Tíminn - 24.05.1947, Blaðsíða 2

Tíminn - 24.05.1947, Blaðsíða 2
2 TlMEVtV, laiigardagiim 24. maí 1947 Laufjardatfur 24. maí HALLDÓR KRISTJÁNSSON: Falsloforð og freistingaöfl Andúð verkamanna gegn verkfallsbröltinu Forsprakkar sósíalista leggja sig nú alla fram i þeirri viðleitni að fá verkamenn til að bera fram kauphækkunarkröfur og ógna með verkföllum, ef ekki verði á þær fallist. Uppskeran hefir hinsvegar orðið lítil hing- að til. í Dagsbrún tókzt sósíal- istum með naumindum að fá uppsögnina samþykkta, þótt þeir hafa venjulega haft % hluta atkvæða í kosningum í félaginu á undanförnum árum. Úti á landi hefir sósíalistum tekist að fá örfá félög, þar sem þeir hafa komið við laumufund- um, til þess að segja upp samn- ingum. Hins vegar hafa sex fé- lög þar þegar neitað að verða við áskorun Alþýðusambands- stjórnarinnar um uppsögn kaup- samninga, en langflest félögin hafa ekki einu sinni virt hana svars. Einna ljósast sézt þó kannske andúð verkamanna á þessu verkfallsbrölti sósíalista á því, að ekki mætti nema 1/15 hluti félagsmanna í Dagsbrún, þegar gengið var frá kaupkröfunum, og um helmingur þeirra sat hjá við atkvæðagreiðsluna. Raun- verulega eru það því ekki nema 100 menn, sem standa að kaup- hækkunarkröfum Dagsbrúnar, þótt 3000 manns séu í félaginu. Það þarf engan að furða, þótt forkólfar sósíalista viðurkenni, að þessar undirtektir verka- manna séu mikil vonbrigði fyrir þá. Þeim hefir hingað til reynzt, að það væri vinsælt að gera kaupkröfur, enda eðlilegt, þar sem flestir verkamenn hafa ver- ið og eru þurfandi fyrir hagfeld- ari kjör en þeir búa við. Reynsl- an af hinum sífelldu kauphækk- unum undanfarinna ára, hefir hins vegar sannað verkamönn- um, að ekki er allt fengiö með kauphækkunum. Þær draga dilk á eftir sér, þar sem dyrtíð- in er. Niðurstaðan er sú — þrátt fyrir allar þessar kaup- hækkanir, — að verkamaöur, sem býr i nýju húsnæði og vinn- ur egna eftirvinnu, hefir tví- mælalaust lakari afkomu nú en fyrir stríðið, ef hann hafði stöð- uga atvinnu þá. Þessi reynsla hefir skapað verkamönnum nýj- an skilning á kauphækkunum og þess vegna koma blekking- arnar sósíalistum að minna liði en áður. Verkamönnum er orðið ljóst, að það eru ekki þeir, held- ur milliliðirnir, sem fleyta rjöm- ann af dýrtiðinni, er kauphækk- anirnar skapa. Það er þó ekki þetta viðhorf eingöngu, sem veldur því, hve slæmar undirtektir kauphækk- unarkröfur sósíalista fá. Verka- mönnum er ekki síður orðið ljóst en öðrum, að höfuðatvinnuveg- irnir þola ekki meiri byrðar, en þegar hafa verið lagðar á þá. Nýar kauphækkanir og aukin dýrtlð nú myndi því ekki leiða til annars en að stöðva atvinnuvegina. — Atvinnuleys- ið myndi þá halda innreið sína. Verkamenn vita, að ekkert er þeim nauðsynlegra en að at- vinnureksturinn geti starfað af fullu fjöri og þannig tryggt næga og góða atvinnu. Af þessum framangreindu á- stæðum er verkamönnum líka ljóst, að forkólfar sósíalista eru ekki að vinna fyrir þá, þegar þeir berjast nú fyrir verkföllum og kauphækkunum. Forkólfar Kosningasiðferði. Okkur er gjarnt til þess, ís- lendingum, að hneikslast ef við heyrum um þvingun, blekkingar og falsanir í sambandi við kosn- ingar úti í löndum. Er það vel, að óbeit á slíku sé þjóaðrsmekk samgróin. En ekki skyldu menn þó með öllu sljóir fyririþví, sem kámugt er við kosningar hér. Hér verður aðeins rætt um eina hlið óheiðarlegrar kosn- ingabaráttu, sem við höfum ekki farið varhluta af. Árangur þeirra hrekkjabragða hefir stundum orðið í