Tíminn - 29.05.1947, Blaðsíða 4

Tíminn - 29.05.1947, Blaðsíða 4
i-RAMSÓKNARMENN! Muníð að korna í flokksskrifstofuna 4 REYKJAVÍK Skrifstofa Framsóknarflokksins er Edduhúsinu við Lindargótu. 29. MAÍ 1947 1 Sími 6066 96. blað I kvöld kl. 9 hefst handknattleikskeppnin milli Svía og fslendinga. — Allir út á völl! Dthlutun styrkja (Framhald af 1. síðu) leifsson, Karl Ó. Runólfsson, Kristín Jónsdóttir, Páll ísólfs- son, Sigurður Jónsson frá Arn- arvatni, Sigurður Þórðarson, Sigurjón Ólafsson, Steinn Stein- arr, Sveinn Þórarinsson, Þor- valdur Skúlason. Kr. 1200,00: Árni Kristjánsson, Bjarni M. Gíslason, Björn Ólafsson, Eggert Guðmundsson, Einar Kristjáns- son, Elsa Sigfúss, Eyjólfur Ey- fells, Guðmundur Ingi Krist- jánsson, Gunnar Benediktsson, Gunnar M. Magnúss, Hallgrím- ur Helgason, Höskuldur Björns- son, Jóhann Briem, Jón Björns- son, Jón Þórarinsson, Kristinn Pétursson, Kristín Sigfúsdóttir, Magnús Árnason, Nína Tryggva- dóttir, Pétur Jónsson, Rögnvald- ur Sigurjónsson, Sigurður Helga- son, Snorri Arinbjarnar, Snorri Hjartarson, Svavar Guðnason, Þórarinn Jónsson, Þórunn Magn úsdóttir. Kr. 800,00: Árni Björnsson, Friðgeir H. Berg, Gísli Ólafsson, Guðrún Jóhannsdóttir, Guðrún ffóns- dóttir, Gunnfríður Jónsdóttir, Halldór Helgason, Helgi Pálss'on, Jakob Jónsson, Jón úr Vör, Jón Þorsteinsson, Kjartan Guðjóns- son, Kolbeinn Högnason, Ólína Jónasdóttir, Stefán Jónsson, Steindór Sigurðsson. Þá úthlutaði nefndin styrkjum til leiklistarmanna, sem hér segir: Kr. 1000,00: Alda Möller, Anna Guðmunds- dóttir, Arndís Björnsdóttir, Brynjólfur Jóhannesson, Gest- ur Pálsson, Gunnþórunn Hall- dórsdóttir, Haraldur Björnsson, Haraldur Á. Sigurðsson, Indriði Waage, Inga Þórðardóttir, Jón Aðils, Jón Norðfjörð, Lárus Páls- son, Regína Þórðardóttir, Soffía Guðlaugsdóttir, Svava Jónsdótt- ir, Valdimar Helgason, Valur Gíslason, Þóra Borg Einarsson, Þorsteinn Ö. Stephensen. Kr. 600,00: Emilía Borg, Eyþór Stefáns- son, Ing^þjörg Steinsdóttir, Tóm- as Hallgrímsson. Að lokinni úthlutun sam- þykkti nefndin svofellt álit til ábendingar fyrir Alþingi um störf úthlutunarnefndar fram- vegis: Nefndin hefir athugað frum- varp og álit milliþinganefndar, er skipuð var af menntamála- ráðherra 1946 til þess að at- huga og gera tillögur um fram- tíðarskipulag á úthlutun fjár til skálda, rithöfunda og lista- manna. Sömuleiðis frumvarp um þetta sama efni frá Banda- lagi íslenzkra listamanna. Nefndin er á einu máli um að koma þurfi úthlutun þessari í fastara horf en verið hefir og virðist henni frumvörp þessi fara í rétta átt um að fækka launaflokkum frá því sem tíðk- azt hefir. Sjálf hefir nefndin undirstrikað þessa afstöðu sína með því að leitast við að fækka flokkum og færa þá saman. þannig, að þessu sinni verða flokkarnir ekki nema 6, að frá- töldum leiklistarmönnum, en eins og á stóð treystist nefndin ekki til að fella þá inn í hina aðalflokkana. Sömuleiðis telur nefndin, að Alþingi þurfi að gera aðra skipun á um nefnd þá, er hafi úthlutun fjárins með höndum, þannig að hún sé ekki kosin frá ári til árs, held- ur starfi um lengri tíma, t. d. fjögur ár í senn. Það skal tekið fram, að Magn- ús Kjartansson undírritaði út- hlutunargerðina með fyrirvara. Erlent yfirlit (Framhald af 1. síðu) en Rússar sjálfir hafi gert sér grein fyrir fyrst eftir styrjöld- ina. Njósnir og ritkúgun. Flestir blaðamannanna hafa orð á því, hve augljós njósnar- starfsemi er rekin í Sovétríkjun- um af hálfu valdhafanna eða kommúnistaflokksins. Almenn- ingur sé því alltaf var um sig, einkum þegar útlendingar eiga hlut að máli. Aðkomumönnum gangi þó kannské enn verr að venja sig við þá ritkúgun, sem rekin sé í landinu.Blöðin eru allt af á sama máli, enda