Tíminn - 18.04.1947, Blaðsíða 4

Tíminn - 18.04.1947, Blaðsíða 4
FRAMSÓKNARMENN! Muiíib að koma í flokksskrifstofuna REYKJÆVÍK Skrifstofa Framsóknarflokksins er í Edduhásinu. við Lindargötu Sími 6066 18. APRÍL 1944 73. blað Ú L œnam í dag. Sólin kemur upp klukkan 5.50. Sól- arlag kl. 21.06. Árdegisflóð kl. 4.40. Síðdegisflóð kl. 17.04. í nótt. Næturakstur annast bifreiðastöðin Hreyfill sími 6633. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki. Næturlæknir er í læknavarðstofunni i Austurbæjar- skólanum sími 5030. Útvarpið í kvöld: Kl. 20.00 Préttir. 20.30 Útvarpsagan: „Örlaga-brúin“ eftir Thornton Wilder. II (Kristmann Guðmundsson skáld). 21.00 Strokkvartett útvarpsins: Kvart- ett í Es-dúr eftir Schubert. 21.15 Er- indi: Um Stefán Zweig (Inga L. Lárusdóttir). 21.40 Ljóðaþáttur: (Vil- hjálmur Þ. Gíslason). 22.00 Fréttir. 22.10 Symfóníutónleikar (plötur): a) Symfónía nr. 1 (Jeremiah) eftir Bern- stein). b) Fiðlukonsert eftir Walton. c) „Borgin þögla" eftir Copeland. 23.00 Ðagskrárlok. Skipafréttir. Brúarfoss er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss er á leið til Reykjavíkur frá Kaupmannahöfn. Selfoss er á Hjalteyri. Fjallfoss er í Antwerpen Reykjafoss er í hringferð austur um land. Salmon Knot er á leiðinni til New York frá Halifax. True Knox er í Reykjavik. Becket Hitch er í Halifax. Gudrun er á leiðinni til Gautaborgar og Kaupmannahafnar. Lublin er á leið til Reykjavíkur frá Hull. Horsa er á leið til Antwerpen frá La Rochelle Björnefjell lestar í Húll næstu daga Sollund fer væntanlega frá Leith í gær. Konráð Kristinsson, starfsmaður á Pósthúsinu i R.vík, er fertugur í dag. Konráð hefir unnið lengi á bréfaafgreiðslunni og unnið sér vinsældir fyrir góða og skjóta af- greiðslu. Framsóknarvistin. Framsóknarvistin hefst í samkomu- sal Mjólkurstöðvarinnar kl. 8.30 í kvöld, og eru samkomugestir vinsam- lega beðnir að mæta stundvíslega að spilaborðunum. Aðgöngumiða þarf að sækja i innheimtuskrifstofu Tímans, Eddu-húsinu við Lindargötu, fyrir kl. 4 i dag. Þeir, sem þá hafa ekki sótt aðgöngumiða sína, eiga á hættu að þeir verði seldir öðrum, því að aðsókn er mikil, eins og jafnan áður. Esperantistafélagið „Auroro“ heldur fund 1 Oddfellow-húsinu, uppi í kvöld kl. 9. — Félagið er 3 ára i dag. Þess er vænzt, að nýir og gamlir esperantistar fjölmenni á fund- inn. Erlent yfiríit (Framhald af 1. síðu) myndi það mjög veikja aðstöðu þeirra, ekki sízt út á við, ef stóriðjuhöldarnir íáta nú, eins og oftast áður, stjórnast meira af stundarhagsmunum en fyrir- hyggju um þjóðarhag og skapa þannig fjárhagskreppu í ríkasta landi veraldar. Stórkostlegt slys (Framhald af 1. síðu) km. í burtu. Jafnframt gaus upp mikill eldur, sem náði til efna- verksmiðju, er var í nágrenn- inu. Þar varð enn tröllaukin sprenging. Síðan náði eldur til olíugeyma og fleiri verksmiðja. Fylgdi þannig hver stórspreng- ingin annarri. Hafnarhverfi