Tíminn - 08.05.1947, Blaðsíða 4

Tíminn - 08.05.1947, Blaðsíða 4
FRAMSÖKNARMENN! 4 Munið að koma í flokksskrifstofuna REYKJAVÍK Skrifstofa Framsóknarflokksins er í Edduhúsinu. við Lindargötu Sími 6066 8. MAÍ 1947 85. blað Góður afli hjá Suður- nesjabátum Tíðindamaður blaðsins í Keflavík hefir sent blaðinu afla- skýrslur sunnan með sjó, en afli er nú orðinn góður hjá mörgum bátum. Fer aflaskýrslan ásamt róðrafjölda báta i Keflavík, Garði og Sandgerði hér á eftir. Miðað er við aflann eins og hann var 28. apríl sl. Keflavík: R. L. Guðfinnur .......... 71 38395 Keflvíkingur ....... 79 50049 Hilmir ............. 74 35608 Heimir ............ 73 37139 Ólafur Magnússon.. 72 38511 Vísir .............. 67 34964 Andvari ............ 76 37802 Svanur ............. 61 33312 Jón Guðmundsson .. 9 4120 Skálafell ...».... 74 37723 Fróði ............. 73 29772 Bragi .............. 68 28345 Anna ............... 45 16306 Dux ................ 69 32361 Freyja ............. 20 4824 Gylfi .............. 45 18466 Nonni .............. 69 32935 Guðm. Kr.......... 64 31368 Geir Goði......... 65 33657 Garðar ......... 34 9782 Hólmsberg .......... 51 23695 Guðm. Þórðar ....... 62 30840 Vonin II............ 59 26238 Ægir ............... 50 17129 Trausti ............ 59 29602 Gullfaxi ........... 60 28206 Björg .............. 49 22747 Garður: R. L. Ársæll Sigurðsson .. 82 41038 Björn, Keflavík . . 73 37815 Egill, Ólafsf..... 59 29958 Faxi, Garði ........ 84 50908 Freyja, Garði .... 67 39245 Gunnar Hám., Garði 77 41445 Gylfi, Rauðuvík .. 58 27115 Hákon Eyjólfsson . . 15 3770 Jón Finnsson II 47 18330 Jón Finnsson II .. 73 31722 Mummi, Garði .... 85 53628 Reykjaröst ......... 75 36576 Víkingur ........... 75 45980 Víðir, Garði...... 68 34020 Sandgerði: R. L. Muninn ............ 65 29710 Muninn II ......... „58 38645 Ægir ............... 79 38640 Ingólfur ........... 72 30240 Hrönn .............. 84 42905 Pétur Jónsson .... 81 38900 Barði .............. 70 27055 Þorsteinn .......... 79 37695 Gyllir ............. 39 12935 Freyja . ........... 53 20880 Sæfari ............. 18 6710 Nanna .............. 23 8245 Júlíus Bj......... 45 15545 Grindavík: L. Bára . ................. 30353 Búi .................... 15350 Friðrik ............... 11810 Gullfoss ............... 14789 Gullþór ................ 12823 Happasæll ............... 17882 Herjólfur .............. 28345 Hrafn Sveinbjarnarson 23758 Hrungnir ............... 15119 Maí .................. 14176 Muggur .................. 8942 Skírnir ................ 14612 Sæþór ................. 8135 Þjóðleikhiisið. (Framhald af 1. síðu) gerð og rekstraráætlun frá nefnd, sem fyrrv. stjórn skipaði. í leikhúsinu eru áætluð 683 sæti. Gert er ráð fyrir 150 sýningum á leikárinu (það er 4 á viku á tímabilinu frá miðjum sept- ember og til maíloka) með 500 sýningargestum að meðaltali. Tekjurnar af þessum sýningum eru áætlaðar 1.125 þús. kr. Til viðbótar koma svo tekjur af söngleikjum og kvikmyndasýn- ingum. Þá er ætlazt til, að þjóð- leikhúsið fái áfram 45% af skemmtanaskattinum en það svarar til 800 þús. kr. tekna á ári miðað við reynzlu síðasta Fullkomin radar- og útvarpsstöð reist hér á landi Á flugmálaráðstefnu í Mont- real hefir verið ákveðið, að reisa volduga radar- og útvarpsstöð á íslandi í sambandi við flug- samgöngur um Norður-Atlanz- haf. Bandaríkin, Bretland, Frakk- land og Holland hafa tekið að sér að greiða kostnað af bygg- ingu og rekstri stöðvarinnar. Rekstrarkostnaður er áætlaður 26 mllj. króna á ári og eigum við íslendingar að greiða 5%. Leiðrétting. Drengur verður fyrir bifreið og slasast Um hádegisleytið í gær varð drengur fyrir bifhjóli og meidd- ist svo, að flytja varð hann á