök við naz-
ista, en hafa tilheyrt lýðræðis-
flokkunum, sem' nú eru bannað-
ir í heimalöndum þeirra. Vegna
skoðana sinna, lögðu þeir kapp
á að komast á yfirráðasvæði
vesturveldanna áður en stríðinu
lauk.
Ýmsar tillögur hafa komlð
fram um bað, hvert eigi að
flytja þessa menn. Sennilega
munu ýms ríki Suður-Ameríku
og Ástrallu vera fús til að veita
þeim móttöfcu. Þá hafa ýmsir
áhrifamenn í Bretlandi, t. d.
Morgan hershöfðingi og Butler,
fyrrum menntamálaráðherra,
I lagt til, að þeim verði boðið að
'setjast að í Bretlandi. Mál sitt
rökstyðja þeir m. a. með þvi, að
brezka iðnaðinn vanti stórlega
vinnukraft, en margirxþessara
! flóttamanna séu sérlærðir iðn-
Jaðarmenn. Meðal almennings í
JBretlandi mun þessi hugmynd
þó tæplega mælast vel fyrir, þar
sem 'sú fyrirætlun hefir sætt
talsverðri gagnrýni, að rúml.
100 þús. Pólverjum, sem voru í
pólska útlagahernum, verði leyfð
þar landvist. Af ummælum Tru-
mans forseta og fleiri ameriskra
áhrifamanna má ætla, að
Bandaríkin leyfi verulegum
hluta landlausu flóttamann-
anna að flytja þangað.
Þótt það takist að útvega
þessum mönnum ný heimkynni,
er málið óútkljáð samt. Rússar
gera ákveðnar kröfur til pess,
að þessir menn verði fluttir til
fyrri heimkynna sinna, a. m. k.
þeir, sem eru frá baltisku lönd-
unum og þeim héruðum Pól-
lands, sem hafa verið innlimuð
í Rússland. Rússar hafa ágirnd
á þessum mönnum, þar sem þá
yantar vinnuafl, einkum í hin-
um fjarlægari landshlutum, og
margir þessara manna eru sér-
menntaðir. Mál þessi geta þvi
hæglega orðið deiluefni milli
stórveldanna, en lausn þeirra
verður ekki dregin til langframa,
þvi að skapa verður þessum
mönnum önnur kjör en þeir búa
nú við.
Hafa íslendingar fylgst með þessuin rannsóknum? BÚNAÐARÞING
\L I lAI
ðtll I UAb
Svfar hafa að undanförnu látið einn kafbáta sinna, Nykurinn, gera ýmsar athyglisverðar rannsóknir meS bergmáls-
dýptarmæli og fleiri nýtízku tækjum. Hafa rannsóknir þessar borið mikinn árangur, þar eð tekizt -hefir með
þessum íiá'tlí að finna síidartorfur i sjónum, þótt þeirra verði ekki vart á yfirborðinu, ákveða stærð þeirra og
hreyfingu og finna, hve djúpt þeer eru í sjónum. Kæmi þaS sér óneitanlega vel, ef slíkur bátur, búinn nýjustu
og fulkomnustu tækjum til þess aS kanna það, hvað í sjónum ieynist, fylgdi íslenzka veiðifiotanum um síldveiði-
tímann og vísaði skipunum a sildartorfurnar. Erlendis gera menn sér miklar vonir um, að aðstoð kafbáta við
sildveiðar geti haft hina mestu þýðingu í framtíðinni. — Hér á myndinni sést Nykurinn úti á rúmsjó, ásamt
sænskum fiskibáti.
Síldveiðarnar:
_.... .. ..± . Flokka.gLím.a Rvíkur
Hein nerpmotabatar: ,.,; :?' x
að veiðum en áðnr ! VCLKm upp aö nýjU
Uppgripaafli á ytri
höfninni
Undanfarna daga hefir verið
uppgripaslldarafli á ytri höfn-
inni og margir foátar verið þar
daglega að veiðum, Hafa þeir,
sem næstir voru landi, fengið
síldina 100—200 metra frá
flæðarmálinu.' Fjöldi manns
hefir lagt leið sína niður á
Skúlagötu á móts við Kveldúlís-
bryggju, eða við hornið á Fiski-
félagshusi til að horfa á síld-
veiðarnar. Hefir greinilega verið
hægt að sjá síldina hrynja úr
háfnum niður í skipin, sem næst
hafa verið landi.Er það áreið-
anlega einsdæmi, að Reykvík-
ingar geti horft á síldveiðarnar
úr gluggum sinum og séð síld-
ina háfaða upp í skipin.
