Tíminn - 24.04.1947, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI:
ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON
"ÚTGEPANDI:
FRAMSÓIOSrARFLOKKURINN
Símar 2353 og 4373
PRENTSMIÐJAN EDDA h.1.
31. árg.
EITSTJÓRASKRIFSTOFUR: j
EDDUHÚ3I. Lindargötu 9 A <
Símar 2353 og 4373 í
APGREIÐSLA, INNHEIMTA )
OG AUGLÝSINGASKRIPSTOPA: \
EDDUHÚSI, Lindargötu 9 A j
Sfmi 2323
Reykjavík, fimmtudaginn 24. apríl 1947
ERLENT YFIRLIT:
Landsþingskosningarnar
Danmörku
Radikalir hafa á orði að hætta
KNUD KRISTENSENS
i!ið stjórn
Þann 1. þessa mánaðar fóru fram kosningar til danska lands-
þingsins í þremur kjörfylkjum, þ. e. í Stór-Kaupmannahöfn, á
Fjóni og á Norður-Jótlandi. Úrslit kosninganna þykja benda til,
aff fljótlega megi búast við þjóðþingskosningum og stjórnar-
skiptum í Danmörku.
Landsþingið er efri deild ' S!ÍS?rbunfet f3 1^ °g
danska þingsins og taka þeir iDanSk samlmg 8'547 (8567)-
einir þátt í kosningum til þess, I Sé gerður samanburður við
sem eru 35 ára eða eldri. Lands- I ÞJóðþingskosningarnar 1945
þingið hefir því oftast verið verur niðurstaðan sú, að jafn-
ihaldssamara en þjóðþingið aSarmenn hafa aukið fylgi sitt í
(neðrideildin),§emkosiðermeð Þessum landshlutum úr 32.8%
öðrum hætti. Átti Stauning * 42-6% af öllu atkvæðamagn-
löngum í stríði við landsþingið ínu og Retsforbundet úr 1.9% í
ÉYJAN, SEM SPRENGD VAR í LOFT UPP
| p ¦ || ¦¦'¦¦¦; . ¦ ' ¦ : :............
í stjórnartíð sinni.
Kosningarnar nú voru að
verulegu leyti átök milli borg-
aralegu flokkanna, sem styðja
stjórnina, og sósíalistísku flokk-
anna, sem eru í stjórnarand-
stöðu. Niðurstaðan varð sú, að
stjórnarflokkurinn, vinstri
flokkurinn, hélt fylgi sínu, en
stuðningsflokkar hans, íhalds-
flokkurinn og radikali flokkur-
inn, töpuðu. Sósíalistisku flokk-
arnir unnu á. Heildarnið-
urstaðan varð því óhagstæð
stjórninni og þykir líklegt, að
stuðningsflokkar hennar verði
tregari til að veita henni stuðn-
ing hér eftir en hingað til.
Það hefir vafalaust háð í-
haldsmönnum og radikölum
eitthvað, að þeir voru blaðlaus-
ir í Kaupmannahöfn meðan
kosningahríðin stóð yfir, vegna
prentaraverkfallsins. Þar var t.
d. tap radikala flokksins mest,
en íhaldsflokkurinn tapaði hlut-
fallslega eins miklu fylgi utan
Kaupmannahafnar.
Atkvæðatölur flokkanna urðu
þessar (tölurnar frá landsþings-
kosningunum 1939 innan sviga);
Jafnaðarmenn 304.229 (280.582),
vinstri menn 165.108 (140.146),
íhaldsflokkurinn 103.076 (123.-
888), kommúnistar 71.907 (26.-
735), radikalir 43.201 (65.181),
ERLENDAR FRÉTTIR
Öldungadeild Bandaríkjanna
hefir samþykkt með 67:23 atkv.
tillögu Trumans forseta um
lán handa Grikkjum og Tyrkj-
um. Pellt var með miklum at-
"kvæðamun, að ekki mætti nota
lánin til hernaðarþarfa.
í Palestínu hafa óaldarflokkar
Gyðinga unnið mörg skemmdar-
verk seinustu dagana og hafa
sum þeirra valdið manntjóni. í
fyrradag var járnbrautarlest á
leið til Tel Aviv sprengd upp og
fórust 8 menn, en margir særð-
ust.
2.6%, en aðrir flokkar hafa tap-
að. íhaldsmenn hafa hrapað úr
18.2% í 14.4%, kommúnistar úr
;12.5% i 10%, radikalir úr 8.2%
lí 6%, Dansk Samling úr 3.1%
I í 1.2% og vinstri menn úr 23.4%
í.23%.
