Tíminn - 24.05.1947, Blaðsíða 1

Tíminn - 24.05.1947, Blaðsíða 1
- —..------~.^~—- RITSTJÓRI: ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON ÚTGEFANDI: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Símar 2353 og 4373 PRENTSMIÐJAN EDDA hi. : JTST JÓR ASKRSFSTOÍ'UR: K3BHHÚBI. MadargStu 9 A öítnar 2353 eg 4373 AFGRKIÐSLA, INiJHEIMTA OQ AUGLÝSXNaASKRœeTOFA: . EÐDUHDÖSI, Lindargöw 9 A Siml 2833 i 31. árg. Iteykjavík, laugardaginn 24. maí 1947 »4. folað ?,>* úóinu Ófeigur Jónasar Jónssonar minnist einstöku sinnum á mig og gefur þá landsfólkinu um leið velviljaðar skýringar á mannkostum mínum og vinnuaðferðum. Af eðlilegum ástæðum hefi ég látið þetta afsklptalaust og ekki svarað því neinu. En í síðasta Ófeigi er birt saga um mig, sem er nokkuð sérstaks eðlis. Þar segir svo: „Eitthvert merkilegasta dæmi um viðhorf Hermanns til samvinnufélaganna er salan á hlutabréfum hans í Eddu- prentsmiðju. Upphaflega var talið, að sú prentsmiðja væri stofnsett til að tryggja samvinnufélögunum aðgang að prentverki, auk þess, sem Tíminn gat átt þar athvarf. Sís átti stærstan hlut í Eddu en þar að auki var nokkurt hluta- fé frá einstökum mönnum. Hermann var þá forsætisráð- herra og lagði í fyrstu fram 20 þús. Brátt kom að því að hann taldi sig þurfa að selja sína hluti, því að sér yrði ærið útdráttarsamt að vera ráðherra. Tjáði hann stallbræðrum sínum, að auðugir Mbl.menn biðu sér margfalt verð fyrir hlutina. Sís taldi sér ekki henta að vera í minnihluta um forræði prentsmiðjunnar með helztu keppinautum sínum á verzlunarsviðinu, en varð að greiða Hermanni þreföld manngjöld eða 60 þús. kr. fremur en að láta hann opna virkið fyrir andstæðingunum með stórfelldum persónu- legum gróða." Með því að þessi saga er um samskipti mín við samvinnu- félögin, skal hér birt eftirfarandi vottorð: „SAMKVÆMT ÓSK EK HÉK MEÐ YFIRLÝST, AÐ ALÞM. HERMANN JÓNASSON HEFIR ALDREI SELT SAMBANDI ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA NEIN HLUTABRÉF í PRENT- SMIÐJUNNI EDDU H/F, EÐA í NEINU ÖÐRU HLUTA- FÉLAGI. REYKJAVÍK 20/5. 1947 PR. PR. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA VILHJÁLMUR ÞÓR. Þarf hér eigi fleiri orða við. En ef tif'vill kynnu einhverjir að telja sig geta dregið af þessu nokkurra ályktun um það hvers virði Ófeigssögurnar eru yfirleitt. HERMANN JÓNASSON. Ríkið mun byggja rafveitur fyrir 6 miljónir króna á þessu ári Frumvarp frá atvinnumálaráðherra Fyrir nokkrum dögum síðan lagði fjárhagsnefnd neðri deildar fram frv. um ný orkuver og orkuveitur, er ríkið láti gera. Frv. er flutt að tilhlutun Bjarna Ásgeirssonar atvinnumálaráðherra og mun vafalaust hljóta samþykki Alþingis. Nýju lögin um Ræktunarsjóð íslands: Fjárráð sjóðsins aukast um tugi milj. króna Útlánavextir sjóðsins lækka um helming Reykholt,-har sern Snorráhátíðin verbur l sumar Eins og áður hefir verið sagt, hefir frumvarpið um Ræktunar- sjóð íslands verið afgreitt sem lög frá Alþingi. Með því hefir verið hrundið fram stórunauðsynjamáli landbúnaðarins, þar sem fjárráð sjóðsins eru stóraukin og lánskjörin eru gerð stórum hagstæðíjri. Þannig mun sjóðurinn fá árlega % milj. kr. framlag úr ríkissjóði næstu 10 árin, en slíkt framlag hefir hann ekki fengið áður. Ennfremur