Tíminn - 04.06.1947, Blaðsíða 4

Tíminn - 04.06.1947, Blaðsíða 4
hRAM SÓKNA RM ENN! Munib að koma í flokksskrifstofuna REYKJAVÍK Skrifstofa Framsóknarflokksins er í Edduhúsinu við Lindargötu Sími 6066 4. JÚJVÍ 1947 100. bla« Minningarathöfn um Garðar Þorstemsson, alþingismann, Georg Thorberg Óskarsson, flugmann, Jens Barsnes, Jóhann Guðjónsson, verkstjóra, Kristján Kristinsson, flugmann, Maríu Jónsdóttur, Ragnar Guðmundsson, loftskeytamann, Sigríð'i Gunnlaugsdóttur, flugþernu, Tryggva Jóhannsson, vélaverkfrœðing, og konu hans, Ernu Jóhannsson og syni þeirra Gunnar og Tryggva Tryggvasyni, og Þorgerffi Þorvarffardóttur, húsmæffraskólakennara, sem fórust í flugslysínu fimmtudaginn 29. maí, fer fram frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 5. júní, kl. 4 e. h. Aff minningarathöfn lokinni verffa kisturnar fluttar á skipsfjöl, en varffskipið« „Ægir“ mun flytja þær til Reykja- víkur. Flugfélag Islands, h. f. Mennlngarviðleitni I fábýli. (FramluM af 2. síðuj Ég sé lögmenn og Skálholts- biskupa, dætur þeirra og frúr með fríðu föruneyti. Innan um allt þetta reika tötralegir hópar förumanna — flækinga, í leit eftir molum af borðum náung- ans. Allar þessar þöglu fylking- ar eru sveipaðar óræðri hulu þeirra tilfinninga, viljaorku og hugarhræringa, sem bærðust i brjóstum þeirra, ástinni og hatrinu, gleðinni og sorginni, auðhyggjunni og allsleysinu, bæninni og formælingunni. Saga þeirra flestra er skráð í sand gleymskunnar. Mér verður litið út til hafsins. — Ég sé áraskip í hundraða- tali, mönnuð skinnklæddum sjó- görpum. Ég sé þau bera að landi sökkhlaðin lífvænlegum afla- föngum, og menn og konur standa í hópum við varirnar, og taka fagnandi móti björg- inni. Ég sé líka æðisgenginn brimgarðinn gleypa i sig heilar skipshafnir, og aðeins andvana líkin reka að landi. — Konur og börn eru slegin örvæntingu og sorg, og heit saknaðartár þeirra hníga á storð hinnar sendnu strandar. Ég lit mér nær. Hver steinn 1 þessum gömlu görðum er kom- inn á sinn stað, fyrlr starf lú- inna handa, sem flestar hafa nú fyrir löngu tekið sér hvild 1 skauti jarðar. Hver stígur, hver stétt, hvert fótmál er grafreit- ur þögulla minninga um gengn- ar kynslóðir þessa staðar. Já, þannig er það í hverju þorpi, — I hverjum bæ, — við hvert smábýli þessa lands. — Kallar ekki lif og starf feðr- anna frá tímum hinna harð- býlu lífskjara einmitt til vor? Er það ekki einnig skylda vor yngri sem eldri að leggja fram það, sem oss er unnt, til þess að þjóð vor haldi áfram að eiga staðgóða, rótfasta íslenzka menningu SKIPAUTGtKÍ) RÍKISINS M.b.JónGuðmundsson til Sauðárkróks, Hofsóss, Haga- nesvíkur og Siglufjarðar. Vörumóttaka árdegis í dag. M.b.„Finnbjörn” til ísafjarðar, Vörumóttaka ár- degis í dag. Komið verður á fleiri hafnir, ef nægur flutningur býðst. Grótta Hjónaefni. Nýlega hafa opinberað trúlofun sina ungfrú Guðrún Magnea Halldórsdóttir, Hrishóli, Barðastrandasýslu og Jón BJamason, búfræðingur, Skorrastað I Norðfirði. til Snæfellsness og GiLsfjarðar- hafna, Stykkishólms og Flateyj- ar. Vörumóttaka I dag. TILBOÐ óskast um leigu á 70—100 tonna mótorskipi til landhelgisgæzlu 1 tvo mánuði á síldveiðisvæðinu fyrir Norðurlandi i sumar. Tilboðin sendist fyrir næstu helgi. Samkeppni um dvalar heimili sjómanna Úrslitin í hugmyndasam- keppni sjómannadagsráðsins um dvalarheimili aldraðra sjó- manna, voru tilkynnt á sjó- mannadaginn. Fyrstu verðlaun hlaut Ágúst Steingrímsson húsa- meistari. Önnur verðlaun hlutu Glsli Halldórsson, Sigvaldi Thordarson og Kjartan Sigurðs son. Þriðju verðlaun hlutu Gunnlaugur Pálsson og Eirik Hoppe. Samkvæmt tillögum Ágústar verða 110 íbúðir i dvalarheim- ilinu, 42 fyrir hjón og 68 fyrlr einstaklinga. Drekkiö Maltko Rafgiröingin f FUNDARHLÉ Kl. 16,30: 1. Stjórnarkosning. 2. Kosning endurskoðenda. 