Samanburður þessi sýnir, að
jafnaðarmenn eru búnir að
jvinna upp tap sitt frá 1945 og
kommúnistar eru byrjaðir að
tapa. Vinstri flokkurinn stend-
ur rétt í stað, en báðir stuðn-
ingsflokkar hans tapa. Fylgis-
aukning Retsforbundets vekur
nokkra athygli, en það gekk
allra flokka lengst í því að
heimta afnám hvers konar
hafta.
Úrslit landsþingskosninganna
þykja benda til þess, að sósíal-
istísku flokkarnir myndu fá
hreinan meirihluta, ef fólks-
þingskosningar færu nú fram.
Það myndi vafalaust gera að-
stöðu þeirra þ'á enn betri, að
yngri kjósendur koma þá einn-
ig til skjalanna. Hins vegar er
útilokað, að þessir flokkar ynnu
saman eftir kosningarnar, þar
sem jafnaðarmenn neita öllu
samstarfi við kommúnista.
Sennilega mynduðu jafnaðar-
menn þá hreina flokksstjórn,
er -nyti hlutleysis radikala, og
líklega þyrðu kommúnistar
ekki annað en að veita henni
hlutleysi.
Eins og áður segir, þykir lík-
legt, að stuðningsflokkar
stjórnarinnar verði henni ó-
tryggari eftir þessi kosningaúr-
slit en áður, einkum þó radi-
kalir. í félagsblaði þeirra í
Kaupmannahöfn, „Radikál Poli-
tik", er því hreinlega lýst yfir, að
þeir hafi misst margt af kjós-
endum sínum til jafnaðarmanna
vegna samvinnunnar við hægri
(Framhald á 4. síöu)
'4>
¦' ¦ "" S
,!¦::
Svona leit eyvirkið Helgóland út áður en Bretar sprengdu það í loft upp
nú fyrir fáum dögum. En sprengingin var svo gífurleg, að eyjan hefir
gersamlega breytt um svip. Hin háu, tígulegu björg, sem áður gengu í sjó
fram, eins og sést á þessari mynd, eru nú sundurflakandi urðir, og yfir-
leitt er flest úr skorðum gengið á eynni. — Þessi mynd er tekin sunnan
frá, og fremst á myndinni sést höfnin, sem var ein þýðingarmesta flota-
stöð Þjóðverja á stríðsárunum.
Margþætt hátíðahöld Barnavina-
félagsins Sumargjafar í dag
Minnizt þess þjóðnytjastarf s, sem Sumarg; jiif
viiuiui*. *
Sumardagurihn fyrsti hefir
mörg undanfarin ár verið helg-
aður börnunum.
í kaupstöðum landsins, sér-
staklega þó í .Reykjavík, hefir
sumardagurinn fyrsti verig helg
aður börnunum mörg undanfar-
in ár. Svo verður enn að þessu
sinni. Barnavinafélagið Sumar-
gjöf hefir kjörið þennan dag til
fjáröflunar handa sér til hinn-
ar miklu og merkilegu starf-
semi, sem það hefir með hönd-
um.
Sumargjöf mun að venju selja
0
Isl. blaðamönnum boð-
ið til Svíþjóðar
Fyrir tilhlutan sendiherra
Svía hér bauð sænska stjórnin
ritstjórum allra dagblaðanna í
Reykjavík og fréttastjóra út-
varpsins í heimsókn til Svíþjóð-
ar síðastl. sumar. Aðeins Þórar-
inn Þórarinsson, ritstjóri Tím-
ans, gat þá komið því við að
þiggja þetta boð.
Nú hefir sænska stjórnin end-
urnýjað boðið hvað aðra snerti,
og fóru þeir Jón Magnússon,
fréttastjóri útvarpsins, Stefán
Péturssoh, ritstjóri Alþýðublaðs
ins, Kristinn Andrésson, rit-
stjóri Þjóðviljans, Valtýr
Stefánsson, ritstjóri Morgun-
blaðsins og Kristján Guðlaugs-
son, ritstjóri Vísis héðan í fyrri
nótt áleiðis til Stokkhólms.
Byggingarfél verka-
manna er að Ijúka við
smíði 10 húsa
Félagið hefir alls látið
byggja 160 íbúðir.
Stjórn byggingarfélags verka-
manna skýrði blaðamönnum frá
því í fyrradag, að félagið hefði
nú reist 40 hús frá því að fé-
lagið var stofnað 1939. Hefir fé-
lagið' látið byggja öll hús sín
austur í Holtunum og eru þau,
sem nú er verið að vinna að,
við Stórholt.
Stofnendur félagsins voru 173,
en meðlimir þess eru nú 561.
