Tíminn - 04.07.1947, Blaðsíða 4

Tíminn - 04.07.1947, Blaðsíða 4
hkAMSÓKNARMENN! 4 Manib að koma í ftokksskrifstofuna REYKJAVÍK Skrifstofa Framsóknarfiokksin ser í Edduhúsinu við Lindargötu. Sími 6066 4. JZJLÍ 1947 119. blatS Einiiig nýtt hefti af EFNI: Tímariti Máls og menningar Halldór Kiljan Laxness: Um daginn og veginn. Steinn Steinarr: Fjögur kvæði. Björn Franzson: Á áramótum. Hannes Sigfússon: Haustljóð frá Noregi. Skilið íslendingum fjársjóðum sínum aftur. Björn Franzson: Lýðræði. Jakob Benediktsson: Minningabækur og þjóðleg fræði. Jóhann Gunnar Ólafsson: Saga Vestmannaeyja (ritdómur). — Smágreinar o. fl. Félagsmeim eru heðuir að vitjja bókaima sem fyrst. IVýjum félagsmöimum veitt móttaka í Bókabúð Máls og menningar Fyriríestrar Are Waerland Are Waerland flutti fyrsta fyrirlestur sinn á sunnudags- kvöldið í Trípólíleikhúsinu fyrir fullu húsi. Talaði hann á svo góðri íslenzku, að það vakti undrun íslendinga. Jónas Kristjánsson kynnti fyr- irlesarann með nokkrum orð- um. Taldi hann Waerland mesta brautryðjanda, sem væri uppi á sviði heilbrigðismálanna og væri hann nú orðinn kunnur af rit- um sínum um þa.u efni. Sagði Jónas að Waerland væri nú á næstunni boðinn til fyrirlestra- halds í Ameríku, Ástralíu, Nýja Sjálanctt og víðar. Fyrirlestra sína hér mundi hann flytja á íslenzku, hefði hann þó ekki byrjað að læra málið fyrr en fyrir tæpum þrem mánuðum og haft til þess aðeins stutta stund daglega. Væri þetta eitt m. a. til marks um þrek og afkastamátt þessa rúmlega sjötuga manns. Þegar hinn unglegi ræðumað- ur gekk að ræðustólnum, gerðu áheyrendur sér augsýnilega ekki háar vonir um málfærið. En við fyrstu orðin var sem steini væri létt af þeim og í 1 klst. hélt fyrrilesarinn merkilega og skemmtilega frásögn af baráttu hans við eigin vanheilsu og leit sinni að heilbrigði, sem enginn læknir gat vísað honum á. Hann skýrði frá því á mjög greini- legri íslenzku, að vísu með er- lendum hreim, hvernig hann fór að ráða gátu sinna eigin sjúk- dóma og finna jafnframt alls- herjar lausn á hinu mikla vanda máli mannlegra sjúkdóma. Síðan ræddi hann um þau lög- mál, sem þessi lausn er byggð á. Sl. þriðjudag flutti Waerland annað erindi sitt fyrir fullu húsi, og sagði hann þar meðal annars frá ýmsum merkilegum rann- sóknum og tilraunum um mat- aræði. Sérstaklega athyglisverð var frásögn hans um næringar- gildi kartöflunnar og kartöflu- hýðisins. Waerland leggur á stað næsta laugardag í fyrirlestraferð til Norður- og Austurlandsins. Iflfl\nnu.mit iluidí ar uorrar vi Í Íandi&. ^Jdeitifa á cJdand^rœÍiiuijóÍ. Jfhrijlitofa Jfiapparitíy 29. Vinnið ötullega fyrir Tímann. Auglýslð í Tímanum. Til kaupenda Tíraans í Reykjavík Oft veldur miklum leiðindum, hve erfitt er víða í bænum að koma blaðinu með skilum til kaupendanna. Það eru vinsam- leg tilmæli til þeirra, sem verða fyrir vanskilum, að þreytast ekki á að láta afgreiðsluna vita um þau, þar til þau hafa verið löguð og jafnframt að leiðbeina börnunum, sem bera út blaðið, hvar bezt sé að láta það. Þeir kaupendur^sem búa utan við að- albæinn og fá blaðið I pósti, gerðu Tímanum mikinn greiða, ef þeir borguðu andvirði blaðs- ins á afgreiðslunni. — Menningar- og rainn- ingarsjóður kvenna Látið minningagjafabók sjóðs- ins geyma um aldur og ævi nöfn mætra kvenna og frásögn um störf þeirra til alþjóðarheilla. Kaupið minningarspjöld