Tíminn - 16.04.1947, Blaðsíða 1

Tíminn - 16.04.1947, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON ÚTGEPANDI: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Sfmar 2353 og 4373 PRENTSMIÐJAN EDDA h.f. UITST JÓRASKRIFSTOPUR: EDDUHÚ3I. Llndargötu 9 A tsímnr 2353 og 4373 5 AFGREIÐSLA, INNHEIMTA OG AUGLÝSINGASKRIFSTOFA: EDDUHÚSI, Lindargötu 9 A Sími 2323 31. árg. Reykjavík, miðvikudagmn 16. apr1! 1947 71. blað ERLENT YFIRLIT: Þjóðarbúskapur Norðmanna Úr áætluit norsku stjórnarinnar um þjjóðarbúskapinn á þessu ári Fyrir nokkru síðan hefir norska stjórnin lagt fyrir þingið áætlun um þjóðarbúskapinn á þessu ári. Er ráðgert að slík áætlun verði samin árlega og þannig fái þjóðin nokkurn veginn glögga hug- inynd um viðhorfið í fjárhagsmálunum og fyrirætlanir'ríkisvalds- ins. Þetta er í annað sinn, sem norska stjórnin leggur fram slíka áætlun. Q Samkvæmt þessari áætlun stjórnarinnar er gert ráð fyrir að þjóðartekjurnar á árinu verði 8.5 miljarðar króna. Þjóðartekj- urnar eru þannig áætlaðar að- eins meiri en 1939, en þá hafa þær orðið mestar í Noregi. Þær urðu þá 4,7 miljarðar króna; en verða samkvæmt áætluninni 4.9 miljarðar á þessu ári, ef reiknað er með því verðgildi, er krónan hafði 1939. Gert er ráð fyrir því, að þjóð- artekjurnar skiptist þannig: Eyðsla einstaklinga 6.5 miljarð- ar króna (það er 96% af eyðslu þeirra 1938), eyðsla ríkisins 1 miljarð og eignaaukning 1 milj- arð. Annars er ráðgert að eigna- aukningin verði tveir miljarðar króna, og verði þá annar milj- arðinn tekinn af- inneignum þjóðarinnar erlendis. Áætlað er að gjaldeyristekjur Norðmanna á árinu verði 2865 milj. kr„ en gjaldeyriseyðslan verði 3765 milj. kr. Greiðslu- hallinn er þannig áætlaður 900 milj. kr. Hann verður greiddur með inneignum erlendis, én þær verða þá búnar í árslokin. Gert er ráð fyrir, að Norðmenn þurfi að taka tveggja miljarða gjald- eyrislán á árunum 1948—57, því Kaup landbúnað arverkamann - í Noregi Það er fjórum sinnum lægra en hér í nýkomnum norskum blöðum er sagt frá samn- ingum um kaup og,kjör land- búnaðarverkamanna í Noregi. Sést það bezt af þessum frá- sögnum, að ekki er undarlegt, þótt íslenzki landbúaðurinn eigi erfitt með að heyja sam- keppni á erlendum mörkuð- um. Samningar þeir, sem hér ræðir um, eru gerðir af Jord- brukets Arbeidsgiverforening og Arbeiderners Faglige Lands- organisasjon. Þessir samningar voru fyrst gerðir 1945, voru end- urskoðaðir í fyrra og aftur nú í ag ártegar gjaldeyristekjur marzmánuði. M. a. voru þá end- muni ekki hrökkva til að mæta urskoðuð ákvæðin um vinnu- venjulegri eyðslu og kostnaðin- tímann og kaupgjaldið. Að lok- Um við endurreisnina. Eftir þann inni þessari endurskoðun voru tíma er buizt við hagstæðum nýir samningar undirritaðir gjaideyrisjöfnuði. fyrir skömmu síðan. | Gert er rað íyvir> að sigiing. Samkvæmthinumnýjusamn-|arnar verði mesta gjaideyris- ingum verður vinnutimi land- tekjulind Norðmanna á þessu búnaðarverkamanna 51 klst..