borgariftnar, sem er allstórt, má heita allt í rústum og loguðu þar víða miklir eldar seint í gær, þrátt fyrir ötula framgöngu brunaliðs og björgunarsveita, sem hefir streymt víðs vegar frá til að veita aðstoð sína. Enn er ekki Ttóað, hve margir hafa farizt, en þ%ar hafa fund- izt 650 lík. Ýmsir gizka á, að á annað þúsund manns hafi far- izt. Þeir, sem hafa særzt, skipta mörgum þúsundum. Þeir hafa Lítils háttar öskufall í fyrrinótt Miklar gosdrunur I gær Miklir eldar voru í Heklu í fyrrinótt, og þungar gosdrunur heyrðust fram eftir deginum í gær. Öskufalls varð vart í Múla- koti í Flj ótshlíð í fyrrinótt, og sömuleiðis að Miðey og fleiri bæjum í Austur-Landeyj um. Þetta \®r smágerður vikursand- ur, en ekki var öskufallið meira en svo, að rétt gránaði á fönn. Um foksand getur þó ekki hafa verið að ræða, því að veður var mjög kyrrt í fyrrinótt. Vegir þeir, sem liggja upp sveitir til Heklu, eru nú ýmist orðnir illfærir eða ófærir. Rang- árvallavegurinn er ekki fær nema að Gunnarsholti. Land- vegurinn er sæmileg^, greiðfær að Skarði. Vegurinn upp Eystri- hrepp er ekki fær nema upp undir Hagaey. — Veldur þessu hin mikla og óvenjulega um- ferð, sem verið hefir á þessum vegum síðan Hekla fór að gjósa. Tilbúni áburðurinn í Texas átti ekki að fara hingað Þegar menn heyrðu um sprenginguna miklu í Texasborg, er eldur kom upp í köfnunar- efnisáburði, sem verið var að flytja um borð í skip, varð mörgum hugsað til þess, hvort þarna kynni að hafa verið um að ræða áburð, sem átti að fara til íslands. Svo var þó ekki. Tilbúinn áburður, sem íslendingar kaupa vestan hafs, kemur allur frá Kanada. Hins vegar verður ekki auðveidara en áður um útvegun tilbúins áburðar, ef þarna hefir ónýtzt mikið magn af honum. Kjötiðnaðarmenn stofna félag Þann 5. febrúar síðastliðinn var stofnað hér í bænum félag, er nefnist Félag íslenzkra kjöt- iðnaðarmanna. Stofnendur voru 16 talsins, og eru það allt menn, sem unnið hafa við kjötiðnað um langan tíma. Tilgangur félagsins er eins og segir í lögum þess: „Að beita sér fyrir aukinni þekkingu félagsmanna í kjöt- iðnaði, fullkomnari vinnuskil- yrðum, auknu hreinlæti og hverjji því máli, sem mætti verða til að bæta kjötframleiðsl- una og meðferð kjöts og kjöt- afurða. Að gæta hagsmuna félags- manna m. a. með því að ná samnjngum við atvinnuveitend- ur um kaup og kjör meðlima sinna.“ Félagsmenn hafa mikinn áhug» fyrir því að kjötiðnaður fái lögfestingu sem iðn hér á landi, eins og er meöal flestra menningarþjóða heims. Stjórn félagsins skipa: Sig- urður H. Ólafsson formaður, Arnþór Einarsson ritari og Ragnar Pétursson gjaldkeri. Og til vara: Hafliði Magnússon og Helgi Guðmundsson. verið fluttir til nágrannaborg- anna. Jafnframt hefir verið unnið að brottflutningi annarra íbúa. M. er óttazt, að eiturgas haífi myndazt víð sprengingu efnaverksmiðjanna. Loftþrýstings af völdum sprenginganna varð vart í allt að 200 km. fjarlægð. „Farmall" Höfum fyrlrliggjandi á „FARMALL“ dráttarvélar Ljósaútbúnað með tilheyrandi startara og geymum KEÐJUR — REIMSKÍFUR Samband ísl. samvinnufélaga (jamla Síc Landsmót í fþróttum 1947 Fyrsta íþróttakeppnin á sumardaginn fyrsta, síðasta 7. september Stjórn íþróttasambands íslands hefir ákveðið landsmótin sum- arið 1947. Hafa og verið ákveðnir dagar og á hvaða stöðum mótin fara fram. Mótin eru þessi: 10.