Tíminn - 29.05.1947, Blaðsíða 2

Tíminn - 29.05.1947, Blaðsíða 2
2 TÍMKYTV, fimmtMdagiim 29. maí 1947 96. blað Ingvar Pálsson, bóndi, Balaskarbi: Horft að heiman Ávarp Alþingis til finnska þings- ins á 40 ára afmæli þess Síðastliðinn föstudag hófst afmælishátíð finnska þingsins í Helsinki, og flutti Barði Guðmundsson, forseti neðri deildar, þá eftirfarandi ávarp: Fimmtudagur 29. maí Nýju afurðasölulögin Hin nýju afurðasölulög land- búnaðarins, sem seinasta þing afgreiddi, eru mikill sigur fyrir bændastéttina. Samkvæmt þeim fá bændasamtökin fram- kvæmd afurðasölulaganna í sín- ar hendur og raunverulega fá þau líka verðskráningarvaldið, ef ekki næst samkomulag í hinni nýju sexmannanefnd, sem verður skipuð fulltrúum þeirra og neytenda. Þar gildir þó það sérákvæði, að meðan rikissjóður borgar niður verð landbúnaðar- afurðanna skuli sérstakur gerð- ardómur skera úr ágreiningi, sem verður í sexmannanefnd- inni. En sú skipun getur vart orðið nema til bráðabirgða, því að allir viðurkenna, að niður- greiðslurnar séu hreinasta neyð- arúrræði og engin lausn á dýr- tíðarvandanum. Jafnframt því, sem lögin tryggja bændasamtökunum framangreinda aðstöðu, er á- kveðið í þeim til frekari ör- yggis, að verðskráningin „skuli miðast við það, að heildartekj- ur þeirra, sem landbúnað stunda, verði í sem nánustu sam ræmi við tekjur annarra vinn- andi stétta“. Einkum skapar þetta ákvæði öryggi fyrir bænd- ur meðan bráðabirgðaákvæðin um gerðardóminn eru í gildi. Það þarf ekki að fara mörg- um orðum um það, hve mikil réttarbót þetta er fyrir bændur frá því sem fyrir var. Þá réðu þeir engu um framkv. afurða- sölulaganna né verðskráninguna heldur var það vald í höndum nefndar, er misjafnlega velvilj- aðir ráðherrar áttu að skipa. í þá nefnd gátu því valist hinar mestu undirlægjur þeirra aðila, sem eru bændastéttinni fjand- samleigir. — Þá voru heldur engin öryggisákvæði í afurða- sölulögunum um j afnrétti bænda við aðrar stéttir. Það er svo með öll ný rétt- indi, að þeim fylgja auknar skyldur. Þetta mun síst af öllu þurfa að brýna fyrir bændum, og enginn ástæða er til að ótt- ast, að þeir sýni ekki fullt hóf og sanngirni í verðskráningar- málum sínum. En sérstök á- stæða er þó til að árétta ein nýmæli hinna nýju afurða- sölulaga. Framleiðsluráði er ætlað að vinna að skipulagn- ingu landbúnaðarframleiðsl- unnar með það fyrir augum, að bæðl innlendir og erlendir markaðsmöguleikar notist sem bezt. Jafnframt þarf að koma á þeirri verkaskiptingu, að hvert hérað stundi sem mest þá fram- leiðslugrein, er hentar því bezt. Þessi nauðsynlega nýskipan landbúnaðarins getur haft ýms- ar viðkvæmar breytingar í för með sér. Það væri láreiðanlega heppilegast bændastéttinni, að hún gæti unnið ein að þessum málum, undir forustu fram- leiðsluráðs, en aískipti annarra ?yrftu ekki að koma til, eins og átt hefir sér stað víða er- lendis. Það er góð regla að minnast þess, þegar sigur hefir unnist, hverjum hann er að þakka. Sá sigur, sem bændastéttin hefir unnið með hinni nýju afurða- sölulöggjöf, er fyxst og fremst árangur af baráttu Framsókn- arflokksins fyrir jafnrétti dreifbýlisins og ibúa þess, enda voru þessi lög eitt aí skilyrð- um hans fyrir .'Stjórnarsam- vinnunni. Bændum. mætti vera I. Austast i Húnavatnssýslu er dalur, sem heitir Laxárdalur. Hann liggur að baki Langadals, sem allir ferðamenn kannast við, sem fara landleiðina til Ak- ureyrar frá Reykjavík. Þó Langi- dalur sé langur, er Laxárdalur þó