Tíminn - 21.05.1947, Blaðsíða 4

Tíminn - 21.05.1947, Blaðsíða 4
fRAMSÖKNARMENN! Muníð að koma í flokksskrifstofuna 4 REYKJAVÍK Skrifstofa Framsóknarflokksins er í Edduhúsirui við Lindargötu. Stmi 6066 21. MAÍ 1947 91. blað Kröfur Dags- brúnarmanna Samþykktar á 200 manna f undi Stjórn Dagsbrúnar hefir nú gengið frá kröfum sínum. Fékk hún þær samþykktar á „almennum fundi," þar sem 200 manns voru mættir og um 100 greiddu atkvæði. Kröfur verkamannafélagsins Dagsbrúnar voru afhentar Vinnuveitendafélagi íslands og Reykjavikurbæ í fyrradag. Helztu kröfurhar eru þessar: Grunnkaup í almennri vinnu hækki úr kr. 2,65 i kr. 3,00 eða um 35 aura á klst. Sértaxtarnir, sem nú eru kr. 2,80, 2,90, 3,00, 3,30 og 3,60 um klst. hækki i kr. 3,15, 3,25, 3,35, 3,50 og 4,00. • Mánaðarkaup fastráðinna verkamanna hækki úr kr. 500,00 í kr. 570,00 og mánaðarkaup bif- reiöastjóra úr kr. 550,00 í kr. 620,00. Laun næturvarðmanna hækki Ur kr. 34,00 í kr. 38,00 fyrir 12 stunda vöku. Auk grunnkaupshækkana set- ur félagið fram eftirfarandi kröfur: Samningar verði gerðir um fastráðningu verkamanna við skipaafgreiðslur og í bæjar- vinnu. Tímakaupsmenn, sem unnið hafa eitt ár eða lengur hjá sama atvinnurekanda, fái eins mán- aðar uppsagnarfrest frá störf- um á sama hátt og mánaðar- kaupsmenn. Tímakaupsmenn, sem unnið hafa eitt ár eða lengur fái greitt fyrir allt að 7 veikindadögum og þeir sem unnið hafa eitt ár eða lengur fái greitt fyrir allt að 14 veikindadögum & ári. 70 nemendur stund- uðunámaðEiðumsl. vetur Eiðaskóla var slitið 27. apríl sl. Nemendur gagnfræðadeildar skólans'höfðu þó ekki lokið prófi þá. Ljúka þeir ekki prófi fyrr en í lok þessa mánaðar. Allmargir voru viðstaddir skólaslitin, þar á meðal sókn- arprestur, sem predikaði í kirkjunni. Var við þetta tæki- færi vígður í kirkjunni ísl. fáni, gefinn af nemendum, sem fýrst brautskráðust þaðan, en það var árið 1921. 70 nemendur stunduðu nám að Eiðum í vetur. Burtfararprófi luku 28 og jafnmargir luku prófi upp í annan bekk. GagnfræSa- prófi ljúka væntanlega sex nemendur. Eiím nemandi hlaut 10 í eink- unn fyrir íslenzka ritgerð og hefir aldrei fyrr verið gefin sú einkunn í því fagi. Prófdómari var Pétur Magn- ússon frá Vallanesi. Heils'ufar var gott í skólanum í vetur. Þyngdust nemendur að jafnaði um 4,2 kg. og hækkuðu um 1,9 cm. Fæðiskostnaður var að meðal- tali 2000 krónur á mann yfir veturinn. Hjónaefni. Síðastl. laugardag oplnberuðu trú- lofun sína ungfrú Herborg Antoníus- ardóttir frá Núpshjáleigu, Berufjarð- arströnd, Suður-Múlasýslu og Stur- laugur Þórðarson frá Hvltanesi við Akranes, Leiðrétting. í mlnningargrein í Tímanum i gœr um Sigurð Ólafsson heflr orðið sú villa, að í stað Söfnunarsjóðs íslands er sagt Sjómannafélags íslands. Áætlaoar flugferðir frá Reykjavík vikuna 18.