samræmi við það, er máltækið segir, að janf- an vinnur fólskur fyrsta leik. Það eru ákveðin og opinber fals- loforð, sem hér er átt við. Munu allir sjá hver ósköp það eru, ef stjórnmálastefnur fá meiri- hlutavöld á Alþingi íslendinga fyrir það eitt, að nokkrir fram- bjóðendur þeirra eru nógu blygðunarlausir bófar, til að lofa undrum og stórmérkjum, sem þeir sjálfir vita þó vel, að aldrei verða efndir á. Satt er það að vísu, að illa er þá komið íslenzkri menningu og lítil von, að lýðræði þrífist, ef fólk lætur almennt ginnast af slíku gaspri. En þess verður að sósíalista gera það eingöngu vegna pólitiskra hagsmuna sinna. Meðan þeir sátu í ríkis- stjórn voru þeir ekki að setja fyrir sig, þótt vísitalan væri fölsuð, þ'ótt það sé nú orðið eitt aðalmál þeirra. Kaupkröfubar- átta þeirra nú er fyrst og fremst fundin upp, til þess að reyna að skapa upplausn og glundroða, er fleitt geti einhverjum for- kólfum sósíalista til valda á ný. Vel kann svo að fara, að sós- íalistum takist að þessu sinni, þrátt fyrir hina augljósu andúð verkamanna að koma af stað verkamanna, að koma af stað vegi landsmanna, þegar verst gegnir. Fyrir verkamenn getur það orðið dýrt spaug, en þó kannske hollt að því leyti, að þeir myndu læra af því að fela ekki ábyrgðarlausum politiskum loddurum að ráða samtökum sínum framvegis. gæta, að alls staðar eru nokkrir undirmálsmenn stefnulitlir og mútuþægir og með því að hæna slíkt lið að sér, má oft ráða úr- slitum milli flokka. Hér fer það saman, að at- hæfið er ógeðslegt og stórhættu- legt í stjórnfrjálsu landi. En ekki er gott að sjá aðra vörn, en rótgróna og ramma óbeit sæmi- lega siðaðra manna og vel viti borinna á þvílíkum prettum og prangi við kosningar. Sannir lýðræðismenn verða að fordæma svikaloforðin eins og aðra svika- starfsemi. Glennt úr grobbinu. Framboðsfrestur til haust- kosninganna 1942 rann út 19. september. Þann dag kom fram eitthvert fífldjarfasta og fárán- legasta kosningaloforð, sem ein- stakur frambjóðandi hefir gefið á íslandi. í öðru höfuðblaði Sjálfstæðismanna birtist þa efst á annarri síðu 30 sm. löng fyrir- sögn og samsvaraði sér vel um gildleika. Hún var svo: „Hafnarmannvirki fyrir 500. 000 kr. í Flatey----á kostnað Gísla Jónssonar alþingismanns." Undirfyrirsagnir voru þessar: „Vinna var hafin í morgun. Fleiri framkvæmdir í vændurn.11 Eftir þetta kom svo þessi klausa tvíbreið og feit: „í morgun hófst vinna við ný hafnarmannvirki í Flatey ‘ í Breiðafirði, mannvirki, sem Gísli Jónsson, alþingismaður, ætlar að koma þar upp á eigin kostnað, enda þótt þau muni kosta um y2 miljón króna eftir núverandi kaup- og verðlagi." Hér dró nú heldur úr dökkn- anum en frásagan hélt áfram með tvöfaldri breidd: „En þetta eru ekki einu mannvirkin, sem Gísli hefir í huga að koma á laggirnar í Flat- ey, heldur hefir hann ákveðið að koma þar upp, eins fljótt og unnt er, hraðfrystihúsi, fiski- mjölsverksmiðju, lýsisbræðslu, verbúðum ásamt olíugeymum fyrir vélskipaflota, rafstöð og sameiginlegu vatnsbóli með til- heyrandi leiðslum. Þannig má segja, að dagurinn í dag, 19. sept. sé upphaf nýs tímabils og marki nýja stefnu í sögu Flateyinga." Og sjá, Flateyingar og nær- sveitamenn. „Allt þettá mun ég gefa þér, ef þú fellur fram og tilbiður mig.