Þegar lokið hefir verið bygg-
ingu þeirra 10 húsa, sem félag-
ið á nú í smíðum, hefir félagið
alls látið byggja 160 Ibúðir.
Bygging þeirra húsa sem nú
eru í smíðum hófst 1945 og er
áætlað að henni verði lokið í
haust.
Byggingarfélag verkamanna
starfar á svipuðum grundvelli
og byggingarsamvinnufélög og
nýtur ríkistryggðra lána. En það
merki á gótum Reykjavíkur,
sömuleiðis Barnadagsblaðið og
árí-^tið Sólskin, og loks verða
margháttaðar skemmtanir til
ágóða handa Sumar/jöf í öllum
samkomuhúsum bæjarins.
Auk þess munu börn fara í
skrúð£óngu um bæinn að venju.
Verður lagt af stað frá Austur-
bæjar- og Melaskólunum kl.
þrjá stundarfjórðunga gengin í
eitt. Verður gengið niður á
Austurvöll, þar mun Gunnar
Thoroddsen flytja ræðu af svöl-
um alþingishússins. Lúðrasveit-
ir munu ganga fyrir fylkingum
barnanna og leika ættjarðarlög
og önnur kunn lög á göngunni
og á Austurvelli.
Skemmtanir Sumargjafar í
samkomuhúsum bæjarins verða
nítján talsins, og munu 320—
340 manns skemmta, þar á með-
al margt barna.
Þes er vænzt, að bæjarbúar
muni nú sem fyrr kaupa glöðu
geði merki og blöð Sumargjafar
og sækja skemmtanir hennar.
Fjárþörf félagsins er mikil og
vaxandi, enda er starfsemin sí-
fellt %að færast í aukana. En
verk Sumargjafar og þýðingu
þess starfs, sem unnið er á veg-
um þess félags, bæði fyrir
Reykvíkinga og þjóðina alla, er
óþarft að ræða hér — það er
flestum fullkunnugt. — Góðir
Rsykvíkingar! Minnist yngstu
kynslóðarinnar og nauðsynjar
hennar í dag. Látið eitthvað af
hendi rakna við Sumargjöf.
77. blað
Afgreiðsla fjárlaganna:
Framl. til verklegra framkvæmda
miklu hærri en nokkru sinni fyrr
ÍJr ræðum fJármálaráðberra og mennta-
málaráðherra við 3. umræðii.
Þriðja umræða um fjárlögin hófst i sameinuðu þingi í gær.
Fjármálaráðherra og menntamálaráðherra gáfu þar merkilegar
upplýsingar um fjárlagaafgreiðsluna. M. a. upplýstu þeir, að
framlög til verklegra fmmkvæmda væru nú stdrum hærri en
nokkuru sinni fyrr. Að loknum ræðum ráðherranna hófust um-
ræður um einstakar tillögur og laúk þeim ekki í gær. Reynt
verður að Ijúka þeim á morgun, en atkvæðagreiðslan fer þá fram
á laugardaginn. Eldhúsumræðurnar verða á mánudags- og þriðju-
dagskvöld. ,
hefir mjög háð nauðsynlegri
starfsemi þessara félaga að
undanförnu, hvé ríkisvaldið
hefir ilia séð fyrir því, að lög
þau sem sett hafa verið félög-
um þessum til verndar og að-
stoðar, séu eitthvað annað og
meira §n nafnið tómt. Væri
ekki vanþörf á að ríkisvaldið
tryggði starfsemi þessara félaga,
til að byggja yfir húsnaöðis-
laust fólk, með því að skapa
þeim öruggan fjárhagsgrund-
völl.
_ Fjármálaráðherrann sagði, að
það léti að líkum, að það væri
erfitt verk að afgreiða' fjárlög
nú. Fjárlagafrv. hefði verið lagt
fram af fyrrv. stjórn með 146
milj. kr. rekstrarútgjöldum og
vantaði þó ýmsa útgjaldaliði.
Síðan hefði dýrtíðin vaxið, en
ríkisstjórnin ætlaði að freista
þess að greiða hana niður. Því
væri ekki að leyna, að horfur
væru nú miklu daprari um tekj-
ur ríkissjóðs en á síðastl. ári.
Stafaði það einkum af sam-
drætti á innflutningi, er orsak-
aðist af gjaldeyrisskortinum.
Horfur um afurðasölu væru ekki
jafnbjartar og menn gerðu sér
vonir um fram eftir vetri, þar
á meðal fyrrv. ríkisstjórn.Samn-
ingarnir við Bretland og Rúss-
land hefðu dregizt á langinn og
ríkti enn óvissa í þeim efnum.
