Tíminn - 17.05.1947, Blaðsíða 4

Tíminn - 17.05.1947, Blaðsíða 4
FRAMSÖKNARMENN! 4 Muníð að koma í flokksskrifstofuna REYKJAVÍK Skrifstofa Framsóknarflokksins er Edduhúsinu við Lindargötu 17. MAÍ 1947 0 l Sími 6066 89. blað œnum í dag'. Sólin kemur upp kl. 4.14. Sólarlag kl. 22.40. Árdegisflóð kl. 4.00. Síðdegisflóð kl. 16.20. f nótt. Næturakstur annast bifreiðastöðin Hreyfill sími 6633. Næturlæknir er i læknavarðstofunni í Austurbæjarskól- anum, sími 5030. Helgidagslæknir á morgun er Karl Jónasson Kjartans- götu 4, sími 3935. Útvarpið í kvölð. 20.00 Préttir. 20.30 Ávarp (prófessor Haakon Shetelig). 20.45 Leikrit: „Vopnahlé" eftir Björnstjerne Björns- son. (Likstjóri: Þorsteinij Ö. Stephen- Dagur í Washlngton (Framhald af 3. síðuj azt hefir af viðskiptum við borgarbúa. Þrátt fyrir þetta, voru þar um 700 þús. íbúa, þegar síðari heimsstyrjöldin hófst. Á stríðsárunum mun íbúa- talan hafa nálgast miljón, en síðan stríðinu lauk hefir hún lækkað eitthvað aftur. Þetta gefur vel til kynna, hvílíkt bákn ríkisvaldið er í Bandaríkjunum og hve mannfrekt það er orðið. Þó eru Bandaríkjmenn sú þjóð, sem telur sig einna frábitnasta opinberum afskiptum og opin- berri skrifstofumennsku. Vafa- samt er þó, að hún sé nokkurs- staðar tiltölulega meiri í heim- sen). 22.00 Préttir, 22.05 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Skipafréttir. Brúarfoss er í Kaupmannahöfn — Lagarfoss fer frá Antwerpen 13. maí til Kaupmannahafnar og Gautaborg- ar. Selfoss fer frá Reykjawík í kvöld kl. 22.00. 16. maí. vestur og norður. Fjallfoss er á Akranesi, lestar fiskimjöl til Hamborgar. Reykjafoss kom til Hull 10. maí frá Rykjavík. Salmon Knot fer frá Reykjavík 9. maí til New York. True Knot'átti að fara frá New York 13. maí til Halifax N. S. Becket Hitch er í Reykjavík fer á morgun 17. maí til New York. Anna kom til Reykjavíkur í gærkvöldi 15. maí frá Gautaborg. Lublin er í Reykjavík fer annað kvöld 17. maí til Grimsby. Horsa r á Ólafsfirði í dag, lestar fryst- an fisk. Björnfjell kom til Antwerpen 13. maí. frá Reykjavík. Dísa lestar í Raume í Pinnlandi um 23. maí. Resi- inum, eins og þeir verða að reyna, sem ferðast þangað. Sannast hér hið fornkveðna, að það, sem helzt hann varast vann, varð þó að koma yfir hann. Þetta sanríár einnig, að þeir, sem mest hamast g<gn op- inberri skrifstofumennsku, eru eru ekki alltaf saklausastir. En hvað um það: Hið ytra út- lit Washington er óvéfengjan- legt vitni um stórhug og atorku Bandaríkjamanna. Hún er vitni um mikla menningu og sögulega ræktarsemi, sem er mjög til fyr- irmyndar. Hún sýnir, að Banda- ríkjamenn eru fjarri því að vera svo blindaðir af gróðafýkn ein- staklingshyggjunnar, að þeir vanræki að sinna fögrum list- „Farmall” Höfum fyrtrliggjandi á „FARMALL“ | I dráttarvélar | Í Ljósaútbúnað með tilheyrandi 1 | startara og geymum | KEÐJUR — REIMSKÍFUR f Samband ísl. samvinnufálaga I íæææmæmœœœaœjmœænjæmmœuœœœœœtœaœœœœjajajœa Frá aðalfundi Kaupfálags Austur-Húnvetninga Tekjuafgangur ÍOO þns. kr. síðastliðið ár Kaupfélag Austur-Húnvetninga á Blönduósi hélt aðalfund sinn um seinustu mánaffamót og