Tíminn - 10.06.1947, Blaðsíða 3

Tíminn - 10.06.1947, Blaðsíða 3
104. blað TÓIITVX. liriðjudagíim 10. júní 1947 3 Þorgerður Þorvarðsdóttir Lífið er fallvalt, enginn veit sitt skapadægur. Dauðinn gerir ekki ætíð boð á undan sér. Kyrrlátan vordag hefur stór flugvél sig á loft af Reykjavík- urflugvelli og ætlar norður í Eyjafjörð. Innan borðs eru tutt- ugu og fimm menn, hinn fríðasti og mannvænlegasti hópur, flestallt ungt fólk, sumt börn. Loft er þungskýjað, og flugvélin á að fljúga skemmstu leið norð- ur yfir landið, síðan austur með norðurströndinni og inn Eyja- fjörð. Allt er í góðu gengi, er hún flýgur yfir Skagafjörð. Síðan heyrist ekkert af henni. Svo er hafin leit. í brjóstum manna togast á veik von og sár og lamandi ótti. Dagurinn liður, vornóttin leggst yfir, og hinar veiku vonir daprast. Enginn kann að segja frá örlögum hinna tuttugu og fimm ferðafé- laga. Eftir langa nótt er það svo loks staðfest, er flesta hefir grunað — að flugvélin hefir farizt, flogið á þverhnýpta fjallshlíð — allir dánir. Harm- úrinn sker inn að hjartarótum hundruð manna, er misst hafa það, sem þeim var ástfólgið, ef til vill ástfólgnast af öllu á þess- ari jörð. Aðrir eru sem þrumu lostnir andspænis þessum voða- tíðindum. Tómleikinn fyllir hverja sál. Meðal þeirra, sem létu lífið í hamrahlíðinni við Héðinsfjörð þennan ógæfudag, var Þorgerð- ur Þorvarðsdóttir. Ég býst við, að mörgum fleiri en mér hafi verið svo farið, að þeir hafi átt bágt með að átta sig á þessu og énnþá erfiðara með að sætta sig við það — að Gerða væri dáin. En hönd dauðans spyr ekki um vonir og tilfinningar vanmáttugra jarðarbarna — hún heggur hlífðarlaust, oft þar sem sízt skyldi. Svo var hér. Ég held, að ekki sé ofsagt, að það hafi verið sammæli allra, sem einhver veruleg kynni höfðu af Þorgerði Þorvarðsdóttur, að hún hafi borið aðalsmerki allra þeirra mannkosta, er fegurst skarta ungri konu. Hún var gædd óvenjulegum gáfum og frábæru viljaþreki og áræði, er hvarvetna skipaði henni í fremstu röð, og slík var tryggð hennar og skyldurækni, að hverju málefni, er hún einu sinni tók að sér, var betur borg- ið í hennar höndum en flestra eða allra annarra. En jafhhliða þessu átti hún einnig til að bera svo ríka viðkvæmni, kvenlisgan þýðleika og dýpt hreinna og innilegra tilfinninga, að fágætt mun, að slíkt fléttjist saman hjá einni og sömu manneskju, þótt leitað sé meðal heillar kyn- slóðar. Hjálpfýsi hennar og um- önnun var frábær, og enginn kunni betur en hún að bera sáttarorð á milli þeira, er eitt- hvað hafði orðið að áskilnaði. Þó átti hún það til að geta einn- ig verið hörð í horn að taka, ef henni fannst rangsleitni eða ill- kvittni beitt við sig eða aðra. En fáorð var hún jafnan og var- kár í dómum um aðra, og allt þvaður um náungann var henni andstyggð. Þessi stórbrotna og þróttmikla og þó milda og þjálfaða skap- gerð skapaði henni gæfu og gengi, aflaði henni trausts, virð- ingar og ástar, færði henni sjálfri örugga trú á lífið og öðr- um bjargfasta trú á hajaa og glæsilega framtíð hennar. Og þótt hún virti mikils þau störf, sem lífið krefur af nýt- um þjóðfélagsþegnum, og rækti þau öðrum betur, þá var hún ekki þræll stritsins. Fáir kunnu betur en hún að taka þátt í gleðimótum, lyfta sér yfir önn og amstur lífsins, þegar það átti við, og njóta unaðssemda þess í hópi vina sinna. Það er lífslist, sem ekki er öllum gefin. Þannig var Gerða, og þannig mun hún lifa í minningu þeirra, er hana þekktu, meðan þeir eru ofar moldu. Og þó — vesöl og fálmandi orð megna ekki að lýsa henni eins og hún var, og þær kenndir, er harmi slegnir vinir bera í brjósti, verða aldrei skráðar