Landsspítalann til að gera að meiðslum hans. Var hann síðan fluttur heim til sín. Slys þetta vildi til með þeim hætti, að maður nokkur kom á bifhjóli austan Miklubraut. — Þegar hann var að beygja af þeirri götu og ætlaði norður Reykjanesbraut, kom drengur á reiðhjóli frá hægri hlið, beygði þvert yfir götuna og varð fyrir bifhjólinu. Maðurinn sem á bif- hjólinu var, stanzaði og fylgdi drengnum á Landsspítalann, þar sem gert var að meiðslum hans, sem voru á fæti, en að því loknu var hann fluttur heim til sín. Unglingaskólinn í Hveragerði Unglingaskólanum í Hvera- gerði var sagt upp 27. f. m. og hafði hann starfað*frá 15. októ- ber 3.1. Skólastjóri var Helgi Geirsson. Aðrir kennarar skól- ans voru: sr. Helgi Sveinsson, Gunnar Benediktsson, Hjörtur Jóhannsson, sem kenndi leik- fimi og Valdís Halldórsdóttir, er kenndi handavinnu, auk þeirra voru nokkrir stundakennarar. Nemendur voru 20. Hæsta einkunn í 1. bekk var 8,93. í 2. bekk 8,41. Skólinn hefir í vetur búið við ófullnægjandi húsa- kynni, en nú er í smíðum í Hveragerði stórt og vandað skólahús, sem væntanlega verð- ur tilbúið næsta haust og rakn- ar þá úr húsnæðiserfiðleikum unglingaskólans. Fræðslumálastjórnin hefir staðfest unglingaskólann, sem milliskóla, samkvæmt fræðslu- lögunum nýju og mun hann því starfa í þremur deildum næsta vetur. Þorpsbúar hafa mikinn áhuga fyrir því að efla skólann og hyggja gott til starfsemi hans. Við skólauppsögnina héldu nemendur almenna skemmti- samkomu við ágæta aðsókn. — Sýndur var leikþáttur, þá var kórsöngur, upplestur, gítarspil og dans. Nemendur önnuðust sjálfir öll skemmtiatriði og var gerður að þeim góður rómur. árs. Þjóðleikhúsinu er þannig tryggðar yfir 2 milj. kr. árlegar tekjur og ætti það að nægja til að tryggja myndarlegan rekst- ur þess. Það er mjög þýðingar- mikið, eins og sagt er í greinar- gerð frv., að þjóðleikhúsið geti hafið starf sitt áf sem mestum myndarskap, en við það eru miklar vonir tengdar um gagn- legt starf í þágu menningarlífs þjóðarinnar. „Farmall” Höfum fyrfrliggjandi á „FA11MALL“ dráttarvélar Ljósaútbúnað með tilheyrandi startara og geymum KEÐJUR — REIMSKÍFUR Samband ísl. samvinnuf élaga of this Clean, Family Newspaper The Christian Science Monitor ' Free from crime and sensatíonal news , , . Free from politícal bias . . . Free from "special interest” control . . . Free to tell you the truth about world events. Its own world-wide staff of corre- spondents bring you on-the-spot nev/s and its meaning to you and your family. Each issue filled with unique self-help features to clip and keep. The Christlan Science Pablishing Soclciy One, Norway Street, Boston 15, Mas». Street. City.. PB-3 .State. □ Please send samþle copies of The Cbristtan Science Monitor. □ Please send a one-month trial subscription. I en~ close $í I í ,1 Lækkun álagningar. (Framhald af 1. síðu) komið hafa til landsins, hefðu til dæmis kostað kr. 1,65 í smá- sölu hvert kílógramm, sam- kvæmt gömlu verðlagsákvæðun- um, en verðúr nú kr. 1.57. Það jafngildir 5% verðlækkun. Síð- ustu sendingar af strásykri lækka í verði um sama hundr- aðshluta, úr kr. 2,06 i kr. 1,96. Einnig má taka dæmi af vör- um í pökkum, dósum og glösum. í slíkum vörum var heildsöluá- lagning áður 15% og verður nú 13%, en 11% sé tekið tillit til tollahækkananna. Álágning smásala á þessar vörur var 40— 50%. Hún lækkar í 36%, en 32% sé tekið tillit til tollahækkan- anna. Á sementi var álagningin 19% en verður nú tuttugu og ein króna á hverja smálest, auk 5% kaupverðs. Það jafngildir 15% álagningu. Álagning á steypu- styrktarjárn lækkar úr 21% í 17%. Annars eru hin nýju verð- lagsákvæði talin upp lið fyrir lið í auglýsingu í Lögbirtinga- blaðinu, og geta