Tíminn - 21.03.1947, Síða 1

Tíminn - 21.03.1947, Síða 1
RITSTJÓRI: ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON ÚTGEPANDI: FRAMSÓKN ARFLOKKURINN Símar 2353 og 4373 PRENTSMIÐJAN EDDA h.f. \ ( RITSTJÓRASKRIFSTOFUR: EDDUHÚ8I. Llndargötu 9 A Slmar 2353 og 4373 AFGREIÐSLA, INNHEIMTA OG AUGLÝSINGASKRIFSTOFA: EDDUHÚSI, Llndargötu 9 A Síml 2323 31. árg. Reykjavík, föstudaglnn 21. marz 1947 56. blað Ávextir dýrtíðariimar: é Fjárveítinganefnd skilar fjárlaga- frumvarpinu með 30 miljóna reksturshalla Tíu miljónir horfnar í verðbólguhítina síðan frumvarpið kom fram í haust Fjárveitinganefnd leggur til að útgjöld fjárlaganna hækki um 51,7 milj. kr. en tekjuhliðin um rúmlega 30 milj. kr. og rekstrar- kafi, nema kjölurinn einn, er hjálpin barst. Þrfr voru komnir á finnast að þetta sé þungur og alvarlegur boðskapur, sem þjóðinni sæmi þó ekki að loka augunum fyrir. Það er fyrst og fremst dýr- tíðin, sem segir til sín á þennan hátt. Oðrum Grumman-flugbáti hlekkist á Flugbáturinn, sem hvolfdi í gær °Hvolfir í lendingu á >'orðfirði,' eii mennirnir fimm lijargast nauðulega Rétt um hádegisbilið í gær vildi það ^j;s til, að Grumman-flug- bát frá Flugfélagi íslands hlekktist á í lendingu á Norðfirði. Steyptist hann fram yfir sig, og varð mönnunum, fjórum far- þegum og flugmanninum, nauðulega bjargað fyrir snarræði manna í Neskaupstað. Hékk einn þeirra á flugvélinni, er öll marraði í kafi, nema kjölurinn einn er hjálpin barst, þrír voru komnir á sund og héldu þeim fjórða uppi, er ósyndur var. Orsök slyssins er talin undiralda á firðinum. Mennirnir eru lítt eða ekki Því miður virðist allt benda meiddir, en voru sumir þjak- ! til, að hér hafi enn verið höggvið aðir af volkinu, er þeir komu á skarð í hinn íslenzka flugvéla- Þessi mynd er af flugbátnum, sem hlekktist á á Norðfirði í gær. Var hann keyptur hingað til lands frá Bandaríkjunum 1945 og var þá nýr. Hann er einasti Grumman-flugbáturinn, sem Flugfélag íslands á og hefir verið notaður á flestum flugleiðum félagsins meira og minna. Fjárveitinganefnd Alþingis hefir nú skilað áliti um fjár- lagafrtpmvarpið. Hefir nefndin gert allverulegar breytingar á frumvarpinu og hækkað það að mun, bæði tekju og gjaldalið. Tekjuhliðina hefir nefndin hækkað um fullar 30 milj króna. Þar af eru 11.9 milj. kr. vegna hækkaðs áfengisverðs og 6.9 milj kr. vegna verðhækkunar á tó- baki. Þetta er í samræmi við það, sem ákveðið hefir verið um verðlag á þessum vörum. Þá eru 3.5 milj kr. áætluð hækkun á brúttótekjum lands- símans og 0.8 milj. kr. á brúttó- tekjum póstsjóðs. Um þetta segir nefndin m. a. s: „En með því að sérstakri nefnd hefir verið falið að athuga þessi mál og koma fram með tillögur til úrbóta og þegar hafa verið gerðar raun- hæfar ráðstafanir til frekari tekjuöflunar, þótti fjárveitinga- nefnd rétt að áætla rekstur þess ara stofnana hallalausan, enda ber að stefna að því, að halli verði ekki á þessum rekstri“. Ennfremur hefir svo fjárveit- inganefnd áætlað verðtoll 50 milj. kr. í stað 42 milj. kr. og er það gert með hliðsjón af því, að verðtollur ársins 1946 reynd- ist rúmlega 62 milj. kr. Gjaldahlið fjárlaganna hefir nefndin hækkað um 51.7 miij. kr. * Þar er fyrst að nefna 35 milj. kr. til dýrtiðarráðstafana. Þó er þess að gæta, að það er gert ráðfyrir, ,,að af þeirri upp- hæð muni þurfa 10 milj. kr. til að greiða mismun á verðlags- vísitölu 290 eins og alls staðar er reiknað