Tíminn - 17.05.1947, Blaðsíða 2

Tíminn - 17.05.1947, Blaðsíða 2
2 TlMlMV. lauaarclaaiim 17. maí 1947 89. blað Fimmtugur á morgun: Jens Hólmgeirsson LJÓÐ OG LÖG Flmmtíii söngvar lianda söngkórnm, tcknir saman af Þórði Kristleifssyni Lautjardagur 17. maí Vill þingið viðhalda bílabraskinu? Það hefir að vonum vakið sér- staka athygli, að um 2000 eyðu- blöð fyrir umsóknir um Renault- bifreiðarnar gengu til þurrðar í pósthúsinu í Reykjavík á einum sex klukkustundum. Það sýnir vel hina óeðlilegu eftirspurn eftir bifreiðum. Þetta sýnir líka næsta aug- ljóst, hve gífurlegur svarti mark- aðurinn verður næstu mánuð- ina, ef engar ráðstafanir verða gerðar til að stöðva hann. Á Alþingi er nýlega komið fram frumvarp frá þremur þingmönnum um ráðstafanir til að draga úr svarta bílamark- aðinum. Samkvæmt því verða gjaldeyrisleyfi fyrir nýjum bíl- um háð því skilyrði, að ríkið geti keypt þá fyrir matsverð, ef leyfishafar selja þá. Þetta er gott, svo langt sem það nær. En það nær alltof skammt. Mörg þúsund bifreiðar geta eftir sem áður gengið kaupum og sölum á svarta markaðinum. Þetta frv. þótt að lögum yrði, myndi því litlu eða engu áorka til að draga úr svarta bílamarkaðinum í vor eða sumar. Einu ráðstafanir, sem að haldi koma, er að láta þennan for- gangsrétt ríkisins ná til allra bifreiða, sem kynnu að verða seldar. Ríkið kaupir þær fyrir matsverð og selur þær síðan þeim, sem eru álitnir að hafa mesta þörf fyrir þær. Ríkisstjórn og Alþingi verða að gera sér ljóst, að ábyrgðin er þeirra, ef engar ráðstafanir verða gerðar hér til úrbóta, og svarta bílaverzlunin fær að halda áfram með allri þeirri siðspillingu, sem slíkum verzl- unarháttum eru jafnan sam- fara. Þetta ófremdarástand heldur ekki áfram, nema Al- þingi vilji halda verndarhendi sinni yfir því og vilji gefa bíla- bröskurunum 10—30 þús. kr. skattfrjálsan gróða af hverjum bíl á sama tíma og tollar eru þyngdir á almenningi. Ef nið- urstaðan verður þessi, mun það ekki auka viíðingu og álit Alþingis. 20 þús. kr. sektin Nýlega var kveðinn upp at- hyglisverður dómur fyrir Alþingi. Fyrirtæki, sem hafði ráðstafað um einni milj. kr. af erlendum gjaldeyri, hlaut aðeins 20 þús. kr. sekt. Samkvæmt gildandi lögum um gjaldeyrissvik, áleit dómarinn það ekki refsiverðara en þetta, að eyða einni milj. kr. erlends gjaldeyris í leyfisleysi. Það hlýtur að vera hverjum einum ljóst, að meðan refsingar fyrir gj aldeyrissvik eru ekki strangari en þetta, verður ekki mikið hald í gjaldeyrishöftum, þegar óprúttnir kaupahéðnar hafa einu sinni komizt að raun um, hve vægar refsingarnar eru. Þannig vill nú til, að Alþingi hefir í hendi sinni að breyta þessu. Frv. um fjárhagsráð fjall- ar einmitt um þessi mál. Það einkennilega hefir skeð, að, frv. hefir farið í gegnum neðri; deild, án þess að rjefsiákvæðum um gjaldeyrissvik og verðlagsbrot hafi nokkuð að ráði verið breytt frá gildandi lögum. Vonandi tekur nú efri deild rögg á sig og breytir þessu. Annað væri einkennilegt. AJ- Vorhugur ríkti vestur í Ön- undarfirði síðasta áratug slð- ustu aldar. Fólkið trúði á fé- lagslega menningu, framför landsins og lífsskilyrði. Þá bundust menn félagsböndum til að brúa ár og byggja vegi, rækta landið betur o. s. frv. og svo að þetta gengi greiðar vildu menn varast illan óþarfa og bundust því bindindisheitum. Þessi trú og þessi vilji voru vöggugjöf Jens Hólmgeirssonar. Samvinnuhreyfingin var að fara eldi um landið, — lýsandi eldi hugsjóna og trúar á betri félagshætti, — eyðandi eldi á gamla kúgun og þrælkunar- fjötra. Fyrstu pöntunarsamtök bændanna vestra létu lítið yfir sér, en þau lækkuðu vöruverðið