Tíminn - 26.04.1947, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI:
ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON
} ÚTGEPANDI:
FRAMSÓKNARPLOKKURINN
| Símar 2353 ogr 4373
í PRENTSMIÐJAN EDDA h.f.
31. árg.
Reykjavík, laugardaginn 26. apríl 1947
riITSTJÓR ASKRIFSTOFDR:
EDDUHÚSI. Lindargötu 9 A
siinar 2353 og 4373
AFGREIÐSLA, INNHEIMTA >
\ OG AUGLÝSINGASKRIFSTOFA: )
| EDDUHÚSI, Lindargötu 9A {
J Simi 2323 \
< ._.., .. {____........._______________<
I 78. blaö
ERLENT YFIRLIT:
Truman ræöir verölagsmálin
Hagnaður iðnfyrirfækja í Bandaríkj-
unum var miklu meiri 1946 en 1945.
Truman forseti flutti ræðu á blaðamannafundi í New York
21. þ. m., þar sem hann ræddi einkum um fjárhagsmál Banda-
ríkjanna. Einkum ræddi hann þó um verðlagsmálin. Kæða hans
hefir vakið miklar umræður í Bandarikjunum og þykír þvi rétt
að rekja hér nokkur atriði hennar.
Norbau.stu.rgLgarn.Lr í Heklu
Átökin milli einræðisins og
lýðræðisins munu ráðast að
miklu leyti eftir því, sagði Tru-
man, hvort fjárhagskerfi
Bandaríkjanna, sem byggt er á
einstaklingsframtaki og frjálsri
samkeppni, . reynist hlutvSrki
sínu vaxið. Við getum ekki hald-
ið okkar skipulagi fram, nema
það sýni sig i verki, að það eigi
það skilið. Ef við getum sýnt,
aö það leiði til mestrar hag-
sældar og öryggis, erum við viss-
ir með, að málstaður okkar sigr-
ar. Komi það gagnstæða í ljós,
munu áhrif okkar og álit dvína
að sama skapi.
Eins og er, getum við bent á
staðreyndir, sem eru okkur hag-
stæðar. Iðnaðarframleiðslan er
nú 71% meiri og landbúnaðar-
framl/r*3slan 32% meiri en 1929,
en þá var hún mest fyrir stríð.
Þjóðartekjurnar eru nú helm-
ingi meiri en þá og meðaltekjur
einstaklinga hafa aukizt um
nær fimmtung. Þrátt fyrir i»ess-
ar staðreyndir, getum við þó
ekki sagt, að fjármálahiminn
okkar sé alveg heiður. Það er
þungur skýflóki í lofti, þar sem
verðhækkanirnar eru. Síðan
1945 hafa húsgögn hækkað um
25% og fæði um 36%. Haldi
slíkar hækkanir áfram er vissu-
lega ekki von á góðu.
Ýmsir halda því fram, að það
geri ekki til, þótt verðlagið sé
hátt, meðan vörurnar seljast.
Þetta er rangt. Háa verðlagið
bitnar harðjega á þeim, sem
eru á föstum launum (t. d. opin-
berum starfsmönnum) og öldr-
uðu fólki, er lifir á sparifé sínu.
Fjölmargir eru nú að eyða því
sparifé, sem þeir söfnuðu á
stríðsárunum, en þegar það
þrýtur, mun vörusala dragast
saman.
Reynslan sýnir, að hátt verð-
lag leiðir jafnan til einnar og
sömu niðurstöðu. Eftirspurnin
og salan minnkar, framleiðslan
dregst saman, atvinnuleysi kem-
ur til sögunnar, vöruverðið fell-
ur, gróði iðjuhölda hverfur og
fyrirtæki verða gjaldþrota. Við
reyndum þetta eftir síðustu
styrjöld og aftur 1929.
Þetta má ekki endurtaka sig
nú. Við verðum að læra af
reynslunni og við vitum hver
lækningin er. Það er að lækka
verðlagið í tíma. Þá mun eftir-
spurnin haldast og markaður-
inn verða nægur fyrir f-ram-
leiðsluna. Það mun ekki aðeins
verða neytendunum til hags,
heldur einnig yeita atvinnurek-
endunum öruggastan gróða,
þegar til lengdar lætur.