einnig var um sama leyti haldinn affalfundur Sláturfélags Austur-Húnvetninga, sem stendur í nánu sambandi viff kaupfélagiff og er nánast deild úr því. stance lestar í Leith 16. maí. Sextug (Framhald af 3. slðu) sjónarhæð, sem hún nú stendur á, litið yfir mikið starf. Hún hef- ir fyrir sitt leyti, reynzt þess fyllilega umkomin að gera að veruleika hina myndarlegu hug- sjón ungu hjónanna. Hinni stóru og erfiðu jörð hefir verið gerbreytt til hagræðis og hags- bóta í nútíð og framtíð. Heimili hennar er búið að vera um langt skeið eitt af helztu máttar- stólpum sveitarinnar, gestrisið og rausnarlegt heim að sækja. Munu þess margir minnast, bæði nær og fjær. Heilsa hennar er ennþá mjög sæmileg og á hún vonandi eftir drjúgan áfanga enn. Það ber að þakka hverjum þeim, sem innir af hendi þjóð- nýtt starf — á hvaða sviði sem er. Kristín hefir lagt mikið af mörkum og á þakkir skilið. F. J. Bánaðarsamband Suðurlands (Framhald af 1. síðu) svæðisins. Helztu gjöld eru 30 þús. kr. til ráðunauta, 25 þús. til rætkunarsamþykkta og 10 þús. til Stéttarsambands bænda. Á fundinum fór fram stjórn- arkosning. Sveinn Einarsson á Reyni átti að ganga úr stjórn- inni, en var endurkjörinn. End- urskoðendur voru kosnir Bogi Thorarensen í Kirkjubæ og Guðjón Sigurðsson í Gufudal. Þá voru kjörnir tveir menn úr hveriji sýslu í nýbýlanefnd og hlutu þessir kosningu: Fyrir Ár- nessýslu: Guðjón Sigurðsson í Gufuflal og Lýður Guðmundsson í Sapdvík. Fyrir Rangárvalla- sýslu: Guðmundur Þorbjamar- son á Stóra-Hofi og Ólafur Páls- son á Þorvaldseyri. Fyrir Skapta- fellssýslu: Valdimar Runólfsson á Hólmi og Sveinn Einarsson á Reyná. Fyrir Vestmannaeyjar: Helgi Benediktsson og Ársæll Sveinsson. Á fundinum fluttu erindi þeir Helgi Haraldsson á Hrafnkels- stöðum og Hjalti Gestsson ráðu- nautur. um og andlegum verðmætum, eins og vel mætti ætja af ýms- um frásögnum um þá. Höfuð- borg þeirra vitnar bezt um það. Ferffalok. Vissulega hefðum við kosið að sjá Washington miklu be^ur, en tíminn leyfði okkur það ekki og ekki mátti alveg vanrækja munn og maga. AOA og íslenzka sendiráðið sýndu okkur líka fyllstu umhyggju á því sviði. Eins og áðnr segir, bauð sendi- ráðið okkur til hádegisverðar, en síðar um daginn fórum við heim til sendiherrans og þáðum þar góðar veitingar. Sendiherra- hjónin voru þá heima á íslandi, en höfðu gert sérstakar ráðstaf- anir til að tekið yrði vel á móti okkur og reyndust þær í bezta lagi. Veitingar af hálfu AOA voru líka ríkmannlegar, en ýms- ir af forráðamönnum þess sátu boð með okkur um kvöldið, á- samt nokkrum amerískum blaðamönnum. Mest var þó vert um leiðsögn þá, sem AOA veitti okkur, því að án hennar hefð- um við ekki fengið jafngóða yfirsýn um Washington og ná- grenni hennar á einum degi. Ástæða er líka til að þakka þá fyrirgreiðslu, sem Magnús Magnússon, sendisveitarfulltrúi veitti okkur. Það var ekki fyrr en um mið- nætti, sem við lögðum af stað til Washington með einni af flugvélum AOA. Það sáum við seinast af borginni, að ljós hennar hurfu í myrkur og móðu næturinnar. Þótt okkur þætti miður að geta ekki haft þar lengri viðdvöl, vorum