—12. maí: Sundknattleiks- mót Islands. Mótið fer fram í Reykjavík. Sundráð Reykjavíkur' sér um mótið. 9.—26. júní: Knattspyrnumót íslands, meistarafl. Mótið fer fram í Reykjavík. Knattspyrnu- ráð Reykjavíkur sér um mótið. 15. júní: Íslandsglíman. Glím- an fer fram í Haukadal. Héraðs- sambandið Skarphéðúm sér um glímuna. 1—8. júlí: Handknattleiks- mót kvenna, úti. Mótið fer fram í Reykjavík, og sér Glímufélagið Ármann um mótið. ' I. —8. júlí: Knattspyrnumót íslands, 1. flokkur. Mótið fer fram á Akureyri, og sér íþrótta- bandalag Akureyrar um mótið. II. —22. júlí: Knattspyrnumót íslands í 3. flokki. Mótið fer fram í Hafnarfirði, og sér íþróttabandalag Hafnarfjarðar um það. 23. júlí—4. ágúst: Knatt- spyrnumót íslands í 2. flokki. Mótið fer fram á Akranesi, og sér íþróttabandalag Akraness um mótið. 26. —27. júlí: Drengjameist- aramót íslands. Mótið fer fram í Reykjavík og sér íþróttaráð Reykjavíkur um mótið. Ön.nur mót, sem f.S.Í.. hefir samþykkt og opin eru til þátt- töku öllum félögum innan þess: 24. apitfl: Víðavangshlaup f.R. 27. apríl: Drengjahlaup Ár- manns. 15. maí Handknattleiksmót Ármjnns. Hraðkeppni. 18. maí: Tjarnarboðhlaup KR. 29. maí: Boðhlaup Ármanns umhverfis Reykjavik. 8. júní: fþróttamót K.R. 17. júní: 17. júní mótið. 29—3Ó. júní: Afmælismót Í.R. 3.—4. júlí: Drengjamót Ár- manns. 24. ágúst: B.-mótið (ÍRR). 7. sept.: Septembermót ÍRR. Grcin Hermaims Jónassonar (Framhald af 2. síðu) iðleika, því við ættum nú flest að fara að láta okkur skiljast, að ekkert er verra en fram- hald þess, sem verið hefir — stefnan niður í eymdina og langvarandi þrengingar. Vonandi verður aðgerða ekki langt að bíða. Stjórnarflokkarn- ir hafa samið um að kalla sam- an ráðstefnu stéttanna til þess að reyna að finna lausn á dýr- tíðarmálinu. — Þessa ráðstefnu ætti að kalla saman án tafar. f framhaldi af ráðstefnunni verð- ur svo að leysa dýrtíðarmálið. — Það þolir ekki bið. Verðbólg- an er orðin þjóðarskömm — því hún sýnir vanþroska í stjórn- arháttum. Nú er dýrtíðin að verða yfirvofandi þjóðarhætta — fyrir fjárhagslegt sjálfstæði okkar og frelsi. — Það er miklu meir undir því komjð en flesta uggir, að lausn dýrtíðarmálsins takist sem fyrst og sem bezt. — Af ásetningi ræði ég hér engar ákveðnar leiðir. Ég álít vafasamt að gera það áður en þeim leiðum hefir verið tryggt það fylgi, sem þarf til þess að koma þeim fram. — En eina reglu vil ég þó setja fram sem ófrávíkjanlega. Þeir, sem mest græddu á hinni sjúku verðbólgu, fórni fyrst og mest til