skal ríkissjóður tryggja honum 10 milj. kr. lán með l'/á vöxtum og aðrar lántökuheimildir sjóðsins aukast. Vextir af lánum úr sjóðnum verða eftirleiðis 2yz%, en hafa verið 5— Frumvarpið er svohljóðandi: Ríkisstjórninni er heimilt að fela rafmagnsveitum ríkisins: 1. að reisa 2400 ha. raforku- ver við Fossá í Fróðárhreppi og leggja háspennuHnu þaðan til Ólafsvíkur og Sands; 2. að reisa 1500 ha. raforkuver við Gönguskarðsá við Sauðár- krók, og 3. að koma upp aðalspennistöð fyrir Voga og Vatnsleysuströnd á Reykjanesi. Ríkisstjórninni heimilast að Þinginu lýkur í dag Góðar horfur voru taldar á því í gærkveldi, að Alþingi gæti lokið störfum sínum í dag. Hafa störf þingsins gengið mjög greiðlega seinustu dagana. Tveir varaþingmenn hafa tek- ið sæti á Alþingi til viðbótar þeim fjórum, sem áður voru komnir. Eru það þeir Pétur Hannesson bahkaritari, er tók sæti Jóns Sigurðssonar í fyrra- dag, og Axel Guðmundsson skrifstofumaður, er tók sæti Hallgríms Benediktssonar í gær. taka lán fyrir hönd ríkissjóðs, að upphæð allt að sex milljónir króna, til greiðslu stofnkostnað- ar þeirra mannvirkja, er um getur hér að ofan. Af þeirri upphæð má taka sem lán úr raforkusjóði samkvæmt 1. lið (Framhald á 4. slðu) Mynd þessi er af Reykholti í Borgarfirðí. Á henni sést skólahúsið sjálft, kirkjan og prestshúsið. Fyrir framan þessar byggingar á myndinni sést hluti af Snorragarði. Það er á þessum stað, sem Snorrahátíðin verður haldín 20. júlí, er Ólafur ríkisarfi Norðmanna afhjúpar minnismerkið sem Norðmenn gefa lslendingum. Á upphækkuðu flötinni vestan við skóla- húsið, milli þess og kirkjunnar á myndinni, á myndastytta Snorra að standa, en afsteypa af henni verður látin standa á íslandstorgi í Bergen. (Ljósm. Guðni Þórðarson). Úlaf ur kronprins af hjúpar mynda- styttu Snorra í Reykholti 20. júlí Um 80 norskir gestir dvelja hér í um viku tínia Eins t>g kunnugt er og skýrt hefir verið frá hér í blaðínu, verður í sumar haldin Snorrahátíð í Reykholti, er afhjúpað verður minn- ismerki það, sem Norðmenn gefa fslendingum. Við það tækifæri kemur hingað Ólafur krónprins Norðmanna og um 80 aðrir norskir gestir. Snorranefndin hefir nú lokið við að semja dagskrá hátíða- lialdanna og fer hún hér á eftir: !%¦ Baráttan fyrir eflingu Ræktunarsjóðs var hafin á sein- asta þingi, þegar Framsóknarmenn fluttu frv. um aukningu sjóðs- ins. Nokkru seinna flutti stjórnarliðið frv., sém gekk í svipaða átt, tn áhugi þess reyndist ekki meiri en svo, að það lét bæði frv. daga uppi. Við stjórnarsamningana í vetur var það eitt af skilyrðum 1 ramsóknarmanna, að sett yrðu íög um eflingu ræktunar- íjióðsins. Verkfallsbröltið: Andstaða verka- manna magnast Tvö verkalýðsfélög hafa enn bætzt við í hóp þeirra, sem hafa- neitað að verða við þelrri ósk Alþýðusambandsstjórnar- innar að segja upp kaupsamn- ingum. Eru það verkalýðsfélag Vestmannaeyja og verkalýðsfé- lagið Bjarmi á Eyrarbakka. Eru félögin þá orðin sex, sem hafa neitað að verða við ósk- um Alþýðusambandsstjórnar- innar'. Áðúr höfðu félögin á ísafir'ði, Eskifirði, Flateyri og í Vfk f Mýrtlal sent svipuð svör. Má bezt af þessu marka, hve lítið fylgi verkfallsbrölt sósíal- ista á meðal verkamanna lands- Laugardaginn 19. júlí kemur Lýra til Reykjavíkur með rúm- lega 80 fulltrúar á Snorrahátíð- ina. Síðari hluta dags er i Reykjavík tekið á móti norsku fulltrúunum. Sunnud. 