á ári Nettotekjurnar af þeim í viku yfir sumarmánuðina og 48 erlendum gjaldeyri eru áætlað- klst. yfir vetrarmánuðina. Dag kaupið verður kr. 13.25 yfir sumarmánuðina, en'kr. 12.75 yf- ir vetrarmánuðina. Ef verka- maður fær fæði og húsnæði hjá atvinnuveitandanum dragast frá kr. 3.25 á dag. Verður þá dagkaupið yfir sumarmánuðina (Fra.mh.ald á 4. síðu) ERLENDAR FRÉTTIR Brezki fjármálaráðherrann lagði fjárlagafrumvarpið fyrir þingið í gær. Útgjöld lækka um 20%. Skattar eru lækkaðir á menn ar 750 milj. kr. Gj aldeyristekj - urnar af fiskveiðum eru áætlað- ar 410 milj. kr., en af skógar- högginu 150 milj. kr. Sú atvinnugrein, sem einna mest áherzla verður lögð á að auka, eru siglingarnar. Til end- urnýjunar • kaupskipastólsins verður varið 565 milj. kr. í er- lendum gjaldeyri á þessu ári. Þá verður kappkostað að. koma sjávarútveginum í nýtízku horf og efla ýmsan útflutningsiðnað. Unnið verður að aukinni véla- notkun og hagkvæmari rekstri í landbúnaðinum. Gert er ráð fyrir, að 12 þús. færri verkfærir verði við landbúnaðar- Súgþurrkunin gefur víðast hvar gúða raun lágtekjufólki og tollar á nauð synjavörum eru einnig lækk störf í sumar en í fyrrasumar. JLíklegt er talið, að verkafólks- aðir. Tóbakstollur hækkar og;eklan * landinu haldist i mörg einnig stimpilgjöld, svo og skatt- ar af þeim eignum, sem menn hafa aflað á annan hátt en með vinnú". Aukahing Sameinuðu þjóð- anna hefir verið kvatt saman 20. apríl, til umræðna um Palestínu- málin. Marshall hefir lagt til á Moskvufundinum að fjórveldin geri með sér samning um 40 ára varnarbandalag gegn Þýzka- landi. Bevin og Bidault hafa tekið tillögunni vel, en Molotoff fálega. De Gaulle hefir haldið nýja ræðu, þar sem hann deildi á stjórnarfarið í landinu með hörðum orðum. Ekki er talið lík- legt að hann ætli að stofna nýj - an flokk, en ætli hins vegar að beita sér fyrir víðtækri hreyf- ingu, er ryðji stefnu hans braut. ár enn. Er m. a. talað um að taka upp stuttar vinnuvikur eða hálfa . vinnudaga fyrir konur, sem geta unnið að einhverju leyti utan heimilisins, og draga úr verkafólkseklunni með þeim hætti. Starfsmannafækkun er ráðgerð i sumum atvinnugrein- um, t. d. verzluninni. Ráðgert er, að 18 þús. nýjar íbúðir verði byggðar í landinu á þessu ári. Annars verður reynt að takmarka allar byggingar, sem ekki eru taldar bráðnauð- synlegar. Öll áherzla verður lögð á eflingu atvinnulífsins, en aðr- ar framkvæmdir verða að bíða þangað til síðar. í norskum blöðum hefir mikið verið rætt um þessa áætlun stjórnarinnar um þjóðarbúskap- inn á þessu ári. Öll blöðin segja ítarlega frá henni. Sum atriðin eru gagnrýnd nokkuð, en yfir- (Framhald á 4. síöu) Það hefir veriS mikið um dyrðir í löndum Breta í Ai'ríku, þar sem kpnungshjónin og föruneyti þeirra hefir verið á ferð. Svertingjarnir standa þúsundum saman við alla vegi og bíða komu hinna tignu gesta. — Þessi mynd var tékin, er konungsfylgdin nálgaðist Maserú, höfuðstað Basútalands. Eftir hverri bifreið ríður flokkur svartra lög- reglumanna. í hópinn slógust' svo þúsundir annarra ríðandi Svertingja. Tilraunir méð nýja gerð holræsa Vélasjóður starfrækti á síðastl. ári samtals 14 skurðgröfur og útvegaði auk þess bæjarfélögum og framræslu- og áveitufélagi 4 gröfur sem allar voru í notkun á árinu. Fer hér á eftir