Alþýðublaðið - 15.06.1927, Síða 1

Alþýðublaðið - 15.06.1927, Síða 1
Alpýðublaði Gelið út af AlÞýduflokknum 5JAMLA ffiíO Fellibylnrmn. Sjónleikur í 10 páttum eftir D. W. Grlffith, kvikmyndasnillinginn mikla. Aðalhlutverkin leika: Cswal Dempster, James Mirhwood, Harrison Ford. Mynd pessa má telja í flokki hinna allra beztu, sem Griffith hefir búið til. Áke Claesson 2. Bellmann- kvöld flmtnd.l6.kl.7,15 Alves nííí prógram. Aðgöngumiða á kr. 2.00 og 2.50 má panta í Hljóðfæra- húsinu og hjá Katrínu Viðar. A-listinn. Kosningaskrifstofan er í Alpýðu- húsinu, opin alla virka daga, sími 1294. £>ér stuðningsmenn A-listans, konur og karlar, sem farði burtu úr bænuml Kornið í skrifstofuna áður en pér farið eða kjósið hjá bæjar- fógeta (opið kl. 10—12 og 1—5) Gætið að.hvort pér eruð á kjörSkrá. A-lista-konur og -menn! Látið í haldið tapa á sumarkosningunni! Nýkomið: Epli, Glóaldin, Bjúgaldin, Jarðepli og Egg. Guðm. Guðjónsson, Skólavörðustíg 22. Verzlunin Laugavegi 70. „ípöku“-fundur veröur í kvöid. Fulltrúar seg|a fréttir frá stórstúkupinginu, og mun verða skýrt frá ýmsu, sem Hklegt er að mörgum muni pykja merkilegt að heyra frá sagt. Lelksýningar fíiiðmufltlar Rambans. Sendfkerrann frá Jðpiter, lelksissa f kvöici kl. S. Aðgömgamiðar seldir í dag frá M. 1. Sími 1440. Síðasta slmii. b. p^s. E.s. Lyra fer héðan fil Berfgen um Færeyjar og Fest- mannaeyjar flmtudaginn 16. p. m. M. 6 siðdegis. Farseðiar sæklst fyrir hádegi sama dag. Flnfningur tilkynnist fyrir kl. 6 síðdegis I dag. Nie. Bjarnason. bingmálafnndarboð. Frambjóðendur í Gullbringu- og Kjósar-sýslu halda pingmálafundi sem hér segir: 1. á BrAarlandl laugardag 18. jiini kl. 2. 2. í Lykkju á sunnudag 19. júni kl. 3. 3. f Haf nartirði S yrir HaSnarS j. og Garðahr. mánud. 20. jánf kl. 8 4. á Seltjarnarnesi (barnaskóla) miðvikudag 22. jánf kl. 3. 5. á Bjarnastððum Simtudag 23. júni kl. 3. 6. í Garðhúsum I Grindavfk Iðstudag 24. júnf kl. 3. 7. á BrunnastiSðum laugardag 25. júni kl. 3. Pétur G. Guðmundsson. Björn Kristjánsson. Stefán Jóh. Stefánsson. Ólafur Thors. Sjiikrabifreið Rauða Kross tslands* Borgun fyrir sjúkraflutning reiknast ein króna fyrir hvern km., alt að 50 km, út frá Reykjavík, en sjötíu og fimm aurar fyrir hvern km. par fram yfir. Gjaldið telst að eins fyrir vegalengdina frá Reykjavík til peás staðar, sem sjúkrabifreiðin er send. Aukagjald skal greiða, ef aðstoðarmaður fer í bifreiðinni auk bifreiðarstjórans. Sjúkrabifreið Rauða kross ísl. fæst tíl flutninga svo langt sem akfærir vegir ná út frá Reykjavík. Starfrækslu annast Slökkvistöð Reykjavikur. WYJA BXO Ambáttir sheiksins. Sjónleikur í 8 páttum. Aðalhlutverkin leika: Ben Lyon og Lois Wilson. Þess utan leika 12 af pekt- ustu leikurum í Hollywood með i pessari ágætu mynd. T. d. um pað, að mynd pessi pötti góð í Khöfn, var hún valin til að opna með hið nýja »Central Teater* og gekk par síðan í margar vikur. Soiimann og Solimanné heimsfrægir töframenn, halda sýningar í Iðnó fimtudaginn 16., föstudaginn 17. og laugardaginn 18. p. m. kl. 81/- síðdegis. Hafa pau hlotið geysimikið lof fyrir listir sínar i Eng- landi, Svípjóð og víðar. — í Stockhólmi sýndu pau 90 sinnum fyrir húsfylli og 5 sinnum fyrir konungsfjöl- skyldunni sænsku. Skrautleg tjöld og fagrir búningar. Aðgöngumiðar á 4 kr., 3 kr. og kr. 2,50, seldir í bókav. Sigf. Eymundssonar. — Börn- um bannaður aðgangur. Laxveiði á Landaklöpp í Soginu fæst leigð. Veiðitíminn frá 15. júní til 15. sept. Nánari uppl. hjá Ásgeir G. Gunnlaugs- son, Austurstræti 1, Tunglmyrkvi. Almyrkvi á tungli er í dag, ea sést ekki hér á landi.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.