lengri. Upphaflega voru í Laxárdal um 30 býli, og nú fyrir 20 árum voru flest þeirra í byggð. í þess- um dal eru nú áðeins 8 býli í byggð. Fjögur þeirra býla eru nyrzt í dalnum. Þrjú eru upp- undan Auðólfsstaðaskarði og eitt upp undan Ævarsskarði upp frá Bólstaðarhlíð. Þann galla hefir þessi sveit, fram yfir aðrar sveitir í Austur- Húnavatnssýslu, að þar er vetr- arríki mikið. Oft leggur þar snjó snemma og leysir seinna en í öðrum sveitum. Eri þó á hann líka kosti fram yfir sumar sveit- ir, að flestar þessar jarðir voru góðar heyskaparjarðir, einkum á miðdalnum, sem nú eru þó komnar í eyði. Var á sumum þeirra véltækt engi, og mátti heyja svo skipti þúsundum hest- burða á sumum. Sá var og er annar kostur þessa dals, að vorland var eins og það er bezt þetta ný sönnun þess, að þeim sé nauðsynlegt að skipa sér fast um einn flokk, en skiptast ekki milli margra flokka og vera þar áhrifalausir. Jafnframt mega og bændur vera þess minnugir, að ekki er nóg að vinna sigur, heldur verður líka að gæta þess að glata honum ekkj. Ef bændur verða ekki á- fram á verði um rétt sinn, get- ur sá ávinningur, sem hér hef- ir náðst, tapast fljótt aftur. Þess vegna er sízt minni ástæða til þess fyrir bændur nú en áð- ur að fylkja sér fast um hinn pólitiska flokk sinn og hin fag- legu ópólitisku samtök sín, svo að þessir aðilar verði þess megn- ugir að gæta réttar þeirra í framtðinni. Allir Vestur-Evrópumenn, sem ég hitti í Moskvu, voru sammála um það, að Rússar væru allflest- ir mjög viðfelldnir og aðlaðandi menn. Þeir eru hjálpsamir, hóg- værir og kurteisir. En líf þeirra er einhæft og fábreytt á mæli- kvarða Vestur-Evrópumanna. Meðal íbúðarrými hvers manns í Moskvu er minna en fimm fer- metrar. Hið eina fagra, er ég sá og heyrði í Moskvu, er hin gyllta og hvíta Kremlhöll, hljómlistin og söngurinn í óperunni og bal- lett-dansinn. Allt annað fannst mér ljótt og fráhrindandi. Borg- ina hefir skort viðhald um 30 ára skeið. Að visu eru þar til stórar nýtízkubyggingar eins og Lenin-bókhlaðan, sem hýsir „tíu milljónir binda“, og fleiri há- reist og klunnaleg steinsteypt minnismerki, en það eru aðeins skrautauglýsingar. Eina bygg- ingin, sem er haldið við svo að sæmi fornri frægð hennar, er annars staðar. Á meðan sauð- fjárrækt var stunduð nær ein- göngu, voru þessir kostir metnir til hæsta verðs á öllum jörðum. Aftur á móti voru betri skilyrði til túnræktar og hægra til sam- gangna á engjaminni jörðunum, og hafa þær, þeirra hluta vegna, haldizt í byggð. Enda eru þær allar í sjálfsábúð og allvel hýst- ar. Gömul munnmæli herma, að dalur þessi hafi upphaflega verið ein sveit, einn hreppur. En um langt skeið hefir hann tilheyrt þrem sveitafélögum. Munnmælunum fylgir sú saga, að á 15. eða 16. öld hafi harð- indi eyðilagt þetta sveitaríélag, og það svo, að þvl hafi verið skipt upp á milli hinna hrepp- anna austan Blöndu, sem máttu sín betur. En þeir eru Bólstaðar- hlíðar-, Engihlíðar- og Vind- hælishreppur hinn forni. Heim- ild fyrir þessu segja fræðimenn að finnist ekki í bókum. En hvað um það. Vegna ótrúar á þessari snjóþungu sveit, hafa margir þangað flutt, sem eigi hafa átt kost á jarðnæði í aðgengilegri sveitum. Hefir þeim þó misjafnt gengið, og jafnvel sumir flosnað upp. En slíkur örlagaleikur kann að hafa orsakað, að trú manna styrktist á það, að illlifandi væri í þessari sveit. Fortíðin heíir líklega hugsað eitthvað svipað, eins og nútíðin, sem ekki telur þurfa að „raflýsa fátæktina", þ. e. að