Tíminn - 28.02.1947, Blaðsíða 1
/
\ RITSTJÓRI:
ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON
\ ÚTGEPANDI:
#
PRAMSÓKNARFLOKKURINN
PRENTSMIÐJAN EDDA h.f.
} RITSTJÓRASKRrPSTOFOR:
EDDUHÚ3I. Lindargötu 9 A
J Símar 2353 og 4373
'} APGREIÐSLA, INNHEIMTA
\
\ OG AUGLÝSINGASKRDJ,STOPA:• }
\
EDDUHÚSI, Ltodargötu 9 A
Simi 2323
\
31. árg.
Reykjavik, föstudaginn 28. febr. 1947
41. hlaft
ERLENT YFIRLlf:
Hvað veröur um Súdan?
Afesta cleilumál Breta og Eg'ypta
Samningaumleitunum Breta og Egypta, sem staðið hafa yfir
undanfarna mánuði, lauk fyrir nokkru, án þess að samkomulag
hefði náðst. Samkomulagið strandaði á því, að Egyptar vildu,
að Sudan yrði lagt undir yfirráð þeirra, en Bretar héldu fram
sjálfsákvörðunarrétti Sudanbúa. Hins vegar hafði náðst sam-
komulag í aðalatriðum um brottflutnjng brezka hersins frá
Egyptalandi og sameiginlegar varnir Suezskurðarins á stríðstím-
um. Egyptar hafa nú ákveðið að vísa öllum þessum málum til
bandalags sameinuðu þjóðanna.
Eins og landabréfið ber með
sér, nær Sudan yfir mjög stórt
lándflæmi, en stærstu hlutir
þéss eru hrjóstrugir og strjál-
býlir. Landbúnaðuriíih er aðal-
atvinnuvegurinn. Vel má þó
vera, að þar eigi enn eftir að
finnast ýms verðmæti, því að
landið hefir verið afskekkt og
er því lítt rannsakað. íbúarnar
skiptast í Araba og svertingja og
eru flestir á lágu mennlngar-
stigi. Þeir eru taldir vera rúm-
ar sjö milj., en manntalið er
álitið ófullkomið og telja ýmsir
þá mun fleiri. Fram til 1820 lifðu
þeir nokkurn veginn óáreittir,
en þá lögðu Egyptar landið undir
sig og voru ibúarnir leiknir mjög
Uppdráttur af Sudan.
grálega af hinni egypsku- tyrk-
nesku yfirstjórn, sem varaði til
1885. Þá ráku Sudanbúar hina
útlendu kúgara af höndum sér
og máttu heita sjálfstæðir fram
til 1898, er Bretar lögðu Sudan
undir sig. Síðan hefir Sudan
verlð undir sameiginlegri yfir-
stjórn Breta og Egypta. Það var
i uppreisn Sudanbúa 1885—88
sem enski herforinginn -Gordon
féll, og var það ekki sizt til að
hefna hans, að Bretar gerðu út
leiðangur undir forustu Kitch-
ener hershöfðingja og lögðu
laundið undir sig.
Egyptar styðja yfirráðakröfur
sinar í Sudan einkum, með^því,
að Nílarfljót eigi þar upptök sín,
en þeir, sem ráði yfir upptökum
Nílar, geti ráðið yfir Egypta-
landi. Þessar fullyrðingar hafa
við nctekur rök að styðjast. Það
mun þó einnig ganga Egyptum
til, að þá dreymir orðið stórveld-
isdrauma og myndi það styrkja
aðstöðu þeirra, ef Sudan sam-
einaðist Egyptalandi.
Sudanbúar eru klofnir i þessu
máli. Annar aðalflokkur lands-
ins, Umma, óskar fullkomins
sjálfstæðis. Hann telur, að
Egyptar muni nota yfirráð sin
til að þröngva kost Sudanbúa
'til hagsbóta fyrir sjálfa sig, eins
og raunin varð á árunum 1900
—1924, þegar Bretar fólu Egypt-
um umboðsstjórn þar. Einnig
óttast hann, að Egytar muni
flytja í ailstórum stíl til Sudan,
þar sem þeir eru landlitlir heima
fyrir. Hinn aðalflokkurinn,
Ashigga, vill hins vegar, að Sud-
an verði sambandsríki Egypta-
lands. Hann telur, að Sudanbúar
geti varist yfirdrottnun af hálfu
Egypta. Það mui; og nckkuð
ráða um afstöðu hans, að hann
óttast, ef tengslin rofna aAveg
við Egyptaland, að Sudan vorði
þá konungsríki og afkomendur
Mohammed Ahmed Nahdi komi
þá til valda, en það var hann,
sem stjórnaði uppreisninni gegn
Egyptum á sínum tíma og tók
sér þá Nahdinafn. Ætt.hans éí
nú aðalleiðtogar Ummaflokks-
ins.