þeir, sem það vilja, kynnt sér þau þar til hlít- ar. — Erfitt um flugfar til Norðurlanda Miklir erfiðleikar eru nú á því að fá flugfar til Norðurlanda, því að miklu fleiri vilja komast en flugvélarnar anna að flytja. Má gera ráð fyrir, að fólk, sem pantað hefir flugfar til Norðurlanda verði að bíða ein- ar fjórar vikur eftir því að komast að, frá því sem ætlað var. Glæsileg árbók Ferða- fél. um Skagafjörð Árbók Ferðafélagsins 1946 er nýlega komin út. Fjallar hún um Skagafjörð og skrifuð af Hallgrími Jónassyni kennara- skólakennara. Þessi árbók er mjög vel úr garði gerð, svo sem árbækur fé- lagsins jafnan eru. Hún er mjög vel og skemmtilega skrifuð, svo sem vænta mátti af Hallgrími Jónassyni, og er í henni saman kominn mikill fróðleikur, enda er Hallgrímur gagnkunnugur í Skagafirði að fornu fari, auk þess sem hann ferðaðist um héraðið meðan hann hafði bók- ina í smíðum. Fjölmargar myndir eru í ritinu, flestar tekn- ar af Páli Jónssyni, sem fór um héraðið með Hallgrími til þess að taka myndir í bókina. Þær eru einnig með ágætum, enda vandfundinn snjallari ljós- myndari en Páll. Meðfædd hjartabilun lögnð. Dr. Alfred Blalock yfirlæknir í Baltimore og dr. Helen B. íaussig hafa lengi unnið að ransóknum á svokallaðri bláu veiki í börnum, en hún stafar af því, að blóðlokur í hægri hjartahólfum eru slappar, svo að blóðrás til lungnanna verður ekki eðlileg. Líkaminn verst afleiðingum þess með því að fjölga rauðu blóð- kornunum, en við það verður blóðið þykkt. Súrefnisskortur, af því að blóðið endurnærist ekki eðlilega í lungunum, veldur bláa litnum. Dr. Blalock er nú farinn að reyna uppskurð við þessari veiki og gefst vel. Hann breytir blóðrásinni milli hjartans og lungnanna þannig, að meira starf færist á vlnstri helming hjartans. Doktorinn hefir skorið upp 81 barn í brýnni neyð og 64 af þeim hafa fengið fullan bata. (jatnla Stó Kona um borð. (En kvinna ombord) Spennandi sænsk kvikmynd, gerð eftir skáldsögu Dagmar Edqvist. Aðalhlutv. leika: Karin Ekelund og Edvin Adolphsson, (er léku í kvikmyndinni „Sjötta skotið"). Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð yngri en 16 ára. Wijja Síc (við SUúlaiffötu) JEA’VE EYRE Þessi mikilfenglega stórmynd með: Orson Welles og Joan Fontainc, verður eftir ósk margra sýnd í kvöld kl. 9. VISTARVERUR VOÐANS. Svæsin draugamynd, með: Lon Chaney, Martha O’Driscoll, John Carradine. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð yngri en 16 ára. JjapHarbíó Latínuhverfið (Latin Quarter). Einkennileg og spennandi mynd úr listamannahverfi Par- ísar. Derrick de Marney, Frederick Valk, Beresford Egan, John Greenwood, Joan Seton. Sýning kl. 5—7—9. Bönnuð yngri en 16 ára. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Ærsladraugurinn i; Gamanleikur eftir NOEL COWARD. Leikstjóri: HARALDUR BJÖRNSSON. Sýiting annað kvöld klukkan 8,30 Aðgöngumiðasala í Iðnó frá kl. 2 í dag. Tekið á móti pöntunum í síma 3191 kl. 1 til 2. Pantanir sækist fyrir kl. 4. < > Rolex Rolex-verksmiðjurnar eru brautryðj endur í gerð ná- kvæmra arnibandsúra og eiga einkaleyfi á sérstakri gerð vatnsþéttra úrkassa. Þær hafa unnið sér heims- nafn fyrir nákvæmni og frágang úra sinna. Höfum ávallt gott úrval af Rolex-úrum Sendum gegn póstkröfu. Einkaumboð á íslandi. Jön Slpmuntlsson Skorlpripoverzlun Laugaveg 8. 13 E.s. .Reykjafoss’ fermir í Hull 14,—17. maí. E.s. .Björnfjell’ fermir í Antwerpen 12.—15 maí. E.s. ,Resistance’ fermir í Leith 12.—16. maí. H.f. Limskipafélag tslands. Drekkiö Maltko VinniS ötuUega fyrir Tímann. tííhreiðið Tímann! Fyrirliggjandi: hnoð Landssmiðjan Auglýsið í Tímamim. Aðeins 2 söludagar eftir í 5. flokki. — HAPPDRÆTTIÐ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.