á pappír með bókstöf- um. Þær loga 1 undum hjartans og óma í innsta grunni sálar- innar. Þorgerður Þorvarðsdóttir fæddist að Stað í Súgandafirði 27. september 1916, dóttir frú Önnu Stefánsdóttur og séra Þor- varðs Brynjólfssonar, preste þar, sem látinn er fyrir alllöngu. Stóðu því að hennl hinar merk- ustu ættir í bæði kyn. Hún kom í kvennaskólann í Reykjavík að- eins fimmtán ára að aldri árið 1931 og útskrifaðist þaðan vor- ið 1934, eftir að hafa stundað myrka harm stafar ljóma ljúfra 3ar nám af þeirri elju, er jafnan minninga, og með heitri þökk einkenndi hana. Ávann hún sér fyrir gömul kynni fylgjum við já vináttu kennara sinna, er henni til grafar í dag. sumra hverra varð æ síðan Jón Helgason. dýpri og nánari. Að kvennaskólanámi loknu „ . , .. „Það skilur enginn lífsins lög til hlítar, starfaði hun um hríð x skrif- það lesa f,.r sína skaparún _ stofum, meðal annars hjá gjald- En þag sem gerir hverjar hendur nýtar eyrisnefnd og við innheimtu- er hugsjón mannsins störf hjá Nýja dagblaðinu, unz — ekkert nema hún“. hún réðist í þjónustu Tímans Þrennt var það einkum, sem einkenndi Gerðu: áhugi fyrir um. Á þessum árum gerðist hún eóöum málefnum, sérstök ráð- frumkvöðull að stofnun íþrótta- vendni samvizkusemi, og ó- venjulegur dugnaður. Vegir okkar lágu saman fyrir rúmum 12 árum. Hún kom inn í afgreiðslu Nýja dagblaðsins S / ó ð u r tll miimlngar um Þorgerði Þorvarðsdóttur. Vegna hins sviplega fráfalls okkar ágætu skólasystur og vinkonu, Þorgerðar Þorvarðsdóttur, húsmæðrakennara, er fórst í flugslysinu mikla í Héðinsfirði 29. maí, höfum við bekkjarsystur hennar í Húsmæðraskóla íslands og Kvennaskólanum í Reykjavík ákveðið að stofna sjóð til minningar um hana. Við höfum hugsað okkur að láta sjóð þennan styrkja ungar, efnilegar stúlkur til náms, bæði hér heima og er- lendis. Teljum við þetta gert í þeim anda, sem henni hefði geðjast að, og í samræmi við það, er hún sjálf valdi sér að ævistarfi, — ævistarfi, sem við erum sannfærðar um að hefði borið ríkulega ávexti í íslenzku þjóðlífi, ef henni hefði orðið lengri lífdaga auðið, bæði vegna mikilla hæfi- leika og fágætra mannkosta hinnar látnu, sem við höfðum náin kynni af á námsárum okkar. Þeir, sem minnast Þorgerðar með vinarhug og þakk- læti eins og við og vilja leggja fram eitthvað í þennan sjóð, geta afhent framlög sín til Guðnýjar Frímanns- dóttur, Guðrúnargötu 5, Guðrúnar Markúsdóttur, Sóivalla- götu 6 eða í afgreiðslu Tímans, Lindargötu 9 A. Fyrir hönd bekkjarsystranna. ÁSA GUÐMUNDSDÓTTIR. GUÐRÚN MARKÚSDÓTTIR. Dóttir mín, Þorgerðnr Þorvarðsdóttir, húsmæðrakennari, sem andaðist í flugslysi 29. mai, verður jarðsungin frá Fríkirkjunni í dag (þriðjudag) kl. 2.30. Þeir, sem vilja minnast hinnar látnu með blómum eða á annan hátt, eru beðnir að láta andvirðið renna til sjóðs þess, er bekkjarsystur hinnar látnu úr Húsmæðrakenn- ara- og Kvennaskólanum hafa í huga að stofna til minn- ingar um hana. ANNA STEFÁNSDÓTTIR. Túngötu 31. árið 1938 og hafði umsjón með afgreiðslu blaðsins og fjárreið- ferð vestur um haf og dvöl þar. erfiðan sjúkdóm. Ég var stadd- Gleði vorsins, vaxtarþrá þess ur á heimili móður hennar, og vilji til að gróa og græða voru Önnu Stefánsdóttur, og tal okk- andleg einkenni hennar. Þar var ar þriggja barst að því, sem skammt milli handar og hjarta. nefnt er eilífðarmálin. ' Þær Hún skildi og fann þá köllun að mæðgur voru báðar sannfærðar lifa samkvæmt skoðun sinni. um, að lífinu væri ekki lokið, trú og tilfinningu. þótt kveikur líkamans brynni Það var engin tilviljun eða út. Lífiö ætti sér annan og meiri ytri áhrif, sem réðu því, hvaða tilgang og leið mannsins