Tíminn - 01.04.1947, Blaðsíða 1

Tíminn - 01.04.1947, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: j ÞÓRARINN ÞÓRARINSSONe"'} ÚTGEFANDI: FRAMSÓKNARFLOKKURINN \ Simar 23S3 og 4373 ^ S PRENTSMIÐJAN EDDA h.f. \ 31. árg. EITSTJÓRASKRIFSTOFUR: EDDUHÚ8I. Lindargðtu 9 A Simar 2353 og 4373 AFGREIÐSLA, INNHEIMTA OG AUGLÝSINGASKRIFSTOFA: EDDUHÚSI, Lindargötu 9A Siml 2323 Reykjavík, þriojudagiim 1. anríl 1947 63. blaft Heklugosiö er tignarlegt og ó- gleymanlegt, en ekki „ægilegt" „Svell er á gnípu, eldur geysar undir" Frásögn Jóns Eyþórssonar veðurfræðings. I lækkað niður í 6- aði. -8 km. að jafn- ur Jón Eyþórsson veðurfræðingur var meðal þeirra, er fóru aust- I Frá fjallinu heyrðist sífelldur aff Heklu á laugardaginn, þegar gosin voru komin í algleym- j Þu^£J* rymur, en æstist með , .. ,, , r, ,. , , 'andkofum eins og bnm við sjav- mg. Flaug hanit yfir gosstoffvarnar, en lenti siðan a Galtalæk ; arhamra eða mjög þungur og gisti þar um nóttina, en á sunnudaginn fór hann ríðandi veðragnýr í fjöllum. Öðru hverju upp að Heklu og komst mjög nærri gosstöðvunum. Fer hér á heyrðust sprengingar, likar eftir frásögn Jóns af þvi, sem fyrir augu hans og eyru bar eystra. þungum og snöggum reiðarslög- um. Engar eldglæringar sáust Ég flaug í „Piper Cub" með 18.15. Gosmökkurinn var risa- engin björg sa*ust þeytast til Sverri Jónssyni héðan úr bæn- ¦ hár þaðan að sjá, en breytti og frá í mekkinum, hvorki svört um á laugardaginn var, kl. 4.30 j lítt svip. Öðru hverju heyrðustjeða glóandi. Ekkert skelfilegt, síðdegis, austur yfir Dyrfjöll,' þungir gosdynkir og rétt á eftir, ægilegt eða ólýsanlegt vir,tist beint í stefnu á gosmökkinn. I sást jafnan skjóta ^móbrúnni mér við þessa sýn. En hún var Brúnleit móða lá yfir láglend- (súlu upp í reykjarmökkinn. Hún j tignarleg og ógleymanleg — að inu, austan Hvítár, en hátt í loft hnyklaðist upp á við með geysi- . sínu leytinu eins og fagurt Geys upp gnæfðu mjallhvítir gos- bólstrarnir. Neðantil írann miklum hraða unz hún náði svo hátt, að hún fékk „rúm í sól- mökkurinn saman, en upp úriinni," eins og Vilhjálmur gamli gnæfðu oftast fimm kollar, fjórir jafnháir, en hinn nyrzti sýnu lægri og var hann mest greindur frá hinum. Við flug- um yfir Vörðufell'. Þegar kom austur yfir Hvitá var landið snjólaust bæði í Hreppum og á Landi, en allhvasst var í Hi-epp- unum og siást víða rjúka af melum og leirflögum. Þegar nálgaðist Þjórsá létti mistrinu og sá nú greinilega norðu^rhlíðar Heklu alllangt uppeftir, en efri hluti fjallsins var sveipaður brúnleitum gosmekki, og gufum frá hraunrennsli, sem ógjörla sást þó. Við flugum fyrir suður- brún Búrfells og norður á móts við nyrðri öxl Heklu. Breitt aur- flóð hafði runnið niður hlíðina, norðan Litlu-Heklu, niður i fjallsrætur, en ekki gat ég fyrir víst séð neitt hraunrennsli þar. Margir smámekkir korriu upp austan við aðalmökkinn. Stund- um flugu kolsvartir hnoðrar upp í loftið, en þöndust út, lýst- ust og hurfu eftir litla stund. Þetta var nákvæmlega til að sjá eins og skot úr loftvarnarbyssu. Engar eldglæringar sá ég. Dynk- ir heyrðust ekki vegna