20. júlí. Snorrahátíð í Reykholti. Kl. 8. Hátíðagestir stlga um borð í Ægi og Laxfoss. Siglt til Akraness. Frá Akranesi í bifreiðum til Reykholts. Kom- ið að Reykholti kl. 11,30. Há- degisverður kl. 12—13. Kl. 13. Gestirnir ganga til sæta við minniEmerki Snorra Sturluson- ar. Lúðrasveit leikur. Kórsöng- ur undir stjórn dr. Páls ísólfs- sonar. Prolog. Kórsön'gur ís- lenzk og norsk þjóðlög. íslenzka Snorranefndin býður gesti vel- komna. Norska Snorranefndin flytur kveðju til íslenzku þjóð- arinnar og sveipar burtu norsk- um og íslenzkum fánum af myndastyttunni. Kórar syngja þjóðsöng íslands. Ríkisstjóm ís- lands flytur kveðjuræðu. Lúðra- sveit leikur. Matthías Þórðarson sýnir norskum fulltrúum Reyk- holtsstað. Kaffi fyrir hátíða- gesti. Kl. 17. Lagt af stað i bif- reiðum til Akraness og haldið þaðan með Laxfossi og Ægi til Reykjavíkur sama~kvöld. Mánudagur 21. júlí. FulltrUar Norðmanna skoða höfuðstaðinn, safn Einars Jónssonar, sund- höllina, hitaveituna á Öskju- hlíð og háskólann. Kl. 19,30 hefir íslenzka ríkisstjórnin kvöldboð fyrír norsku fulltrúana. Þriðjudagur 22. júlí> Kl. 9. Bílferð til Þingvalla. Á leiðinni komið við hjá hitaveitulindum Reykjayíkur á Reykjum og litið á gróðurhús, þar sem ræktuð eru blóm og grænmeti. Kl. 10,30. Matthías Þórðarson lýsir Þing- völlum frá Lögbergi Kl. 12,00. Hádegisverður í Valhöll. Bæjar- Stofnfé og tekjur sjóðsins. Sjóðurinn heitir Ræktunar- sjóöur íslands og er í lögum þessum kallaður Ræktunarsjóð- ur. Hlutverk hans er að styðja landbúnað íslendinga með hag- kvæmum stofnlánum. Stofnfé sjóðsins verður: 1. Höfuðstóll Ræktunarsjóðs fs- lands eins og hann er nú. 2. Varasjóður Ræktunarsjóðs ís- lands. 3. Sá hluti höfuðstóls Við- lagasjóðsins, sem er eign Rækt- unarsjóðs íslands. 4. Varasjóður Loðdýralánadeildar Búnaðar- banka íslands. Láta mun nærri að þessar eignir nemi nú 5.5 milj. kr. Tekjur sjóðsins verða: 1. Vaxtatekjur. 2. Tekjur af þjóð- jörðum og andvirði þeirra þjóð- jarða, sem seldar kunna að verða. 3. Árlegt framlag úr rík- issjóði 5.5 milj. kr. á ári í 10 ár, í fyrsta sinn árið 1947. Lánveitingar ár sjóðnum. Ræktunarsjóður veitir stofn- lán til jarðræktar, peningshúsa og geymsluhúsa og annarra mannvirkja við landbúnað, þar með talin jarðyrkja, vermirækt og loðdýrarækt, enn fremur til mannvirkja í þágu landbúnað- arins, svo sem mjólkurvinnslu- Lánstíminn skal vera 5—25 ár, eftir þvi til hvers lánað er. Ef lánið er til túnræktar eða nýrra ' bygginga, má lánstíminn vera allt að 25 árum, svo og til þeirra framkvæmda við vermirækt, sem varanlegar teljast, en til vélakaupa, girðinga, bústofns- aukningar og annars þeás, sem ekki á trygga langa endingu, eigi nema 5—12 ár. Skal nánar greint í reglugerð, hve langur lánstími má vera til hvers konar lána. Lán til túnræktar mega vera afborgunarlaus þrjU fyrstu árin, (Frámhald á 4. síðu) Elzti f ormaður í Vest- mannaeyjum Hætt línuveiðum í Keflavík Allir línubátar eru nú hættir veiðum, f yrir nokkru siðan. Hættu þeir seinustu um 10. maí, enda var afli þá orðinn'mjög tregur. Hins vegar stunda nokkrir bátar