Tíminn - 04.03.1947, Blaðsíða 4

Tíminn - 04.03.1947, Blaðsíða 4
FRAMSÓKNARMENN! * Manib að koma í flokksskrifstofuna REYKJAVÍK Skrifstofa Framsóknarflokksins er i Edduhúsinu vib Lindargötu Sími 6066 4. MARZ 1947 43. blað BÚKAMARKAÐURINN Lækjargötu 6 A Höfum gott úrval bóka og tímarita. Upptalnlng sem kæmi að gagni er lítt hugsanleg. Gerið svo vel og lítið inn ef þér eigið leið um. Þér, sem búið í fjarlægð sendið pantanir af því, sem yður vantar og við sendum það fljótlega gegn eftir- kröfu. Bókaverzlnn Guðmundar Gamalíelssonar Sími 6837 Pósthólf 156 Tvö hús brenna Baugsvegur 31 brennur til kaldra kola. Tveir húsbrunar urðu í Rvík um seinustu helgi. Á laugardags kvöldið um kl. 20 var slökkvi- liðið kallað að húsinu nr. 31 við Baugsveg í Skerjafirði. Var hús- ið, sem var tveggja hæða timb- urhús, orðið alelda, er slökkvi- liðið kom á vettvang, og átti það fullt í fangi með að verja næstu hús, en tókst þó. Brann húsið til grunna á tveimur klukkustundum, og mun engu af innanstokksmunum hafa verið bjargað úr því. Eigandi hússins var Einar . Markússon fyrrv. ríkisbókari. Um upptök eldsins er ekki vitað, en hann mun hafa komið upp í kvistherbergi á efri hæð. Sumarbústaður brennur. Um hádegi á sunnudaginn kom eldur upp í sumarbústaðn- um Hvammi í Blesagróf og brann hann til kaldra kola. Þegar slökkviliðið kopi lnn eftir, var sumarbústaðurinn orðinn alelda, og reyndist ekki unnt að slökkva eldinn, meðal annars vegna vatnsskorts. Eigandi sumarbéflstaðarins og maður með honum voru þarna inn frá er eldurinn kom upp, en ekki er vitað um eldsupp- tökin. Fyrstu heiðursborg- arar Akranesbæjar Laugardaginn 1. marz voru kjörnir tveir fyrstu heiðursborg- arar Akranesskaupstaðiir. Voru það þeir dr. Friðrik Friðriksson prestur og Ólafur Finsen læknir. Fór athöfnin fram með mikilM viðhöfn í Akraneskirkju. Báðir þessir menn, og einkum þó séra Friðrik, eru þjóð- kunnir fyrir störf sín. Æskulýð- ur Akraness á honum mikið að þakka, því að hann hefur um langt skeið verið andlegur leið- togi ungra manna þar. Það var þvi vel til fallið, að hann skyldi vera í hópi þeirra, er fyrstir voru gerðir að heiðurs- borgurum á Akranesi. Hinn heiðursborgarinn, Ólaf- ur Finsen fyrrv. héraðslæknir, hefir um langt skeið gengt lækn isstörfum á Akranesi. En hefir hann nú fyrir nokkrum árum látið af héraðlæknisembættinu sakir aldurs. Hefir hann átt vin- sældum að fagna í Skipaskaga- læknishéraði. Dýrt að vera . . . (Framhald af 1. slBu) snaraðist gustmikill maður. Þar var kominn Sæmundur Gíslason. Var Ragnar þá hátt- aður, en Sæmundur veittist að honum í rúminu og hafði að vopni flösku, sem staðið hafði á borðinu. Keyrði hann hana í höfuð Ragnari, og hlaut hann af því mikil meiðsli. Eftir nokkra viðureign komu lögregluþjónar á vettvang. Fluttu þeir Ragnar i sjúkralyís, höfðu Sæmund á brott með sér til yfirheyrslu og gæzlu, en fylgdu konunni heim í skálann E.s. Guörún fer frá Antwerpen 13. marz og frá Hull 20. marz, í stað e.s. „Lublin.“ E.s. Lublin fer frá Antwerpen 27. marz og frá Hull 3. apríl. H.f. Eianskipafélag Islands. Skák Tefld á Yanofsky- mótinn. 4. umferff. Sikileyjar-vörn. Hvítt: D. A. Yanofsky. Svart: Guðm. Ágústsson. 1. e2—e4, c7—c5; 2. Rgl—f3, d7 d6; 3. d2—d4, Rg8—f6; 4. Rbl— c3, c5X<34; 5. Rf3Xd4, g7—g6; 6. Bfl—e2, Bf8—g7; 7. 0—0, 0— 0; 8. Rd4—b3, Rb8—d7. í 2. umferð lék Ásm. Ásgeirs- son Rc6 í sömu stöðu. 9. f2—f4, b7—b5. Lítur laglega út, því ef BXb5, þá RXe4! 