við í bezta skapi og fullvissir um, að okkur myndi lengi endast endurminn- ingin um þennan eina dag í Washington. Brezkir atvinnuknatt spyrnumenn keppa við íslendinga Brezka atvinnuliðið Queens Park Rangers kemur hingað 2. ;úní og er ákveðið að það leiki hér fjóra leiki. A Kaupfélagsfundinn sátu 36 fulltrúar, auk "félagsstjórnar, framkvæmdastjóra og endur- skoðenda, sem eru sjálfkjörnir. Auk þess sátu fundinn allmargir félagsmenn. Vörusala félagsins hafði auk- izt á árinu. Nám hún 3.7 milj. króna. Tekjuafgangur varð rúmlega 100 þús. krónur. Var honum varið samkvæmt tillög- um félagsstjórnar til útborgun- ar arðs og að nokkru tíi af- skrifta af fasteignum félagsins. Sameignarsjóðir félagsmanna höfðu aukizt á árinu um 88 þús. kr., og nema þeir nú rúml. 595 þús. kr. Fimmtíu ára afmæli félagsins var haldið hátíðlegt síðastliðið sumar. Gaf það þá 100 þús. krónur til ýmissa framfara- og félagsmála í héraðinu. Ákveðið var á aðalfundinum að gefa 5 þús. kr. til fólks, sem orðið hefir fyrir tjóni á öskufallssvæðinu, af völdum Heklugossins. Félagið lét á seinasta ári reisa geymsluhús, og er ætlunin að reisa í sumar íbúðarhús handa kaupfélagsstjóranum, auk þess sem fyrirhugaðar éru breytingar á eldri húsum félagsins. Ennfremur var félagsstjórn- inni falið að athuga möguleika á því, að félagið komi upp full- komnu brauðgerðarhúsi á eigin spýtur eða í- félagi með öðrum og hvort tiltækilegt þætti að reisa og reka samvinnuþvotta- 1 hús. Einskipafél. kaupir eitt af leiguskipunum Eimskipafélagið hefir eins og kunnugt er haft nokkur amerísk flutningaskip á leigu undanfar- in ár, og hafa þau yfirleitt reynzt vel. Nú hefir félagið ákveðið að kaupa eitt af þessum skipum, og er kaupverð þess um fjórar og hálf miljón ísl. króna. Er það allmiklu lægra en byggingarverð skipanna er talið vera. Skip þessi eru um 5800 lestir D.W. og geta flutt um 3800 smál. full- fermd. Áhöfn hvers skips er 35 manns. Félagið hefir fengið nauðsyn- (leg leyfi nýbyggingarráðs til | kaupanna. Aðalfundur Sláturfélags Aust- ur-Húnvetninga var haldinn um líkt leyti og kaupfélagsfundur- inn. Slátrað var á vegum þess s.l. haust um 1600 fjár, og er það um það bil þriðjungi minna en áður en mæðiveikin kom til sögunnar. Félagið er nú að koma upp ný- tízku mjólkurbúi, og hefir mjólkursamlagshús þegar verið reist og vélar verið keyptar, þótt ekki séu þær allar komnar til landsins ennþá. Er mikill áhugi meðal bænda fyrir þessum framkvæmdum, þar sem naut- griparækt hefir færzt mjög í vöxt seinustu árin vegna mæði- veikinnar. Fjársöfnunardagur (Framhald af 1. síðu) hún, hún var upphaflega stofnuð af frú Laufeyju Valdi- marsdóttur, er var formaður hennar meðan hún lifði. En nú er frú Guðrún Pétursdóttir for- maður hennar. Störf nefndarinnar eru marg- visleg hjálparstarfsemi vegna mæðra, sem hjálparþurfa eru. Þannig hefir nefndin skrifstofu tvo tíma á degi hverjum, þar sem mæðrum eru veitt ráð og leiðbeiningar í ýmsum málum, ef þær þurfa á slíkri aðstoð að halda. Einnig hefir nefndin rek- ið að undanförnu dvalarheimili handa mæðrum og börnum. Þetta dvalarheimili hefir