Það hefir ekki komið Ijóst
fram, hvað Bretar óska helzt i
þessu máli, því að þeir hafa ekki
lagt áherzlu á annað eh sjálfs-
ákvörðunarrét Sudanbúa. Ýmsir
gizka á, að Bretar myndu helzt
kjósa, að Sudan yrði sjálfstætt
ríki, en hefði áfram gott sam-
band við Bretaveldi, líkt og írak
og Transjordanía. Eins og nú
háttar er flugstöðin í Khartuma,
höfuðborg Sudan, mjög þýðing-
armikill liður í samgöngukerfi
I brezka heimsveldisins. Bretar
munu ekki heldur telja æskilegt,
að Egyptar fái mjög sterka
i áhrifaaðstöðu á þessum slóðum..
I
Ráðist á konu í
Fossvogi
ERLENDAR FRÉTTIR Kemst nauðulega iinil-
FARARTÆKI KONUNGSHJONANNA
Búnatfarþing sett: v
Varöar mestu að auka ræktunina,
efla vinnutæknina og fullkomna
skipulag afuröasölunnar
IJidráttur úr setningarræðu Bjjarna Ásgeirs-
sonar landbúnaðarráokerra
<
Búnaðarþing var sett klukkan tvö í gær. Voru þa allir búnaðar-
þingsfulltrúar komnir til þings, nema einn, er eigi getur setið
þingið, og var varafuiltrúi hans mættur. Bjarni Ásgeirsson land-
búnaðarráðherra, formaður Búnaðarfélags íslands, setti þingið
og gat í ræðu sinni ýmsra þeirra verkefna, sem þingsins biðu.
í* Ungverjálandi voru hand-
teknir í fyrradag fjölmargir
menn, sem eru ásakaðir fyr-
ir byltingarstarfsemi. Margir
þessara manna stóðu framar-
lega í smábændaflokknum, sem
er stærsti flokkur landsins.
Tala hinna fangelsuðu er um
400.
Brezka stjórnin hefir tilkynnt,
að hún ætli að koma víðtækum
breytingum á verksmiðjurekstur
í landinu um næstu þriggja ára
skéið til að tryggja fulla notkun
raforkunnar. M. a. er gert ráð
fyrir, að verksmiðjufólk vinni
næturvinnu þriðju hverja viku.
Eldfjallfð Etna á ítalíu er
byrjað að gjósa. Hraunstraum-
ur veltur niður hlíðarnar og
hefir fólk verið flutt burt úr
þorpum, sem eru 1 grenndinni.
an i myrkri.
Á sunnudagskvöldið var varð
kona nokkur fyrir ósvífinni á
rás suður í Fossvogi. Hún ætlaði
með áætlunarbíl, sem kom frá
Hafnarfirði til Reykjavíkur. Á
viðkomustaðnum, þar hún hugð-
ist að bíða bílsins, voru tveir
karlmenn fyrir. Pór annar þeirra
þegar að flangsa utan í hana
og linnti ekki látum, fyrr en
bíllinn kom. Fór þá hinn mað
urinn inn í bílinn og ætiaði
konan á eftir honum. En, bíl-
stjórinn vildi ekki hleypa henni
inn og bar þvi við, að kápan
flakti frá henni. Ók hann síðan
brott.
Maðurinn, sem veitzt hafði að
konunni, réðist nú að henni á
nýjan leik og dró hana niður i
skurð við veginn. En svo heppi-
(FTamhald á 4. síöu)
Brezku konungshjónin eru . Suður-Afríku um þessar mundir, og er mikið'
um dýrðir, hvar sem þáu fara. Á þessari mynd sjást farartækin, sem þau
notuðu. Efst er mesta nýtízku herskip lieimsins. Vanguard — þá er Vik-
ing-flugvél, búin hinum margvíslegustu þægindum — loks suður-afrísk
járnbrautarlest, sem var sérstaklega smíðuð handa konungshjónunum til
þessarar einu ferðar.