10. Be2—f3, Bc8—b7; 11. Hfl —el, a7—a6; 12. a2—a3, Rd7— b6? Betra var 12..Hc8 og síðan ef til vill Rb6, þvi þá væri 14. Ra5 aðeins vindhögg, vegna Ba8! með gott útlit fyrir svart, en nú horfir öðruvisi við. 13. Rb3—a5, Bb7—c8; 14. e4 —e5!, d6Xe5; 15. DdlXd8, Hf8 Xd8; 16. Bf3Xa8, Rb6Xa8; 17. Ra5—c6, Hd8—e8; 18. f4Xe5, Rf6—d7; 19. Bcl—g5!, Bc8—b7; 20. Rc6—a5, Bb7—c8; 21. Rc3— dl, Rd7Xe5; 22. Rd5Xe7f, Kg8 —f8; 23. Re7Xc8, Hd8Xe8; 24. Bg5—f4, f7—f6; 25. Hal—dl, Ra8—b6; 26..Bf4Xe5, f6Xe5; 27. Hdl—d6, Hc8—b8; 28. Ra5—c6, d5, Rd7Xe5; 22. Rd5Xe7t, Kg8 Hb8—e8; 29. Hel—flt, Kf8—£8; 30. Rc6—e7f, Gefið. Segja má, að Guðmundur hafi tæpast átt nema um einn leik að velja 1 hvert slnn eftir afleikinn í 12. leik, en það sannar einnig, hve Yanofsky hefir útfært taflið vel og leikið það nákvæmt. i Skólavörðuholtinu. Veitti Sæ- •nundur talsvert viðnám, en þó tókst brátt að handjárna hknn. Af Ragnari er það að segja, að hann var óvinnufær í tíu vikur. Höfum fyrirliggjandi og eigum von á fyrir vorið allskonar HANDVERKFÆRUM til garð- og jarðyrkju, svo sem: Stunguskorlum, Malarskóflum, Steypuskóflum, Ballastskóflum, Kornskóflum, Járnkörlum, Hökum, Hnausakvíslum, Stungukvíslum, Heykvíslum, fföggkvíslum, Garffhrífum, Arfasköfum. Sendið pantanir sem fyrst. Samband ísl. samvinnufálaga SSSSS55SSSSS$SSS5SS5S$$$$SSSSS$$5SSSSSSSSS$$SSSSSSSSSSSSSSSS$$5SSSSSSSS5S$S$SSÍ (jatnla Síó Ljósmyndasýning FERÐAFÉLAG ÍSLANDS heldur ljósmyndasýningu síðari hluta septembermánaðar þ. á. i tilefni af tuttugu ára af- mæli félagsins. Sýningin verður i nokkrum deildum og verður tilhögun sýningarinnar nánar augl^st síðar. Ferðafélag íslands. ALMANNATRYGGINGAR: Útborgun bóta Þeír, sem ósóttar eiga bætur fyrir janúar og febrúar, geta vitjað þeirra mánudag, þriðjudag og miðvikudag kl. 10—12 f. h. Að öðru leyti fellur útborgun bóta niður til 15. þ. m., en þá hefst greiðsla bóta fyrir marz og verða þá jafn- framt greiddar ósóttar bætur fyrir-jan.—febr. Framvegis — þar til öðruvísi kann að verða ákveðið — verða bætur aðeins greiddar síðari hluta mánaðar. Sjúkrasamlag Reykjavíknr. Þakpappi Saumur Einangrunarkork lvz” Á. Einarsson & Funk Gólf-gúmmí Á. Einarsson & Funk Cokusdreglar Cokusmottur Á. Einarsson & Funk Loftskip í hernaði (This Man’s Navy) Stórfengleg og spennandl amer- ' ísk kvikmynd. Wallace Beery Tom Drake James Gleason Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Výja Síó (vi& Skúlaqötu) Dick Tracy leynilögreglumaðr * (Dlck Traoy). Morgan Conway Anne Jeffreys Mike Mazurki Sýnd kl. 5-og 7. ÍIRITVGSTIGIINIV (The Spiral Staircase) Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Sýnd kl. 9. Eignakönnun Verða peningarnir kallaðir inn? Verða verðbréfin skrásett? Verða fasteignirjnetnar upp? Verður farið eftir tillögum hag- fræðinganna? ÁUt hagfræðinganefndar fæst í bókaverzlunum um land allt og kostar 10 krönUr. 7'jatharbíó I stuttu máli (Roughly Speaklng) / 1 Kosalind Russell Jack Carson. Sýnd kl. 9. Sonur Hróa hattar (Bandit of Sherwood Forest) Aðalhlutverk: Cornel Wilde Anita Louise Sýnd kl. 5 og 7. Rúðugler Höfum venjulega fyrirliggjandi: Rúðugler, þykktir: 2—3—4—5 og 6 mm. Hamrað gler, ýmsar gerðir. Veggjagler. Útvegum meff stuttum fyrirvara: l - Slípað gler í búðarrúður i öllum stæirðum og þykktum. öryggisgler í öllum stærðum og þykktum. Eggert Kristjánsson&Co.h.f. Reykjávík. \ SSSSSSSSÍSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS5SSSSSSSSSSSSSS3SSSSSSSSSSSSSSSSSSSS TILKYNNING frá felagsmálaráðuneytinu Með tilvísun til laga nr. 13, 31. maí 1927, er hér með vakin athygli á þvi, að einstaklingum, félögum og stofnun- um hér á landi, er óheiaailt að hafa erlenda ríkisborgara, konur jafnt og karla, i þjónustu sinni, um lengri eða skemmri tíma, nema að fengnu leyfi ráðherra. Nær þetta einnig til danskra ríkisborgara, er komið hafa hingað ;til landsins eftir 5. marz 1946. Eyðublöð fyrir- atvinnuleyfis- umsóknir liggja frammi hjá lögreglustjórum úti á landi og útlendingaeftirlitinu í Reykjavík. Athygli skal vakin á því, að atvinnurekanda ber að sækja um atvinnuleyfi fyrir það erlent fólk, sem þéir ráða í þjónustu sína, þar sem útlendingnum sjálfum er yfirleitt ekki veitt atvinnuleyfi, en leyfið er veitt hinum íslenzka atvinnurekanda með þeim skilyrðum sem sett eru af ráðuneytisins hálfu. Félagsmálaráðuneytið, 28. febr. 1947.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.