—24. maí SUNNUDAGUR 18. MAÍ: Til Akureyrar MÁNUDAGUR 19. MAÍ: Til Akureyrar ÞRIDJUDAGUR 20. MAÍ: Til Akureyrar — Fáskrúðsf jarðar — Kaupmannahafnar — Prestwick — Reyðarfjarðar MIDVIKUDAGUR 21. MAÍ: Til Akureyrar — Egilsstaffa FIMMTUDAGUR 22. MAÍ: Til Akureyrar — ísaf jarðar — Prestwick FÖSTUDAGUR 23. MAÍ: Til Akureyrar — Neskaupstaðar — Seyðisfjarðar LAUGARDAGUR 24. MAÍ: Til Akureyrar — Egilsstaða — Hornafjarðar — Kirkjubæjarklausturs Nánari' upplýsingar í skrifstof- um vorum: Á Reykjavíkurflugvelli Sími 6600 (5 línur) f Lækjargötu 4 Símar 6606 og 6608. FLUGFÉLAG fSLAIVDS H.F. Innköllunin . . (Framhald af 1. slðu) unum, sem greiðast eiga af op- inberum sjóðum og út eru gefn- ar fyrir framtalsdag. Greiðslu samkvæmt póstávisun, sem gef- in' hefir veríð út fyrir framtals- dag, eða samkvæmt póstkröfu, sem innleyst hefir verið fyrir sama tíma, skal vitjað á við- koma/idi pósthús i síðasta lagi innan mánaðar frá framtals- degi. Sá, sem við greiðslu tekur samkvæmt 1. mgr. skal sýna greiðslustofnuninni vegabréf sitt eða nafnskírteini og af- henda henni skriflega viður- kenningu fyrir greiðslunni, er greini móttekna fjárhæð, fullt nafn, fæðingarár og fæðingar- dag viðtakanda, svo og heimilis- fang hans. Viðtökuskýrslur þessar sendir viðkomandi greiðslustofnun til framtals- nefndar. Nú er krafizt greiðslu á tékka annarri ávísun eða innleystri póstkröfu samkvæmt 1. mgr., eftir að þar greindur frestur er liðinn, og skal þá greiðslustofn- un óheimilt að inna greiðslu af hend, nema samþykki framtals- nefndar komi til. Sýning á tékkum þeim, er.í 1. mgr. getur, til greiðslu, eftir að mánuður er liðinn frá fram- talsdegi, hefir ekki í för með sér brottfall á framkröfurétti tékk- hafa, enda sé tékki sýndur til greiðslu, áður en frestur sam- kvæmt 29. gr. laga nr. 94/1933 sé liðinn. Refsiákvæði o. fl. Öllum bönkum, bankaútibú- um og sparisjóðum er skylt að taka að sér innlausn innkallaðra 5<A£^£JÍ^^'*-'t5^££/s','C**££y^ $ Höfum fyrirliggjandi og eigum von á fyrir vorið allskonar HANDVERKFÆRUM til garð- og jarðyrkju, svo sem: Stunguskonum, Malarskóflum, Steypuskóflum, Ballastskóflum, Kornskóflum, JárnkÖrlum, Hökum, Hnaúsakvíslum, Stungukvíslum, Heykvíslum, Hóggkvíslum, Garðhrífum, Arfasköfum. Sendið pantanir sem .fyrst. Samband ísl. samvinnuf élaga Minningarsjóður Aðalsteins Sig- mundssonar orðinn um 23 þús. kr. Fréttir frá IJngmennafélögununi Ungmennasamband íslands hefir gengizt fyrir söngnámskeiðum í vetur og hefir þeirri starfscmi verið tekið sérstaklega vel. Fara hér á eftir fréttir, sem blaðinu hafa borizt frá U. M. F. í. Söngnámskeið. Kjartan Jóhannesson frá Ás- um hefir í vetur haldið söng- námvskeið hjá nokkfrum Ung- mennafélögum í Héraðssam- bandinu Skarphéðni og Umf. Kára í Dyrhólahreppi. Hvert námskeið hefir staðið 10—20 daga. Auk söngs hefir verið kenndur orgelleikur. Mikil ánægja ríkir með starfsemi þessa. Bréfaskipti við norska æsku. Margt' norskt æskufólk hefir á síðasta ári skrifað ungmenna- f élagj íslands og óskað eftir að komast í bréfasamband við ís- lenzka æskumenn. Nöfn þess og heimilisföng eru birt í 1. hefti Skinfaxa 1946 og viðbót verður birt í 1. hefti Skinfaxa 1947. Þá veitir stjórn U.M.F:Í. upplýsing- ar um bréfaskiptin. Hvetur U.M.F.