Tíminn - 08.03.1947, Blaðsíða 4

Tíminn - 08.03.1947, Blaðsíða 4
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR gamanleikur eftir EUGENE O’NEILL. Sýning á snnnudag kl. 20. Aðgöngumiðasala í Iðnó frá kl. 2 í dag. Tekið á móti pönt unum í síma Í5191 kl. 1 til 2. Pantanir sækist fyrri kl. 4. Aðcins 2 sýning'ar eftir. FRAMSÓKNARMENN! Míi/iið að koma í flokksskrifstofuna REYKJAVÍK Skrifstofa Framsóknarflokksins er í Edduhúsinu vzð Lindargötu Sími 6066 8. MARZ 1947 47. blað Boðskapur náttúru- lækningafélagsins (Framhald af 2. síðuj væri óheiðarlegt að draga dulur á það, að við teljum kjöt- og fiskneyzlu landsmanna alltof mikla. En Náttúrulækningafé- lagið mun ekki halda uppi nein- um hörðum áróðri gegn þess- um framleiðsluvörum íslend- inga. Á hinn bóginn er nauösynlegt að vinna að því, að menn geti lagt niður kjöt- og fiskát án þess að eiga á hættu að verða hungurmorða og án þess að vera lagðir í epielti sem sér- vitringar, ofstækismenn og jafn- vel landráðamenn. > Að lokum langar mig til að biðja H. Kr. skýringar á einu orði í grein hans, sem ég er honum í alla staði mjög þakk- látur fyrir. Það er orðið hinir „frelsuðu.“ Á hann við þá, sem nota hvorki kjöt, fisk, hvítt hveiti, hvítan sykur, áfengi, tó- bak né kaffi? Eða á hann við alla skráða félaga í Náttúru- lækningafélagi íslands, en þeir eru mikið á 2. þúsund? Þegar ég kynntist náttúrulækningastefn- unni fyrir 6 eða 7 árum gegn- um Jónas Kristjánsson og bæk- ur, sem hann lánaði mér, hreif hún mig þegar í stað, einmitt vegna þess, hve mér fannst allt tala þar til heilbrigðrar skyn- semi. Allt var skýrt á einfaldan og eðlilegan máta út frá sam- bandi orsaka og afleiðinga. Þessi kynni mín af náttúru- lækningastefnunni gerðu mig' að meiri raunsæismanni, en ég hafði áður verið. Þeir eyddu trú minni á óumflýjanleik sjúk- dóma og lækningamátt fá- nýtra lyfja. Þar er um trú að ræða, eins og bezt má sjá á því, að læknarnir, sem oft eru sér þess meðvitandi, að meðulin, sem þeir gefa sjúklingum sínum, eru gagnslaus, segja sem svo: Sjúklingarnir heimta þetta, svo að ég verð að friða þá, og svo trúa þeir, að þetta geti læknað þá, og það kann að geta hjálpað þeim. Þetta er það, sem! einn af okkar þekktustu lækn- um kallaði fyrir nokkrum ár- um „trúnað á lýgina.“ Þeir sem kynna sér náttúrulækninga- stefnuna, munu fljótt sannfær- ast um, að hún er æði miklu nær veruleikanum en hin almenna lækningastefna. En allur fjöld- inn sinnir þessum boðskap lítt enn, af þeirri ástæðu, að menn „trúa í blindni á lœknana og lærdóm þeirra, og þar á meðal á lyfin, og þessi trú hindrar það, að menn hugsi sjálfstætt eða taki mark á orðum þeirra, sem eru að leitast við að opna augu manna fyrir hinum raunveru- legu orsökum sjúkdómanna og hinum rökréttu og einföldu leiðum til að fyrirbyggja þá og lækna. í 4. hefti „Heilsuvernd- ar“ er skýrt frá muninum á hin- um tveimur stefnum og lækn- ingaaðferðum, og 'vísast til þess. Ég vil að lokum leiðrétta það, að heftið sem kom út af „Heilsu vernd“ um áramótin, 64 bls., var hálfur árgangurinn 1946, 1. og 2. hefti saman. Nýlega er 