15 herpinótabátar að veiðum.
í gær bg fyrradag komu
nokkrir bátar inn fullhlaðnir af
iFramhald á 4. síðu
!<>;:• í'raiíi á föstiniag^kvöldið — 24 |»á<iiakendur
FJfckkaglíma Reykjavíkur fer fram í íþróttahúsinu við Háloga-
land annað kvöld og hefst kl. 8.30. Er nú orðið langt siðan flokka-
glíma hefir farið fram í Reykjavík, og er gott til þess að vita, að
hún skuli tekin upp að nýju. Lárus Salómonsson lögregluþjónn
hefir iátið blaðinu í té eftirfarandi upplýsingar um glímuna.
í þessari flokkaglímu taka
þátt margir beztu glímumenn
Reykjavífur. Það eru eingöngu
meðlimir Reykjavíkurfélaganna,
sem taka þátt í henni. AIls eru
glímumennirnir 24 frá þremur
félögum, Ungmennafél. Reykja-
vikur, K.R. og Ármanni. Keppt
veröur i fjórum flokkum.
Flokkaskiptinghi.'
í 1. flokki keppa Einar Ingi-
mundarson (Á). Friðrik Guð-
mundsson (K.R.) og Quðmund-
ur Ágústsson (Á.) Eru þetta allt
góðir glimumenn og vafi getur
leikið á um úrslitin, en líklegt
er þó að Einar eða Guðmund-
ur beri slgur úr býtum.
Svíar styrkja 100 menn f rá Norð-
urlöndum til iönnáms í Svíþjóö
Marg't að læra af verkinenningu og iðnaðar-
þekkingu Svía
Ríkisþing Svia samþykkti síðastliðið haust að veita 100 nem-
; iiíium frá Danmörku, Finniandi, íslandi og Noregi styrk til
iðnnáms í Syiþióð á þessu ári. Skal styrkurinn nema 98 sænskum
krónum á manuði í sex til tólf máíiuði ársins. Tilkynnti yfirstjórn
iðnfræðslunnar í Svíþjóð Helga Hermanni Eh-íkssyni, skólastjóra
iðnskólans hér, þessa ákvörðun í desembermánuði síðastliðnum,
t;n þar eð ekki fylgja þessari tilkynnmgu neinar frekari skýringar,
hefir málið legið i þagnargildi til þessa.
Nú er hins vegar komin
ýtarleg greinargerð um t'ilboð
þetta, og geta þeir, sem ef til
vill hugsuðu sér að fara til Svi-
þjóðar í sumar til framhalds-
náms í iðnaði, fengið fullnægj-
andi upplýsingar um námsstaði
og nauðsynleg skilríki í þessu
sambandi hjá Helga Hermanni.
Tala nemenda frá hverju
landi óákveöin.
Við suma af' þeim verk-
stæðisskólum, ér til greina
koma, eru heimavistir, sem von
er um, að nemendur komizt i,
og er þar miklu ódýrara að lifa.
I 2. flokki keppa Ágúst Stein-
dórsson (K.R.), Kristján Sig-
urðsson (Á.), Rögnvaldur Gunn-
laugsson (K.R.), Sigurður Sig-
urjónsson (K.R.) og Sveinn
Jónsson (K.R.) Úrslitin i þess-
um flokki eru algerlega óráðin.
Kristján er.þessara manna van-
astur kappglímu og fékk 2. feg-
urðarverðlaun á Skjaldarglím-
unni seinast. Annars eru þetta
allt góðir glímumenn, en Sveinn
er þeirra óreyndastur, en þó
góður glímumaður.