allt að helmingi. Áður en Jens Hólmgeirsson hafði náð þeim aldri, er æsku- menn mótast mest, barst ung- mennafélagshreyfingin um landið. Hún var fylling og gleði í lífi unga fólksins. Alls staðar sá það óleyst verkefni og ekk- ert vissi það virðulegra en að veröa liðsmaður landi og þjóð. Unga fólkið átti sér köllun og það vildi þroska sjálft sig og verndra, svo að það gæti gegnt þeirri köllun sem bezt. Fjöldi þeirra er nú eru um fimmtugsaldur mótaðist ungur af trúarkenningum og boðskap Haralds Níelssonar, Einars Kvarans og þeirra félaga. Sá boðskapur heillaði unga fólkið. Það var trúin á hugsjónirnar og kærleikann, sem nær út yfir gröf og dauða, tengist milli tveggja heima og umlykur allt, þingi, sem lætur refsa mönn- um, sem fremja smáþjófna-ði, með margra mánaða fangelsi, má ekki taka vægari tökum á stórþjófnuðum, en vitanlega eru meiri háttar verðlagssvik og gjaldeyrissvik ekkert annað. Og það er áreiðanlega alveg eins gott að hafa engin gjaldeyrislög og að gefa misjöfnum dómurum möguleika til að ákveða 20 þús. kr. sekt fyrir að eyða einni milj. gjaldeyris í leyfisleysi. Niðurlag. Hæstiréttur og þinghússafnið. Umhverfi þinghússins er mjög glæsilegt. Sunnan og norðan við það eru tvær stórbyggingar. Hafa fulltrúadeildarþingmenn skrifstofur í annarri þeirra, en öldungadeiidarþingmenn í hinni. Austan við það eru tvær miklar byggingar. Önnur þeirra er hæstaréttarbyggingin (Supreme Court Building), mjög tignarleg bygging, er var fullgerð árið 1935. Þessi bygging er þó sögð jafnvel enn glæsilegri að innan, því að margir frægustu lista- menn voru fengnir til að skreyta hana með höggmyndum og mál- verkum. Hin byggdngin er bóka- safn þingsins (Li’brary of Cong- ress). Þetta er feiknastór bygg- ing, enda geymir hún stærsta bókasafn heimsins. Það telur imeira en 5. milj. bindí prentaðra bóka, auk ógrynní handrita, landabréfa o. s. frv, Þar er geymdur dý rmætastí minnis- gripur Bandaríkjanna, Sjálf- stæðisyfirlýsingin. Dýrasta bók safnsins er edn af þretn biblíum Gutenbergs, sem enn eru til, prentuð 1450—55, Húh var keypt trúin á andann yfir og ofar efn- inu, trúin á lífið og hið góða í eðli mannsins. Jens Hólmgeirsson er fæddur að Vöðlum í Önundarfirði 18. maí 1897. Foreldrar hans eru þau Sigríður Halldórsdóttir frá Vöðlum og Hólmgeir Jensson. Ólst Jens upp með foreldrum sínum í Tungu og síðan á Þóru- stöðum í sömu sveit. Ungur gekk Jens í ungmenna- félag sveitar sinnar og varð þar hinn vaskasti maður, bráðger og ötull. — Jens dvaldi í Samvinnu- skólanum veturnar 1918—1919 og veturna 1919—1921 stundaði hann nám á Hvanneyri en kom að því loknu heim aftur í sveit sína. Næstu árin stundaði Jens ýms störf, vann að túnaplægingum fyrir búnaðarfélög, fór fyrir- lestraferðir fyrir U.M.F.Í., veitti kaupfélagi forstöðu til bráða- birgða o. m. fl. Þótti hann hvar- vetna ötull liðsmaður og traust- ur. Árið 1927 tók Jens að sér for- stöðu kúabús ísafjarðarbæjar, en það var þá skammt á veg komið. Reyndi þar á stjórnsemi og fyrirhyggju, því að erfið- leikar voru ýmsir, t. d. erfitt land, sem taka varð til ræktun- ar. Það er e. t. v. beztur dómur um bústjórn Jens Hólmgeirsson- ar, að þegar ísafjarðarbæ vant- aði bæjarstjóra á kreppuárun- um var hann fenginn til að af Austurríkismönnum 1930 og kostaði um 300 þús. dollara, að viðbættum tollum. Gangar og salir safnsins eru prýddir fjölda dýrmætra listaverka. Lestrar- salur safnsins er sennilega hinn mesti í veröldinni, en hann er undir hvolfþaki byggingarinnar, hringmyndaður, 100 fet í þver- mál og 120 feta hár. Ekki gafst okkur tími til að skoða þessar byggingar. Söfnin og