sjóðs- ins. Fást í Reykjavík hjá Braga Brynjólfssyni, ísafoldarbóka- búðum, Hljóðfærahúsi Reykja- víkur, bókabúð Laugarness. — Á Akureyri: Bókabúð Rikku, Hönnu Möller og Gunnhildi Ry- el. — Á Blönduósi: hjá Þuríði Sæmundsen. • Útbrelðið Tímann! Miklar framkvæmdir (Framhald af 1. síöuj Miklar byggingaframkvæmdir. Byggingaframkvæmdir hafa verið allmiklar. Árið 1945 var stofnað samvinnubyggingarfé- lag, sem hefir byggt 10 ibúðir. Þá hefir ríkið byggt prestsset- ur o j í ráði er að byggja skóla- stjórabústað í sumar. Einstakl- ingar hafa byggt mikið. Verk- smiðjan Sindri, sem þeir bræð- urnir Bjarni og Guðjón Sigurðs- synir eiga, hefir byggt myndar- legt hús fyrir starfsemi sína og fært út kvíarnar á ýmsan hátt. Þá hafa þeir Alexander Stefáns- son og Ólafur Einarsson komið upp trésmíðaverkstæði með nokkurri hlutdeild Kaupfélags- ins Dagsbrún. Fyrirhugað er að reisa nýjan barnaskóla. Verður bygging hans hafin á næsta ári. Fossárvirkjunin. Eins og gefur að skilja, er raf- veitan, sem áður var getið um, aðeins bráðabirgðalausn á raf- magnsmálum Ólafsvíkur. Það hefir lengi verið kappsmál manna í Ólafsvík að fá Fossá virkjaða, enda eru þar einhver beztu virkjunarskilyrði á land- inu, þar sem talið er, að 2400 ha. orkuver muni ekki kosta nema 2 millj. króna. Öruggt má nú telja, að hafizt verði handa um Fossárvirkjunina á næsta vori, þar sem ákveðið er, að hún verði ein af allra fyrstu ríkisrafveit- unum, og þegar er búið að á- kveða kaup á miklu efni til hennar. Verða vélar og járnpíp- ur keyptar í Englandi, en tré- pípur á Norðurlöndum. Hrepp- urinn á vatns- og landsréttind- in og hefir nýlega verið gengið (Framhald af 3. síðu) fær I. veíðlaun. Laxárdalskýrn- ar báðar II. Búkolla er nýborin, og er í 23 mörkum í mál og hefir þó tekið mikið að sér við flutn- inginn. Laufa 40 í Hlíð er þeirra lökust, sérstaklega hvað fitu- magn mjólkurinnar snertir og fær III. verðlaun. Þessi hópur fær II. verðlaun. Hann hefir- það sameiginlega byggingarlýti, að háþornin á öftustu brjósthryggjarliðunum eru of há, svo þær fá vott af kryppu upp úr hryggnum. Þetta er byggingarlýti, sem ekki hefir áhrif á arðsemina, og dæmist því vægt, en ég hefi grun um, að það bendi á hulinn erfða- galla, og væri svo er það stór galli, en vissu hefi ég enga og tek því vægt á honum. frá samningum við rikisstjórn- ina um þau. Stækkun frystihússlns. Það er eitt stærsta áhugamál manna I Ólafsvík um þessar mundir, að bætt verði skilyrðin til hagnýtingar á fiskinum. Frystihúsið er orðið alltof lítið, eins og sjá má á því, að útgerð- in í Ólafsvík mun hafa tapað þriðjungi vertíðarinnar í vet- ur vegna þess, að það gat ekki tekið á móti fiskinum. Aflabrögð voru þar þá einhver hin beztu á landinu, enda eru þarna ein allra fengsælustu og öruggustu fiskimið landsins. Meðalháseta- hlutur þeirra fjögurra vélbáta, sem gengu 'frá Ölafsvík í vetur, varð um 10 þús. kr. og má það teljast mjög gott, þegar tillit er tekið til þeirra tafa, sem útgerð- in varð fyrir. Nú mun ráðið að stækka frysti- húsið. Ætti það eigi aðeins að bæta skilyrðin fyrir þá báta, sem eru fyrir, heldur einnig að stuðla að aukningu útgerðar- innar. Landshöfn í Ólafsvík. Þá er mikill áhugi fyrir þvi, að landshöfn verði byggð í Ólafsvík, og er það m. a. rökstutt með því, að þar séu þegar fyrir allmik- il hafnarmannvirki og svo mikil mannvirki önnur. Nauðsyn