Tíminn - 13.05.1947, Blaðsíða 4

Tíminn - 13.05.1947, Blaðsíða 4
t-RAMSÓKNARMENN! Munið að koma í ftokksskrifstofuna REYKJÆVÍK. Skrifstofa Framsóknarflokksins er í Edchihásinu vib Lindargötu Sími 6066 13. MAÍ 1947 TILKYNNING frá húsaleigunefnd Hér með er vakfn athygli al- meiinings á því, að eins og undan- farið er óheimilt að leigja öðrum en heimilisföstum innanhéraðsmönn- um íbúðarhúsnæði hér í bænum. Þá er utanhéraðsmönnum ó- lieimilt að flytja í hús, er þeir kunna að kaupa eða hafa keypt hér í bæn- um eftir 7. apríl 1943. Fólki, er flyzt úr hermannaskál- um á vegum liúsaleigunefndar er óheimilt að ráðstafa þeim til ann- ara án leyfis nefndarinnar, en ber þegar í stað að afhenda þá nefnd- inni. Rcykjavík, 9. maí 1947. Húsaleigunefndin í Reykjavík Skáldskapnr Jónasar (Framhald af 1. síðu) á að fara í þetta hefti, kom 7. þ. m. og er því ekki að undra, þótt heftið sé ókomið enn. Þetta er skýring á því, að enn eru ókomin tvö hefti af seinasta árgangi SamVinnunnar, ^ þótt þetta ár sé senn hálfnað og komin séu út ein fjöyur hefti af árgangi þessa árs. Þar er ein- göngu sinnuleysi og slóðaskap J. J. til að dreifa. Þessi slóða- skapur verður þó ekki afsakað- ur með getuleysi, heldur er hann sprottinn af fölnuðum áhuga J. J. fyrir samvinnustarfinu í landinu. Hann hefir metið meira að gleðja heildsala og milliliða- lýð höfuðstaÖarins með Ófeigs- útgáfu sinni en að þjóna sam- vinnuhreyfingu landsins. Eins og sjá má í seinasta hefti Ófeigs eru líka heildsalar eins og Egg- ert Kristjánsson og Hallgrímur Benediktsson orðnir helztu á- trúnaðargoð hans. Þetta eru ill örlög manni, er áður vann sam- vinnuhreyfingunni af miklum áhuga og ötullega. En það verð- ur að segja hverja sögu eins og hún er og J. J. hefir líka dregið réttar "ályktanir af hugarfars- breytingu sinni með því að leggja niður ritstjórn Samvinn- unnar. Gömlum samherjum hans hefði hins vegar þótt bezt að þurfa ekki að gera seinustu skipti J. J. og Samvinnunnar að opinberu umtalsefni, en hjá því varð ekki komizt, þegar J. J. fór að gefa út skáldsögur þess efnis, að slóðaskapur hans væri öðrum að kenna. Bókaútgáfa S. /. S. (Framhald af 1. síðu) Odhe og Fjárhagslegt lýðræði eftir Anders Örne. Um aðrar bækur vil ég vera fáorður að sinni. Ég get þó getið þess, að á döfinni er stórt rit um íslenzka hestinn eftir dr. Brodda Jóhannesson, bók um réttir og göngur, er Bragi Sigurjónsson kennari sér um útgáfu á, rit um Bessastaði eftir Vilhjálm Þ. Gíslason og skáldsaga og ljóða- bók eftir Ólaf Jónsson fram- kvæmdastjóra á Akureyri. En auk þessa verða gefnar út þýddar skáldsögur, unglinga- bækur og margt fleira, sem ekki þykir henta að telja upp að sinni ----0--- Kristján Karlsson, bók- Inneignir Færeyinga (Framhald af 2. síðu) arar, en kosta stórmikið minna eða aðeins um tvær miljónir króna. Þegar togarar okkar, sögðu