Vélskipiö Fanney tekið til
rannsókna í Faxaflóa
Fer rannsóknarferð unihverfis land eftir lok
marzinánaðai*
Það hefir" verið ákveðið, að vélskipið Fanney, sem nii er við
aæzlu í Faxaflóa, verði notuð tii haírannsókna nú um skeið.
Gekk Bjarni Ásgeirsson atvinnumálaráðherra frá samningum um
þetta í gær, og mun bráðlega verða hafizt handa um rahnsókn-
irnar.
Vélskipið Fanney er um þessar
mundir við gæzlu I Faxaflóa,
og verður bundið við þau störf
til loka marzmánaðar. Bjarni
4.sgeirsson atvinnumálaráðherra
ákvað í gær, að'gerðum samn-
ingum yið hlutaðeigandi aðila
og með samþykki sjávarútvegs-
málai*áðherra, að skipið skuli
nú jafnframt notað til rann-
Árshátíð Félags Fram-
sóknarkvenna
Félag Framsóknarkvenna i
i Reykjavik heldur árshátíð sína
í Tjarnarkaffi næstkomandi
mánudagskvöld, 3. marz, og
hefst hún kl. 8.30.
Til skemmtunar veröur kvik-
myndasýning, stuttar ræðúr,
dans o. fl. Þá verður sameigin-
leg kaffidrykkja.. Áðgöngumiðar
eru seldir í afgreiðslú Tímans
(sími: 2323) i Edduhúsinu við
Lindargötu, og þurfa þeir að
sækjast fyrir kl. 3 á mánudag-
inn.
Þetta er fyrsta árshátíð fé-
lagsins, og þarf ekki að efa, að
félagskonur og annað Fram-
sóknarfólk í Reykjavík fjöl-
menni þangað með gesti sina. "
Æskilegast væri, að aðgóngu-
miðar yrðu pantaðir sem fyrst.
sókna i Faxaflóa. En þegar það
losnar frá gæzlustörfunum á
það að fara rannsóknarferð um-
hverfis landið.
Fyrst um sihn mun eiga að
rannsaka fiskigöngur, gera til-
raunir til þess að finna fiski-
torfur með bergmálsdýptarmæli
(Framhald á 4. síðu)
Lækkuð álagning
á nauðsynjavörum
k fundi viðskiptaráðs í fyrra-
dag var nkveðið að breyta og
lækka álagningu á matvörum, <
nýlenduvörum, vefnaðarvörum,
fatnaði, búsáhöldúm, leðurvör-
um og hreinlætis- og snyrtivör-
um. Er lækkuð bæði heildsölu-
og smásöluálagning, helldsölu-
álagning þó meira.
Ekki hefh- þetta enn verið til-
kynnt opinberlega, en mun
verða auglýst í Lögbirtingablað-
inu næstu daga.
Lækkun álagningarinnar mun
nema einhverju verulegu, að því
er Tíminn bezt veit, en þar eð
breytingar þær, sem gerðar eru,
eru allflóknar, og mismunandi,
getur bla.)ð ekki að svo stöddu
upplýst, hversu miklu lækkunin
nemur að hundraðstöiu alagn-
ingar.
Ráðherrann vék fyrst að fjár-
hagsáætlun Búnaðarfélagsins
fyrir næstu tvö ár, og kvað hana
mundu verða allmiklu hærri nú
en áður, eins og að likum lætur,
sökum aukinnar verðbólgu í
landinu.
Deilan um stéttarsamtökin
væntanlega til lykta leidd.
Næst gat hann fyrirhugaðra
breytinga á lögum Búnaðarfé-
lagsins. Hefir stjórn Búnaðar-
félagsins sámiö tillögur um laga-
bíeyWngsí í samræmi við sam-
kom'.Uag pað, sem gert var á
Hvanneyri i sumar um sam-
band Búnaðarfélags íslands og
Stéttarsambands bænda. Ef bún-
aðarþingið fellst á þessar til-
lögur, er þar með fullmótuð
skipan Stéttarsambandsins og
tengsl þess við Búnaðarfélagið
og útkljáð hið heita deilumál
um stéttarsamtökin.
Mörg önnur mál.