myndi afstöðu hún tók til þjóðmál- liggja til sífellt meiri þroska og anna. Þrá hennar eftir réttlát- fullkomnunar. Það væri ekki ara mannfélagi, umbótum og mannanna sjálfra að ráða því, aukinni fegurð samfara skyldu- hvort tilveran hér yrði lengri rækni hennar og næmri tilfinn- eða skemmri, en hinu gætu þeir ingu þess, að eiga sjálf að láta ráðið, hvernig þær ávöxtuðu drauma sína rætast, leiddu hana hæfileika sína. Þeir, sem væru til samstarfs við þá, sem leggja trúir sjálfum sér og öðrum, í afna áherzlu á það, að gera störfum sinum og breytni, skyldu sína og ná rétti sínum myndu eiga greiðari leið á síð- og vilja yfir einkis hlut sitja. ari þroskastigum. Það eitt var samboðið eðli henn- Ég fann það glöggt, er ég ar. _ kvaddi þær mæðgur, að á heim- Með sviplegum hætti er henni m Þeirra rikti enSin vonlaus nú burtu kippt. Fátækari eru sorS, þótt nánasti ástvinur hefði xeir eftir, sem þekktu hana. taiii® fyrir aldur fram, heldur Hún var barn þess guðs, sem örugg bjartsýni og trú á lifið. gefur íslandi fagurt vor og ynd- fann það og glöggt, að þessi félags kvenna í Reykjavík, er skömmu síðar reisti sér myndar- legan íþróttaskála undir Skála- felli, skammt ofan við Stardal í Mosfellssveit, og átti hún sjálf fleiri handtök við þá skála- byggingu í tómstundum sínum en flestir aðrir. Þá var hún og einn af frumkvöðlum að stofn- un Nemendasambands kvenna- skólans og fyrsti formaður þess, enda frábær vinur skólans alla tið. isleika þess og gerir landið og Djóðlíf þess dásamlega opinber- un máttar og fegurðar lífsins. Því verður hún kvödd með við- kvæmri þökk. Halldór Kristjánsson. með auglýsingu um atvinnu. Sú auglýsing kom ekki, en fram- kvæmdastjóri blaðsins bauð henni strax vinnu. Þannig verkaði öll framkoma Gerðu. Ferðalög um óbyggðir, göngu og skiðaferðir voru eitt mesta yndi hennar. Skíðaskáli íþrótta- félags kvenna væri ef til vill ó- Haustið 1942 hóf hún nám að byggður enn’ ef ekki hefði þar nýju. Var hún i hópi þeirra notið, við dugnaðar hennar og stúlkna, er fyrstar gengu í hinn nýstofnaða hxlsmæðrakennara- skóla íslands, og lauk þar hús- mæðrakennaraprófi 1944. — Fékkst hún eftir það um hríð við matreiðslukennslu og reynd- ist þegar svo stjórnsöm og lagin við þau störf, að af bar. Sumarið forustuhæfileika. Ég ætla ekki að rekja fleiri störf hennar. Það munu aðrir gera. En eitt get ég fullyrt: að hvort sem Gerða var við nám eða störf, var hún ávallt fremst eða í fremstu röð. Allir, sem kynntust Gerðu 1945 sigldi hún til Vesturheims sakna hennar og eiga erfitt með og stundaði framhaldsnám í a® ssetta sig við að hún sé horf- húsmæðrafræðum við háskól- in- Þeir munu aiiir minnast ann í Minneapolis. Úr þessari hennar sem góðs vinar og fé- námsför kom hún aftur heim í iaSa- við fráfall hennar er nóvembermánuði síðastliðnum höggvið skarð sem ekki verður og hafði þá lagt leið sina um fynt- Bretland og Norðurlönd. Mun Hjálmtýr Pétursson, hún óefað hafa verið orðin bezt menntaðasti húsmæðrakennari við unnum saman í fiskvinnu íslendinga. nokkrar dagstundir, þegar hún í vetur varð henni lítið úr var unglingsstúlka, lítt komin starfi eftir jól, sökum lasleika, af barnsaldri. Það voru fyrstu fór þó um vikutíma til Vest- kynnin og þau eru mér ógleym- mannaeyja og hélt þar sýning- anleg. Frjálsleg og tær gleði og arkennslunámskeið. Ætlaði hún táp heilbrigðrar æsku og einlæg nú að skreppa norður til Akur- j og hrein starfsnautn vaxandi eyrar til stuttrar dvalar þar, áð- krafta, sem er unun' að áreynsl ur en hún tæki við nýju og um- unni og þráir ný og stærri við fangsmiklu starfi í þágu Veit-1 fangsefni, gerðu þessa ungu