Iðnaðarfyrirtækin höfðu 33%
meiri hagnað 1946 en 1945.
!Fyrsta ársfjórðung þessa árs
varð hagnaðurinn enn meiri.
Þessar tölur sýna, að möguleik-
ERLENDAR FRÉTTIR
Fundi utanríkismálaráðherr-
anna í Moskvu lauk á fimmtu-
daginn, án þess að nokkuð sam-
komulag næðist. Næsti fundur
þeirra verður haldinn í London
í haust.
Brauðskammtur verður
minnkaður í Frakklandi og er
aðalorsökin sú, að voruppskeran
bregst vegna kuldanna í vetur.
arnir til verðlækkunar eru
miklir.
Eins og nú er komið, eru verð-
lagsákvarðanirnar í höndum
einkafyrirtækja. Á stríðsárun-
um hafði ríkisstjórnin verðlags-
valdið í sínum höndum. Vorið
1946 lagði ég eindregið til, að
þeirri skipan yrði haldið áfram,
unz jafnvægi hefði skapazt milli
framboðs og eftirspurnar. Sam-
tök manna, sem sáu sér hagnað
í því að brjóta verðlagseftirlitið
niður, fengu þessu afstyrt með
þeirri forsendu, að frjáls og
óheft samkeppni væri öruggasta
leiðin til verðlækkunar. Sú
verðlækkun hefir þó enn ekki
komið til sögunnar, þegar
nokkrum undantekningum * er
sleppt, heldur hefir verðlagið
þvert á móti hækkað.
Verkalýðssamtökin hafa einn-
ig mikil völd í þessum málum,
en yfirleitt hefir þeim verið
mjög hófsamlega beitt. Hins
vegar má búast við vaxandi
kröfum frá verkamönnum, ef
verðlagið heldur stöðugt át'ram
að hækka og rýrir þannig líis-
kjör þeirra. Fátt myndi veröa
meiri trygging fyrir vinnufriði
og auðvelda betur samninga
verkamanna og atvinnurekenda
en alhliða verðlækkun. Þannig
eru það öll rök, sem mæla með
þvi, að atvinnurekendur láti
ekki bíða lengur eftir henni.
Ég viðurkenni, sagði forsetinn,
að þeir, sem spá kreppu og'.
hruni í Bandaríkiunum hafa
ýmislegt til síns máls. Ég trúi I
því hins vegar, að auðvelt sé að
koma í veg fyrir slíkt, ef þeir |
aðilar, sem hér ráða mestu og
þá einkum iðnaðarfyrirtækin, I
gera skyldu sína. Framtíð
Bandaríkjanna er undir því
komin, að þessir aðilar bregðist
ekki því trausti, sem þeim er
sýnt. Alveg sérstaklega treysti
ég blöðunum, sagði forsetinn að
lokum, til að skýra þessi mál
fyrir þjóðinni og gera henni
ljóst, hvað hér er í húfi.
Forseti íslands verður
viðstaddur útför
Kristjáns konungs
Forseti íslands, herra Sveinn
Björnsson, verður viðstaddur
útför hans hátignar, Kristjáns
X. Danakonungs, sem fram fer
30. þ. m. í fylgd með honum
verður Agnar Kl. Jónsson skrif-
stofustjóri.
íslenzkir svifflugmenn
sýna dugnao og áræbi
Héldu flugum sínum á loí'ti klukkustundum
saman í ofviorinu.
í þessari viku hafa fimm svifflugmenn verið á lofti í meir en
fiBim klst. hver, á svæðinu norður af Vífilfelli, og einn þeirra
meiy en 14 klst.
Myndin er af norðausturöxlinni, sem nú er hætt að gjósa. Á miðri mynd-
inni er stóri gígurinn, sem mest gaus fyrstu dagana. Hann — og þrír
aðrir gígir — þarna á öxlinni, eru nú það mikið kulnaðir, að snjór er á
milli þeirra. — Tveir gígir, sem um getur í greininni, eru að gjósa báðir
í senn. Þeir gusu um 3000 metra hárri gossúlu.
