Tíminn - 13.06.1947, Blaðsíða 4

Tíminn - 13.06.1947, Blaðsíða 4
FRAMSOKNARMENN! Munib að koma í ftokksskrifstofuna REYKJAVÍK Skrifstofa FramsóknarfLokksin ser í Edduhúsinu v/ð Lindargötu. Sími 6066 13. JÉ\t 1947 107. blað Ú i œnum f dag. Sólin kemur upp kl. 3.10. Sólarlag kl. 23.54. Árdegisflóð kl. 1.00. Síðdegisflóð kl. 13.35. í nótt. Næturakstur fellur niður vegna bensínskorts. Næturlæknir er i lækna- varðstofunni í Austurbæjarskólanum, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki. Útvarpið í kvöld: 20.00 Préttir. 20.30 Útvarpssagan: „Grafinn lifandi", eftir Arnold Benn- ett, IV (Magnús Jónsson prófessor). 21.00 Strokkvartett útvarpsins. Kvart- ett í G-dúr eftlr Mozart. 21.15 Erindi: Alþjóðasamband kennara. — Síðara erindi Steingrímur Arason kennari). 21.40 Tónleikar: Negrasöngvar (plöt- ur). 22.00 Préttir. 22.05 Symfóníutón- leikar: Symfónía nr. 3 eftir Bax. 23.00 Dagskrárlok. Skipafréttir. Brúarfoss er í Kaupmannahöfn. Lagarljoss fór frá Leith 10. júní til Gautaborgar. Selfoss er á Raufarhöfn í dag 12. júní Fjallfoss fer frá Hull í kvöld 12. júní til Reykjavíkur. Reykja- foss fer frá Patreksfirði kl. 14.00 í dag til Vestmannaeyja. Salmon Knot kom til Reykja\tfkur 9. júní frá New York True Knot fór frá Reykjavík 6. Júní til New York. Becket Hitch fór frá New York 11. júní til Reykjavíkur. Anne kom til Hamborgar 6. júní frá Siglu- firði. Lublin er í Leith. Björnefjell fór frá Vestmarínaeyjum 6. júní til Ham- borgar. Dísa fór frá Raumo í Pinn- landi 6. júní til Siglufjarðar og Hjalt- eyrar. Resistance kom til Antwerpen 11. júni frá Seyðisfirði. Lyngaa kom til Gautaborgar 8. júní frá Oslo Baltraffic fór frá Reykjavík 9. júní til Liverpool. Akurnesingar . . . (Framhald af 1. síSu) haldi af samþykktum trúnaðar- mannaráðs varðandi þessi mál samþykkir Verkalýðsfélag Akra- ness að svara fyrrnefndum til- mælum Alþýðusambands ís- lands um samúðarverkfall neit- andi.“ Spegilliim. Spegillinn kunningi okkar er ekki mjög gamall í hettunni. Hann er að- eins 140 ára og áður en farið var að silfra bakhlið spegilglersins, var sett þar húð af blýi, tini eða kvikasilfri. Pyrr á öldum, í Róm, spegluðgu ungu stúlkurnar sig í fægðum fleti úr bronsi eða silfri. Pornegiptar notuðu einnig brons til þess að spegla sig í. Balletdansarar efna til sýninga hér Hinn 18. þ. m. er væntan- legur hingað til lands flokkur „Ballett“-dansara frá kon- ungleg^ leikhúsinu í Höfn. Mun hann hafa hér nokkrar sýningar og ef til vill á Ak- ureyri. Það eru þrír ungir dansarar, sem nýlega hafa hafið starf sitt hjá konunglega leikhúsinu, sem koma hingað. Konunglega leik- húsið hefir eingöngu úrvals dansfólki á að skipa, enda mun dansfólk þess standa framar flestum þjóðum í þeirri list. Einn úr flokknum er íslend- ingur, Friðbjörn Björnsson, sem getið hefir sér góðan orðstír í Danmörku fyrir dans sinn. Hefir hann einnig samið sjálfur nokkra dansanna, sem flokkur- inn mun dansa hér. Ballett dansararnir koma hingað á sínum eigin vegum, en Haraldur Björnsson leikari tek- ur á móti þeim og hefir séð um undirbúning að komu * þeirra. Þeir munu halda -hér nokkrar danssýningar, sú fyrsta verður í Iðnó 20. þ. m. og önnur 24. þ. m. Ef til vill mun flokkurinn fara til Akureyrar og sýna þar. Koma þessara dansara hingað má teljast merkileg nýjung í skemmtanalífi bæjarbúa, þar sem þetta er raunverulega í fyrsta sinn, sem haldin er hér Ballettsýning. Kvennafundur Næstkomandi mánudagskvöld efna kvenfélögin í bænum til