Auk þessara mála tveggja
leggja stjórn Búnaðarfélagsins
og landbúnaðarmálaráðuneytið
mörg merk mál fjfrir þingið, og
loks munu búnaðarþingsfulltrú-
arnir sjálfir vitanlega bera
fram ýms mál og erindi frá ein-
stökum mönnum og félögum
verða lögð fyrir það.
Tvö mikilvæg verkefni.
Þá gat ræðumaður tveggja
mála, sem bændastétt landsins
væru mikilvægust.
Það þyrfti í fyrsta lagi að
Vagnstjórinnbiðurum
aðstoð, en farþeginn
ekur af stað
í gærmorgun vildi sá ein-
kennilegi atburður til suður í
Skerjafirði, að strætisvagn full-
ur af farþegum var tekinn
traustataki og honum ekið nið-
ur á Lækjartorg og skilað þar
fyrir þann tíma, sem hann átti
að leggja aftur upp^ suður I
Skerjafjörð.
Er bílstjóri vagnsins ætlaði að
fara að leggja af stað sunnan úr
Skerjafirði i einni ferð sinni í
gærmorgun, kom hann bílnum
ekki í gang. Talsvert af farþeg-
um var komið í bílinn og skrapp
hann inn í næsta hús til að
hringja á annan bíl sér til að-
stoðar.
En á meðan strætisvagn-
stjórinn var inni að þessu, kom
hjálpin á óvæntan hátt. Maður
nokkur, sem þurfti að komast
til bæjarins og ætlaði með vagn-
inum, settist upp í hann, og kom
honum í gang óbeöinn og hélt
af stað með alla farþegana. Ók
hann áætlunarferðina eins og
lög gera. ráð fyrir. Skilaði hann
svo bílnum á sinn stað og var
komin« fyrir þann tima, sem
næsta ferð skyldi hafin. Hélt
maðurinn svo leiðar sinnar eins
og ekkert hefði í skorizt.
stórauka ræktunina og full-
komna tæknina við búnaðar-,
störfin, svo að landbúnaðurinn
geti áfram skipað þann sess,
sem hann hefir skipað i þjóðar-
búskapnum. í öðru lagi þyrfti
að bæta og fulikomna skipulag
aíurðasölunnar innan lands,
ekki sízt vegna þess, að sú breyt-
ing hefði orðíð á siðustu 20—30
árunum, að svo. að segja allar
búnaöarafurðir væru seldar inn-
an lands. Mætti segja, að er-
lendir markaðir væru lokaðir
íslenzkum búnaðarafurðum sök-
um verðbjÉ'gunnar í landinu.
Riði því mjög á þvi, að hinn
innlendi markaður nýttist sem
bezt. En til þess þyrfti mjök
fullkomið og yfirgripsmikið fé-
lagsskipulag.
Mikilsverð aðstaða.
Ræðumaður brýndi fyrir bún-
aðarþinginu þá aðstöðu er það
hefði til þess að hafa áhrif á
búnaðaflöggjöf og framkvæmd
hennar, þar sem Búnaðarfélag-
inu er falinn viss þáttur af störf-
um landbúnaðarráðuneytisins.
Hvatti hann búnaðarþingsfull-
trúa til þess að vaka sem dygg-
ast yfir þessari aðstöðu og
nota hana sem bezt. Hins
gætu þeir að vísu ekki_ vænzt
að geta mótað búnaðarlöggjöf-
ina fullkomlega i sínum anda,
þar eð hið pólitlska vald værl
\ (Framhald á 4. síðu)
Stúlka, sem kann að
haida um árarhlumm
íþróttirnar heilla huga unga
fólksins — stúlknanna ekki sið-
ur en piltanna. Svo er einnig
hér á landi, þótt iþróttaiðkanir
séu af eðlilegum ástæðum ekki
eins fjölbreyttar hjá okkur sem
hinum stærri þjóðum. Róður er
hér lítið sem ekki iðkaður sem
íþrótt.
í Danmórku er hins vegar fé-
lag fólks, sem stundar róðrar-
íþrótt, nýlega orðið sextíu ára.
Svo lengi hefir róður verið iðk-
aður sem iþrótt þar í landi. —
Hér á myndinni sést ein yngis-
mærin úr því félagi. Hún er
hraustleg að sjá, glöð i bragði,
með félagsmerkið í barminum
og árina á öxlinni.