þeir, selja fyrir þrjú þúsund pund í Englandi, sleppa þeir vel skaðlausir, en þeir íslenzku myndu þurfa að selja a. m. k. fyrir sex þús. pund til að sleppa. Svona væri mikill munur á út- gerðarkostnaðinum i Færeyjum og á íslandi. Fyrir ágóðann af fiskveiðunum sögðust þeir geta aukið og endurbætt skipastól- inn. Enda er skipastóll þeirra orð- inn stór á aðeins tæpa 30 þús. íbúa eyjanna. Dýrtíðarkóngarnir íslenzku gætu margt lært í Færeyjum. Það hefir sjaldan verið þrosk- aður eins illkynjaður ávöxtur hér á meðal okkar þjóðar eins og dýrtíðarátumeinið. Það hlýtur öllum að verða ennþá ljósara fari þeir út i önnur lönd — þó að það væri ekki nema til Fær- eyja! Ætti að geta verið gott fyrir Ólaf Thors og nokkra Moskvuþjóna að skreppa til Færeyja, til að skilja betur, hve vont verk þeir hafa unnið is- lenzkri þjóð með áhrifum sín- um í verðlagsmálunum. Það er nauðsyn, það er lífs- nauðsyn okkur íslendingum að koma verðlagsmálunum á svipað stig og aðrar þjóðir hið allra fyrsta. Á því byggist endanleg velferð almennings og sjálfstæði hins uiisa lýðveldis okkar. Það ætla ég að biðja Tímann að undirstrika ennþá einu sinni. Seinna segi ég þér máske sitt- hvað utan úr löndunum, er ég heimsótti í „sumarfríihu“, ef tækifæri gefst. En nú fer ég að flýta mér upp í blessaðan Borgarfjörðinn minn. V menntaráðunautur Norðra, er sonur Karls Kristjánssonar á Húsavík. Hann hefir stundað nám í bókmenntafræðum við ameríska háskóla um hálft fimmta ár, en kom heim eftir áramótin síðustu. Tók hann til starfa í þjónustu S. í. S. í síðasta mánuði. Mega menn hyggja gott til starf? hans við hlið Alberts Finnbogasonar í þágu þessarar nýju deildar Sambands ís- lenzkra samvinnufélaga. 86. blað Kaupfélög: Getum afgreilt nú þegar MJÓLKURSIGTI venjulega stærð. Ennfremur vattbotna ýmsar stærðir. Samband ísl. samvinnuf élaga ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ (jctfnla Síc Kona um borð. (En kvinna ombord) Spennandi sænsk kvikmynd, gerð eftir skáldsögu Dagmar Edqvist. Aðalhlutv. leika: Karin Ekelund og Edvin Adolphsson, (er léku í kvikmyndinni „Sjötta skotið“). Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð yngri en 16 ára. tbjja Síc (við Shúlntiötu) MÓÐIR Ml\ Pögur og hugðnæm söngvamynd með Benjamino Gigli Aukamynd: KJARNORKA (March of Time) Sýndu kl. 9. Baráttan um villihestana Spennandi „Cowboy“-mynd með kappanum Tex Ritter. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl.'5 og 7. v- Bárujárn frá Belgíu getum við útvegað gegn gjaldeyris- og innflutningsleyfum. Ennfremur slétt, galvaníserað plötujárn. F. JÓHAMSSON UMBOÐSVERZLUN Pósthólf 891 Reykjavík Sími 7015 (kl. 4—6) Vélritunarstúlkur óskast í ríkisstofnun nú þegar. í umsóknunum skal getið um menntun, sérstaklega málakunnáttu. Umsóknir sendist blaðinu, merktar Vélritunarstúlka fyrir 20. maí. Útiæfingaföt (3 stærðir) Skeiðklukkur