útdráttur ur skýrslu vélasjóðs, sem Tímanum hefir borizt. Vinna með skurðgröfum Af þeim 14 skurðgröfum, sem lækkað vatnsstöðuna meira en á landi því, sem önnur umferð vélasjóður átti árið 1946 bættust, var tekin á. sex við á árinu. Var grafið með | Þá kom það ennfremur í ljós þeim alls 298.238 rúmmetrar, en við tilraunirnar, að framræsla meðalkostnaður á rúmetra varð meS kílræsum þarf að vera, að kr. 1,56. Minnstur kostnaður á j öðrum skilyrðum jöfnum, þétt-' rúmmetra varð kr. 1.04, en mest- ' ari en framræsla með hnau,?- ur kostnaður varð kr. 2,31. j ræsum. Fullnægjandi virðist þó, Árið 1945 var meðalkostnaður,ef fjarlægð milli ræsa er 6—8 kr. 1.53 á rúmmetra. Alls voru' metrar. Landið hefir sigið frá í þá grafnir 248.699 rúmmetrár. j ágúst 1945 til ágúst 1946 um 15 !cm. og voru ræsin að meðal- Ný tegund rœsa. \tali 0-70 metra djúp eftir árið. Á seinasta ári lét verkfæra- \ Þvermál ræsanna hafði minnk- nefnd ríkisins gera tilraunir; að á sama tíma um 1.5 þml., úr með nýja gerð ræsa að Sáms-5 þml. í 3.5 þml. Breyting á stöðum í Fljótshlíð. Nefnast Þvermáli ræsis varð á fyrstu ræsi þessi kílræsi og var gerð- mánuðunum, því að mæling, er ur samanburður á þurrkun lands Pálmi Einarsson geröi haustið með þeim og venjulegum hnaus- 1945 sýnir því nær sama þver- ræsum. j mál og mælingin i ágúst 1946. Hnausræsin voru gerðá venju1 Á Tumastööum í FljótsWíð legan hátt, 1.10 metra djúp og var einnig ræst fram með kíl- fjarlægð milli ræsanna 10 metr- PÍóg sumarið 1945. Athugun ræs- ar. Dýpt á rennu var 40 cm. og anna Þar eftir ársaldur sýnir botnbreidd 8 cm. sömu útkomu og á Sámsstöðum, Kílplógsræsin voru gerð í þá nvað viðkemur sigi landsins, en dýpt, sem plógurinn gat tekið Þvermál' ræsanna hefir haldist eða 0,92 metra, en reynslan varð betur en a Sámsstöðum. Þverm. þó, að dýpt ræsanna varð nokk- ræsa Þar minnkaði um i% þml. uð mismunandi frá 0.85 metr- Eftir þeim athugunum, er um og upp í 0.92 metra. fram hafa farið, er enginn vafi Tilraunin tók til fjögurra á, að nothæfi kílræsa til fram- mismunandi fjarlæða milli ræs- ræslu er mjög háð því, hvernig anna 10, 8, 6 og 3 metrar. Tvær jarðvegurinn er. í öðru lagi umferðir voru gerðar til saman- benda athuganir ótvírætt til að burðar. ' ekki ¦ sé varlegt að gera kílræsi Vatnsstöðumælingar hafa síð-' á mýrlendi fyrr en landið hefir an verið gerðar á landi þessu,' náð fullu jarðsigi, sem orðið þannig að* vatnsstaðan er mæld'getur fyrir ánrif "viðtökuskurð- mitt á milli tveggj a ræsa. Gerð- anna. Þar sem ræsin voru gerð Veðurstofan er oí fáliðuð Mikið og margþætt starf í gær voru tíu ár liðin síðan íslendingar tóku að sér flug- veðurþjónustu hér. Bauð Teresía Stofnkostnaðurinnum 16 kr. á hestburðinn - orkueyðsla 80 aurar Óþurrkarnir hafa lengi ver- ið versti óvinur íslenzku bændastéttarinnar, og fram til þessa hefir hún staðið ber- skjölduð gegn þeim. Það er því að vonum að hún fylgist af miklum áhuga með öllum tilraunum, sem gerðar eru til þess að þurrka hey, án þess að það sé háð veðurfarinu. í því efni eru Iangmestar vonir tengdar við súgþurrkunina, og virðist raunar allt benda til þess, að þar sé