“ Frá fyrstu hendi. Eftir þetta glennugrobb birti blaðið viðtal við Gísla Jónsson og kemur þar fram, að þessi fréttatilkynning er aðeins kjarninn úr því. Hefir blaðið náð málblæ Gísla í frásögnina, svo að ætla má að orðrétt sé eftir haf.t eða jafnvel, að Gísli hafi skrifað viðtalið sjálfur. Hann talar þar t. d. um, að áður hafi verið rekið mikið athafna- líf í Flatey, nú njóti kaupfélagið verzlunarfríðnda „svo sem skattfrelsi, innflutningsleyfi, slátrunarleyfi o. s. frv.“ Er það líkast Gísla að tala um að njóta frelsi og leyfi við að reka lífið. En hver sem hefir orðað þetta og stílað er það efnislega mjög í samræmi við kosningaræður Gísla í héraði, enda hefir hann aldrei leiðrétt neitt, sem blaðið sagði. Laugardag til lukku. Annars er fleira skemmtilegt í þessu viðtali. Gísli segir frá lóðakaupum sínum undir vænt- anlegar verksmiðjur og mann- virki í Flatey, „brimgarðinum,“ sem hann ætli að reisa til varn- ar haföldunni að komast inn á voginn o. s. frv. Svo bætir hann við: „Vinna hófst í morg- un við þessi mannvirki, enda er líka sagt, að „laugardagurinn sé til lukku.“ „Opinberar styrkveitingar eru þarflausar.“ Gísli segir líka blaðamönnun- um frá því, að það sé orðinn mikill siður að ríkið styrki hafnarmannvirki og ábyrgist lán til þeirra, ef sveitarfélög eigi í hlut. Á síðasta þingi voru t. d. samin slík lög fyrir Grundar- fjörð, þar sem ríkið leggur fram 200 þús. kr. styrk og 300 þús. kr. lán, og virðist mér það snöggt síns, og kjósi að verja tóm- stundum sínum þar frekar en annars staðar. En er þörf fyrir slík heimili hér? já, ég álít að þörfin sé brýn. Meira að segja þyrftu að risa hér upp slík heimili í hverjum kaupstað og hverju þorpi þessa lands, þótt eitthvað yrði að slá af hinum fyllstu kröfum um fullkomna aðbúð og húsakynni. Og hverjir eiga að sækja þessi heimili? í Danmörku og Sví- þjóð munu þau einkum ætluð börnum 1 efstu bekkjum barna- skólanna. En ég álít, að hér sé brýnust þörf á slíkum heimilum fyrir 14—17 ára unglinga, eða jafnvel eldri. Nú munu einhverj- ir líta svo á, að með lengingu skólaskyldunnar upp í 15 ár muni unglingarnir hafa nóg með að sinna sínum skóla. En enginn þarf að láta sér detta í hug, að námið haldi svo huga unglinganna, að þeir taki sér ekki einhverjar tómstundir eftir sem áður. Það verður ekki nema htill hluti þessarar skólaæsku, sem hyggur á langskólanám, og hefir því engan verulegan áhuga fyrir bóklegu námi. Margir verða þarna aðeins af nauðsyn, og þrá einhver önnur viðfangs- efni en bóknám. Hér veltur að vísu nokkuð á því hvcrnig gagn- fræðaskólarnir rækja hlutverk Hannes J. Magnússon: T ómstundaheimili Niðurlag. Nú munu einhverjir spyrja: Er ekki verið að draga börnin og unglingana frá heimilunum með öllu þessu starfi? Ef til vill að einhverju leyti. En þarna er þó fyrst og fremst verið að skapa þeim samastað, sem geti verið sem líkastur góðu heimili, er fullnægi þörf unga fólksins til tómstundastarfa. Og skólastjór- inn fullyrðir, að mikúl hluti þessara barna og unglinga, sem þarna unir við holl störf og heilbrigðar skemmtanir, hefði annars verið á götum úti, eða á einhverjum enn verri stöð- um. Þess var getið hér að framan, að heimili þessi mættu bera sem minnstan blæ bókaskólans, hvað vinnubrögð snertir. Þau eiga aftur að bera sem mest svipmót góðs heimilis, þar sem allir eru í starfi, allir uppteknir af sínu áhugamáli. Þar á að vera bjart, hlýtt og heimilislegt. Þar þarf hver að geta valið sér verkefni, er hann fýsir helzt að fást við. Þeir, sem hneigðir eru fyrir bækur, eiga að geta farið á lesstofuna og valið sér bók úr hinu góða bókasafni, eftir eigin geþótta. Sumir piltarnir kjósa vafalaust að fara í tré- smíðastofuna. Aðrir hafa aftur meiri áhuga fyrir