Tíminn - 20.03.1947, Blaðsíða 4

Tíminn - 20.03.1947, Blaðsíða 4
FRAMSÓKNARMENN! Munið að koma í flokksskrifstofuna REYKJAVÍK Skrifstofa Framsóknarflokksins er í Edduhúsinu við Lindargötu Sími 6066 19. MÆMtZ 1947 55. blað LEIKFÉLAG REYKJAVIKUR: Bærinn okkar j „Farmall" lelkrlt í 3 þáttum eftir THORNTON WILDER. Leikstjóri: LÁRUS PÁLSSON. Frumsýning á föstudag kl. 20.00. Frumsýningargestir og áskrifendur geri svo vel að sækja aðgöngumiða í dag kl. 2—6. Er flugbáturinn fórst (Framhald af 1. síðu) langvjr, þótt björgunarmennirn- ir segðu okkur, að hann hefði ekki verið nema 15—20 mín. Báiturinn, sem farið hafði með okkur út að flugvélinni, var ekki kominn alla leið að landi, þegar slysið Vfijrð. Sneri hann þegar í stað við, kom á slysstaðinn og bjargaði okkur. Þegar við vorum komin í hann, var aðeins stél vélarinnar upp úr sjónum. Rétt í sama mund kom vélbát- ur úr landi með lækni. Fylgdi hann okkur aftur' í land, þar sem ekkert var frekar hægt að gera á slysstaðnum. Síðan fór hann aftur út, en er hann kom á staðinn, var flugvélin sokkin. Búðdælum þökkuð veitt aðhlynning. Ég vil að endingu biðja blaðið að færa þakkir fyrir hönd okkar fyrir þá ágætu aðhlynningu, sem okkur var látin í té í Búð- ardal, þegar við komum í land. Ég var fluttum heim til Óskars Sumarliðasonar bifreiðastjóri, Magnús Kalldórsson heim til Aiidrésar Magnússonar frá Ás- garði, en læknisfrúin og flug- maðurinn heim til Jónasar Benónýssonar kaupfélagsstjóra. Liggja þau Magnús og læknis- frúin enn rúmföst, en við Jó- hannes Markússon flugmaður urðum samferða til Reykjavikur á mánudaginn. Hvernig er tryggingunum háttað? Benedikt er sá þeirra, er minnst meiddist, af þeim er í flugvélinni voru. Þó skarst hann nokkuð á höfði, og er marinn á höndum og fótum og enn ó- vinnufær. Er í því sambandi ástæða til að minnast á trygg- ingar farþega og farangurs, þegar flugslys ber að höndum. Benedikt var með verðmætan farangur með sér. a. m. k. tvö þúsund króna virði, sem tapað- ist algerlega og fær hann engar bætur fyrir það tjón. Hann verður ekinig frá vinnu um nokkurt skéið, en fær þó varla meir en 200 krónur í skaða- bætur. Er ástæða til að athuga, hvort ekki væri full þörf á að endurskoða tryggingar farþega og farangurs með flugvélum. Einkennilegur rannsóknarleiðangur. Þá er það og eftirtektarvert, sem Benedikt tjáði tíðinda- mann* blaðsins um störf þeirra eftirlitshianna, sem komu úr Reykjavík vestur til að rann- saka orsakir slyssins. Verður ekki annað séð, en að ekki hafi verið ger£iar neinar tilraunir að gágni til að reyna að komast fyrir orsök slyssins, og má segja, að slysalega hafi tekizt tii við björgun og rannsókn á flug- vélinni. Fyrst leið langur tími, áður en farið var að slæða eftir vélinni, en er á því var byrjað, fannst hún á hálftíma. Var þá farið að koma í hana böndum, sem slitnuðu, er