með í fjár- lagafrumvarpinu, og þeirri með- alverðlagsvísitölu, sem kann að verða á árinu“. Það eru því 25 milj. kr. sem raunverulega eru áætlaðar til niðurgreiðslu. Þá leggur nefndin til að fram- lög til nýrra vega hækki um 2.27 milj. kr., til brúa um 1 milj. kr.. til hafnar- og lendingarbóta um 3 milj. kr. Annars koma hækkunartillögur nefndarinnar víða við. Með breytingartillögum fjár- veitinganefndar eru niðurstöðu- tölur á rekstrai’yfirliti þessar: Félag járniðnaðar- nema 20 ára Félag járniðnaðarnema í Reykjavík mun vera elzta iðnnemafélag, sem starfandi er á íslandi. Félagið er stofnað 20. marz 1947. Að stofnun fé- lagsins stóðu nokkrir járniðn- aðarnemar. Nú munu vera \ fé- laginu um 140 nemendur. Fyrsti formaður félagsins var Guðjón Friðbjörnsson, núverandi for- maður er Jón Einarsson. Afmælis félagsins • verður minnzt með hófi að Þórscafé föstudaginn 21. marz. Tilgangur félagsins hefir frá (Framhald á 4. slðu) Tekjur: ....... kr. 167.039.679.00 Gjöld: ........kr. 197.879.591.60 Rekstrarhalli kr. 30.838.912.60 Sjóðsyfirlit yrði' svo: Útborganir: .. kr. 216.608.419.60 Innborganir: . . kr. 170.936.179.00 Greiðsluhalli kr. 45.672.240.60 Þó að flestum muni þykja nóg um er þeir athuga þessar tölur, ber þó að gæta, að frestað hefir verið til 3. umræðu að taka fulln aðarákvörðun um ýmsa liði, sem verulegu máli skipta, og auk þess eru nú í frumvarpinu ýms framlög mun lægri en undan- farin ár og. mun ýmsum sárna ef svo verður endanlega frá gengið. Hitt talar og sínu máli að almenn hækkun á vísitölunni frá því að frumvarpið var lagt fram í haust kostar rikissjóðinn 10 milj. kr„ sem beinlínis hverfa í hít dýrtíðarinnar, án þess að þeirra sjái nokkurn stað. andi lófataki. Aðalframsöguræðu á fundin- um flutti Eysteinn Jónsson menntamálaráðherra. Var ræða hans löng og ýtarleg. Ræddi hann um viðhorfið í stjórnmál- um þjóðarinnar, þegar núver- andi ríkisstjórn tók við, stjórn- arsamninginn og þau málefni, sem ríkfgstjórnini hefir undir- búið, eins og frumvarpið um fjárhagsráðið og önnur, sem eru í undii’búningi, t. d. löggjöf um afurðasölu landbúnaðarins, flug- velli ríkisins o. fl. Þá væddi hann um fjárlagaafgreiðsluna og leiðir þær, sem farnar eru til fjáröflunar, en hallinn er nú áætlaður um 30 milj. á fjárlaga- frumvarpinu. Þá ræddi hann að lokum um dýrtíðarmálin og sölu sjávarafurða, sem nú væri allt í óvissu með, þar sem óvíst væri enn um árangur af störf- um sendiiiefndanna í Bretlandi og Rússlandi. En þrátt fyrir allt, væri augljóst, að framleiðslu- kostnaðurinn yrði að lækka ef keppa ætti við nágrannaþjóðir okkar á fiskmarkaðinum. Mestu máli skipti þó, að þjóðin gerði sér þegar ljóst, hvernig nú væri ástatt, þvl fyrr væri hún ekki viðbúin að gangast undir marg- víslegar ráðstafanir, sem kynnu að vera nauðsynlegar, þegar gj aldeyririnn væri þrot- inn og tekjur ríkisins stór- minnkuðu, ef illa tækist til með Gæftir í sjö vik- ur óslitið Undanfarið hafa verið stanz-. lausar gæftir og góður afli hjá öllum bátum, sem gerðir eru út við Faxaflóa, og einnig í Höfn í Hornafirði og Vestmannaeyj- um. Má heita að stanzlausar •gæftir hafa verið alla vertíðina, það sem af er. Yfirleitt var afli (Framhald á 4. slðu afurðasöluna og aðra viðskipta- samninga. Ræðu ráðherrans var ágæt- lega tekið, og hófust almennar umræður á eftir. Þessir tóku til máls: Guðlaugur Rósinkranz, Jón ívar.sson, Guðbrandur Magnússon, Friðgeir