3. Fundarslit eða fundarfrestun. Reykjavik, 31. mai 1047. F. b. Landssambands fsl. útvegsmaiuta, JAKOB HAFSTEIN er sparneytnasta og ódýrasta varzla fyrir stórgripi. — Ómissandi við alla beitirækt. Viðurkennd að gerð og gæð- um eftlr 8 ára reynslu á tugum þúsunda bændabýla á Norðurlöndum. Bændur! Verjið garða ykkar með STÖD rafglrðingum! Gangið frá pöntunum nú þegar hjá kaupfélögunum! Samband ísl. samvinnufélaga ADALFUNDUR LANDSSAMBANDS fSL. tTVEGSMANNA 9. og 10. JtlVl 1947. Mánudagnr, 9. júní: Kl. 10 árdegis: 1. Fundarsetning. 2. Aðalfundarstörf skv. 33. gr. sambandslaganna 1—3. 3. Kjörbréfum skilað og kjörbréfanefnd kosin. 4. Skýrsla formanns sambandsins. 5. Framkvæmdastjóri sambandsins leggur fram til úrskurðar fundarins endurskoðaða reikninga sam- sambandsins. FUNDARHLÉ Kl. 13,30: 1. Lagðar fram tillögur og ályktanir sambandsstjórn- ar til aðalfundar. 3. Kjörbréfanefnd skilar nefndaráliti og úrskurði um það, hverjir hafi rétt til að sitja funöinn með mál- frelsi og atkvæðarétti. 3. Tillögur stjórnar sambandsins um breytingar á lögum sambandsins. 4. Kosnar nefndir: a. Allsherjarnefnd. b. Fjárhagsnefnd. c. Laganefnd. d. Afurðasölunefnd. e. Viðskiptanefnd. FUNDARHLÉ Kl. 16,30: 1. Fjármála- og sjávarútvegsmálaráðherra, Jóhann Þ. Jósefsson, flytur ræðu. 2. Frjálsar umræður. 3. Fulltrúar skili tillögum og ályktunum umbjóð- enda sinna til aðalfundar. Fundurinn ályktar um kvöldfuhd. Þriðjudagur, 10. júni: Kl. 10 árdegis: 1. Formaður framkvæmdaráðs Innkaupadeildar sambandsins flytur skýrslu yfir starfsemi deildar- innar. 2. Framkvæmdastjóri Innkaupadeildar sambandsins leggur fram endurskoðaða reikninga deildarinnar. 3. Frjálsar umræður um Innkaupadeild sambandsins. FUNDARHLÉ Kl. 13,30: 1. Nefndin skilar störfum og almennar umræður um framkomnar tillögur til aðalfundar. (japila Síé Saga frá Ameríku. (An American Rommance). Amerísk stórmynd i eSUlegum Utum, samln og tekln af King Vidor. Aðalhlutv. lelka: Brian Donlevy, Ann Richards, Walter Abel, Sýnd kl. 5 og 9. Vtjja Bíi fvW Skúlenftötu) KOIVA MANNS (Mans kvinna) Aðalhlutverk: Edvin Adolpson Birgit TengToth Holger Lövenalder BönnuS börnum ygnri en 16 óra. Sýnd kl. 7 og 9. Fyrirmyndar- hcimilið Sýnd kl. 6. Innheimtu- menn Tímans Muniff að senda greiffslu sem allra fyrst. Tjarnarbíc mmmimmnmtmmmmntnmmmmtt VORLJÓÐ (Spring Song). SkemmtUeg ensk söngvamynd. Carol Raye, Peter Graves, Lenl Lynn, Lawrence O’Madden. Aukamynd: Hnefaleikakeppnin milU Baksi og Woodcook nú i vor. Sýningar kl. 5—7—9. Aðalfundur Sjóvátryggingarfélags íslands h. f. verður haldinn í skrifstofu félagsins, mánudaginn 9. júnf kl. 2 e. h. Dagskrá samkvæmt félagslögunum. Stjórnin. TILKYNNING til síldarsaltenda Þeir síldarsaltendur, sem ætla að salta síld á þessu sumri, þurfa samkvæmt 8. grein laga frá 1934 að sækja um leyfi til Síldarútvegsnefndar. Saltendur þurfa að gefa eftirfarandi upplýsingar: 1. Hvaða söltunarstöð þeir hafa til umráða. 2. Af hvaða skipum þeir fái sild til söltunar. 3. Hvaða eftirlitsmaður verður á stöðinni. 4. Hve margt síldverkunarfólk verður á stöðinnl. 5. Ef umsækjendur eiga tunnur og salt, þá hve mikið. Umsóknir sendist til skrifstofu nefndarinnar á Siglu- firði fyrir 30. júní 1947. Þeir saltendur, sem óska að fá tunnur og salt frá Síldarútvegsnefnd, sendi umsóknir þang- að fyrir sama tíma. Síldarútvegsnefnd ADALFUNDUR h. f. Eimskipafélags Islands verður haldinn í Kaupþingssalnum 1 húsi félagsins, laug- ardaginn 7. júní 1947, og hefst kl. iy2 e. h. Aðgöngumiðar að fundinum og atkvæðaseðlar verða af- hentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa 1 skrifstofu félagsins í dag og á morgun kl. 1—5 e. h. Reykjavík, 4. Júni 1947. Stjórnin. «mmrnummiwm»mmiKtimwi)iiiminwii»i»iiiiiiiiiiiii»i»)inmmmm«»

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.