fundar um slysahættu barna og ráðstafanir gegn því, að börn séu eftirlitslaus á götum bæj- arins. Þess er vænzt, að konur fjölmenni á fundinn. Dýrasýningin (Framhald af 1. slðu) Annað ker með sjó í er við hliðina á Sædýrabúrinu og verða selirnir í því. Þeir verða ís- lenzkir, veiddir í Breiðafirði og munu þeir vera á leiðinni til Reykjavíkur. Þá eru einnig á leiðinni páfagaukar frá Svíþjóð, og von á svokölluðum svart- björnum vestan úr Klettafjöll- um, áður en mjög larigt um líður. Þess skal getið, að veitingar verða í skála út á eynni. Allur ágóði af sýningunni rennur til dvalarheimiíis aldraðra sjó- manna qg.ætti það ekki að draga úr aðsókninni. Embættispróf við Háskólann Prófum, sem staðið hafa yfir við Háskóla íslands, er nú að mestu lokið. Fer hér á eftir skrá um þá stúdenta, sem lokið hafa fullnaðarprófi að þessu sinni: í guðfræði: Andrés Ólafsson II. ei#ik. betri 190 stig, Kristján Bjarnason I. eink. 127% stig. Embættispróf í læknisfræði: Björn Jónsson I. eink. 176y3 stig. Björn Þorbj arnarson I. eink. 184% stig, Erlendur Konráðsson I. eink. 161% stig, Grímur Jóns- son II. betri 141% stig, Henrik Linnet I. eink.. 160% stig, Jón Gunnlaugsson I. eink. 157 stig, Richard Thors I. eink. 176% stig, Þóroddur Jónasson I. eink. 187% stig. Embættispróf í lögfræði: Ari Kristinsson I. eink. 197% stig, Axel Ólafsson II. eink. betri 146y3'stig, Brynjólfur Ingólfsson I. eink. 180 stig, Eggert Krist- jánsson I. eink. 224 % stig, Einar Ágústsson I. eink. 214% stig, Friðjón Þórðarson I. eink. 221 % stig, Guðjón Hólm Sigvaldason I. eink. 182 stig, Guðmundur Vignir Jósefsson I. eink. 217 stig, Guðmundur Pétursson II. eink. betri 149 stig, Guðmundur Ingvi Sigurðsson I. eink 210y3 stig, Haukur Hvannberg I. 212% stig, Lárus Pétursson I. eink 188% stig, Magnús Árnason I. eink 204% stig, Valgarður Kristjáns- son II. eink. betri 161 % stig, Vilhjálmur Jónsson I. eink. 196 stig, Önundur Ásgeirsson II. eink. betri 176% stig. Kandidatspróf í bygginga- verkfræði: Ásgeir Markússon I. eink. 6,63, Guðmundur Þor- steinsson I. eink. 7,13, Helgi H. Árnason I. eink. 7,26, Ingi Magn- ússon I. eink. 6,43, Ólafur Páls- son I. eink. 6,19, Snæbjörn Jón- asson I. eink. 7,26. Fyrra hluta prófi í verkfræði hafa þessir stúdentar lokið: Eggert Steinsen II. eink. 5,36, Jóhann Indriöason I. eink. 7,22, Sigurður Magnússon II. eink. 5,3S* Sigurður Þormar I. eink. 6,07, Theódór Árnason II. eink. Ákviðið hefir verið, að kennsla til fullnaðarprófs í byggingar- verkfræði, er tekin var upp á stríðsárunum, skuli hér eftir lögð niður og aðeins haldið uppi kennslu til^fyrra hluta verk- fræðiprófs. Einn stúdent enn mun þó ljúka hér fullnaðarprófi í byggingarverkfræði. Útvegum allar stærðir og gerðir af sjálfvirkum, raf- knúnum kælivélum fyrir matvörubúðir, veitingahús og heimili. Aðalumboðsmenn fyrir: Thomas Ths. Sabroe & Co. A/S Samband ísl. samvinnuf élaga Ferðaskrifstofan gefur út kynn- ingarrit um ísland á þremur tungumálum Skrifstofan gengst fyrir 65 ferðum í sumar Ferðaskrifstofa ríkisins hefir nú hafið sumarstarfsemi sína að nýju. Hafa þegar um 250 manns ferðast á vegum skrifstofunnar irá því hún hóf sumarferðalög um hvítasunnuna. Þorleifur Þórð- arson framkvæmdastjóri skrifstofunnar ræddi við blaðamenn í gær og skýrði þeim frá starfsemi skrifstofunnar. Eitt af aðalverkefnum Ferða- skrifstofunnar er að vekja at- hygli á landinu, sem ferða- mannalandi og veita erlendum mönnum fyrirgreiðslu. Farðaskrifstofan er