ingamannafélags íslands. En stúlku eftirminnilega. það varð hennar síðasta för. Hún fluttist til Reykjavíkur íslenzka þjóðin hefir beðið^eð móður sinni og vann þar tjón, sem ekki verður bætt. Vinir i ýms störf. Hún vann þau öll vel Þorgerðar Þorvarðsdóttur hafa hlotið sár, sem sejnt mun gi'óa. En þyngstur harmur er þó kveð- inn aldraðri móður hennar, er áður hefir þungar sorgir reynt, og systkinum hennar og sifja- liði, sem dreift er viða um lönd. Fráfall hennar er þyngra en tárum taki. En gegnum hinn Samvizkusemin, dugpaðurinn og starfsgleðin fylgdu henni alltaf Þó að hún gengi róleg og glöð að skyldustörfum dagsins og nyti þeirra, þráði hún jafnan önnur stærri og meiri viðfangs efni. Þess vegna lærði hún hús mæðrakennarafræði og jók við þann starfsundirbúning með trú átti ríkan þátt í dagfari og breytni þeirra mæðgna og þeim frábæra hetjuskap, sem aldrei hafði brugðizt Önnu Stefáns- dóttur, þótt hún hefði orðið að þola þyngstu raunir. Ég veit, að það er þessi trú, sem mun létta Önnu Stefáns- Það er áhðið kvölds. Við, sem dóttur og börnum hennar þann vinnum á ritstjórn Tímans, er- mikla missi, sem fráfall Þor- um allir staddir í skrifstofu gerðar er. Ég veit. að það er blaðsins. Sumir okkar hafa ver- þessi trú, sem hún sjálf vildi nú ið að xafna fréttum um flugvél- ina, sem óttast var um, að hefði farist fyrir Norðurlandi þá um daginn, en aðrir hafa verið að sinna öðrum störfum. Blaðið er fullbúið til prentunar að öðru leyti en því, að beðið er eftir skrá frá Flugfélaginu um far- aega og áhöfn týndu vélarinn- ar. Þegar skráin kemur, söfn- umst við um þann, sem tekur á móti henni, en lesturinn stöðva t við fyrsta nafnið: Þor- gerður Þorvarðsdóttir, og einn okkar andvarpar með kvíða og klökkva í röddinni: Var Gerða þarna? Það tjáði hug okkar allra á þessari stundu. Við höfðum vissulega gert okkur Ijóst, að hér hafði mikill og þungbær mannskaði orðið, en sú vitneskja, að Gerða var með, gerði okkur það enn ljós- ara. Flestir okkar höfðum verið famverkamenn hennar um lengra skeið og sú kynning hafði skapað til hennar slíkt traust og álit, sem fáum er gefið að vinna sér. Við vissum, að hún átti dug og hæfileika til þess aö skila glæsilegu ævistarfi, enda bundið við hana meiri vonir en flesta aðra. Þó var það ekki óvenjulegur dugnaður hennar, sem við mátum mest, heldur sönn drenglund cg heii- brigð lífstrú, sem afiaði hemii óbilándi trausts þeirra, er kynntust henni til hlítar. Við, sem unnum með Þorgerði við Tímann, eigum margar góð- ar minningar frá samstarfinu við hana. En við það tækifæri, þegar hún er kvödd hér í blað- inu, verður mér eitt atvik minnistæðast. Síöan þaö gerðist eru liðin nokkur ár. Bróðir hennar var þá nýlátinn eftir flytja syrgjandi ættingjum og vinum. Því skal líka kveðja min til hennar nú vera þessi: Vertu sæl, Gerða. Ég kveð þig með þakklæti og söknuði, en það sættir mig við örlögin, að ég veit, að þetta er ekki hinzta kveðjan. Þórarinn Þórarinsson. lddinnum.it iLuidar i/orrar viÍ iandiÍ. ~Jdeiti& á <=Jand^rœÍi iuíjóÍ. dJhripitopa -Jdlapparittff 29. Til kaupenda Tímans í Reykjavík Oft veldur miklum leiðindum, hve erfitt er viða í bænum að koma blaðinu með skilum til kaupendanna. Það eru vinsam- leg tilmæli til þeirra, sem verða fyrir vanskilum, að þreytast ekki á að láta afgreiðsluna vita um þau, þar til þau hafa verið löguð og jafnframt að leiðbeina börnunum, sem bera út blaðið, hvar bezt sé að láta það. Þeir kaupendur,sem búa utan við að- albæinn og fá blaðið 1 pósti, gerðu Tímanum mikinn greiða, ef þeir borguðu andvirði blaðs- ins á afgreiðslunni. —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.