hávað- ans í vélinni. Ekki varð vart við neinn teljandi ókyrrleik í loft- inu og flugum við þó allnærri hliðum fjallsins i 1000 m. hæð. Við snerum suður á bóginn og lentum á túninu á Galtalæk kl. isgps eða Dettifoss. Ég var um nóttina á Galta- læk. Flugvélin stóð á höm vest- Þýzkalandskeisari komst að orði an við túnið og haggaðist ekki — og þá varð hún sindrandi hvít. Þessir goshausar líktust lang- mest brimslégnum fjallatindum í sólskini. Ég hefi séð þúfurnar á Snæfellsjökli slegnar þykku Um kvöldið var gestkvæmt á bænum. Jeppar komú og fóru. Tveir gistu með innihaldi. Voru fjallamenn í öðrum undir for- ustu Guðmundar frá Miðdal. Hinum stýrði Árni Stefánsson hrímlagi og áþekkar að útliti, er og hafði meðferðis vistir handa Steinþóri Sigurðssyni, sem var kominn eitthvað upp í Heklu- hraun á Jeppa sínum, en hafði ekki gefið sér tíma til að taka nestið með. Með Árna var lika dr. Sig. Þórarinsson og hafði „heklu" rauða á höfði í tilefni dagsins. Hann mun dveljast eystra fyrst um sinn og fylgjast með því, sem gerist. Þegar skyggja tók um kvöldið fór hraunstraumurinn að gióra i gegnum gufumistrið, sem huldi hann í dagsljósinu. Kom'þá í ljós rauðleitur hraun,straumur, er lá í bugðum frá gíg suðvest- an til á fjallinu og niður undir fjallsrætur. Blóðrauða birtu íagði, upp úr gígnum og sáust þar neistar og sindur þeytast upp fyrir gígbarminn og falla eða hrynja út af honum. Hrauri- straumurinn var sums staðar svartur, en glórauður á milli, eins og kolaglæður, sem skarað er í. Enn sem fyrr bar gráhvitan mökkinn við heiðan himin. Napra golu lagði fram úr Þjórs- árdal. Frostið var 10 stig. Ekki stóð goshljóðið neinum fyrir svefni á Galtalæk þá nótt. Morguninn eftir lagði ég af stað ríðandi með þeim Sigurjóni á Galtalæk og Páli bygginga- meistara, bróður hans, til að skoða hraunrennslið norðvest- an í fjallinu. Riðum við fyrst yfir Ytri-Rangá, og Var nökkur vöxtur í henni og mikill jökul- görmur. Sást greinilega, að hún hafði hlaupið um iy2 metra upp á bakkana vegna leysiriga- vatns frá gosinu, en fjarað síð- Sjaldan hefir veriff meiri ferffahugur í Reykvíkingum en á an fljótlega. Síðan héldum við laugardaginn var. Allir, sem vettlingi gátu valdiff, reyndu aff fm le.i5 liggu.r ~og allir ^1"" 66 ' ^ 6 6 ' - farar kannast við — upp Mosa- komast á einhverja þá staffi, þar sem von var um aff Heklugosið ^j j stefnu á Hestöldu Skammt sæist betur eh úr bænum. Flugvélarnar gátií afféins flutt fáa frá Gamla-Næfurholti hittum þeirra, sem vildu komast m'eff þeim til aff sjá gosiff úr lofti.' við bifreið Slysavarnafélagsins. Næstum allir bílar, sem tiltækilegir voru, voru teknir í notkun Hafði hún komizt nokkuð upp og haldiff á þeim í austurveg. Flestir létu sér nægja aff fara Ifyrir Gamla-Næfurholt, en það- ian gengu þeir félagar næstum sólin sindraði á þeim. Undir- hlíðar fjallsins voru huldar mistri og reykjareimi frá Galta- læk að sjá. Þó mátti marka, að hraunstraumurinn mundi renna í stefnu á gamla Næfurholt, því að gufumistur lagði þar upp á við • og sló á það brúnrauðum blæ í kvöldsóflinni. Alídökkan sorta lagði til