Tíminn - 09.07.1947, Blaðsíða 3

Tíminn - 09.07.1947, Blaðsíða 3
\taxinn hestur, með frekar létta tjygggingu,’ þunnváxínn og' ýms einkeriní hlaupahesta. Ef •han'rf þroakast rneira, verður hann I. verðlauna hestur. •10. Logi. Eigandi Leifur Auð^ unsson Dalseli, Landeyjum. Eíreyrrauður, 8 vetra. Mál:,l$9— 133,5—-155—18. Logi er frekar stnár hestur, nokkuð vel reistur rfieð bratta og stutta lend. Fæt- Ur ew kjúkusnúnir *að aftari og rfettast ekki um hné í‘ kýfrstöðú. Logi héfir hvorki byggingu né stærð' til að hljóta II. verðlaim á landssýningu, en .útlit hans sém feföhésts fluttu harin i íí. ýerölaun. . u'í . » ,11. Háleggur. Eigandi: Stef- án Þoriáksson, Reýkjahiíð, Moá- fellssveit. Rauðskjóttur, 8 vctra. Mál 142—133,5—160—19. Há- lfeggUr' ’ ér heldur 'ðfríður óg fremur • gróft byggður 1 hestur. ^ætur eru nágengir og skakkir. Hann hefir þó fjölb.reyttan og góðari gang og er mjög Særiri- , légur reiðhestur, enda mjög vél táminn. 12. Þytur. Eigandi Björgvin EiríkssoK, >Felli, ^Mýrdal; .Bleik-. álóttur, 3 vetra. Mál: 141—133 •-í-163—19. Hann er ,fr.emur. stór þrevetlingur en gróft byggður, lágt settan háls, bratta lend, eri góða fætur. Þyt vantar enn þroska. | . ' ff IV. : 28 ' hrýssur vofu sýndar. Af þeim íengu 20 I. verðlaun. 4 II. verðl. og 4 III. verðlaun. Ég mun ékki' að þessu Sinni lýsa ein- stökum hryssum', enda vannst ökkur ú.dómnefndinni ekki tími til að . mefca hverja einstaka hryssu svo nákvæmt, að við vilj - um ábyrgjast rétta röðun innan hvers verðlaunaflokks, Þó er þryssan, sem varð efst í röðinni bezt ýaxin og gallaminnst að lík- fáUri5þyggingu. gflri. Húp er u.nd.-. an Roða pg er aðeins 4 vetra. • ÞrJðj'a, í röðinni var dóttir. Kára. Það er óvenjulega fögur hryssa á að líta, og er talin mjög gott reiðhross, en hún er nokkuð gölluð á fótum. Takmörkin á milli I. og II. verðlauna hryssanna voru greiniíeg. . V. r tlryssunum var.skipt í 7 hópa, fjölum’ í v hverri, eftir ætt. Af stóðhestunum var einn með riyerjmh/riópi, serri annaðhvort var faðir eða hálfbróðir hryss- anna. Af hópunum fengu tveir I. vei'ðlaun, 'þrír II. verðlaun, einn III. verðlaun og einn IV. véréláun. ' Hópunum var raðað upp á eft- irfarandi hátt: 1. Dætur Roða. Sýnandi vaf Hrossaræktarfélag Hruna- manna. Hópurinn var samstæð- ur og allar hryssurnar ágætari I. verðlauna hryssur. Þær eiu' 'allar stórar óg eru á réttum og sterkum fótum. 2. Dætur Skugga, með beim var Gáski (sem er undan Skugga). Sýnandi: Hrossarækt- arfélag Gnúpverjahrepps. Þessi hópm’ var mjög samstæður, allt reiðhross með fjaðurmagnað- an og fjölhæfan gang og fög- ur á að líta,. 3. Ætt Xasa frá Skarði.-Með þeim var Háleggur, sem er son- -ur Nasa. Sýnandi Þorgeir ;Jóns- son, Gufunesi. Hryssurnar eru miklu betur byggðar en Hálegg- ur. Hópurinn var ekki vel sam- stæður. 4. • Dætur Kára. Sýnandi var Hrossaræktarfélag Hraungerðis- hrepps. Hryssurnar eru allar stórar og vel byggðar, en hafa. .allar nokkuð af fótagöllum föð- ur síns, Hópurinn var samstæð- ur og fagur á að líta. (Framhald á 4.- si&u.) - . 122. blað Hér sjást þrír þýzkir drengir vera að leita að emhverju ætilegu í sorp- tunnum. Svo mikil er hungursneyðin í Þýzkalandi, að ungir sem gamlir leita að fæðu -jafnt. á líklegum sem ólíklegum stöðum. 