Tíminn - 03.05.1947, Blaðsíða 4

Tíminn - 03.05.1947, Blaðsíða 4
FRAMSÖKNARMENN! MunÍð að koma í flokksskrifstofuna 4 I * REYKJAVÍK Skrifstofa Framsóknarflokksins er í Edduhú.sinu. við Lindargötu Sími 6066 82. blað 82. blað Samþykktir Búnaðarþings Framhald. Innflutningur búfjár. Einn lagabálka þeirra, sem búnaðarþingið hafði til meðferð- ar, var frumvarp til laga um innflutning búfjár. Hefir laga- bálkur þessi nú verið endanlega samþykktur með samhljóða at- kvæðum. Lagabálkur þessi er of langur til þess, að hann verði birtur hér í heilu lagi. En í honum er gert ráð fyrir innflutningi bú- fjár, sem ríkissjóður standi straum af. Skal ríkið koma upp sóttvarnastöð og setja saman á eyju í nágrenni Reykjavíkur og rækta þar hinn innflutta bú- pening og gera tilraunir um blöndun. Sé búféð einangrað í tólf vikur eftir hingaðkomu undir stöðugu eftirliti dýra- læknis, og aldrei má flytja lif- andi búfé úr ríkisbúi þessu í land eða á aðrar eyjar. Þegar hinn innflutti búpeningur hefir verið á ríkisbúinu í eitt ár. má flytja úr honum sæði til lands, enda hafi enginn sjúkdómur komið fram í því. Berist sjúk- dómur í land vegna vanrækslu ábyrgra aðila, varðar það allt að 20 þúsund króna sekt og stöðu- missi, ef ekki liggur þyngri refsing við að lögum. Brottflutningur fólks úr sveltunum. Búnaðarþing ályktar að fela stjórn Búnaðarfélags íslands að láta safna skýrslum um brottflutning fólks úr sveitum til kaupstaða síðastliðin 25 ár, svo og um hversu mikið fjár- magn þetta fólk hefir flutt með sér úr sveitum til hinna nýju heimkynna. Sauðfjársjúkdómar. Þar sem engar horfur eru á því, að sauðfjársjúk'dómarnir fari rénandi frá því, sem verið hefir, né lækningatilraunir, eða varnarlyf komi að teljandi gagni, er ekki fyrirsjáanlegt annað en ráðast verði í stór- felld fjárskipti á næstu árum. Búnaðarþing telur því að hraða beri skipulagsbundnum framkvæmdpm í þessu efni, svo sem frekast er unnt, og að veitt verði úr rikissjóði nægilegt fé, með tilliti til öryggis um fullan árangur og efnahags- legrar afkomu fjáreiganda. Nú liggur fyrir Alþingi frum- varp til laga um þessi mál, en dráttur á afgreiðslu þess fer að valda erfiðleikum viðkomandi undlrbúning;i að framkvæmd- um yfirstandandi árs, því vill búnaðarþing skora á Alþingi og ríkisstjórn að sjá svo um, að frumvarpið verði afgreitt sem allra fyrst. Sauðfjármörk. Búnaðarþing felur stjórn Búnaðarfélags íslands að láta gera myndamót af sauðfjár- mörkum, sem nothæf eru og láta prenta þau með nöfnum í Búnaðarritinu. Ennfremur að bjóða sýslunefndum mynda- mótin að láni við prentun nýrra markaskráa. Innflutningur varahluta til Jeppabíla. Búnaðarþing ályktar að mæla með því, að viðskiptaráð veiti þegar á yfirstandandi ári svo ríflegt gjaldeyrlsleyfi til inn- flutnings á varahlutum til Jeppabifreiða að öruggt sé, að ekki verði skortur á þessum varahlutum. Starfsfé verkfæranefndar ríkisins. Búnaðarþing skorar á Alþingi og ríkisstjórn að taka upp í fjárlög árlegar nægilega mikið starfsfé fyrir verkfæranefnd ríkisins, svo að hún geti á hverjum tíma, þegar fram koma nýjar tegundir landbúnaðarvéla og verkfæra, látið fram fara rannsókn um nothæfni þeirra og birt skýrslu um rannsóknina. Bifreiðaviðgerðarmenn Nokkrir æfðir bifreiðaviðgerðarmeiiii geta nií þegar fengið fasta atvlnnn á bifreiðaverkstæði voru í Jötni vlð Hringbraut. llpplýsingar á staðnum, eða í sírna 5761 og 7005. Samband ísl. samvinnufélaga (jatnla Síó Lik finnst (Framhald af 1. síðu) reglunni var tilkynnt um atburðinn, þegar til bæjar- ins kom og fór hún þegar af stað uppeftir. Þegar komið var á staðinn var annar maðurinn sofandi undir stýfri bifreiðar- innar, en hinn, Gunnar, var horfinn. Fað var ekki fyrr en í fyrra- dag að lík Gunnars fannst á áðurgreindum stað. Voru það nokkrir menn sem voru á útreið- um þarna