átti að draga hana upp. Voru þá settir vír- streiigir í vélina. Var hún síðan dregi/: upp á yfirborðið, þannig að á hana sá. Þegar myrkur skall á, varð að hætta þessu starfi, os) var flakið þá bundið við vélbátana, sem að þessu unnu. En það rak með þeim út á fjörð um nóttina. Þegar farið var að draga flakið í land dag- inn eftir, fór það í tvennt og má J»að teljast hendií^g ein, að líkin voru kyrr eftir í flakinu, er búið var að draga það upp undir land. Rolex Rolex-verksmiðjurnar eru brautryðjendur í gerð ná- kvæmra armbandsúra og eiga einkaleyfi á sérstakri gerð vatnsþéttra úrkassa. Þær hafa unnið sér heims- nafn fyrir nákvæmni og frágang úra sinna. Höfum ávallt gott úrval af Rolex-úrum Sendum gegn póstkröfu. Einkaumboð á íslandi. Jön ðipunilsson Skorípripoverzlun Laugaveg 8. Vibtal vib Göggu Lund (Framhald af 1. síöu) — Aðeins þrisvar sinnum, og aldrei dvalið hér nema fáar vik- ur í senn. Síðast kom ég hingað 1929. Síðan eru sem sagt átján ár, og ég get varla sagt, að ég hafi talað íslenzkt orð allan þann tíma." Þið skuluð hreint ekki furða ykkur á því, þótt mér sé íslenzkan nú orðið ekki eins tungutöm og ykkur. En ég hefi það alltaf á tilfinningunni, er ég kem hingað, að þetta sé mitt land — ég eigi það, og það eigi mig. Þaö er dásamlegt að sjá fjöllin skjóta upp kollunum, Keili, Akrafjall, Esjuna — já, og Úlfarsfellið. Þegar talin var dagleið til Ingjalds á Lambastöðum. En miklum stakkaskiptum hefir Reykjavik tekið. Stór hverfi hafa risið — búið að byggja alla leið suður í Kópa- vog! Ég þekki ekkert af þessu — nema gömlu húsin. í bernsku minni voru bara mýri og móar suður af tjörninni, kirkjugarð- urinn vestur frá langt fyrir ut- an bæinn, hreint ævintýri að komast upp á Öskjuhlíð og talin fast að því dagleið pt að Lamba- stöðum til Ingjalds. Við fengum einu sinni lamb hjá'Ingjaldi, og við fórum líka stundum út á Nes til þess að fá spaðsúpu. Já — lambið! Okkur krakkana lang aöi lifandi ósköp.til þess að eiga eitthvert dýr. Hund máttum við ekki fá, og svo var sætzt á það, að við fengum lamb á Lamba- stöðum. Það var nú á þeim dögum. . . . Söngskemmtanir frú Göggu Lund. Tvær fyrstu söngskemmtanir söngkonunnar verða hér í Rvík, önnur á föstudaginn, hin á sunnudaginn. Síðan mun hún syngja tvívegis fyrir æskulýð bæjarins sérstaklega, og loks ætlar hún að halda söng- skemmtun í Hafnarfirði. Á föstu daginn mun hún syngja tutt- ugu þjóðlög frá ýmsum lönd- um. Eru á söngskránni íslenzk lög, dönsk, norsk, frönsk, þýzk og ensk, og auk þess Gyðinga- lög frá Póllandi og Svertingja- söngvar frá Ameríku. Öll lögin, sem hún syngur, eru raddsett af Austurríkismanni, sem heitir Rauter og ferðazt hefir með henni í seytján ár sem undirleikari hennar. :: :: Höfum fyrirliggjandi á „FARMALL44 dráttarvélar Ljósantbúnað með tilheyrandi startara.og geymum KEÐJUR— REIMSKÍFUR