þess að færa dýrtíðina niður. Og hver vill andmæla því, að réttlátt sé, að þeir, sem græddu á þessum fjármálasjúkdómi og bjuggu hann til einmitt í þeim tilgangi — þeir hinir sömu menn séu látnir kosta lækning- una? — Hvaða leið önnur er réttmæt? — Ef þessi leið verður farin, hvaða aðferð sem verður valin að öðru leyti, mun allur al- menhingur fús til að taka á sig sínar byrðar í réttu hlutfalli við stríðsgróðamennina. — Og með þessu móti myndi málið reynast auðleyst, — vegna þess að leiðin er réttmæt. — Verði þetta ekki meginkjarni ^ lausnarinnar mun í ófæru i stefnt. Slík ógæfa má okkur ekki henda. — Ný aðferð við áburðardreifingu (Framhald af 1. síðu) í fyrra í félagi við tvo nágranna sína. Guðmundur lét hið bezta af þessu tæki og sagði sem Stefán, að það væri í senn fljótvirkt og vel virkt. Taldi hann það. hik- laust hið mesta þarfaþing. Tímanum er það mikil ánægj# að geta fært bændum landsins fréttir af þessari uppgötvun Stefáns á Eyvindarstöðum, og vonandi kemst þetta blað í tæka ÆVEVTÝRI A FJÖLLLM (Thrill of a Romance) Bráðskemmtileg og hrlfandi fögur Metro Goldwyn Mayer söngvamynd í eðlilegum Utum. Aðalhlutverkin leika: Sundmærin Esther Williams, Van Johnson og óperusöngvarinn frægi Lauritz Melchior. Vtjja Síé (vi& Skúhstiötu) Sýnd kl. 5, 7 og 9. í NÝIR DYRHEiAR hin heimsfrægu ævintýi'i Kipl- ings í afbragðsþýðingu Gísla Guðmundssonar fyrrverandi ritstjóra er tilvalin fermingargjöf Bókin er prýdd fjölda mynda og skrautteikninga og kostar þó aðeins kr. 30.00 í fallegu bandi. KATRÍN Sænsk stórmynd er byggist á samnefndri sögu SALLY SALM- INEN, er komið hefir út 1 ísl. þýðingu, og verið lesin sem út- varpssaga. Aðalhlutverk: Marta Ekström Frank Sundström Birgit Tengroth Sýnd kl. 5, 7 og 9. Jjathatkíc Sesar og Kleopatra Sýning kl. 9. MARTA SKAL Á ÞING Sprenghlægileg sænsk gaman- mynd Stig Járrel Hasse Ekman Sýning kl. 5 og 7. Erum ávallt kaupendur að nýju nautakjöti, alikálfakjöti, svínakjöti og hænsnum Kjöt og Grænmeti h.f. Hringbraut 56, sími 3853. Sýning Félags íslenzkra frístundamálara opin daglega kl. 10-10 Bændur og útgerðarmenn! Tengill h.f.,_ Heiði við Kleppsveg, sími 5994 tekur að sér hvers konar raflagnir, ásamt uppsetningum á stærri og j j smærri rafstöðvum. Útvegum allt fáanlegt efni. Sendum gegn póstkröfu. Skrifið, símið. UTBREIÐIÐ TIMAN tíð til sem flestra þeirra, er geta hagnýtt sér þessa aðferð. Það eru gullvæg sannindi, sem sjö- tugur bóndi úr Rangárvalla- sýslu, er verið hefir fyrirmynd annarra um hagnýtingu véla og vinnusparandi tækja, saf?Jði í afmælisviðtali við sendimann Tímans fyrir skömmu: „Vélarnar eru fyrirheit bóndans." — Notkun stór- virkra tækja við erfiða vinnu, er heróp þessara tima, og sem betur fer skilja bændur lands- ins það flestum betur. Og nóg er stritið í sveitum landsins, þótt reynt sé að nota vélar og vinnutæki af fremsta megni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.