ekki þyrfti neitt að gera fyrir þessa sveit. Til skamms tíma var enginn vegaspotti þangað. En nú er þó svo komið, að bílfær vegur er upp til dals- ins að norðan, og þar fyrirhug- uð brú á Laxá fyrir 18 árum. Vegna þeirra hluta hafa ábú- endur þessa fjögurra yztu jarða, gert sér vonir um, að óhætt væri að treysta því, að þeir kæmust í vegasamband við kauptúnið Blönduós og þar með umheim- inn yfirleitt, og hafa því búiö um sig á þann veg, að bera traust til þess, að þeir þyrftu ekki að yfirgefa jarðir sínar vegna slæmra samgangna. Lubiankafangelsið, þar sem unnið er nótt með degi að stækkun og umbótum. Niður- níðsla borgarinnar stafar bæði af annríki stríðsins og einskærri vanrækslu. Ómáluðum og skell- óttum sporvögnum er ekið um göturnar af sterklegum stúlkum og handrið á brúm og gangstétt- um eru ryðguð og brákuð. Hús, sem einu sinni voru fögur álit- um, eru nú óhrjáleg, og göturn- ar eru holóttar. En gyllingin á Spaskyturninum er ný og rauðu stjörnurnar í Kremlturninum ljóma í sólskininu. Göturnar iða allan sólar- hringinn af fátæku fólki, fölu og þolinmóðu. Þar sjást engin marglit hálsbindi eða tízkuhatt- ar. En einkennisbúningar her- mannanna í Rauða hernum eru snyrtilegir og vandaðir, en þó volkaðir af langri notkun. Reið- stígvélin eru oftast óburstuð, og eitthvað af hnöppunum fimm á bakinu vantar oftast. * II. Einn af þeim fávísu mönnurn, sem báru slíka hugmynd í höfði, að nú væru samgöngubætur ekki því til fyrirstöðu að nýta þessar jarðir, er höfundur þessarar greinar. Enda þótt hann sé fæddur í „góðsveitum", þá var hann ekki svo skynsamur að halda sig þar, heldur álpaöist upp í harðindin og hefir hýrzt þar nú í 20 ár. Ekki nóg með þetta. Heldur hefir hann nú á síðustu og verstu tímum lagt um 70 þús. krónur í jarðakaup og byggingar, auk ræktunar, með þeirri fávísu hugsun að halda, að dalakarlar yrðu metnir jafnt og aðrir borgarar þessa lands, hva^ áhrærir umbætur til sjáv- ar og sveita, að brýr yrðu lagð- ar, sem ákveðnar hafa verið fyrir 18 árum, og að sími yrði lagður, sem lofað var litlu síð- ar. En þær vonir hafa ekki rætzt ennþá. III. Eins og alþjóð veit, á þó sýsl- an „stóran“ þingfulltrúa. Svo „stóran“, að hann er af þing- flokki sínum talinn hæfastur til að vera forseti sameinaðs al- þingis. Auk þess sem hann er mikils ráðandi í stærsta þing- flokknum. Ennfremur var hann þátttakandi í stjórnarsamvinnu þeirra flokka, sem hefir haft „nýsköpun“ með höndum og hefir haft yfir að ráða um 600 millj. í innstæðum erlendis, er hún tók við — og eytt þeim á 2 árum og sennilega meiru til. Ekki er þó því um að kenna, að hann hafi ekki verið minntnr á þessar nauðsynlegu umbæfcur er þyrfti að gera bæði hér og annars staðar. Góðviljann til þessara umbóta skal svo sem ekki efazt um. En hitt er þó sjá- anlegt, að umbætur þessar eru ekki komnar, hvorki fyrir Lax- dælinga eða aðra bændur hér- aðsins, sem þó eru mjög aðkall- andi vegna væntanlegra mjólk- urflutninga, sem héraðsbúar eru neyddir til að taka upp vegna væntanlegrar mjólkurvinnslu- stöðvar á Blönduósi. Venjulegir borgarar verða oft- ast að standa lengi í röð til þess að ná í aðgörigumiða að óper- unni eða danssýningum, og þeir taka sér stöðu í röðinni jafn þolinmóðir til þess eins og alls annars. Ég hefi hvergi séð eins marga örkumlamenn og í Moskvu. Sumir þeirra selja eld- spýtur og sígarettur á götunum. í Moskvu úir og grúir af tötur- um með há kinnbein og möndlu- augu, gulir á hörund. Þeir eru sjaldséðari