3. heftið komið út og von á því 4. innan skamms. Síðan mun ritið koma út með jöfnustu millibili 4 sinnum á ári, 32- bls. í hvert sinn. Björn L. Jónsson. Svo hugsa Rússar nií (Framhald af 3. síðu) — Hvernig er hugur Rússa yf- irleitt í garð Þýzkalands? — Rússar eru sennilega sú þjóð héims, sem skemmstan tíma hatar. Þeir líta á hatrið sem lamandi kennd. Auk þess er þeim ómögulegt að sakfella hvern einstakan Þjóðverja. Ctbreiðið Tímann! (jatnla Síó Stúlka óskast til matreiðslu- starfa Uppl. í skrifstofu KRON Giimmísvuntur Tcppabankarar NORA-MAGASIN Njótið sólarinnar í skammdeginu og borðlð hinar fjörefnaríku Alfa-Alfa töflur. Söluumboð til kaupmanna og kaupfélaga utan Reykjavíkur HJÖRTUR HJARTAKSON Bræðraborgarstíg 1 Sími 4256. - CHATWOOD - Vinnuborð alls konar úr stáli fyrir bifreiðaverkstæði, vélsmiðjur o. fl. — Verkfæraskápar ár járni. Járnhillur hólfaðar af ýmsuin gerðmn fyrir verzlanir og ojí verkstæði, útvegum vér frá Englandi gegn innflutningsleyfum. fyrirliggjandi ( niboð fyrir The Chatwood Safe Co. Ltd, Shrewsbury, England. SVEÍNN EGILSSON H.F. Laugaveg 105 Þannig viltu að ég sé -— (Som du vil ha mig!) Pjörug og fyndin dönsk gaman- mynd, gerð eftir leikriti Alex- anders Brinckmann. Marguerite Viby Gunnar Lauring Erling Shroeder. | Sýnd kl. 5 7 og 9. Innheimtu- menn Tímans Munið að senda greiðslu sem allra fyrst. ★★★★★★★★★★★★★★★★ tjja Síó f við Skúlt'ttötu) DMGONWYCK Hin mikið umtalaða stórmynd með: Sýnd kl. 9. 11 Allir fram á sviðið Jack Oakie Peggy Ryan Johnny Coy Aukamynd: CHAPLIN f NÝRRI MYND Mljómmynd með Charlie Chaplin Sýnd kl. 3. 5 og 7. Sala hefst kl. 11 f. h. ~Tjarhatbíó I stuttu máli (Roughly Speaking) Rosalind Russell Jack Carson. Sýnd kl. 9. Sonur Hróa liattar (Bandit of Sherwood Forest) Aðalhlutverk: Cornel Wilde Anita Louise Sýnd kl. 5 og 7. Jörðin Stúfholt II í Holtahreppi, Rangárvallasýslu, fæst til kaups og ábúðar í næstu fardögum. Semja ber við undirritaðan (sími um Meiri-Tungu). GUNNAR RUNÓLFSSON, Rauðalæk. Auglýsing um umferð í Reykjavík Ákveðinn hefir verið hringakstur um torgið, þar sem Borgartún, Skúlagata og Hringbraut skerast. Hringakstur- inn er með þeim hætti, að ökutæki er aka um nefnt torg skulu ávalt hafa hringmynduðu eyjuna á miðju torginu á hægri hönd, sbr. skýringarmynd. Skúlagata Þetta tilkynnist hér með öllum, er hlut eiga að máli. j 1 Lögreglustjórinn í Reykjavík, 7. marz ’47. | \ AGIjíAR KOFOED-HAIVSEIV. Er stolib úr farangri (Framhald af 1. síðu) Drotí,ningunni síðast. En er stúlkan gætti að, kom í ljós, að stolið hafði verið almiklu úr annarri töskunni, þar á meðal miklu af sængurfötum, fatnaði og ísaumuðum, dúkum sem hún hafði ftgrí í húsmæðraskólanum. Var pokinn innsiglaður, er hann kom í hendur henni, en tösk- urnar ekki. Slík atf/ýk sem þetta mega teljast furðuleg. Slíkur þjófn- aður hlýtur að vera framinn af . eða undir handarjaðri opin- berra starfsmanna og því frem- ur vert að minnast á þetta, að hér er ekki um eins dæmi að ræða. Á Iptt skal enginn dómur lagSur, hvar þetta kann að hafa gerzt.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.