veriö að Reykholti í Biskupstungum. Þá hefir nefndin árlega séð 60 fátækum mæðrum fyrir hvíldar- og hressingardvöl að Laugar- vatni að sumri til, og munu nú um 600 mæður hafa notið slíkr- ar dvalar að Laugarvatni. Er sérstaklega vert að geta þess, hve góða fyrirgreiðslu mæðurn- ar hafa hlotið að Laugarvatni, og er nefndin mjög þakklál Bjarna skólasjóra Bjarnasyni fyrir velvild hans og hjálpíýsi. Loks gengst nefndin árlega fyrir jólasöfnun til glaðnings fátækum mæðrum, og munu um 300 hafa notið slíks stuönings af hálfu mæðrastyrksnefndar á þann hátt. Nefndin heitir á Reykvíkinga að bregðast nú enn sem fyrr vel við er til þeirra Verður leitað á Sunnudaginn um stuðning við þetta þjóðþrifamál. Þá skorar nefndin ennfremur á foreldra að leyfa börnum að koma og selja merki mæðradagsins. fattt/a Síc íia Síc Kona nm bortS. (En kvinna ombord) Spennandi sænsk kvikmynd, gerð eftir skáldsögu Dagmar Edqvist, Aðalhlutv. lelka: 0 Karin Ekelund og Edvin Adolphsson, (er léku í kvikmyndinni „Sjötta skotið"). Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð yngri en 16 ára. •< (við Skúltagötu) MÓÐIR MÍA Hin fagra söngvamynd, með Benjamino Gigli Sýnd kl. 7 og 9. Til suðurs og’ sælu („South of Dixie“) Pjörug söngva- og gamanmynd. Anne Gwynne. David Bruce Aukamynd: Chaplin og ræningjarnir tónmynd með CHARLIE CHAPLIN Sýnd kl. 3 og 5. „Ég helti Júlía Ross“ (My Name Is Julia Ross) Spennandi amerískur sakamála- leikur. Nina Foch Dame May Whitty Myndin er bönnuð innan 16 ára. Sýning kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11. Tjatmafkíc LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Ærsladraugurinn Gamanleikur eftir NOEL COWARD. , Leikstjóri: HARALDUR BJÖRNSSON. Suimudag kl. 8. síðd. Aðgöngumiðasala í dag frá kl. 4—7. NB. Engin aðgöngumiðasala fór fram í gær. Barualeiksýniug Álfafell Sunnudag kl. 4 síðd. Aðgöngumiðasala í dag frá kl. 5—7. Fjörutíu ára hjúskaparafmæli 40 ára hjúskaparafmæli eiga í dag hjónin Bjarnrún Jóelsdóttir og Guðmundur Árnason hrepps- stjóri að Múla í Landsveit í Rangrárþingi. Frú Bjarnína er fædd að Björgum í Köldukinn í Suður-Þingeyjarsýslu 4. marz 1885, dóttir Jóns Kristjánssonar bónda og konu han, Guðrúnar Hallgrímsdóttur. Guðmundur er fæddur að Skarði í Landsveit 3. júní 1897, sonur Árna Jónssonar og konu hans, Þórunnar Guð- laugsdóttur. Bjuggu þau Árni og Þórunn lengst af í Látalæti í sömu sveit. Þau Bjarnrún og Guðmundur giftust 17. maí 1907 og hófu bú- skap að Vatnagarði í Landsveit. Þar bjuggu þau í fimm ár, eða til ársins 1912 að þau fluttu að Látalæti, sem nú heitir Múli. Þar hafa þau gert garðinn frægan um 35 ára skeið. Þeim hjónum hefir ekki orðið barna auðið sem til aldurs komust, en þaú hafa alið upp 7 börn að meir^ eða minna leyti. Á þessu merkisafmæli munu margir sendg, hjónunum í Múla hlýjar kveðjur. Megi þeim endast líf og heilsa enn um langt skeið. Kunnug. Sænska handknatt- leiksliðið væntanlegt hingað Síðast í þessum mánuði kemur hingað til lands sænskt hand- knattleikslið, og mun keppa hér að minnsta kosti þrjá leiki.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.