í Leningrad, því að hún er miklu evrópiskari borg. Gistihús ferðamannaþjónust- unnar í Moskvu er brosleg til- raun til þess að sýna heimin- um, að Ráðstjórnarríkin geti byggt gistihús af fullkomnustu gerð. En gistihúsið sýnir alranga mynd af lífinu í Moskvu. í hin- um geysistóra forsal gistihússins er sextíu metra langur en mjór gólfdúkur, sem endar við styttu af Stalin í síðfrakka. í miðjum forsalnum er líkneski af Lenin og Stalin í samræðum. Sams konar líkneski sjást víða á járn- brautarstöðvum og öðrum fjöl- förnum stöðum. Gistihúsið er vel búið á allan hátt. Hver hinna þrettán hæða er búin húsgögnum í mismun- andi litum, og á hverri hæð er veitingasalur, sem gestirnir láta sér fátt um finnast, Rússunum til mikillar undrunar. Þjónustan „Finnland og ísland skilja fjöll og lönd og mikil höf. Þó hafa finnska þjóðin og hin ís- lenzka um langan aldur vitað vel hvor til annarrar. Þegar í hinum elztu sögum íslendinga er þess víða getið, að Finnland byggði harðfeng þjóð, sem varði land sitt af hreysti og ætt- jarðarást. Finnar og íslendingar eiga það sameiginlegt, að vera út- verðir norrænna þjóða og nor- rænnar menningar. Finnar í austri, íslendingar í vestri, og eiga þar báðar þjóðirnar mik- ifsverðu hlutverki að gegna. Þá er norrænar þjóðir finnast all- ar ög talaðar eru þrjár þjóð- tungur Norðurlanda, á og hvor þessara þjóða sína sérstöðu og séreign, íslendingar sína fornu tungu, Finnar hina finnsku tungu.Báðar hafa þessar þjóðir löngum orðið að reyna erfið kjör og þurft vel að gæta frels- is síns og þjóðernis. Vér ætlum, að Finnum hafi vel að haldi komið sú arfleifð norrænnar menningar, sem ísjendingar geymdu Norðurlandaþjóðum, Að vísu var nú ekki bænda- görmunum alveg gleymt af „tólffótungs“stjórninni, er hún var að útdeila erlendu innstæð- unum, því sagt var að 1% af þeim 600 miljónum ætti að verja í „nýsköpun“ landbúnaði til handa í 10 ár í röð. En hitt er víst, að árin eru ekki liðin nema 2 af þessum 10 — og erlendu innstæðurnar eru búnar. Líklega hefir eitthvað af þessu 1% ver- ið varið til j arðvinnsluvéla og jeppakaupa, sem bændur hafa svo auðvitað borgað, en með margfaldri álagningu. Auk þess hafa ekki nema sumir bænda ennþá fengið þá jeppa, sem pantaðir voru, því eins og gefur að skilja, þá þótti nauðsynlegra að frambjóðendur til þings og ýmsir aðrir sérgæðingar fengju einhvern hluta áf þessum nauð- synlegu landbúnaðartækjum. IV. Fyrir kosningar hefir þessi er góð, og gestirnir eru hvattir til þess að fá máltíðir sínar inn í herbergi sín. Á hverri hæð er enskur túlkur, sem er jafnframt njósnari fyrir pólitísku leyni- lögregluna (MVD). Hversu hljótt sem maður gengur um, skýtur ætíð einhver kollinum fram yfir afgreiðsluborðið til þess að líta eftir því, hver sé á ferð, en hverfur jafnharðan aftur. Skýrsla er tekin af manni í hverri viku. Áður en ég fór frá London var ég varaður við fögrum, rúss- neskum konum, og ég hafði að- eins verið fjórar klukkustundir í Moskvu, er síminn á náttborð- inu mínu hringdi, og konurödd heilsaði mér með nafni. Mér datt í hug, að þetta væri ef til vill einhver kona, er ég hefði hitt í París og ég talaði við hana um stund og reyndi að muna, hver það gæti verið. En þegar ég bað hana að lokum að segja mér nafn sitt, svaraði hún „Þætti yður ekki gaman að hitta fallega, rússneska stúlku?