suðurs frá fjall- inu undan vindi, en BjóHfell sást þó greinilega. Vindur stóð af norðaustri, um 4 vindstig. Rykmóða var á lofti til suðurs og vesturs en byrgði ekki sól. Sigurjón Pálsson, bóndi á Galtalæk, kvaðst hafa fundið snögganJjarðskjálfxtakipp kl. 6.50 um morguninn. Ekkert haggað- ist þó, hvorki úti né inni. Vegg- hilla í stofunni með ýmsu smá- dóti var með kyrrum kjörum. t. d.. Er Sigurjón leit út sá hann mökk mikinn upp úr háfjallinu. Fór hann óðum hækkandi, og lagðist jafnframt yfir háfjallið og suður af því. Mökkurinn mun hafa orðið einna mestur um há- degið, 10—12 km., en síðan Rangæingar tóku gos- inu með iafnaðargeði ÍJr ferðala^i anslur um sveitir á laugarda^. austur á Kambabrún, en.allmargir héidu þé atistur í sveitir.* Umferffastöffvun á Hellisheiffi. i komast yfir vetrarveginn, sem Sá, sem þetta ritar, fór úr, er þó aðeins örstuttur spotti. bænum um tvöleytið og var för- Hér voru samankomnir bílar svo inni heitið austur i sveitir. Fljót- j hundruðum skipti, og ægði hér lega eftir að komið var úr bæn- saman ólíkustu tegundum. Hér um, náði bílastraumurinn á i voru'fínustu lúxusblar við hlið- undan og eftir eins langt og ina á 44siálegum bílgörmum séð varð. Ferðin gekk þó nokk- urn veginn klakklaust, unz komið var á vetrarveginn aust- ur undir Kambabrún. Vetrar- vegurinn er svo mjór^ að bílar geta erfiðlega mætzt þar, enda varð hér mesta umferðarstöðv- un, sém verið hefir í sinpi röð á íslandi. Það mun hafa tekið suma bílana um 2—3 klst. að og vörubíl'um. Fólkíð, sem var í bílunum, myndaðj þó enn' mis- litari hóp. Hér voru hefðarfr'úr í fínustu pelsum, og menn í verkamannafötum, bqrn á fyrsta og öðru ári og farlafna gamal- menni. Auðsjáanlega höfðu margir teflt á tæpasta vað til að komast í þetta ferðalag. (Framhald á 4. síöu) tveggja stunda leið upp að hrauni. Var Guðmundur Kjart- ansson jaji-ðtfræðíngur í þteim hóp. \ v Vestan i Hekluhlíðum var logn, glaðasólskih og hiti. Há\ fjallið var hulið mistri, en þeg- ar við komum upp í Mosada! tók að móta fyrir ljósleitum gufumekki, er lagði upp úr gíg utan í fjallsöxlinni, norðan hallt, nokkru ofar en hesta- réttin. Þessi mökkur var miklu læfri en aöalmökkurinn og hvít- leitari. Mun þarna vera hraun- gígur allmikill, og annað slagið kváðu við þungir og harðir brest ir, eins og drunur margra fall (Framhald á 4. siðu) Þessi mynd sýnir vel þœr andstæður, er getur aS-líta, þegar flogið er yfir H eklu um þessar mundir — margra kílómetra háan svartan reykjarstrókinn leggur upp af fjallinu og drifhvít, snæviþakin öræfi norður af því. '(Ljósm.: "Þ. Jósefsson). Leggjast margar jaröir í eyði vegna gossins? Hilmar Stefáiisson bankastjóri segir frá öskufallinu í FÍjótshlíð. Óttast er, aff nokkrar jgirffir i Fljótshlíff og undir Eyjafjöllum leggist í eyffi vegna öskufallsins á laugardaginn. Vikur- og ösku- iag, sem er 3—4 þumlunga þykkt, liggur yfir öllu landi þessara jarða.,Eru litlar vonir til þess, aff nokkur teljandi gróffur geti þrifizt þar næsta sumar. Hilmar Stefánsson banka- stjór-i fór austur að Múlakoti í fyrardag til að kynna sér þetta og