'Hér sést Marý Mehatko, 20 ára göníul, frá Meadvill'e í Pennsylvaníu í Bandaríkjvmum, hlekkjuð við stálfót í herbergi sínu. Það var gamli maður- inn, faðir hennar, sem setti hana í þessar viðjar. V. ’í að dóttirin hafði tek- ið upp ,á þyí a,ð strjúka. að heiman til að gifta sig, en föðufnum líkaði ekki mannsefnið. — Karlinn fékk opinbera ;árríinnipgu fyrír hrottaskap- eftir þetta tiltæki. TÍMINN, miðvikudagmw 9. jiilí 1947 •7 , Gunnar Widegren. Ráðskonan á Grund - Hvað segir blessuð gamla konan? spurði ég. Auð- vitað ertu velkomin. En þú þarft samt ekki að hlaupa frá öllu eins og þú stendur, eins og ég væri dauðvona. Ég er nefnilega á þurru landi, þó að Karl-Axel yrði íiraunfastur. — Ja, það veizt þú ekki um .... Ég held, að þú skiljir þetta ekki, Alfa. Þú virðist ekki vita að það — að" það samrýmist alls ekki gömlum og góðum siðum, að trúlofuð stúlka sé undir sama þaki og unnusti hennar, nema í kjól og og meira að segja með svuntu. —.Ég er alltaf með svuntu og hana heila og væna, svaraði ég — váxdúkssvuntur, eldhússvuntur og hvítar svuntur eins og þerna, þegar ég ber á borð fyrir ókunn- uga, svo að mér ætti ekkert að verða að falli. En ef þú vilt senda mér svo sem eina tylft til viðbótar með hraðpósti, þá er það vel þegið. En þá verðurðu að hafa hraðan á. — Já — það er kominn tími til þess, að þú giftist, hrópaði blessuð gamla konan. Það veitir ekki af, að einhver temji þig, því að ekki getum við það. Ég held það ekki miklu lengur út að standa í þessu stíma- braki .... — Hí'á þig, hrópaði ég á móti. En komdu, þegar þú vilt. Telpuna þína langar til að sjá þig, og ég er allt of sæl til þess að sitja að því ein. Karl-Axel kyssti mig á hálsinn, tók af mér símtólið og sagði fáein vel völd orð við blessaða gömlu konuna, sem hann var svo vingjarnlegur að kalla mömmu. Þú getur farið nærri um það, hvort okkur hefir ekki verið dillað báðum, herini og mér. Nú var ekki annað eftir en að segja Kalla á Hóli upp. En það var auðgert, því að Hildigerður var alveg eins og bráðið vax, þegar sannleikurinn og lygin stigu svona dans í kringum hana. Hún trúði þvi, sem henni var sagt að trúa. — Ég var líka alltaf á móti þeirri trúlofun, þótt hún hefði reynzt eitthvað meira en uppspuni, sagði hún. Það er alltaf varhugavert að binda trúss við sjómenn, sem koma á margar hafnir, þar sem engar spurnir fara af þeim. En dagurinn var samt ekki á enda runninn, þótt margt hefði gerzt. Arthúr kom um kvöldið, og hann varð auðvitað að fá að vita allt eins og það gekk til. En hann skellihló að öllu saman. — Og svínið, sagði hann. Þú ert þá hálærð kennslu- kona eftir allt, sagði hann, og hefir haft húsbóndann og okkur öll að ginningarfíflum í heilt sumar. Ja, nú fer ég að skilja — það hefir verið þess vegna sem .... Ég stirðnaði upp og beið þess í skelfingu, að hann færi nú að segja söguna um hið misheppnaða bónorð sitt. Ég gretti mig ferlega. Og það lét hann sér að kenningu verða — sem betur fór. Hann steinþagnaði í miðri setningunni og varð’ákaflega vandræðalegur á svipinn. — Sem hvað? Sem hvað? röddu og hvessti augun ískýggilega á unnusta sinn. — Sem .... sem .... stamaði Arthúr, sem alls ekki gat látið sér detta í hug neina færa leið út úr ógöngun- um. Hann roðnaði upp í hársrætur, og varirnar skulfu. —■ Sem ég var með svo hvítar og mjúkar hendur, þegar ég kom hingað, sagði ég ofur-sakleysislega. Já — þú gerðir þér tíðrætt um það, þegar þú komst með mig hingað í vörubílnum. Hjartans engillinn minn í— ég laug blygðunarlaust. En það skal líka verða al-síðasta vandræðalygin mín í sumar. , —- Eitthvað rámar mig i það, tautaði Arthúr alls hugar feginn og þerraði svitann af enninu á sér. — Að hugsa sér, sagði Hildigerður — þessú var ég