Kallarar Fótknettir (nr. 4 og 5 ) Gúmmífótknettir Tennisspaðar Tennisknettir Badmintonspaðar Badmintonknettir Golfkylfur Golfkúlur Krokket Sendum gegn póstkröfu Allt til íþróttaiðkana og ferðalaga HELLAS SPORTVÖRUVERZLUN Hafnarstræti 22. Sími 5196 Dagur í Wasliiiigton (Framhald af 3. síðu) miklar og er eldhúsið í einu þeirra. Þar er geysimikil hlóð og mörg verkfæri, sem nú eru löngu úr móð, eins og t. d. stórir járn- teinar, sem kjötið var steikt á. Allt ber þess merki, að Washing- ton hafi búið vel og ríkmann- lega. Umhverfi Mount Vernon er hið fegursta. Aðalbyggingin stendur á hæð, sem hallar nið- ur að Potomacfljótinu. Þaðan er góð útsýn yfir fljótið og ná- grennið. Umhverfis bygging- arnar skiptast á sléttar grundir og skrautlegir trjá- og blóm- garðar. Náttúrufegurð og sögu- frægð hjálpast hér að því að taka huginn fanginn. Washington er grafinn í land- areign Mount Vernon, en ekki SKIPAUTG6KH HIKISINS „SÚÐIN” samkvæmt áætlun vestur og norður til Akureyrar miðviku- daginn 14. þ. m. M.s. Dronning Alexandrine Tvær næstu ferðir: Frá Kaupmannahöfn: 15. maí og 30. maí. Frá Reykjavík: 21. maí og 6. júní. Flutningur frá Kaupmanna- höfn tilkynnist sem fyrst skrif- stofu félagsins í Kaupmanna- höfn. Flutningur héðan tilkynnist undirrituðum. SKIPAAFGREIÐSLA JES ZIMSEN. (Erlendur Pétursson). Drekkiö Maltko gafst okkur tími til að gkoða gröf hans. Framhald. Tjathat'ltíó Haltu mér, slepptu mér (Hold That Blonde) Fjörugur amerískur gaman- leikur Eddie Bracken Veronica Lake Bönnuð innan 16 ára. Sýning kl. 5, 7 og 9. LEIKFELAG REYKJAVÍKUR: : Ærsladraugurinn Gamanleikur eftir NOEL COWARD. Leikstjóri: HARALDUR BJÖRNSSON. Sýnlng ú iiiiövikudag' kl. 30. Aðgöngumiðasala í Iðnó frá kl. 2—6 í dag. Tekið á móti < > pöntunum í síma 3191 kl. 1—2. Pantanir sækist fyrir kl. 4. o o o O o o o o < > O o o o o o n Konan mín Auður Púlsdúttir verður jarðsungin frá Dómkirkjunni mánudaginn 12. maí. Jarðarförin hefst að heimili mínu, Mjóuhlíð 2, kl. 1. e. h. Jarðað verður í Fossvogskirkjugarði. Athöfninni í kirkj- unni verður útvarpað. Rafn Sigurvinsson. Hjartans þakkir til alira, sem heiðruðu mig og glöddu á áttræðisafmæli mínu með heimsóknum, heillaskeytum og höfðinglegum gjöfum og gerðu mér daginn ógleyman- legan. Guð blessi ykkur öll. EINAR SIGURÐSSON, HÖLL. Hjartanlega þakka ég gjafir og auðsýnda vináttu á afmælisdegi mínum, 17. apríl s.l. GUÐMUNDUR LÝÐSSON FJALLI. tmtxtmuuttitmtutttmntmtutumtttxtmutttttuttttttuittmttittttttmtxtmmtmtm Skrúðgaröa- og vermihúsa- eigendur í Reykjavík Viðtalstími minn er yfir sumarmánuðina frá kl. 1—3 síðdegis alla virka daga nema laugardaga. — Sími 7032. Skrifstofan er í Hafnarstræti 20, gengið inn frá Hafnarstræti. Garðyrkjuráðunautur Reykjavíkurbæjar umtmnuuuxmuumuuuumnunummmmummmmmmmumnmmuuntm

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.