algerlega stjórnað frá hærri stöðum. Al- menningur fái því ekki annað að vita en það, sem valdhöfunum þóknast, þótt oft sé það rangt og villandi. En tilvera stjórnar- kerfisins byggist líka fyrst og fremst á þessu. Almenningur þolir þær þungu byrðar, sem á hann eru lagðar, því að hann veit ekki betur en að alþýða annarra landa búi við enn verri kjör. Hann trúir því líka, að vegna Trumans, Churshills og annarra vondra manna verði ráðamennirnir að hafa Öflugan her undir votonum,, sem annars sé þessum friðelskandi mönn- um þvert um geð. Ef almenn- ingur vissi hið sanna og losnaði undan njósnarokinu, væri ekki ósennilegt, að skammt vrði til nýrrar byltingar í Rússlandi. Krossanesverk- smiðjan (Framhald af 1. síðu) á sólarhring með tiltölulega litl- um tilkostnaði. Áætlað er, að kostnaður við þær framkvæmd- ir, sem unnar verða við verk- smiðjuna nú fyrir vertíðina, kosti um 1 miljón kr. Eins og áður er sagt er kapp- kostað, að verksmiðjan verði tilbúin til starfa fyrir síldarver- tiðina í sumar og eru skip þeg- ar búin að semja við verksmiðj- una um bræðslu aflans. Hefir Krossanesverksmiðjan samn- inga við Síldarverksmiðju Ing- ólfs h.f. á Ingólfsfirði um gagn- kvæma fyrirgreiðslu skipa, þannig að skip, sem leggja upp afla sinn hjá þessum verksmiðj- um geti farið til hvorrar þeirra sem er, eftir því sem á stendur um veiðistöðvar. Þannig geta skip Krossanesverksmiðjunnar fengið að leggja afla sinn upp á Ingólfsfirði, ef þau veiða síld- ina svo vestarlega, að skemmra er til Ingólfsfjarðar en Krossa- ness. Vertíðarlok (Framhald af 1. síðu) verksmiðjunni og þefir hún framleitt um 1000 smálestir af fiskimjöli. Sala og útflutningur á fiskimjölinu hefir g«ngið mjög greiðlegf. og mun útflutnings- andvirði þess nema um 1 milj. króna. Einnig hefir verið unnið lýsi ’úr allri lifrinni í sömu verk- smiðju og framl. um 460 smá- lestir af lýsi. Lýsið er óselt og ekkert hefir verið flutt út frá frystihúsiraum af þessa árs framleiðslu. Hefir það hindrað mjög afkastagetu þeirra svo að láta mun nærri, að þau hefðu getað framleitt um þriðjungi meira, ef geymslurúm hefði v^rið fyrir hendi. Gæftir voru góðar á vertíð- inni. í jan. voru farnir 15 róðrar, í febr. 23, í marz 28, í apríl 18 og í maí 10 róðrar. Mesti róðra- fjöldi hjá bát eru 94 róðrar. Veiðarfæratjón var með minna móti. Engin slys urðu á mönnum né verulegt tjón á skipum. jmmMiiiiiiiiiiiiiimmimiroamiffliiBiwttimwiiBmimiiimwammaa „Farmall" Ilöfum fyrirliggjandi á „FA11MALL“ dráttarvélar V.' v' Ljósaútbúnað með tilheyrandi startara og geymuin KEÐJUR — REIMSKÍFUR Samband ísl. samvinnuf élaga (jatnla Síc 1$ijja Síc f rlð ) Veðrelðaruar miklu. (National Velvet) Skemmtileg og hrífandi Metro- Goldwyn Mayer-stórmynd tek- in i eðlilegum litum. Mickey Rooney, Elizabeth Taylor, Donald Crisp. Sýnd kl. 5 og 9. Tundurdufl gerð óvirk Samkvæmt upplýsingum frá Skipaútgerð ríkisins hefir Bóas Eydal frá Borg, Njarðvík, Norð- ur-Múlasýslu gert óvirk 16 brezk segulmögnuð tundurdufl á tíma- bilinu frá 17. febr. til 10. þ. m. Duflin voru á eftirgreindum stöðum: í Njarðvík 2. Á Héraðs- sandi 3. Á Langanesi 7. Á Mel- rakkasléttu 4. Horft að heiman (Framhald af 2. síðu) „stóri“ þingmaður lofað mörgu góðu sveitunum til handa. En því miður hefir það gleymzt, eir^ og Laxárbrúin og Laxár- dalssíminn. Þó held ég, að þessi stóri þingmaður ætti bezt af öllum þingmönnum að geta skilið nauðsyn Laxdælinga til vega- og símasambands. Hann var einn af þeim mörgu, sem var þó buandi á Laxárdal, þótt um stuttan tíma væri. Hann bjó þá á tveim Merkum*) um eins eða tveggja ára skeið. En þá varð hann fyrir því láni að frelsast þaðan af þeim orsökum, að bróðir hans dó, sem bjó á föðurleifð 