Sveinsson og Sigurður Baldvinsson. Ræddu þeir um ýmsa þætti í ræðu ráð- herrans. *Fundinum lauk kl. 11.30. Það vakti að vonúm mikla athygli, að 70 menn gengu í félagið, og er það hlutfallslega mjög stór hópur miðað við fé- lagatöluna. En hér má ekki láta staðar numið. Margir menn fylgja flokknum hér í bse, en hafa ekki komið því í verk að ganga í iélagið. Nú þarf sóknin að halda áfram og enn fleiri að ganga í félagið á næsta fundi, sem verður í apríl. Þá ættu ungir menn að fjölmenna í Félag ungra Framsóknarmanna og konur í Félag Framsóknar- kvenna í Reykjavík. Skrifstofa Framsókx^arflokksins í Eddu- húsinu við Lindargötu (sími: 6066) tekur á móti nýjum fé- lagsmönnum. Framsóknarmenn! Gangið í Framsóknarfélög Reyjí j avíkur og vinnið á annan hátt að eflingu þeirra. Hafið samband við skrif- stofuna um, þessi mál, einkum kl. 4—7 dagiega. Nýtt tímarit byrjað að koma út Ætlað til skemmti- lestnrs í dag hefur nýtt tímarit göngu sína í Reykjavík. Nefnist það „Bergmál,“ og er Guðni Þórðar- son ritstjóri þess. Á það að koma GUÐNI ÞÓRÐARSON, ritstjóri Bergmáls. út mánaðarlega og ftytja sögur, greinar og frásagnir til skemmtil£sturs. Auk þess flytur það mikið af góðum myndum, og er sérstaklega ei» í þessu fyrsta hefti, er margir munu hafa gaman af. Heitir hún „Séð gegnum skráargat.“ Framvegis mun ritið flytja nokkuð af úr- vals myiidum eftir íslenzka ljós- myndará og greinar um ljós- myndatækni fyrir almenning. Er það efni alger nýjung í ís- lenzkum tímaritum. Aðaláherzla verður þó lögð á að ritið flytji skemmtilegar greinar og sögur. Fyrsta greinin í þessu hefti, auk ávarps ritstjórans, er frásaga um Kleópötru. Þá er einnig í heftinu frásagg, um yfirmann þýzka njósnarkerfis- ins í heimsstyrjöldinni, grein um hjónabönd og ágreinings- efni hjóna, tvær smásögur, önn- ur þeirra fræg saga eftir Giovanni Verga, margar myndir af Hollywoodleikurujji, ásamt greinum um þá, og loks ýms- ai’ hnittnar gamansögur og skrítlur. Ritið er snotui’lega úr garði gert. land. Flugvélin er mjög piikiff skemmd, sérstaklega að framan. Þar er hún öll beygluð og brengl- uð. Var hún dregin upp í slipp í Neskaupstað seinni hluta dags í gær. — Flugvélin kom úr Reykja- vík, sagði Níels, og voru í henni fjórir farþegar, þrír ísfirðingar, Símon Helgason skipstjóri, Jón Sigurðsson __ og Steingrímur Kristmundsson, tíg einn Reyk- víkingur, Einar Sigurðsson stýrimaður, allt sjómenn, sem voru að sækja vélskipið Gróttu, eign Björgvins Björnssonar út- gei’ðarmanns á ísafirði. Hefir það verið hér í slipp frá því í nóvember, en var nú búið til brottfarar. Flugmaður var Gunnar Fred- eriksen. Flugbátnum hvolfir í Iendingu. Veður varð hið bezta hér eystra, stillt og bjart, aðeins ör- lítið vestangróð. Flugvélin lækk- aði nú flugið og virtist lendingin tak?r>t vel í fyrstu. Renndi hún út fjörðinn, nokkru utar en venja er, að flugvélar lendi. En allt í einu tók hún snögga dýfu í og hó.fst upp að aftán, unz stélið stóð beint upp í loftið. Síðan 1 valt hún yfir sig og lagðist á bakið. Skjót björgun. Við bræðurnir, Björn og ég, þrifum þegar skekktu, sero var inni í húsi, og hrundum henni á flot. Rerum við lífróður út að flugvélinni, er þá þegar var sokkin svo djúpt í sjó, að aðeins kjölurinn stóð upp úr. í sömu andrá og við bræðurnir komum skekktu okkar á flot, var tveim- ur árabátum öðrum hrundið fram. Var á öðrum Sigurður Hinriksson útgerðarmaður, en í hinum