minnismerkin. Vestan við þinghúsið er mikill og fagur skemmtigarður, sem hallar I áttina til Potomacfljóts- ins, The Mall. Við hann eru flest helztu söfnin í Washington, en einna nýjast og frægast þeirra er National Gallery of Art, er við skoðuðum, þegar við kom- um úr þinghúsinu. Það er byggt á árunum 1937—41 fyrir gjöf frá Andrew Mellon, sem eitt sinn var fjármálaráðherra Banda- ríkjanna, og kostaði um 15. milj. dollara. Illviljaðar tungur segja, að gjöf þessi hafi verið sprottin af því, að Mellon hafi þurft að vingast við skattyfirvöldin. Margir auðmenn aðrir hafa ganga í þann vanda. Þá var fjárhagur bæjarfélag óhægur og þótti miklu skipta, að í mál- um þeirra væri gætt hagsýni og trúmennsku. Jens var bæjarstjóri á ísa- firði í 5 ár við hin erfiðustu skilyrði. Reyndist hann bæði gætinn og úrræðagóður og hafði oft langan vinnudag. Hann var trúr ráðsmaður yfir fé almenn- ings, en sanngjarn og skilnings- glöggur, hvar sem hann fann ráðdeild og manndóm til sjálfs- bjargar eða ósjálfráða erfið- leika. Frá ísafirði fluttist Jens til Reykjavíkur árið 1940 og tók sæti í framfærslumálanefnd ríkisins, -og var framkvæmda- stjóri hennar. Fór hann þá víða um landið og varð allra manna fróðastur um málefni sjóþorpa landsins og skrifaði um þau efni gagnmerkar greinar í Tímann og Dagskrá. Má vel minnast þess, að. hann varð fyrstur manna til að vekja athygli á því, að leggja bæri rækt við Skaga- strönd, þó að mjög hafi fram- kvæmdum þar verið hagað á annan veg en þar, sem Jens hef- ir stjórnað. Á síðasta ári varð Jens ráð- inn framkvæmdastjóri fyrir bú Hafnarfjarðarbæjar í Krýsuvík og vinnur hann nú að undirbún- ingi þess. Er þar margs að gæta við ræktun landsins, byggingar og gripaval. Jeiís Hólmgeirsson hefir gegnt ýmsum trúnaðarstörfum fyrir Framsóknarflokkinn og m. a. verið gjaldkeri hans síðan 1941. Hann var tilnefndur af hálfu Framsóknarflokksins í fram- færslunefndina og hann var skipaður af hálfu flokksins í nefnd þá, sem samdi trygginga- lögin nýju, og myndu þau ólíkt vinsælli úti um land, ef sjónar- mið hans hefðu þar ráðið meiru. J ens Hólmgeirsson kvæntist árið 1927 Önnu Rósinkransdótt- ur frá Tröð í Önundarfirði, ágætri myndarkonu, en hún lézt vorið 1929. Seinni kona hans er Olga Valdimarsdóttir frá Æðey. Jens Hólmgeirsson er hug- gefið safninu mikil lista- verk og má vafalaust telja það í röð beztu listasafna heimsins. Byggingin, sem er að mestu leyti úr marmara, er sérlega stílfögur og glæsileg. Við enda Mallgarðsins eru auð svæði umhverfis þrjú stærstu og glæsilegustu minnis- merki boragrinnar, Washington- minnismerkið, Lincolnminnis- Þetta er V. bókin, sem Þórður Kristleifsson gefur út í þessu safni. Þetta hefti, sem er 5 arkir að stærð, hefir að geyma 50 lög handa samkórum. 30 þeirra eru eftir erlenda höfunda og 20 eftir íslenzka. Gætir þarna margra gamalla kunningja þeirra, sem einhverntíma hafa komið nærri söngstarfi. Ljóð og lög Þórðar Kristleifs- sonar hafa fengið afburða góðar viðtökur, sem bezt sézt á því, að fyrstu heftin eru að verða upp- seld og hefir hið fyrsta komið út í annarri útgáfu. Hvort tveggja er, að þörfin fyrir þessa útgáfu er mikil og verkið þann- ig af hendi leyst, að á betra verður ekki kosið. Þórður Krist- leifsson er óvenjulega vel menntaður um allt, sem sönglist varðar, og hefir haft það ágæta tækifæri að æfa lögin með hin- um fjölmenna kór í Laugar- vatnsskólanum ár hvert. Slíkt tækifæri er ómetanlegt við þetta starf. Þúrður Kristleifsson á miklar þakkir skilið fyrir þessa útgáfu- starfsemi, sem kemur að góðum notuð í skólum landsins og ann- ars staðar, þar Sem samsöngur er