Í. ungt fólk til þess að verða við umræddum tilmælum peningaseðla 1 umboði Lands- banka íslands. Stjórn Landsbanka fslands getur, eftir að hafa ráðfært sig við fjármálaráðherra og fram- talsnefnd, sett nánari reglur um framkvæmd innköllúnarinnar. Hver sá, sem af ásetningi eða stórfelldu gáleysi, greinir rangt eða villandi frá einhverju, sem honum þer að gefa upplýsingar um í aambandi við inhlausn peningaseðla, og hver sá, sem brýtur gegn fyrirmælum 4. mgr. 21. gr. eða 22. gr., skal sæta sektum, allt að 200000 kr., enda varði brotið ekki þyngri refsingu samkvæmt öðrum lögum. Til- raun til brota og hlutdeild í þeim er réfsiverð á sama hátt. Tónlistarf élagið . . . (Framhald af 1. síðu) mbrg ár hinum heimskunna Gottesmannstrokkvartett, en leikur nú lágfiðlu í strokkvartett Adolfs Busch. Ernst Drucker er þýzkur f iðlu- snillingur. Hann hélt hér nokkra hljómleika fyrir 10 árum og lék auk ]pess tríó með þ'eim Árna, Kristjánssyni og dr, Edelstein. Hann hefir verið fiðluleikari í hljómsveit og kvartett Busch nú um alllangt skeið. Prófessor Hermann Busch er bróðir Adolf Busch og hefir spilað með honum í áratugi. Hann er nú einn íremsti núlif- andi celloleikari. Á hátíðinni hér leikur hann meðal annars einleik með symfónluhljóm- svelt í celloconsert eftir Haydn. Reginald Kell er kunnasti nú- og hefja bréfasamband við norska æsku. Minningarsjóður Aðalsteins Sigmundssonar. Hann nemur nú rúmlega 23 þús. og jókst á síðasta ári um kr. 1600.00. Stjórn sjóðsins hefir ákveðið að fresta um sinn út- hlutun úr sjóðnum, þar sem hún telur upphæð þá, sem má út- hluta Ur honum ófullnægjandi, eins og" nú er ástatt um gildi peninga. Hins, vegar mun hún leggja allt kapp á að efla sjóð- inn á þessu ári og beinir þeim tilmælum til Umf. og hinna f jöl- mörgu vina Aðalsteins heitins, að minnast sjóðsins með ein- hverjum hætti í sambandi við 50 ára afmælisdag hans 10. júlí næstkomandi. Stjórn . sjóðsins skipa: Ingi- mar Jóhannesson formaður, Helgi Elíasson og Daníel Ágúst- ínusson. Bannlaganefnd. Stjórn U.M.F.Í. hefir kjörið Grím S. Norðdahl til \iess að taka sæti í bannlaganefnd þeirri, sem verið er að stofna fyrir forgöngu framkvæmda- nefndar Stórstúku fslands. lifandi klarinettisti, og sama er að segja um fagottleikarann Gwydion Holbrooke. Báðir þessir menn eru nU hættir að spila í hljómsveitum en spila einungis solo eða kammermúsík. Kell er iil dæmis á fjölmörgum grammófónplötum með Busch. Terence McDonagl er fyrsti óbóisti við hljómsveit ríkisút- varpsins brezka. Erling Blöndal Bengtsson, ungi dansk-íslenzki cellosnill- ingurinn er hér svo kunnur að ekki er þörf á að kynná hann. Samkvæmt nýjustu blaðaum- mælum -hefir honum þó farið geysimikið fram síðan hann var hér. Aðgöngumiðasala að öllum átta hljómieikunum hefst næstu daga, og verða miðar á alla 8 hljómleikana aðeins sisldir á kr. 200,00 eða 25,00 miðinn. Hefir félagið farið sömu leið og oftast áður er það hefir ráðist í eitt- hvað stórfyrirtæki, að leita styrks .aokkurra musíkvina í bænum til ipess að greiða tapið fremur en að selja aðgöngumið- ana á iiærra verði. Þó verða miðar ajS. einstökum hljómleik- um ef eitthvað verður óselt seld- ir hærra verði. (jamla Síó Grunaður um njósnir (Hotel Beserve) Spennandi, ensk njósnamynd, gerS eftir sögu Eric Amblers. Aðalhlutverk: James Mason Lucie Mannheim Herbert Lom Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Jtý/aSít (við Shálacfötu) Leyndardómur fornsölunnar („Biver Gangf") Spennandi mynd og einkennileg Aðalhlutverk: Gloria Jean John Qualen Sýnd kl 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Tjarnarkíé Meoal flökkufólks (Caravan) Afar spennandi sjónleikur eftir skáldsögu Lady Eleanor Smith. Stewart Cranger, Jean Kent, Anne Crawford Dennis Price Bobert Helpman. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. 1 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Ærsladraugurinn Gamanleikur eftir NOEL COWARD. Leikstjóri: HARALDUR BJÖRNSSON. Sýning annað kvöld kl. 20. Aðgöngumiðasala í Iðnó frá kl. 4 i dag. Svarað í sima 3191 frá kl. 3. Vinnlð ötullega tyrlr Tímann. Laun kvenna (Framhald af 2. síðu) afskorin full laun þegar svo ber undir. Afurðir verksins erú jafn dýrar, hvort sem konur eða karl- ar vinna að því. Það er atvinnu- rekandinn, sem eykur gróða sinn með því-að hafa láglaun- aðar stúlkur við verk sitt. Þetta er aukagróði, sem er hæpinn frá sanngirnissj ónarmiði. Það er ekki heldur heilbrigt að einstaklingar, sem vinna sama verk jafn vel í alla staði hljóti mismunandi afrakstur fyrir vinnu aína. Ekkja, sem stendur uppi með barnahóp, en hefir ástæður til að vinna ef til vill sama verk og látinn bóndi hennar hefir unnið, fær það mun lakar greitt en hann. Samt verður hún að sjá farborða fjöl- skyldunni. Sama á sér stað, ef heimilisfaðirinn er þjáður af sjúkleika. Það er því yfirleitt ekki hægt að hreyfa þeirri við- báru, að konur hafi aldrei fyrir fjölskyldu að sjá og því beri þeim minna kaup en körlum. Konur hafa um alllangt skeið haldið uppi nokkrum andmæl- um gegn þessu misrétti. Ekki hefir það þó árangur borið til þessa. Enda ekki mjög á eftir rekið. Karlmenn hafa tíðasrt; sýnt þessu máli tómlæti. Ekki mun það þó sprottið af kala til mál- staðarins eingöngu. Það er til- gangslaust að þykjast berjast fyrir jafnrétti einstaklinga inn- an þjóðfélagsins, en jafnframt vernda misréttið svo sem mest má verða. Hér er flekkur á þj.óð- félagi voru. Aðstöðumunur ein- staklinga innan þjóðfélagsins verður að hverfa. Viðleitnin á að miða að því að veita hverj- um, sem í hlut á sem jafnasta fjárhagslega aðstöðu í þjóðfé- laginu. Það á ekki að vera fyrir- fram akveðið, að ef stúlka fæð- ist, að hennar hlutur verði ætíð minni en pilta, jafnvel þótt hún vinni sama verk, sem hún er vaxin fyllilega á" við hann. Verndun misréttis er ljóður á ráði hvers menningarþjóðfé- lags. Hvert spor, serh stigið er til að afmá það, er áfangi í giftusamlegri göngu að heilla- fíku marki. Hér er drepið á eitt atriði. Það er mikilvægt og krefst Urlausnar. Réttlætismál kvenna, „sömu laun fyrir sömu vinnu" og karlar, hlýtur að verða með lögum viðurkennt fyrr eða síðar. Það mun bera vott menningar og þjóðfélags- þroska íslendinga, hversu fljótt þeir afgreiða þetta mál á heilla- drjUgan hátt. J.Hj. IVokkur orð ... (Framhald af 2. slðu) fara í landbúnaði sem í sjávar- Utvegi. Móar og kargaþýfðais mýrar bíða enn eftir því að , verða brotnar. Þær verða ekki brotnar, nema áburður fáist nægur. Vlð þurfum að nýta gæði landsins. Til þess þurfum við fullkomriustu tækni. Það er þvl grátlegt, hversu „nýsköpunar- stjórnin" sáluga hefir sóað'burt gjaldeyrinum, sem þjóðin hafði sparað á gróðatímum styrjald- ar í fjölþættar framkvæmdir. J. Hj. Drekkið Maltko!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.