“ Til- gangurinn var að opna njósnara frá MVD leiðina að mér. Ég fékk margar slíkar símahringingar frá ókunnum konum, en að lok- um gáfust þær þó alveg upp. Þessar njósnir eru ekki orðum auknar hjá mér. Þær eru al- gengar. Á hverju gistihúsi eru slíkar njósnir reknar. Slíkar og á íslandi eru nokkur hinna mestu skálda Finnlands hverju barni kunn af þýðingum ís- lenzkra skálda. Og svo sem Finnar vita vel, að bókmenntir íslendinga og forn menning varð þeim jafnan hið sterkasta vopn í baráttu sinni til sjálfstæðis og velgengni, svo vitum vér og, íslendingar, hver arfur yður Finnum var gefinn í fornum menntum og hinum dýrustu Ijóðum, sem enginn kann að greina höfund að. Þau ljóð hef- ir þjóðin öll átt og ódauðleg gert, sem snaran þátt menning- ar sinnar og tilveru, eins og var um Eddukvæði og hinar fornu sögur íslendinga úti á ís- landi. Hin síðari ár hafa tekizt meiri kynni en fyrr með Finnum og íslendingum. Þjóðirnar hafa átt viðskipti saman, báðum til hagræðis. Hvor þjóðin um sig hefir kynnzt nýrri menningu hinnar, og íslendingar hafa ekki miður en aðrir undrazt afrek hinnar finnsku þjóðar í listum og skáldskap, í hagnýtum verk- um, og svo þar sem íþrótt eða atgerfi skyldi þreyta. Þjóðþing yðar Finna fékk á örlagatímum þá skipan, sem nú er. Það var þá endurvakið í nýrri mynd, af djörfum hug, af miklu frjálslyndi og viðsýni, til að verða brjóstvörn fyrir frelsi þjóðarinnar, framtíð hennar, menningu og velferð. Þér Finnar gerið nú hátíðlega 40 ára minningu þessa atburð- ar. Alþingi íslendinga og al- þjóð manna á íslandi færir þjóðþingi Finna og finnsku þjóðinni hinar beztu árnaðar- óskir og bróðurkveðjur á þess- ari þjóðhátíð. Megi heill og ham- ingja fylgja þjóðþingi Finn- lands og friður og blessun hinni finnsku þjóð. Megi yður Finn- um auðnast að standa frjálsir og sterkir í bræðrafylkingu hinna norrænu þjóða í barátt- unni fyrir betri heimi, fyrir frelsi og mannhelgi með öllum þjóðum. Alþingi íslendinga Jón Pdlmason forseti sameinaðs Alþingis. Þorsteinn Þorsteinsson forseti efri deildar. Baröi Guðmundsson forseti neðri deildar." skýrslur eru langflestar gagns- lausar á þeim tíma, en þær geta komið að liði seinna, og þær friða hina austurlenzku tor- tryggni Rússanna. En möppu- raðirnar, sem geyma þessar skýrslur í hillum Lubianka- fangelsisins eru orðnar langar. Hér er engum treyst. En þessi ferðamannagistihús í Moskvu eru að líkindum einu gistihúsin í Ráðstjórnarríkjun- um, sem láta í té hreint hand- klæði og lítið sápustykki á hverjum degi. Búðargluggarnir eru fullir af eftirlíkingum af kjöti, bjúgum og alifuglum, og inni í þeim eru viðskiptavinirnir í óða ' önn að snæða matinn, sem þeir kaupa, og þótt hörkufrost sé á, selst ískremið vel, því að það er tölu- vert nærandi. Matur virðist nægur á boðstólum, ef menn hafa peninga til þess að kaupa hann. Meðaltekjur Moskvubúa svara til 160—200 krónum á mánuði, en enginn gat sagt mér, hvaða gildi rúblan hefði í raun og veru fyrir Rússann. Ég sá aldrei neitt fallegt í búðunum nema heim- ilisiðnaðarmuni, sem voru ó- heyrilega dýrir. Það var auðséð, að hér var dugleg þjóð þjökuð undir oki striðsins en með mikla þörf fyrir nýjungar, þar sem (Framhald á 4. siðu) (Framhald á 4. síðu) Herbert Asliley: Lífið í Moskvu Herbert Ashley stjórnmálafréttaritari við brezka blaöið Daily lelegTaphs hefir dvalið alllengi í Moskvu og ritaði þessa grein fyrir blað sitt eftir heimkomuna. Lýsir hún lífinu þar eins og það kom honum fyrir sjónir. Herbert Ashley var fréttaritari blaðs síns í Moskvu á fundi utanríkisráðherranna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.