iðkaður. Það er því vel 'farið, að Þ. Kr. hefir gefið sér tóm frá miklu annríki til þess að vinna verk, sem vafasamt er að sé á nokkurs manns færi annars að leysa af hendi, svo með ágætum geti talizt. Það þarf mikinn dugnað og þolgæði til þe,ss að skapa góðan samkór, í skóla, þar sem meiri hluti nemenda kemur nýr á hverju hausti. Þetta hefir Þ. Kr. þó tekizt með sjónamaður og trúmaður. Hann trúir á gæði mannsins og rétt- láta mannfélagsskipun, þar sem félagsbundið framtak og mann- dómur fær að njóta sín. En hann veit að því aðeins verður þjóðin farsæl og velmegun almenn, að hún sé köllun sinni trú og lifi hugsjónum sínum. Hann er því áhugasamur bindindismaður. Jens Hólmgeirsson er tengd- ur þeim böndum, sem ekki merkið og Jeffersonminnis- merkið. Frá því fyrsta hefir ver- ið sagt nokkuð áður. Hin tvö væri öllu nær að kalla hof, er hafa verið byggð yfir mynda- styttur af þessum tveimur önd- vegisforsetum Bandaríkjanna. Þakið yfir Lincolnstýttunni hvíl- ir á 36 súlum. Salurinn, sem styttan er í, er 70x60 fet að fer- máli og 60 feta hér. Hvolfþakið, ágætum. Söngurinn setur svip sinn á skólalífið á Laugarvatni og áhrifin vara langtum lengur. Mun sannast á mörgum, að: „Söngurinn göfgar, hann lyftir í ljóma, lýðanna kvíðandi þraut.“ Þeir, sem hlustuðu á útvarpið á sumardaginn fyrsta, fundu Þórður Kristleifsson bezt, hversu glæsilegur árangur næst í skólasöng á Laugarvatni. Þeir hinir sömu og þó einkum gamlir Laugvetningar og aðrir, sem þekkja til starfa Þ. Kr., munu hafa orðið undrandi, þeg- ar einn af ritstjórum Mbl. hrak- yrti sönginn og fann honum allt til foráttu. M. a. að söngurinn væri með endemum flámæltur. Meiri öfugmæli hafa held ég aldrei verið sögð. Er líkast þvi, að ritstjórinn hafi þurft að skeyta skapi sínu á skólanum af einhverjum óskiljanlegum á- stæðum, en vegna vankunnáttu drepið á það sem fjarstæðast var og vitlausast. Því ég efast um að nokkur söngkennari leggi einmitt meir áherzlu á góðan framburð né verji meiri tíma í þjálfun hans, en Þ. Kr. Söngkennsla Þ. Kr. er löngu viðurkennd að vera í fremstu röð, vegna lærdóms, dugnaðar og samvizkusemi hans. Með út- gáfu sönglagaheftanna hefir hann enn unnið merkilegt menningarstarf, sem verður lengi minnzt með þakklæti. sem er yfir Jeffersonstyttunni, er borið uppi af 24 súlum, sem mynda hring umhverfis stytt- una. Salurinn, sem styttan er í, er 82 fet í þvermál og 90 feta hár. Má af þessum tölum sjá, að þessi minnismerki eru ekki neitt smásmíði og fögur eru þau svo af ber. Hvíta húsið. í norðvesturátt frá þinghús- inu liggur mesta og frægasta gata Washingtonborgar, Penn- sylvania Avenue, beina leið til Hvíta hússins, er hefir verið fastur embættisbústaður Banda- ríkjaforseta síðan 1800. Þessi gata er hvort tveggja í senn óvenju fögur og sögufræg. Vega- lengdin milli þinghússins og Hvíta hússins er um tveir km. Hvíta húsið stendur á hæð, sem er mun lægri en þinghúshæðin. Það er ekki sérlega mikil eða glæsileg bygging, um 170x85 fet að flatarmáli og tvær hæðir. Stærsti salurinn þar, sem er að- almóttökusalur forsetans, er 87 x45 fet að flatarmáli og 22 feta hár. Þessi salur og nokkrir aðrir eru til sýnis fyrir gesti vissa tíma dagsins, en við höfðum ekki möguleika til að notfæra okkur það. Urðum við að láta okkur nægja að aka framhjá Hvíta húsinu og skoða um- hverfi þess. (FramhálcL á 4. síðu) D. Á. Þórariim Þórarfmsson: Dagur í 'Washington. Tvær af nýjustu stórbyggingunum í Washington. Að ofan er Jefferson- minnismerkið, en að neðan listasafnið (National Gallery of Art). Sjá nánar í greininni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.