landshafnar á Snæfellsnesi mætti liggja öllum í augum uppi, þar sem einhver beztu fiskimið landsins bíða hér að miklu leyti ónotuð,- Þá er og mikill áhugi fyrir þvl, að samgöngurnar verði (Framhald af 1. síðu) Eftirlit með lyfjabúðum. Að gefnu tilefni beinir Stórstúku- þing þeim tilmælum til ríkis- stjórnarinnar, að nákvæmara eftirlit sé haft með spíritus- notkun lyfjabúða, þar sem grunur liggur á, að nokkuð af spiritus sumra þeirra fari til nautnadrykkja. Samvinna í bindindismálum. Stórstúkuþingið lýsir ánægju sinni á viðleitni hinna ýmsu kvenfélaga og annarra félaga- sambanda í landinu, sem bund- izt hafa samtökum til að vinna á móti áfengisbölinu í ræðu og riti, og heitir á þau að auka og efla þessi samtök. Bindindisfræðsla. Stórstúku- þing beinir þeim tilmælum til fræðslumálastjóra, að betra eft- irlit verði haft með fræðslu um bindindismál í öllum barnaskól- um landsins, og að hann hlut- ist til um það, að barnastúkur á hverjum stað fái inni i skól- unum, sé þess þörf og þvi verði við komið. Önnur þingstörf. Fjárhagsáætlun. Gert er ráð fyrir, að tekjur Stórstúkunnar á þessu ári nemi 228 þús. kr. Þar af er ríkissjóðsstyrkur 200 þús., en frá honum dragast krónur 62.300.00, sem Alþingi hefir ráð- stafað sérstaklega. Af því, sem þá verður eftir, verður varið rúmum 100 þús. krónum til beinnar bindindisstarfsemi, 23 þús. og 500 kr. til skrifstofu, 15 þús. til kvikmynda og 10 þús. til útgáfustarfsemi. Stjórnarkosning. Fram- kvæmdanefnd Stójrstúkunnar var öll endurkosin, en hana skipa: Séra Kristinn Stefáns- son, stórtemplar, Felix Guð- mundsson, stórkanslari, frú Sigþrúður Pétursdóttir, stór- varatemplar, Jóhann Ögm. Oddsson*. stórritari, Jón Magn- ússon, stórgjaldkeri, Hannes Magnússon, stórgæzlumaður ungtemplara, Haraldur Norð- dahl, stórgæzlumaður löggjafar- starfs, Björn Magnússon, stór- fræðslustjóri, Sigfús Sigurhjart- arson, stórkapelán, Gísli Sigur- geirsson, stórfregnritari, Friðrik Á. Brekkan, fyrrv. stórtemplar. Mælt var með Jóni Árnasyni, prentara, sem umboðsmanni Hátemplars. Samþykkt var að næsta Stór- stúkuþing yrði háð í Reykjavík. bættar, en þær hafa verið slæm- Jar yfir vetrarmánuðina bæði á jsjó og landi. Þetta myndi stór- batna, ef byggður væri vetrar- vegúr yfir Fróðárheiði. Vtjja Stc (við Skúhmötu) Amerísk sakamálamynd. Fred MacMurray, Marjorie Main, Jcan Heather. Bönnuð innan 16 ára. Sýning kl. 5—7—9. til að skapa stórbrotinn listamann. Skáldsagan mikla um hollenzka málarann heimsfræga van Gogh, ævi hans og baráttu, ástir og vonbrigði, leit hans að köllun sinni og lífsstarfi. Bókin er merkileg heimild um þann hreins- unareld þjáninga og þrenginga, sem þurft getur LÍFSÞORSTI í þýðingu Sigurðar Gríinssonar. 7jatnafkíc Fleaglehyskið („Murder, he says“) Greinargerð Stórstúkan herðir . . . (jatnla Síc NÝ FÉLAGSBÚK IRVING STOXE: Friðland rœningjaima (Badman’s Terrttory) Spennandi amerlsk stórmynd. Aðalhlutverk leika: Randolp Scott Ann Richards George „Gabby“ Hayes Sýnd kl. 5, 7, og 9. Innheimtu- menn Tímans Múnið að senda greiðslu sem allra fyrst. Villihesturinn REYKUR (Smoky) Fred Mac. Myrry o* Anne Baxter, ásamt undrahestinum R E Y K U R. Sýnd kl. 9. NÆTURÓGNIR. Spennandi leynilögreglumynd með: Basil Rathbone og Nigel Bruce. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð yngri en 16 ára. r 1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.