líka að velta fyrir mér. En ég vildi bara ekki hafa orð á því. Svo hugsaði hún sig um stundarkorn, velti gríðarlega vöngum og hélt síðan áfram: — En vitið þið hvað? Þetta hefir alveg ruglað mig eins og versta bíómynd .... Enn hugsaði hún sig um, en loks sló hún saman hönd- unum og hrópaði: — Nú kom það — guð minn almáttugur, Anna — Alfa, meina ég — það er eitt, sem þú hefir ekki hugsað um. Hvað skyldi fólkið hérna í sókninni segja? Nei — það hafði ég ekki húgsað um — svo sannarlega. Hvað skyldi fólkið hérna í sókninni segja? En það verður Karl-Axel að sjötla, Það var hvort eð hann, sem bað mín, en ekki ég hans. Þar að auki hefi ég engari tíma til þess að hugsa um slíkt, því að innan skamms verð ég að bregða mér til borgarinnar til þess að sækja blessaða gömlu konuna og svunturnar, sem hún kémur með til verndar al- mennu velsæini og mannorði mim* œ r-:. Svo þarf ég lika að fá skírnarvottorð. Á sunnudaginn kemur verður hér opinberunargildi, og þá fæ ég matreiðslukonuna, sem annaðist matseldina í prestaveizlunni sællar minn- ingar, til þess að búa til krásirnar, og Edit litla í Mýrar- gerði á að ganga um beina. Hún er meira að segja ráðin hingaö til okkar í vist. Hún kemur strax í fyrramálið, spurði Hildigerður titrandi i i»OE a Útvegum allar stærðir og gerðir af sjálfvirkum, raf- knúnum kælivélum fyrir matvörubúðir, veitingahús og heimili. Aðalumboðsmenn fyrir: Thomas Ths. Sabroe & Co. Á/S Samband ísi. samvinnuf élaga SKEMMTI- OG ORLOFSFERÐIR Ferðaskrifstofa ríkisins efnir til eftirtaldra Ferða um næstu helgi: Þórsmerkurferð hefst kl. 3 e. h. á laugardag. Ekið í Húsadal í Þórsmörk. Tjaldað þar. Á sunnudag gengið um Mörkina. Farið í Stór- enda og gengið á Valahnjúk. Á heimleiðinni verður Stakkholtsgjá skoðuð. Komið heim á sunnudagskvöld. Hekluferð hefst ú sunnudag kl. 8 f. h. Ekið að Næfurholti. Géngið síðan að eldstöðvunum. Komið til baka um kvöldið. Ferð að Gullfossi og Geysi hefst' einnig á sunnudag kl. 8 f. h., komið við í Skálholti. Ekið um Þingvelli í heimleiðinni. Sápa verður sett í hverinn kl, 1. Kleifarvatns- og Krísuvíkurferð. Farið á stað á laugardag kl. 2 é. h. Komið heim um kvöldið. Á laugardag hefst 9 daga orlofsferð til Norður- og Norðausturlands. Laugardag ekið um Hval- fjörð og Borgarfjörð til Reýkjaskóla. Sunnudag: Vatnsdalur skoðaður, ekið síðan um Skagafjörð til Akureyrar. Mánudag: Farið til Mývatns. Þriðjudag: Verið um kyrrt við Mývatn. Farið í Dimmuborgir, í Slutnes og brennisteinsnám- urnar skoðaðar. Miðvikudag: Ekið um Aðaldal, Húsavík til Axarfjarðar. Farið í Ásbyrgi og að Dettifossi. Gist að Lindarbrekku. Fimmtudag: Farið í Vaglaskóg. Föstudag: Ekið um Vaðlaheiði að Grund í Eyjafirði og síðan til Hóla í Hjaltadal. Laugardag: Ekið til Reykholts í Borgarfirði. Sunnudag: Dvaiið um kyrrt að Reykholti meðan á Snorrahátíðinni stendur. Ékið um kvöldið yfir Kaldadal um Þingvelli til Reykja- víkur. Fólk, sem ætlar að taka þátt'í þessum ferðum er beðið að snúá sér til Ferðaskrifstofunnar strax, sími 1540. Menningar- og minn- ingarsjóður kvenna Látið minningagjafabók sjóðs- ins geyma um aldur og ævi nöfn mætra kvenna og frásögn um störf þeirra til alþjóðarheilla. Kaupið minningarspjöld sjóðs- ins. Fást í Reykjavík hjá Braga Brynjólfssyni, ísafoldarbóka- búðurn, Hljóðfærahúsi Reykja- víkur, bókabúð Laugarness. — Á Akureyri: Bókabúð Rikku, Hönnu Möller og Gunnhildi Ry- el. — Á Blönduósi; hjá Þuríði Sæmundsep.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.