uppfrá er fundu það. Var það á sléttum grasbölum þarna á heiðinni, en lá þó ofan í lægð, er þar var, eins og mað- urinn hefði lagt sig þar til hvíld- ar. Eftir að lögreglunni hafði verið tilkynnt um fundinn var strax haldið af stað. Fóru lög- reglumenn á bíl upp að Reynis- vatni, en báru líkið að bílnum þangað um tveggja kílómetra leið. Happdrættisb'dUnn (Framhald af 1. síðu) fimm manna bifreið kom upp á nr. 28.955. Sá sem fékk bifreiðina var Sveinbjörn Tímóteusson, bif- reiðarstjóri á Bifreiðastöð Reykjavíkur. Var honum afhent bifreiðin í gær. Handhafi hin,í vinningsins er ekki ennþá kom- inn fram. Til kaupenda Tímans í Reykjavík Oft veldur miklum leiðindum, hve erfitt er víða í bænum að koma blaðinu með skilum til kaupendanna. Það eru vinsam- leg tilmæli til þeirra, sem verða fyrir vanskilum, að þreytast ekki á að láta afgreiðsluna vita um þau, þar til þau hafa verið löguð og jafnfratm að leiðbeina börnunum, sem bera út blaðið, hvar bezt sé að láta það. Þeir kaupendur,sem búa utan við að- albæinn og fá blaðið í pósti, gerðu Tímanum mikinn greiða, ef þeir borguðu andvirði blaðs- ins á afgreiðslunni. — Þó að kaúpendafjöldi Tímans í Rvík hafi tvöfaldazt nú á rúmlega einu ári, þá væru kærkomnir fleiri áskrifendur í bænum. Sími afgreiðslunnar er 2323. Ennfremur beinir Búnaðar- þing því til verkfæranefndar, að hún birti þegar, er rannsókn er lokið í hverju einstöku tilfelli helztu niðurstöður sínar í bún- aðarblaðinu Frey, Aukinn styrkur til framræslu. Búnaðarþing lítur svo á, að við væntanlega endurskoðun jarðræktarlaganna, beri að stór- auka styrk til framræzlu veru- lega frá því, sem nú er, og telur ennfremur réttmætt að fram- ræsla verði undanþegin há- marksákvæðum um jarðabóta- styrk. Framhald. TILKYNNING Það tilkynnist hér méð að sandnám er bannað í landar- eign Sanda í Miðfirði nema með leyfi ábúanda jarðarinnar Þorvarðar Júlíussonar. Reykjavík, 28. marz 1947. Þórir Baldvinsson Hjálmtýr Pétursson. Erlent yfirlit (Framhald af 1. síðu) framleiðslukostnaðarins en með stöðugum kauphækkunum, sem draga hala dýrtíðarinnar á eftir sér. Ramadier fyllir ekki hóp þeirra manna, sem láta mikið yfir sér og berast mikið á. Hann er rólegur í framgöngu og heillar menn ekki með ytra útliti sínu. Það er seigla hans, raunsæ skynsemi, hófsemi og festa, sem hafa rutt honum braut og gert hann að forustumanni Frakka, þegar þeim er kannske nauð- synlegra en nokkru sinni fyrr, að maður með slíkum eigjnleik- um sé í fararbroddi. Norrænafélagið (Framhald af 1. síðu) um Danmerkur verða heimsótt, rætt verður um ýms málefni, er snerta viðskipti og framleiðslu og farnar verða ferðir um Jót- land og Sjáland og ýmsir merkir staðir skoðaðir. Umsóknir um þátttöku verða að koma fyrir 8. maí. Þann 26. júní til 12. júlí er fé- lagsmönnum úr Norrænu félög- unum á öllum Norðurjöndum gefinn kostur á að dvelja í höll danska Norræna félagsins á Hindegavl. Dvölin ko^tar kr. 14 —16 á dag. Umsóknír um dvöl á þessum tíma á Hindsgavl þurfa að sendast Jíorræna félaglnu í Reykjavík fyrir 10. maí. Bókasafn félagsins. Fyrir stríðið kom Norræna félagið sér upp dálitlu bókasafni á þann hátt að fá nokkrar úr- valsbækur frá öllum Norður- löndunum á ári hverju valdar úr þeim bókum, sem út koma á ári hverju. Þannig fékk félagið safn góðra bóka, sem athygli höfðu vakið ár hvert. Á stríðs- árunum lagðist þettainiður en nú hefir félagið tekið þetta upp að nýjiv og hefir það nýlega fengið 20 slíkar bækur frá Nor- egi, Svíþjóð og Finnlandi. Dönsku bækurnar eru ekki komnar ennþá, en eru væntan- legar bráðlega. í safni þessu eru nýjustu bækur eftir ýmsa þekktustu höfunda Norður- landa eins og t. d. norsku rit- höfundana Johan Falkberget, Nordahl Grieg og Tore Örjesæt- er, sænsku höfundana Eyvind Johnson, Harry Martinsson, Irja Brovallius, Wilhelm Mo- berg