varanleg lausn fundin. Tíðindamaður Tímans fékk í * gær upplýsingar frá verkfæra- nefndinni um það, hvernig súg- þurrkunin hefir gefizt, þar sem hún hefir verið reynd undan- farin sumur. Verkfæranefndin hefir ekki sjálf gert tilraunir með súg- þurrkun. En sumarið 1946 og í marz 1947 fóru þeir Guðmundur Jónsson og Pálmi Einarsson landnámsstjóri á allmarga staði sunnan lands, þar sem súg- þurrkun hafði verið reynd, skoð- 'uðu staðhætti og töluðu við bændur um reynslu þeirra af þessari nýbreytni. Ennfremur sendi verkfæranefndin spurn- ingaeyðublöð til allmargra þeirra, er fengið hafa súgþurrk- unaráhöld, og spurðist fyrir um ýms atriði, er snerta þessa hey- verkunaraðferð. Um 30 bændur svöruðu fyrispurnum nefndar- innar. Sumir þeirra höfðu þó ekki sett upp hjá sér súgþurrk- unartækin eða þau voru ekki í lagi. En 22 bændur svöruðu fyrirspurnum sæmilega ná- kvæmlega. Fer hér á eftir út- dráttur úr þeim upplýsingum, sem fengizt hafa. Orkugjafinn var hjá 7 bænd- (Framhald á 4. slðu) Konurnar eiga einnig ao kunna ab verjast og berjast ar voru 18 mælingar á vatns- stöðunni á timabilinu frá920. nóv. 1945 til 5. des 1946. Mæl- í ræktuð tún, sem áður höfðu verið ræst með jarðræsum, með 12—18 metra millibili, verður á ingastaðirnir voru útbúnir í > fyrsta ári því nær engin breyt- tréstokkum luktum að ofan en j ing á þvermáli ræsanna. Síðar opnum í neðri enda, er settir kemur í ljós, hvers má vænta voru niður mitt á milli ræsanna um endingu ræsanna. Það er og allir jafnlangt fráræsaend- ástæða til að ætla, að kilræsin, um, eða sem næst í miðja hverja minnsta kosti fyrsta árið, gefi spildu milli ræsa. Stokkarnir j flj-ótari yfirborðsþurrkun á náðu 1.20 metra undir jarð- landinu, meðan skerafarið er vegsyfirborð. | ekki að fullu sigið saman, eink- Mælingarnar sýna, að öll, um þar sem. bil er stutt milli ræsin í fyrstu umferð hafa' ræsa. * Guðmundsson veðurstofustjóri blaðamönnum á sinn fund af því tilefni, og sýndi þeim jafnframt húsakynni veðurstofunnar. Mjög mikið starf og margþætt er innt af höndum á veðurstof- unni, og er þar unnið dag og nótt allan ársins hring. Veður- fræðinigar veðurstofunnar eru þó ekki nema fjórir, en þyrítu að vera sex. Fimm stúdentar eru nú við veðurfræðinám erlendis, og er þess að vænta, að veðurstofan fái að njóta starfskrafta þeirra að námi loknu. Bezta ísf isksala ársins hjá Ingólfi Arnarsyni Hinn nýi togari Reykjavíkur- bæjar, Ingólfur Arnarson, seldi 'afla sinn í Englandi í gær í ann- að sinn frá því hann hóf veiðar. Landaði hann 4588 kit og fékk fyrir aflann 13898 sterlings- pund. Er þetta langsamlega bezta sala íslenzks skips í Bret- landi, síðan löngu fyrir áramót. Konur taka víða um lönd í vaxandi mæli þátt í ýmsum störfum, sem að hernaði lúta. Konan, sem við sjáum á þessari mynd, er frá Stokkhólmi og nefnist frú Johansson, Hún er ásamt mörgum konum öðrum í almennings sveitum, sem Svíar æfa í ýmsu, er að hernaði lýtur, Mynd þessi var tekin við æf- ingar einnar sveitarinnar, „Óvinaflugvél" flýgur yfir, og frú Johansson hefir leitað sér afdreps undir brennihlaða.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.