'þeirra bræðra, og erfa þar jörð og áhöfn að hálfu. Þó sú jörð væri ekki nytja- mikil á þeirratíma vísu, og þyrfti mikilla umbóta, þá auðnaðist honum ekki að gera þar neitt sem til framfara mátti teljast. Hann seldi hana því og keypti sér jörð, sem aðrir höfðu bætt. En kaupandi ættaróðals hans hefir ekki hugsað eins. Nú er sú jörð orðin að höfuðbóli, en hin smár Akur. Af þessu litla dæmi er Ijóst, að þessi stóri maður hefir aldréi skilið erfiðleika bændanna eða nauðsyn umbót- anna. Ef til vill heldur hann, að happasælast sé íslenzkum landbúnaði, að hlaupa frá erfið- leikum. Að bændur, sem búa á umhþtalitlum jörðum, eigi að hlaupa frá þeim og taka aðrar skárri og svo koll af kolli, eða hitt, að ráða sig á nýsköpunar- togara „tólffótungs“stjórnar- innar. Lífið í Moskvu (Framhald af 2. síðu) flest virðist 50 árum á eftir Vestur-Evrópu. Alls staðar úði og grúði af fólki, jafnvel í grafhýsi Lenins, sem er kallað „helgidómur hinna vinnandi stétta“. Þar hafa milljónir manna komið. Ég sá börn í tugatali koma út úr því og ganga umsvifalaust í biðröðina við inngöngudyrnar aftur. Það er talið heppilegt að láta sjá sig á þeim stað. Drekkiö Maltko! Ástarsaga Mobergs Kona manns fæst enn hjá bóksölum og kostar aðeins kr. 18.00. Lesið söguna áður en þér sjáið myndina. KONA MAXiX’S (Mans kvinna) Aðalhlutverk: Edvin Adolpson Birgit Tengroth Holger Lövenalder Bönnuð börnum ygnri en 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Fyrirmyndar- helmilið Sýnd kl. 5. Tjarnarbíc Litli lávarðurinn (Littel Lord Fauntleroy) Amerísk mynd eftir hinni frægu skáldsögu Frances H. Burnett Freddie Bartholomew C. Aubrey Smith Dolores CosteUo Barrymore Mickey Rooney Sýning kl. 5, 7 og 9. JARÐARFÖR móður minnar, Ingunnar Sigurðardóttur, fyrrum hús- freyju, fer fram laugardaginn 31. maí og hefst klukkan 10 árdegis með húskveðju að heimili sonar hennar, Tóftum við Stokkseyri. Kveðjuathöfn í Stokkseyrarkirkju kj. 1.30 e. h. Jarðsett að Gaulverjabæ kl. 4 e. h. Bílferð frá B. S. í. kl. 8 að morgni sama dags. 'mmír:-. Fyrir hönd allra vandamanna. JARÞRÚÐUR EINARSDÓTTIR ::::::::::::::::::::::n::s:«:::::::«:u:::::::::::::::::::::::::::::::::s: *) Jörðin Mörk áður 2 jarðir. Höf. ORÐSENDING frá Ijósmyndastofu LOFTS Af óviðráðanlegum ástæðum verður ekki ljósmyndað fyrst um sinn nema eina klukku- stund á dag. Myndatökutíminn verður frá ki. 1,30—2,30 vjrka daga (ekkert myndað á laugardögum). Engin undantekning á afgreiðslu mynda eða myndatökutíma kemur til greina, hvorki á vegabréfsmyndum eða öðrum myndum. En strax og ljósmyndaefni fæst, mun ég tilkynna það. Ennfremur tilkynnist, að afgreiðsla á ljósmyndum verður fyrst um sinn frá kl. 9—12 og 1,30—2,30 og verður ljósmyndastofan lokuð frá kl. 2,30 daglega. Því miður verður þessi ráðstöfun að ganga í gildi frá og með fimmtudeginum 22. þ. m. Ljósmyndastofan Bárugötu 5 LOFTUR v. Bændurnir, sem enn hírast i sveitum við ófremdarástand vegna fjárpesta, samgönguleys- is, þrælkunar, fólksleysis og greyðsluvandræða, þeir myndu ekki búa þar, ef þeir hefðu ekki sjálfir trú á mætti moldar samfara tryggð þeirra við heimastöðvar. Þeir eru ekki allir þeir. amlóðar, að þeir gætu ekki tekið að sér önnur störf. Heldur eru þeir þar kyrrir fyrir trú sína á þróun landbúnaðar og hafa vænzt þess, að fulltrúar þeirra í ríkisstjórn, og ekki slzt þeir þingfulltrúar sem telja sig þeirra umbjóðendur, mundu llta með fullum skilningi á brýna nauðsyn til samgöngubóta til að umsetja vöru sína sem hag- kvæmast fyrir allá þjóðarheild- ina, þó þingfulltrúarnir hefðu ekki annað fyrir augum en það, að geta með því móti lagt á þá enn hærri skatta og tolla.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.