og Thore Ericson og finnsku höfundana Ole Thorvalds og Pentti Haapnáá. Bækurnar geta félagsmenn Norrænafélagsins fengið lánað- ar á Bæjarbókasafninu. Aðalfundur (Framhald af 1. siðu) legu þeirra, hvernig í sveit sett- ar, lýsing húsa og ræktunarskil- yrði. Sé ekki búið á jörðunum, eða um þær hirt samkvæmt 3. grein ábúðarlaga frá 1933, í 5 ár sam- fleytt, verði lögboðið, að slíkar jarðir falli viðkomandi sveitar- félagi til eignar að þeim tíma liðnum". ‘Eftirfarandi tillaga. var sam- þykkt um aðstoð við ungt fólk, sem vill hefja búskap í sveit: „Aðalfundur Búnaðarsam- bands Vestfjarða skorar á rík- isstjórn og Alþingi að vinna að því, að frá löggjafans hálfu, verði eigi síður gjört kleift þeim er landbúnað vilja stunda að setjast að á jörðum, sem áð- ur hafa verið í byggð, og sem að dómi landnámsstjóra eru vel í sveit settar og fela i sér rækt- unarmöguleika og önnur skil- yrði til arðvænlegs búrekstrar, en nú er gjört þeim er vilja stofna nýbýli samkv. lögum um Landnám og nýbyggingar í sveitum“. Varðandi landbúnaðarsýning- una var samþykkt eftirfarandi tillaga: „Aðalfundur Búnaðarsam- bands Vestfjarða hvetur bænd- ur og annað fólk mjög eindregið til að sækja fyrirhugaða land- búnaðarsýningu í Reykjavík í 'sumar, og telur æskilegt að sambandsstjórnin veiti aðstoð og fyrirgreiðslu við hópferðir fólks af sambandssvæðinu, m. a. með útvegun farartækja, þeg- ar upplýsingar um þátttöku liggja fyrir, og á annan hátt, eftir því sem kostur er á“. Um súgþurrkun og fleira sam- þykkti fundurinn eftirfarandi tillögu: „Aðalfundur Búnaðarsam- bands Vestfjarða felur stjórn sambandsins að vinna að því að j búnaðarfélg á sambandssvæð- j inu eigi þess kost að félags- mönnum þeirra, er þess óska, sé 1 veitt fagleg aðstoð við uppsetn- ingu súgþurrkunartækja, — svo og við meðferð og hagnýtingu skurðasprengiefnis." Allar tillögur fundarins voru samþ^kktar með samhljóða at- kvæðum. Vinnið ötullega fyrir Tímann. Anglýslð í Tíiiianum. Kona um borð. (En kvinna ombord) Spennandi sænsk kvikmynd, gerð eftir skáldsögu Dagmar Edqvist. Aðalhlutv. leika: Karin Ekelund og Edvin Adolphsson, (er léku í kvikmyndinni „Sjötta skotið"). Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð yngri en 16 ára. .y/tWyr/k/ ////////// ityja Síc (við Shúlnqötu ) Dagur rciðinnar (Vredens Dag) Söguleg dönsk stórmynd. Aðalhlutverk: Thorkild Roose Lisbeth Movin Bönnuð börnum yngri en 16 ára Sýnd kl. 7 og 9. Glaðvært æskulif Pjörug og skemmtileg mynd með: Peggy Ryan, Leon Errol. Aukamynd: CHAPLIN Á NÆTURSVALLI Tónmynd með Charlei Chaplin. Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst kl. 11 f. h. Ifjarharbíó \ íkingur inn. Sýnd kl. 9. Hamingjjan cr hcimafengin (Heaven is Round the Corner) Skemmtileg söngvamynd Leni Lynn Will Fyffe Sýning kl. 3, 5 og 7. Sala hefst kl. 11. Ærsladraugurlnn Gamanleikur eftir NOEL COWARD. Leikstjóri: HARALDUR BJÖRNSSON. 2. sýning á morgun kl. 8 síð(l. Aðgöngumiðasala í dag kl. 2—6. Áskrifendur sæki að- <1 göngumiða sína fyrir kl. 5, annars seldir öðrum. Barnalciksýning Álfafell ævintýraleikur í 2 þáttum eftir ÓSKAR KJARTANSSON Leikstjóri: JÓN AÐILS Sýning á sunnudag kl. 4 c. li. Aðgöngumiðasala í dag kl. 4—7. t t ■ ' • Konan mín Auður Pálsdóttir, Vegna vandamanna. andaðist 1. mah RAFN SIGURVINSSON. Topp- lyklar Á. Einarsson & Funk. Sliguð hús (Framhald af 2. síðu) „Land og Folk“ tekur náttúr- lega að sér kynninguna. Þegar ég svo las um þessa landkynn- ingu Kiljans, komu mér' til hugar orð draumkonunnar í Sturlungu, er hún segir við ung- meyjuna Jóreiði, um Þorgils skarða: „Illir þykja mér þeir fuglar, er í sitt hreiður dríta“. M. G. ill innumót ri- inuldar t/orrar vi J Íanditi. -Jdeitic) d cJdandcfrœ&íluijáL J/lrijitoja -Jdlapparítú} 29. Drekkið Maltko!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.