Eldarnir í
loga enn
Heklu
glatt
Frásögn Guomundar Einarssonar frá MifSdal.
Einn þeirra manna, sem hvað bezt hefir fylgzt með gangi Heklu-
gossins frá byrjun, er Guðmundur Einarsson frá Miðdal. Hann
hefir farið f jórum sinnum austur að Heklu og dvalið þar tvo þrjá
daga í hvert sinn. Hitti tíðindamaður Tímans hann á dögunum
og fer hér á eftir spjall þeirra um Heklu og Heklugosið.
— Sem sagt, mælti Guðmund- i 17. apríl flaug ég^ enn um-
ur, ég hefi farið 4 sinnum að | hverfis Heklu með Agnari Ko-
eldstöðvunum fljúgandi, í bíleða j foed-Hansen í ágætu veðri. Þá
fótgangandi. Þegar gosinu tók j gaus ekki nema úr tveimur gíg-
Bifreið veltur 46 mtr.
En'bifreiðarstjórann sakar ekki.
í fyrramorgun bar það til tíð-
inda, að bifreiö rann út af veg-
inum í Kömbum, austan Hellis-
heiðar, og valt niður hlíðina, 46
metra. Tveir menn voru í henni.
Komst annar út, en hinn hrap-
aði með henni niður stórgrýttar
brekkurnar, en sakaði þó ekki.
Þykir það mikil mildi.
Bifreið þessi var frá Urriða-
fossi I Árnessýslu, og var hún á
leið til Reykjavíkur, er þetta bar
til.
að slota, gafst gott tækifæri til
þess að athuga verksummerki.
Lék mér þá meðal annars mikill
hugur á að skoða gígsprungu þá,
sem opnaðist í suðvesturöxl
fjallsins á pálmasunnudag, að
mér ásjáandi. Voru það býsn
mikil, er, gjáin opnaðist. Ólæti
stóðu í klukkustund, og gaus þar
upp mikið af grjóti, hraunieðju
og loftkénndum gosefnum.
Föstudaginn langa, á sjötta
degi gossins, tókst okkur að
komast mjög nálægt þessum
eldstöðvum og athuga, hvað
þar hafði gerzt. — Suðvest-
uröxlin er klofin niður í miðj-
ar hlíðar. Er Öxlin eitt gín-
verið 1100 stig. Rann flaumur-
miðjar hlíðar. Er öxlin eitt gín-
andi'gap og svo virðist sem allt
hraunrennsli úr öðrum gígum
Heklu hafi minnkað, þegar þessi
myndaðist, enda er hann neðst-
ur allra Heklugíga. Hraunið,
sem þarna fær framrás ,er mun
heitara en annars staðar. Við
gígopið var liturinn svo skær, að
ég gæti trúað, að hitinn hafi
verið 1100 stig. Rann flaumur-
inn niður hliðina í hörðum
straumi. Þessi eldgjá er rétt við
ofanverða Löngufönn, norðvest-
an við Höskuldsbj alla. Ég geri
ráð fyrir, að gjáin sé nær 300
metra löng, nokkuð hlykkjótt og
afardjúp. Ofanvert við gjánai
horni Höskuldsbjalla, er gígur
fagurlagaður, keilumyndaður.
Hann gaus ákaflega um bæna-
dagana.
Síðan hefi ég athugað þessi
og önnur hraunrennsli úr flug-
vél. Ég hefi flogið þrisvar um-
hverfis Heklu í góðu skyggni,
meðal annars laugardaginn fyr-
ir páska. Þá voru gígirnir i aust-
uröxl Heklu að gefast upp, með-
al annars stærsti gígurinn í
norðausturöxlinni. Blasti þetta
ginnungagap við okkur með
heljarmikla hamra á þrjá vegu.
Hraunstraumur sá, er rann það-
an niður með Rauð'kembingum
og fram að Mundafelli, var þá
mestur allra hraunstraumanna.