togveiðar og leggja afla sinn daglega á land. Hafa þeir aflað sæmilega, og stundum 10—13 smál. í ferð. Margir bát- ar höfðu hug á að stunda drag- nótaveiðar, en sökum þess að frystihúsin töldu mjög miklum vandkvæðum bundið að koma afla þeirra í verð, vegna þess hve mikið af aflanum getur orð- ið koli og annar flatfiskur, hefir ekki orðið af þeim veiðum. Aflahæsti báturinn er Kefl- víkingur, skipstjóri Valgarður Þorsteínsson. Hefir hann aflað um 1490 skippund I 90 sjóferð- um. Næstur er vélbáturinn Ólaf- ur Magnússon, skipstjóri Albert Reykjavik hefir kvöldboð fyrir norsku fulltrúana. Miðvikudagur 23. júli. Kl. 8. Bílferð að Gullfossi og Geysi. Horft yfir Suðurland frá Kamba brún. Kl. 11—12 við Gullfoss. Kl. 13 við Geysi og beðið eftir gosi. Komið við í Skálholti á heimleiðinni. Fimmtudagur 24. júli. Kl. 11 afhjúpar Ólafur konungsefni stöðva, kjötfrystihúsa, ullar- minnismerki í Fossvogskirkju-1 verksmiðja, skinnaverksmiðja, garði um Norðmenn, sem féllu þvottahúsa, viðgerðarstóðva, (Framhald a 4. siðu^ landbúnaðarverkfæra, íbúðar- húsa og verkstæða fyrir iðnað- armenn í sveitum, rafstöðva fyrir sveitir og sveitahluta og eimtaka sveitabæi, svo og til bustofnsauka og til kaupa á vél- um, sem notaðar eru við land- búnað. Upphæð lánanna má vera allt að 30% kostnaðarverðs til þeirra framkvæmda, sem styrkur er veittur til samkvæmt jarðrækt- arlögum, og allt að 60% kostn- aðarverðs til annarra fram- kvæmda, enda sé það kostnað- arverð , að dómi sjóðsstjórnar- innar ekki hærra en eðlilegt má teljast samkvæmt verðlagi á hverjum tíma. Skulu fram- kvæmdirnar metnar á kostnað lántakanda, svo sem nánar verð- ur fyrir mælt í reglugerð. Þegar stjórn Ræktunarsjóðs hefur ákveðið að veita lán, er henni heimilt að veita bráða- birgðalán, meðan á framkvæmd- um stendur, gegn veði í fram- kvæmdinni og öðrum trygging- um, ef 'þurfa þykir, svo sem handveði, persónulegum ábyrgð- um eða öðru, er hún tekur gilt sem tryggingu fyrir bráða- birgðaláninu. Þessi lán mega nema allt að 80% af hinu áætl- aða láni, og skulu þau greidd að Ölafsson. En Albert er bUinn að vera lengur formaður en nokkur í fullu um leið og stofnlánið er annarr í Keflavlk. Hefir einnig tekið. stjórn Reykjavíkur. Gengið um-. verið með fengsælustu formönn-1 Vextir af öllum stofnlánum Þingvöll. Kl. 16,00. Heimleiðis um þar, frá því hann byrjaði Ræktunarsjóðs skulu vera 2V2%, frá Þingvöllum. Kl. 20,00. formennsku. ' en af bráðabirgðalánum 5%. Mynd þessi er af Guðjóni Jónssyni, elzta starfandi fox- manni i Vestmannaeyjum. Guð- jón er nú yfir sjötugt, en hann lætur engan bilbug á sér finna og sækir sjóinn fastar en flestir aðrir. Hann' er dugandi og á- ræðinn formaður, enda jafnan með aflahæstu formönnum í Eyjum, þó hann sé kominn þetta á efri ár. Hann mun vera um tuttugu árum eldri en sá for- maður sem næstur honum er að aldri. En hann er samt hvergi nærri af baki dottinn og ekki þess líklegur að hætta sjó- sókn í bráð. Myndin er tekin af honum snemma morguns, þeg- ar hann var að fara til skips síns, með skrinuna undir hend- inni. f baksýn er ein af gömlu fiskikrónum sem nú eru sem óð- ast að hverfa úr sögunni. (Ljós- mynd Guðni Þórðarson).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.