í þessu skyni að gefa út tvo bæklinga á þrem málum,, ensku, dönsku og frönsku, og verða þeir við fyrsta tækifæri einnig þýddir á sænsku. Annar bæklingurinn er almenns eðlis hvað efni snertir, hinn fjallar um hagnýtar upp- lýsingar fyrir ferðamenn. Þess- ir bæklingar verða sendir til allra helztu erlendra skrifstofa. Ennfremur er í ráði að gera aug- lýsingamyndir af Geysi og öðr- um merkum stöðum og senda þær einnig út. Fyrirspurnir hafa borizt er- lendis frá um ferðaskilyrði hér, en svo virðist, sem fólkið hætti við, er það kynnist verðlagi okk- ar. Þegar lögin um Ferðaskrif- stofu ríkisins gengu í gildi á ný, var bætt við ákvæði um, að hún skipulegði orlofsferðir og styddi að ódýrum orlofsdvölum og ynni að því, að orlofslögin kæmu fólki að sem mestu gagni. í samræmi við þetta hefir Ferðaskrifstofan undirbúið áætlun um margar ferðir, sem verða farnar á veg- um hennar í sumar. Þá er á- kveðið að Ferðaskrifstofan starfi bæði í Reykjavík og einnig á Akureyri um sumartímann til hagræðis fyrir ferða.menn. Þess- ir tveir bæir eru og verða í fram- tfcfinnli mjðdepjkaír ferðahreyf- ingarinnar. í sumar er áætlað, að 65 ferð- ir, stuttar og langar, hefjist frá ofangreindum stöðum. Rétt er einnig að vekja at- hygli á því, að skrifstofan hyggst að útvega fólki utan af landsbyggðinni, er vill ferðast á vegum skrifstofunnar, gistingu hér í Reykjavík og einnig á Ak- ureyri. Og með tilliti til þess, að fólk vilji koma til Reykjavíkur eða Akureyrar og sjá bæi þessa, hafa verið áætlaðar sérstakar ferðir. Sjá t. d. 11 ferð í ferða- áætluninni. Hér er gert ráð fyrir 6 daga dvöl í Reykjavík og 4 daga ferðalagi um bæinn og nær- sveitirnar. Slíkt ferðalag með mat og gistingu (í skólum) ætti ekki að þurfa að kosta mikið yfir 300 kr. Þetta má telj- ast ódýr orlofsferð, enda þótt við þetta bætist ferðir til og frá Reykjavík. En til þess að draga úr þessari kostnaðarhlið hefir Ferðaskrifstofan hafið máls á því við eigendur og umráða- menn farartækja, að þeir gefi hópum, er væru í orlofsferðum, einhvern afslátt frá venjuleg- um fargjöldum, og hefir þessi málaleitun fengið góðar undir- tektir. Hringkonur (Framliald af 1. síðu) ' fyrir öll árin í einu fyrirfram, ef menn kjósa það heldur. Hringurinn hefir þegar fengið slíka félaga, en skilyrði fyrir því að fjáröflunaraðferð þessi komi að tilætluðum notum, er að fé- lagatala verði nógu -há, en til þess þarf auðvitað að vekja at- hygli á félagsskapnum, að ýta undir menn til að styrkja hann með því að gerast sjálfir félag- ar, eða láta börn sín verða það. Hverjir 100 slíkir félagar gefa okkur 10.000 krónur árlega, (jatnla Síó Kveiuiastríð (Keep your Powder Dry) Amerísk Metro Goldwin Mayer kvikmynd. Laraine Day Susan Peters Lana Turner Sýnd kl. 5, 7 og 9. Vtfja Síó (niíf Skúlnmitu) r--------—----—- Innheimtu- menn Tímans Muniö að senda greiðslu sem allra fyrst. Minnislausi maðurinn („Somewhere in the Night“) Spennandi og viðburðarík stór- mynd. Aðalhlutverk: John Hodiak Nancy Guild Lloyd Nolan Bönnuð börnum yngri en 16 óra., Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tjarharbíó ♦ Flekkuð fortíð (Pardon My Past) Amerísk gamanmynd. Fred MacMurray Marguerite Chapman Akim Tamiroff Sýning kl. 5, 7 og 9. Tlu skynsömustu dýrin (Framhald af 3. síðu) gleymt að loka dyrunum á milli búranna. Bob sá það, og er gæzlumaðurinn var önnum kaf- inn við starf sitt, sætti hann lagi og fór inn í búr Tomma og réðst á hann af mikilli grimmd. Munaði minnstu, að Tommi