í 3. flokki keppa Aðalsteinn
Eiríksson (K.R.), Andrés Sig-
hvatsson (Ungm.fél. Reykjavík-
ur), Einar Markússon (K.R.),
Ólafur Jónsson (K.R.), Sigurð-
ur Halibjörnsson (Á.) og Sig-
urjón Hallbjörnsson (Á.), sem
er bróðir SigurSar. — Sigurður
Hallbjörnsson er þrautreyndur
gllmumaður, sem tekið hefir
þátt í kappglímum um langt
skeið. Bróðir hans, Sigurjón, er
líka góður glímumaður, pótt
ekki hafi hann tekið þátt í
kappglímum íiú um skeið, enda
ekki glímt mikið að undan-
förnu. Hinir glímumennirnir í
þessum flokki eru lika efnilegir
glímumenn.
Ungir glímumenn,
er keppa í fyrsta sinn.
í 4. flokki eru eingöngu ungir
glímumenn, piitar' 14—16 ára,
sem keppa nú flestir í fyrsta
iFramhald á 4. siðuj
Flestir fulhrúanna
komnir til þings
Búnaðarþing kemur sam-
an til funda í dag. Verður það
sett í Góðtemplarahúsinu
klukkan tvö í dag. Munu full-
trúar flestir komnir til bæj-
arins. Norðlenzku fulltrúarnir
voru þó yfirleitt ókomnir í
gær, en þeirra vænzt í gær-
kvöldi, Formaður Búnaðarfé-
lagsins, Bjarhi Ásgeirsson
landbúnaðarráðherru mun
setja þingið.
Fulltrúar á búnaðarþingi eru
25, og var kosiö til þess slðast-
liðiö sumar. Munu sjÖ íulltrú-
anna ekkl hafa átt sæti á bún-
aðarþingi fyrr.'
Búnaöarþing var fyrst háð ár-
iö 1899, og hefir það síðan ver-
ið háð annað hvort ár, en auká-
þing stöku sinnum, þegar sér-
stök ástæöa hefir þótt til. Hafa
aukaþingin verið flest nú hin
síðari ár.
Búnaðarþing það, sem nú
kemur saman er aðalþing. Munu
mörg mál, og ýms þeirra merk,
verða lögð fyrir það.
Danir eru Jíka nrifnir
af Konu manns
Lesendur Tímans muna sjálf-
sagt vel eftir skáldsögunni Konu
manns eftir sænska rithöfund-
4nn Vilhelm Moberg frá því hún
birtist sem framhaldssaga hér
í blaðinu undirrnafninu Eigin-
kona. Mun fátítt, að fram-
haldsaga veki slíka athygli og
verði svo eftirsótt sem hún.
En Kona manns á vinsældum
að fagna víðar en á íslandi. Það
Námskeiðin byrja flest i á
gúst, en sum 6 mánaða nám
skeiðin byrjuðu í janúar.
Tala þeirra nemenda, frá
(hverju landi, sem styrk geta
j fengið, hefir ekki verið ákveð-
in, og mun fara nokkuð eftir
efnum, umsóknum, og öðrum
^ástæðum.
Upplýsingar, sem fylgja eiga
umsóknum.
Eftirfarandi upplýsingar þurfa
styrkbeiðendur að hafa á tak-
teinunr.
(Framhald á 4. siðu)
Gleymið ekki fuglun-
um á hiarninu
Dýraverndunarfélag íslands
hefir skorað á landsmenn að
hlynna að fuglum, sem leita
kunna heim að bæjum og hus-
| um í frosti og fannalögum. Við
i þeirri áskorun mættu menn
jgjarnan leggja eyrun.
Það kostar litla fyrirhöfn og
enn minnl útgjöld að fleygja
.rnoði, brauðmylsnu, korni eða
öðru æti fyrir fuglana, sem leita
heim að híbýlum manna, þegar
harðnar á dalnum.
mun að minnsta kosti sannast
í Kaupmannahöfn, þar sem er
verið að byrja að sýna hana á
leiksviði i Folketeatrinu. — Hér
á myndinni sjáum við Margréti
(Grete Holmer)'og Hákon (Hans
Egede Budtz). Margrét er i
ísaumaða upphlutnum. — Við
getum ímyndað okkur, að þetta
sé úr lokaþættinum, þegar Páll
faldi sig milli mjölpokanna á
loftinu og elskendurnir hrukku
upp af sælli leiðslu við þruskið
1 stiganum.