Það væri því full þörf að draga
úr greiðslum ríkissjóðs, en það
væri vandkvæðum bundið. Fjár-
lög væru ekki afgreidd fyrr en
liðið er á árið og mörg útgjöld
fastbundin í lögum. Til að ná
hagstæðum rekstrarafgangi,
hefði stjórnin beitt sér fyrir því,
að nokkur framlög til verklegra
famkvæmda væru lækkuð frá
því, sem búið var^ að ákveða.
Þrátt fyrir þetta væru framlög.
til verklegra framkvæmda á-
kveðin miklu hærri samkvæmt
tillög;am meirihluta fjárveit-
inganefndár og ríkisstjórnar
en nokkuru sinni fyrr. Þau verða
samkvæmt. þessum tillögum
73.972 þús. kr., en voru ákveðin
í fjárlögum 1946 58.108 þús. kr.
og í fjárlögum 1945 42.933 þús.
krónur.
Menntamálaráðherra sagði, að
það hefði komið í ljós, þegar bú-
ið var að taka réttmætt tillit
til allra óska, sem komu fram
eftir 2. umræðu, að fjárlögin
væru orðin allt.of há. Þess vegna
hefði orðið að ráði að lækka
framlög til ýmsra verklegra
framkvæmda um 15%. Þrátt
fyrir þetta yrðu heildarfram-
lög tzl verklegra framkvæmda
miklu hærri nú en nokkuru
sinni fyrr. Ráðherrann bar síð-
an ýms framlög til verklegra
framkvæmda, eins og þau væru
fyrirhuguð í fjárlögum þessa
árs, saman við hliðstæð framlög
á fjárlögum ársins 1946. Fram-
lög til hafnarbóta væru t.-d. 2.7
milj, kr. hærri nú, til nýrra
barna<kóla 2.1 milj. kr] hærri,
til nýrra héraðs- og gagnfræða-
skóla 2 milj. kr. hærri, til land-
náms- og byggingarsjóðs 4 milj.
kr. hærri, til raforkufram-
kvæmda 2.5 mllj'. kr. hærri, til
bygginga varðskipa 850 þús. kr.
hærri og til dýpkunarskips 1.4
milj. kr. hærri. Þannig mætti
lengi telja„
„Mér hefir frá barnæsku
þótt gaman að mála"
segir Magnús Þórarinsson, sem opnaði mál-
verkasýningu í sýningarskála myndlistar-
manna í gær.
Magnús Þórarinsson frá Hjaltabakka opnaði málverkasýningu
í Sýningarskála myndlistarmanna í gær. Sýnir hann þart 94 ol^-
íumálverk og 62 vatnslitamyndir og teikningar. Margir gestir
skoðuðu sýninguna í gær og nokkrar myndanna seldust þegar
við opnun hennar. Tíðindamaður blaðsins átti í gær yiðtal við
hinn unga listamann og fer það hér á eftir.
í gær kl. 3 opnaði ungur list-
málari sýningu í sýningarskála
myndlistarmanna í Rvík. Er
það Magnús Þórarinsson frá
Hjaltabakka. Magnús hefir mál-
að margt fagurra mynda, og e'r
langt síðan hann ákvað að helga
sig málaralistinni eingöngu.
Hann hefir þó ekki fyrr haldið
opinberlega sýningu á málverlj-
um sínum þó fjölmargir vinir
hans og kunningjar hafi oft
hvatt hann til þess. Ástæðan
er sú, að maðurinn er hlédrægur
og lítið fyrir það að láta á sér
bera.
Tíðindamaður blaðsins hitti
Magnús að máli, þegar sýningin
var opnuð og- spurði hann um
hana.
— Það er í fyrsta sinn sem
þú hefir málverkasýningu?
— Jú, og eiginlega lít ég ekki
á sjálfan mig sem listamann.
Ég hefi yndi af þvi að mála og
hefi haft það frá því ég var lít-
ill snáði.
Ég hefi mínar ákveðnu skoð-
anir á málaralistinni, segir
Magnús, og við skulum sleppa að
ræða frekar um það að sinni.
Aðeins það að ég lít ekki á þessi
málverk mín sem eiginleg lista-
verk. Ég mun aldrei líta á verk
mín þannig, hversu gamall sem
ég kann að verða. Mín skoðun
er sú, að málarar séu aldrei
fullViomnir, heldur séu þeir allt-
af að læra.
— Þú hefir lengi fengizt við
að mála^ er það ekki?
— Jú, frá því ég fór fyrst að
komast á legg heima, fór hugur
minn að hneigjast að því að
mála. Varði ég öllum mínum
tómstundum til þess öll mín
æskuár og framvegis, þó ekki
(Framhald af 2. slöu)