hefir Tíminn fengið hjá hon- um frásögn þá, sem hér fer á. eftir: — Ég átti símtal við Ólaf Tú- bals í Múlakoti nokkru eftir há- degl á laugardag og tjáði hann mér, að þar hefði fallið vikur-" og öskulag, sem væri um þriggja þumlunga þykkt. Öskufallið hefði staðið i ca. tvær klst. og væri því nýlega lokið. Þar sem mér lék hugur á að sjá, hvernig umhorfs væri á þessum slóðum^ fór ég austur snemma á sunnu- daginn. Veður var þá eins hreint og heiðríkt á öllu Suðurlande- undirlendinu og bezt mátti verða. Tólf jttrðir undir þykkú öskulagi. Þegar kom austast á Rangár- velli og í ytri hluta Fljótshlíðar varð þess fyrst vart, að nokkurt öskufall hefði átt sér stað, en það var svo smávægilegt, að ég fór að halda að frásögn Túbals væri ýkt. Svo var þó ekki, því að við Hlíðarenda skipti alger- lega um. Þar lá þykkt vikur- og öskulag yfir öllu túninu og þykkriaði það óðar, er ipnar dró í hlíðina. Á Múlakoti er vikur- og öskulagið um þrjá þumlunga, eins og áður segir, en á Barkar- stöðum og y\ Fljótsdal, sem er talsvert innar, mun það vera um 4 þumlungar. Alls eru það tólf jarðir, sem eiga. land sitt undir þessu vikur- og öskulagi, Ömurleg sjón. / Það er næsta ömurleg sjón, þegar litast er um á þessum Ekkert öskufall • á Landi Tíðindamaður Tímans átti tal við séra Ragnar Ófeigsson á Fellsmúla á Landi í gær. Séra Ragnar sagði, að mökkurinn yfir Heklu hefði dökknað tals- vert, en héldist enn svipaður, enda spúði hún jafnt og þétt upp hraunleðju og ösku og gufu. Öskufall hefir.ekkert komið á Landtnu. og yfirleitt var frekar bjart yfir eystra í gær. Frá Fellsmúla sjást tVeir hraunstraumar renna niður fjallið að vestan, en þeir. munu þó vera miklu fleiri, og að minnsta kosti þrír $ígar hafa sézt þaðan i vestanverðri Heklu! Hinn fjórði mun hafa komið upp í fyrradag, rétt ofan við hesta- réttina svokölluðu, þ^r sem sið- ur var Heklufara að geyma (Framhald á 4. síðu) F. U. F. Félagsfundur í Félagi ungra Framsóknarmanna í Reykjavík verffur í kvöld kl. 8.30 í Baff- stofu iðnaffarmanna (í Iffn- skólahúsinu viff Vonarstræti). Frummælandi verffur Her- mann Jónasson formaffur Fram- sóknarflokksins. Mun hann tala um stjórnmálaviffhorfiff. Ungir. Framsóknarmenn vel- komnir á fundinn meffan hús- rúm leyfir. ðskufallið undir Eyjafjöllum Viðtal vio Brynjólf Úlfarsson á Stóru- Mörk. Fréttamaður Tímans átti í gær símtal við Brynjólf Úlfars- son í Stóru-Mörk undir Eyja- fjöllum. Sagði hann að þar væri um tveggja þumlunga þykkt vikur- og öskulag á jörðu. Askan féll aðallega á 8. og 9. tímanum á laugardagsmorguri og létti öskufallinu alveg um hádegi. Aftur varð nokkuð öskufall að- faranótt sunnudagsins. Þegar ut- ar dró með fjöllunum varð ösku- fallið minna. Brynjólfur taldi, að engar nytjar myndu verða af a. m. k. 6—7 jörðum á þess- um slóðum næsta sumar vegna öskufallsins. Hann sagði, að bændur væru byrjaðir að gera ráðstafanir til að koma búpen- ingnum í burtu. Stoðugir dynkir frá gosinu hafa heyrzt í Stóru- Mörk allt síðan á laugardags- morgunn og voru þeir einna mestir í fyrrinótt. ,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.