í botni gígsins vall og sauð
hraunleðjan.
um í stað 6—7 áður. Mest bar
á gíghum í hátoppi fjallsins, en
hann hefir frá upphafi gosið
miklum grjótgosum. Gígur þessi
gaus nú 3—4 kílómetra háum
gosum, og var grjótflug ferlegt
annað veifið. Kom gosið með 3—
7 mínútna fresti, og gátum við
flogið mjög nærri gígnum milli
Þriðiudaginn 22. apríl var
HaUgrímur Jónsson aðstoðar-
umferðastjóri á Reykjavíkur-
flugvellinum snemm.a á fótum.
Kl. 6.27 svífur hann af stað í
Sclrweiser-svifflugu, sem hafin
er á loft á Sandskeiðinu af vél-
flugunni Stearman og sleppt í
3000 m. hæð 4 mínútum síðar,
hið næsta Vífilfelli. Veður var
hagstætt, hæg norðaustan átt,
en herti vind er á dag leið upp
í 5—6 vindstig, en síðan lygndi
mikið áður en hann lenti, en þá
var komið kvöld, kl. að kalla 9,
en þá hafði hann verið á lofti í
14 klst. 25 mínútur. Hallgrímur
er ungur maður, innan við tví-
tugt, og er þetta mikil þolraun.
Sama dag luku tveir menn
aðrir því afreki að vera meir en
5 klst. á lofti í svifflugu á Ipess-
um sömu slóðum, þeir Jón Júlí^
usson vélvirkjanemi, Eiríksgötu
35 og Sigurður H. Ólafsson verzl-
unarmaður, Laugaveg 30 A. Voru
'í>eir í svifflugu, sem nefnist
Pratride. Jón i 6 klst. 3 min.,
en Sigurður í 6 klst. 13 mín.
En þá er ekki síður sögulegt
afrek þeirra Matthíasar Matt-
híassonar rafvirkja, Traðarkots-
sundi 6 og Guðmundar Bjarna-
sonar járnsmíðanema, Baldurs-
götu 17. Þeir voru hvor á eftir
til uppsölu hjá Matthíasi.
Þá höfðu þeir orð á því, Matt-
hias og Guðmundur, hvað erfið
var förin aftan í Stearmanflug-
vélinni af Reykjavíkurflugvell-
inum. Varð þá oft að nota loft-
bremsur og leggja á stýri til
hins ítrasta, sakir veðurhæðar-
innar.
Til s'tóð að Hallgrímur Jóns-
son ,',færi upp" á mánudag. Og
þann dag fór Magnús Guð-
brandsson á Stearman-vélflug-
unni, sem notuð er til að hefja
svifflugurnar á loft, úr Reykja-
vík og upp á Sandskeið. En
ekkert gat þá orðið úr svifflugi
sakir veðurofsa, ekki unnt að
ráða við svifflugurnar á jörð-
inni. Enda mun Stearman hafa
verið eina reykvíska flugvélin
sem hreyfði sig þennan dag.
En yegna þess er svona greini-
lega frg. þessu skýrt, hér, að
þjálfun í svifflugi hlýtur að
vera góður undirbúningsskóli
undir vélflug, og einhvern tíma
hlýtur það að taka fyrir hina
ungu menn, sem utan fara til
flugnáms, að venjast íslenzk-
um veður- og landlagsskilyrðum,
svo ólík sem þau hljóta að vera
aðstöðunni við ýmsa erlenda
flugskóla.
En eftirminnilegt hlýtur það
öðrum dregnir í svifflugu af að vera fyrir þá, sem það upp-
flugvellinum í Reykjavík upp að lifa, að^ríða priki", eins og nú-
Vífilfelli sunnudagsmorguninn verandi flugmálaráðherra svo
20. apríí. En þá hagaði veðri hnyttilega auðkenndi svifflugið
þannig, að á var hvöss norðaust- fyrir nokkrum árum, klukku-
anátt, um 7 vindstig. Var síðári stundum saman uppi yfir fjöll-
isvifflugunni sleppt lausri í ná- um við hin fjölbreytilegustu
grenni Vífilfells kl. 15.38. Bjart-
1 viðri var til kl. 19, en síðustu
veðurskilyrði.
lotanna. Var auðsætt, að þessi tvo tímana skulIu a snjóhryðj
gígur er ákaflega djúpur. Tel ég — —*• ~i-*¦*-.- ~i,*^n*
hann nálægt 100 metra í þver-
mál.