málmsmíði. Stúlkurnar fara aftur í sauma- stofuna eða vefnaðarstofuna o. s. frv. Já, tómstundaheimilin eiga að vera fjölþættar uppeld- isstofnanir. Þar þurfa að vera 2—4 vinnustofur, lesstofa með góðu bókasafni, en þar mætti einnig tefla og spila. Þá þyrfti samkomusal til kvikmyndasýn- inga, sjónleikja, erindaflutn- ings, fundarhalda, hljómleika o. fl. Þá þarf þarna að vera eldhús og borðstofa eða veitingastofa, þar sem gestir gætu fengið sér ódýrar og hollar veitingar, en allar eiturnautnir væru útilok- aðar. Loks væri ómissandi að hafa íþróttasal í sambandi við stofnunina. Já, þarna þarf um- fram allt að vera heimilislegt og snoturt, blóm í gluggum, smekkleg húsgögn, hljóðfæri o. s. frv. svo að ungt fólk hænist að þessum stað öllum öðrum stöðum fremur utan heimilis um minni mannvirki en það, sem ég er að láta gera í Flatey.“ Slíka aðstoð taldi Gísli óþarfa, svo að hann vildi hana ekki. Hann vonaði líka að hafnar- mannvirki sín í Flatey gætu opnað augu manna fyrir því, „hversu slíkar opinberar styrk- veitingar eru þarflausar.“ Þetta stórvirki hefir því átt að marka þáttaskil í sögu þjófr- arinnar í heild, en ekki aðeins Flateyinga. Svo taldi Gísli upp mannvirki sin, öll þau, sem áður eru nefnd, nema hvað hann kallaði vatns- bólið vatnstui-n og gat um vega- gerð frá höfninni að þorpinu. Viðtalið endaði hann með því að taka það fram á sinn yfir- lætislausa hátt, að þetta yrði að sönnu ekki allt búið á yfir- standandi ári, en vonandi á örfáum árum.“ Atkvæðag reiffsla á framboðsfundi. Á framboðsfundi í Flatey haustið 1942 talaði Bergur Jóns- on um það, að sjálfsagt mætti fá samþykkt lög um hafnargerð þar líkt og í Grundarfirði. Gísli spurði þá hispurslaust, hvort menn vildu heldur fara að binda hreppnum þungar byrðar á þann hátt, eða lofa sér að leggja höfnina fyrir sína peninga, svo að ekki væri annað að gera fyrir heimamenn en taka við og njóta. Bað Gísli fundarmenn að greiða atkvæði um þessar tvær leiðir og fékk hann það sam- þykkt nálega einróma, að menn vildu þiggja af honum höfnina. Gíslagrjót. Gísli Jónsson vann kosninga- sigur haustið 1942 og að því loknu frestaði hann fram- kvæmdum við hafnarmannvirk- in. Þau voru búin að gera sitt gagn. En börnin í Flatey gáfu framkvæmdunum undir bökk- unum örnefni og kölluðu Gísla- grjót. Ef til vill færi vel á því, að oröið Gíslagrjót festist í málinu og yrði heiti á ófyrirleitnum kosningaloforðum, sem eru gef- in til þess að svíkja einfalt og hrekklaust fólk til fylgis við menn og málstáð, sem það villi ekki styðja. Óframkvæmanleg glæsiboð og gylliloforð kosn- ingaprangaranna er verðlaus varningur. Það eru falskar ávis- anir. Það er Gíslagrjót. sitt um verknámsdéild. En verði hún eitthvert kák, er rík nauð- syn að skapa hinum námsleiðu unglingum einhver viðfangsefni við þeirra hæfi í tómstundum sínum. Annars eru heimiii þessi fyrir þá, sem eru of ungir til að geta talizt fullorðnir menn og of gamlir til að geta talizt. börn. Með öðrum orðum, fyrir hið hættulega gelgjuskeið. Og það er mála sannast, að einna minnst er fyrir þetta fólk gert, þótt aldrei sé því meiri börf á góðri leiðsögn en einrnitt á þessu aldursskeiði. Það er því ekkert undrunarefni, þótt þess- um ungmennum hlekkist eitt- hvað á, svo forustulaus sem þau eru. Heimilin hafa misst nálega allt vald yfir þeim. Þessir ung- lingar eru orðnir of gairJJr tií að lúta heimilisaganum. Skói- arnir hafa sleppt af þeira tök- unum og kirkjan á engm ítök í þeim. Hér er mikil og aivarleg eyða í uppeldi