yrði þar að láta lífið fyrir illvirki sín, en þó tókst mönnum að skilja þá við illan leik. Þó er skynsemi Simpansanna undraverðust. Simpansnum Jack hafði verið búið hæli í rúmgóðu búri, sem læst var með hengi- lás. Dag einn kom gæzlumað- urinn með nýjan lás og átján lykla 1 kippu. Voru þeir allir mjög líkir að stærð og lögun. Dyrunum var læst, lásinn hafð- ur að innanverðu og lyklakipp- an skilin eftir inni í búrinu. Einn lykillinn gekk að lásnum. Jack tók kippuna þegar og fór að reyna að opna lásinn. Eftir svo sem hálfa klukkustund hafði hann fundið rétta lykilinn og opnað lásinn. Þvínæst lokaði gæzlumaðurinn hurðinni á ný og tók nú lykilinn, sem gekk að lásnum, úr kippunni svo að lítið bar á. Apinn reyndi nú í um það bil fimm mínútur, en UPPBOÐ Opinbert uppboð verður hald- ið í Sundhöll Reykjavíkur föstu- daginn 20. þ. m. og hefst kl. 1,30 e. h. Seldir verða ýmsir óskila- munir, svo sem handklæði, sundskýlur, fatnaður, vesti, buddur og margt fleira. Greiðsla fari fram við ham- arshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. 30.000 kr. í þrjú ár, 1000 félagar, 300.000 kr. o. s. frv. — Það hefir nú verið ákveðið að gera gang- skör að því fyrri hluta júnímán- aðar að safna sem allra flestum styrktarfélögum. Er það því beiðr/ okkar, að þér reynið að hjálpa til, með því að hvetja vini og kunningja til að gerast „Styrktarfélagar Barnaspítala- sjóðs Hringsins," og styrkja með því þetta þarfa málefni. Jafn- hliða mun stjórn og fjáröflun- arnefnd fara á stúfana til þess. — í stjórn Hringsins: Frú Ingi- björg C. Þorláksson, form. sími 4283, frú Guðrún Geirsdóttir, sinii 3680, frú Anna Briem, sími 3583, frú Jóhanna Zoega, sími 4947, frú Margrét Ásgeirsdóttir, sími 4218. í fjáröflunar- og skemmti- nefnd Hringsins: Frú Soffía Haraldsdóttir, form. sími 3224, frú Helga Björnsdóttir, sími 2000 frú Una Brandsdóttir, sími 4361, frú Kristlana Einarsdóttir, sími 2061, frú Sigríður Magnúsdóttir, sími 3215, frú Sigrún Jósdóttir, sími 4058, frú Eggrún Arnórs- dóttir, sími 2771, frk. Anna Blöndal, sími 3718. fleygði svo lyklunum frá sér og fór að barma sér. Gæzlumaður- inn lézt nú missa lykilinn á gólfið, og Jack greip hann þegar og opnaði lásinn ljómandi af á- nægju. Sagan um Jósef og konu Pótí- fars endurtekur sig oft meðal hinna æðri dýra. Eftirfarandi saga er af baviönum. Gamall og afbrýðisamur baviani vakti æ- tíð yfir því með stakri ná- kvæmni, að ungu karldýrin kæmu ekki of nærri konu hans. En eitt sinn, er hann vék sér eitthvað frá stundarkorn, bar það við, að konan sjálf nálgað- ist vörpulegan ungan bavian með ástleitni, og þau höf§u mök saman. En í sama bili kom gamli eiginmaðurinn aftur. Kona hans yfirgaf þá unga apann og kom skríðandi til manns síns, eins og hún vildi auðmýkja sig og biðjiMt fyrirgefningar. En fram- koma hennar hafði aðeins þær afleiðingar, að eiginmaðurinn réðst af mikilli grimmd á unga apann og flæmdi hann burt. Þannig sýna dýrin greind sína og skynsemi á margan hátt. Það hendir meira að segja mjög sjaldan, að fleiri en þrjár rottur veiðist í sömu gildruna í röð.. Það mætti teljast gott, ef hægt væri að segja það sama um okk- ur mennina, og þá þyrfti ekki að verja milljónum króna á hverju ári til slysavarna á göt- um og þjóðvég’um, þar sem hundruð manna farast af sams konar slysförum ár eftir ár. Þá gætum við kannske líka sagt með einhverjum sanni, að mað- urinn sé vitrasta dýr jarðar- innar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.