Samband ísl. samvinnufélaga (jatnla Síó SJÓLIÐAR DÁÐA- DRENGIR (Anchors Aweigh). Frank Sinatra, Kathryn Grayson, Gene Kelly, Jose Iturbi. Sýnd kl. 9. Rreiinuvargar. Spennandi cowboy-mynd. Bay Corrigan, Dennis More, Julie Duncan. Sýnd kl. 5. Bönnuð yngri en 14 ára. ijja Síó (við Skúlaqötu) « Hjartanlega þökkum við öllum þeim mörgu, bæði nær •• « og fjær, sem auðsýndu samúð og hlýjan hug við fráfall og « jarðarför p Jóus J. Einarssuuar « frá Sælingsdalstungu. :| Vandamenn. « ««:::«::::«::::«:»«:«:«»»:::«::::««:::::::::««««::««:««3 Innheimtu- menn Tímans Munið að senda greiðslu sem allra fyrst. ★★★★★★★★★★★★★★★* Síðkvöld á lögreglustöð. („Behind the Green Lights“) Viðburðarík og spennandi leynilögreglumynd. Aðalhlutv.: Carole Landis, William Gargan, Mary Anderson. Aukamynd: NÝJA FRAKKLAND. (March of Time). Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð yngri en 14 ára. ~Tjarnar(iíó I RIÐSAL DALÐ- ATVS (í dödens vántrum) Sænsk mynd eftir samnefndri skáldsögu eftir SVEN STOLPE. Viveca Lindfors, Hassa Ekman. Sýning kl. 3—5—7—9. Bönnuð yngri en 16 ára. Sala hefst kl. 11. Útsöluverð í smásölu á eftirtöldum vindlateg- undum má ejgi vera hærra en hér segir: Hollenzkir vindlar: Jamaica vindlar: Brazil vindlar: Havana vindlar: Cabinet • • (í Vto ks.) kassinn kr. 30.00 Corona de Gusto ■ • (í Vio —) — — 28.80 Carmen • • (í y2 -) — — 92.40 << • • (í y4 —) — — 46.80 Nizam, smávindlar • • (í V10 pk.) pakkinn kr. 8.70 << << .. (í í4 ks. ) kassinn — 45.00 Senator Ministros • • (í y2 —) — — 102,00 Senator Prominent .. (í /4 —) — — 88.20 Senator Duquesas • • (í y2 — ) — — 86.40 Senator Petit Duc • • (í y2 -) — — 76.20 Senator Subliem, smávindlar . . ■ • (í Vio pk.) pakkinn — 9.00 Senator Select, smávindlar .... • • (í Vio —) — — 8.40 Golofina Londres -. • • (í y2 ks.) kassinn kr. 216.00 Suerdieck: Cesarios • • (í /4 ks.) kassinn kr. 75.00 Hollandezes • • (í y2 —) — — 114.00 << • • (i y4 —) — — 58.80 Oura de Cuba, Sumatra .. (í y2 —) — — 168.00 Florinha-Havana .. (í V* —) — — 45.00 Aurora .. (í y4 —) — — 51.00 Costa Penna: Preciosa • • (í í4 ks.) kassinn kr. 28.80 Luzos, small • • (í y4 —) — — 38.40 La Corona: Corona .. (í y4 ks.) kassinn kr. 216.00 Half-a-corona • • (í y4 —) — — 132.00 Young Ladies . • (í /4 —) — — 162.00 Demi Tasse • • (í V2 —) — — 186.00 Boek: Elegantes .. (í y4 ks.) kassinn kr. 162.00 Henry Clay: Bouquets ■ • (í y4 ks.) kassinn kr. 150.00 Regentes . . (í y4 — ) — — 144.00 Petit Bouquet • • (í y4 — ) — — 135.00 Ltan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar má átsöluverðið vera 5% hærra vegua ilutningskostnaðar. Athygli skal vakin á |»ví að verzluUum er óleyfilegt að selja birgðir af tóbaksvörum, sem ]>ær áttu að morgni |>. 12. marz |>. á., með hinu hækkaða verði. TÓBAKSEIN KASALA RÍKISINS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.