Hinn gígurinn, sá hinn fagur-
myndaði, gaus reglulega á
þriggja mínútna fresti. Gosin
úr honum voru um 3000 metra
há. Hann er ekki ýkjasfcór um-
máls, á að gizka 20 metrar, en
afardjúpur. Milli goslirinanna
heyrðist í honum hvæs mikið og
þungar drunur djúpt. í jörðu.
Við athuguðum svo hina miklu
gjá í suðvesturhorninu. Var
vindstaða heppileg, svo að öll
ummerki sáust ágætlega. Var
hraunrennsli mikið úr neðri
enda gjárinnar og flaut það
fram í hlíðina í gusum. Minnti
þessi mikla sprunga átakaialega
á opið og sollið sár. Upp úr
gjánni gaus mikil brennisteuns-
fýla, svo vart var líft þar yfir
að vera, nema stutta stund í
einu.
(Framhald á 4. síöuP
Þórður Þorgeirsson
vann víðavangs-
hlaupið
Víðavangshlaupið fór fraœt á
sumardaginn fyrsta eins og
•venjulega. Var það glímufé'iag-
ið Ármann, sem bar sigu: r út
býtum að þessu sinni, og Y ilaut
9 stig. Fyrsti maður að n íarki
varð Þórður Þorgeirsson K.R.
Alls tóku 21 maður þátt í h laup-
inu, af 24 sem skráðir vc xu til
leiks. Veður var vont og nokk-
ur snjókoma, en keppnir t sjálf
hörð og skemmtileg.
ur með stuttu milibili, sem
venjulega stóðu-yfir í 5—7 mín-
útur. Varð þá að sveigja frá
fjallgarðinum, en við það tap-
aðist jafnan nokkur hæð.
Guðmundur kvaðst lengst af
hafa svifið í 600—700 m. hæð, en
komst þó í ca. 1600 m. hæð.
Matthías fór hærra, allt upp í
2300 m. hæð. Að jafnaði héldu
þeir sig í næsta nágrenni Víf-
ilfells, en komust þó lengst upp
undir Hveradali og norður fyrir
Lyklafell.
Aðeins var um vinduppstreymi
að ræða. En vegna \>ess hve veð-
urhæðin var mikil, náði vind-
uppstreymið* sem orsakaðist af
fjallgerðinum umhverfis Vífil-
fell alit norður undir Lyklafell.
Hiti var lítið eitt neöan við
frostmark.
Hátíðahöld Sumar-
gjafar voru fjölsótt
Hátíðahöld barnavinafélags-
ins Sumargjafar fóru fram í
Reykjavík á sumardaginn fyrsta
eins og gert hafði verið ráð fyr-
ir, þrátt fyrir dumbungsveður
og snjókomu.
Skrúðganga barnanna var
mjög fjölmenn og lauk henni á
Austurvelli, þar sem Gunnar
Thoroddsen borgarstjóri flutti
ræðu.
Síðar um daginn voru haldn-
ar skemmtanir í flestum sam-
komuhúsum bæjarins á vegum
Sakir veðurhæðarinnar var |Sumargjafar og voru þær ágæt-
erfitt að stjórna svifflugunum,' lega sóttar. Mun láta nærri, að
einkum rétt áður en hryðjurn- 17500 manns hafi sótt skemmtan-
ar skullu á. Ekki fann Guð-; irnar. Blöð og merki dagsins
mundur til loftveiki, en hinn; voru seld á götunum allan dag-
mikli skakstur leiddi tvívegis inn og gekk salan vel.
Önnur hinna tveggja svifflugfna, er notaðar voru, þegar afrekin þau voru
unnin, er segir frá hér aS ofan.