Ingi Sveinsson vélsmiður, og menn með þeim. Við komum allir að flugvél- inni í sama mund. Björguðum við Björn manni, er stóð á öðr- um flugvélarvængnum og hélt sér í stellið. Tók sjórinn honum í höku, er okkur bar að. Þetta var Jón Sigurðsson frá ísafirði. Hinir björguðu hinum mönn- unum fjórum. Voru þeir allir komnir í sjóinn, og héldu þrir þeirra er syndir voru, hinum fjórða, Einari Sigurðssyni stýri- manni, xi©pi. Þegar við höfðum bjargað öll- Undiraldan orsök slyssins. Tíðindamaður Tímans talaði einnig við flugmannip«, Gunnar Frederiksen, er hann hafði jafn- að sig eftir slysið. Vildi hann fátt láta uppi að svo stöddu um þennan atburð, en sagði þó, að undiraldan á firðinum myndi hafa verið orsök slyssins. Henn- ar hefði ekki gætt úr lofti og flota. Tíðindamaður Tímans átti í gær símtal við einn af sjónar- vottunum að slysinu, Níels Ing- varsson framkvæmdastjóra, er var einn meðal þeirra fyrstu, er kom á slysstaðinn. um mönnunum, komum við fest- um í flugVélina. Bar þá einnig að vélbátinn Sleipni, er tók við flugvélinni og dró hana upp að landi. Þegar við komum að landi með mennina, var klukkan ná- kvæmlega hálf þrjú, og voru þá tuttugu minútur frá því að slys- ið varð. Enginn teljandi meiddur. Enginn þeirra, sem í flugvél- inni var, meiddist svo að telj- andi væri. Símon Helgason skipstjóri hlaut þó rispu á nefið, og blæddi nokkuð úr. Sumir voru talsvert þjakaðir eftir volk- ið, og þurfti að styðja einn upp úr bátnum. Fengu þeir hjúkrun í landi, en sumir sjómannanna fóru beint í bátinn, sem þeir voru að sækja, enda virtust þeir vei-a hinir hraustustu og harð- gerðustu menn. Veffur var gott. Ég skal ekkert fúllyrða um orsakir slyssins, en getum er hér leitt að því, að golan og undir- aldan hafi ef tii vill átt ein- hvern þátt í því. Flugvélin lenti undan vindinum, en þótt lygnt væri og undiraldan ekki þung, getur þetta nokkru hafa valdið. Flugvélin er mikið skemmd. Var hún fyrst lögð við festar uppi undir fjörusteinum og sneri kjölurinn upp, þó í sjó að mestu leyti. En síðar um daginn átti að draga hana upp í slipp. Að vonum hefir verið mikið um þetta slys talað hér eystra, þar sem svo skammt er um liðið síðan Grumman-flugbáturinn fórst á Hvammsfirði með þeim hryggilegu atburðum, er þar urðu. Forffaffi meiffslum, aff mennirnir voru allir bundnir í stólana. Níels Ingvarsson átti t»l við Símon Helgáson skipstjóra í gær. Lét Símon meðal annars svo um mælt, að það hefði áreið- anlega fqrðað stórmeiðslum, að mennirnir voru allir buncþiir í .stólana, þegar flugvélin steypt- ist. sjór virzt mjög sléttur. Héldu, aff flygvélin myndi sökkva þá og þegar. Þeir félagar komust allir greiðlega út úr flugvélinni, þeg- ar eftir kollsteypuna. En hún seig mjög fljótt í sjó, svo að þeir þrír, sem syndir voru, töldu ráðlegast að leggast til sunds. (Framhald á 4. slöu) Glæsilegur fundur Fram sóknarféi Reykjavikur \ Sjötíu nienn gengu í félagið Framsóknarfélag Reykjavíkur hélt félagsfund í Kaupþings- salnum í fyrrakvöld. Hófst hann kl. 8.30, og var fundarsalurinn troðfullur. Fundarstjóri var Ólafur H. Sveinsson, og lýsti hann í fundarbyrjun inntökubeiffnum frá 70 mönnum, er höfðu óskaff eftir að gerast félagsmenn. Voru þær allar samþykktar meö dynj- Frásögn Melsar Ingvarssonar frainkvsemda stjóra í Neskaupstað Frásögn Gunnars Frederiksen, flugmannsinS á Griimman-bátnuin

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.