æsltunnar, sem verð«f að fylla. En hverjir eiga að gera það? Ég held, að heppilegt væri að þarna riðu ýms félög og félag- sambönd á vaðið, svo sem Góð ■ templarareglan, iþróttafelögin, verkalýðsfélögin, kvenfélögin og ungmennafélög, en síðan kæmu bæirnir og ríkið á eftir með sinn 94. hlað Úrræðin þegar á herðir. Fyrir nokkrum dögum var út- býtt á Alþingi tillögu til þings- ályktunr um lánsheimild handa Flateyjarhreppi til að koma upp frystihúsi og fiskiðjuveri í Fla- ey á Breiðafirði. Tillagan var frá Gísla Jónssyni og er þanr.ig. „Alþingi ályktar að fela rikis- stjórninni að ábyrgjast fyrir hönd ríkissjóðs allt að 150 þús. kr. lán, er Flateyjarhreppur hefir í hyggju að taka til þess að koma upp hraðfrystihúsl og fiskiðjuveri í Flatey á Breiða- f irði.“ í greinargerð segir svo: „En með því, að hreppurinn hefir jafnframt mörgum öðr- um verkefnum að sinna, svc. sem fjárfrekum hafnarbótum, sem verður að fullgera áður en iðju- verið tekur til starfa og þegar befir kostað á þriðja hundrað þús. kr„ vegargerð í sambandi við þessi mannvirki, sem kostað hefir um 50 þús. kr. og ýmisleg-t fleira, er óhjákvæmilegt, að hreppurinn taki fé að lánj, er hann hefir lofað að leggja fram til xrystihússins." Hér með er öll sagan sögð. Eftir fjögra ára bið hef r • nú Flateyjarhreppur forgöngu með lögbundinni aðstoð þjóðfélags- íns um pær framkvæmdiv sem Gísli Jónsson þóttist ætla einn að kosta haustið 1942. Dýrt hefir það orðið þessu fólki að leggja trúnað á loforo hans, og svíður þó ýmsum sárar skömmin en skaðinn. Alvarleg meinsemd. Það má vel vera, að prettir, gabb og svik, eins og Gísli Jóns- son hefir haft í frammi varði ekki við lög, og hefir þó margur mátt sitja í fangelsi fyrir minni sakir. En því miður er hann ekki einn um það, að þreyta kosn- ingabaráttu á þennan hátt, og hefir fleirum gefizt vel. En það megum við vita, að því aðeins á íslenzkt lýðveldi og lýðræði sér framtíð, að fólkið kveði svona vinnubrögð niður með fordæmingu og fyrirlitningu. Það mun ýmsum finnast, að heilir flokkar eða því sem næst, hafi notað Gíslagrjót í kosn- ingabaráttu. Við slíku verður að sjá. Og svo mikið er víst, að eng- in ástæða er til þess, að málgögn Gíslagrjóts séu gröm og örg, þó að þau heyri talað um pólskar (Framliald á 4. síðu) styrk, eða tækju jafnvel alveg við stofnuninni, þegar hun væri komin á laggirnar. En eitt ec víst. Tómstundaheimilin eru að- kallandi stofnanir í þéttbýlinu. þar sem æskan er í skipulags- lausri leit eftir verkefnum. Og þegar þau komast upp á höfuð- markmið þeirra að vera það, að vera góðar og hollar uppeldis- stofnanir, er geti veitt ungu fólki félagslegan og s'iðfexðisleg- þroska, og þá fyrst og fremst. þeim ungmennum, sem ekki eiga margra góðra kosta völ. Ég hef þá trú, að ungt fólk þrái yfirleitt ekki iðjuleysi og eitur- nautnir, en taki aðeins þann illa kost vegna þess, að ekiu hef- ir tekizt að fjylla líf þessara ung- menna með einhverjum áhuga- málum og skapa þeim skilyrði tii hollra dægradvala. Fáum unga fólkinu áhugamál og nægileg verkefni, og sjáum svo til, hvort ekki fækkar afbrotum unglinga og öðrum vandræðum, sem skapast oft af því, að þeir búa við léleg félagsleg og uppeldis- leg skilyrði. Það kostar að vísu mikið fé að koma upp tóm- stundaheimili í hverjum kaup- stað og hverju þorpi, en hitt kostar þó meira, að láta fleiri og færri unglinga fara í hund- ana, sjálfum sér, ættuigjum sínum og þjóðfélaginu til vansa.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.