Tíminn - 11.07.1947, Blaðsíða 2

Tíminn - 11.07.1947, Blaðsíða 2
TÍMINK, föstuclagmn 11. júlí 1947 124. blað GUBMIINDIIR MARTEINSSOIV: Skozk aðferð með hey- og kornþurrkun á trönum Ályktanir á fundi skólastjóra ganfræöa- og héraðsskólanna Fundur skólastjóra Kvennaskólans í Reykjavík og skólastjóra liéraðs- og gagnfræffaskóla, var haldinn í hátíðasal Menntaskól- ans í Reykjavík dagana 1.—5. júlí s. 1. — Auk skólastjóranna sat Helgi Elíasson fræðslumálastjóri fundinn, en þangað komu einnig: Eysteinn Jónsson, menntamálaráðherra, Pálmi Hannes- son, rektor, Jakob Jónsson, prestur, Þorsteinn Einarsson íþrótta- fulltrúi og landsprófsnefndarmenn. 2 Föstudagur II. jtílí „Sögur” kommúnista Kommúnistar hafa bersýni- lega taliö það skynsamlegast eftir verkföllin að lifa eftir heil- ræðinu, að „það sé ávall bún- ingsbót að bera sig karlmann- lega“. Þeir gorta mjög af þeim sigri, sem þeir hafi unnið, og fylla Þjóðviljaiin dag eftir dag með stórum fyrirsögnum í þeim dúr. Með' nógu þrálátum og skefjalausum áróðri á þannig að telja almenningi trú um, að kommúnistar hafi verið sigur- vegararnir. Það þarf vissulega mikið virð- ingarleysi fyrir dómgreind al- mennings til þess að geta hald- ið slíkum blekkingum fram. Kommúnistar hófu verkfalls- bröltið til að sýna, að þeir væru hinir raunverulegu hæstráðend- ur til sjós og lands, sem gætu flæmt löglegar stjórnir frá völd- um, og landinu yrði ekki stjórn- að án þátttöku þeirra. Eftir verkfallið átti stjórn Stefáns Júgóslavar og Búlgarar. Ekkert um, Brynjólfur og Áki áttu að vera orðnir ráðherrar á ný og ís- lendingar áttu að hafna þátt- töku í Parísarfundinum, eins og Júgóslavar oð Búlgarir. Ekkert af þessu hefir gerzt. Ríkis- stjórn Stefáns Jóhanns hefir styrkzt við deiluna, því að hún tók á móti kommúnistum af miklu meiri manndómi en menn voru vanir frá tíð fyrv. stjórn- ar. Og kommúnistar hafa ekki lengur verið fjær því en nú að komast i stjórn, því að verk- fallstilræðið hefir opinberað mönnum tilgang og eðli for- sprakkanna enn betur en áður. Kommúnistar hafa þannig ekki rofið einangrun sína, heldur aukið hana og það munu þeir halda áfram að gera, nema peir breyti alveg um starfsaðferðir, afneiti byltingartrúnni og meti meira hag íslenzks almennings en erlends stórveldis. En þessi trú forkólfanna er orðin svo blind, að lítil von er um bata hjá þeim. Öðru máli gegnir með allan fjölda hinna óbreyttu liðs- manna, sem hefir blekket til fylgis við forkólfana af mis- skilningi. Bezta dæmið um „sigur'* þann, sem kommúnistar eru aö gorta af í verkfallsmálunum, er þó kannske viðureign þeirra við sáttasemjarann á Norðurlanái, Þorstein M. Jónsson. Þeir höíðu veizt að honum með fádæma svívirðingum, stimplað allar gerðir hans ólögmætar og kallað miðlunartillögur hans smánar- boð og kaupkúgunartilraun. Endalokin urðu þau, að þeir átu ofan í sig öll stóryrðin, gengu að umræddum miðlunartillögurn sáttasemjaraans 'í einu og öllu og óskuðu einskis heitara en að sá beiski kaleiki væri frá þeim tekinn, að kvoðinn yrði upp dómsúrskurður, er staðfesti lög- mæti allra aðgerða sáttasemj- ars,ns. Aldrei iiefir árás mis- heppnast meira gegn neinum manni, en þe«si árás kommún- ista gegn Þorsteini M. Jónssyni, enda ekki við öðru að búast, því að svo vel hefir hann jafnan vandað sáttasemjarastörf sín. En þótt ósigur kommúnista sé þannig alla vega mik.111, er þó meiri ósigur verkalýðsins og at- vinnuveganna. Verkamenn norðanlands voru flæmdir út í hálfsmánaðai verkfgdl, án þess að fá það nokrkuð bætt.1 Það, sem þeir fengu, stóð þéírn .til boða áður en verí:íallið hófst. Dags- Fyrir nokkru las ég í enskri bók*) lýsingu á hey- og korn- þurrkunaraðferð, sem kennd er við skozkan mann, að nafni Proctor (the Proctor System of Tripod Harvesting). Eru í bók- inni einnig myndir, sem sýna hvernig aðferð þessari er háttað. Bókarhöfundur, enskur land- búnaðarfrömuður og bóndi, Friend Sykes að nafni, fer mjög lofsamlegum orðum um aðferð þessa. Kveðst hann hafa reynt hana sumarið 1945, sem var vot- viðrasamasta sumarið í manna minnum í sveit hans. Hann segist hafa viljað fara varlega af stað og útvegað sér 200 trönur, en var svo vel á- nægður með aðferðina og árang- urinn, að hann fékk sér bráðlega *) Priend Sykes: Humus and the Farmer, útg.: Faber & Faber Ltd., London. brúnarmenn verða í iy2 ár að vinna tjónið upp, en áður hefir skollið yfir þá ný verðhækkun af völdum grunnkaupshækkunar- innar nú. Allar aðrar launa- stéttir munu og tapa, því að þær fá hér yfir sig nýja verðhækk- unaröldu, en engar bætur. Mest er þó tjón atvinnuveganna, því að hér hefir ekki aðeins bætzt við ný grunnkaupshækkun, heldur hefir stöðvunarstefnu stjórnarinnar verið hnekkt, svo að niðurgreiðsluleiðin er orðin vonlaus og því ekki lengur hægt að hamla gegn hækkun vísitöl- unnar á þann veg. En einn sigur hefir þó alltaf unnist í þessari viðureign. Hann er sá, að þjóðin og þó fyrst og fremst verkalýðurinn, hefir kynnzt kommúnistum betur. Fjölmörg verkalýðsfélög risu gegn ofríki þeirra nú og þeirri sókn verður haldið áfram. Fyrir kommúnista mætti þetta verk- falsbrölt vera „upphafið að nið- urlaginu“ og hefði þá ekki verið barizt til einskis. á föstudaginn langa s. I. Nú heiti ég, sem þessar línur rita, þessu nafni og er dósent kallaður og erindi flutti ég í útvarpið téðan dag. En hvort tveggja er mér jafn ókunnugt, að annar mað- Ef Guð er til, hvaðan er þá hið illa? Ef Guð er ekki til, hvaðan er þá hið góða? Það er Ágústínus, hinn forni, spaki biskup, sem spyr. Löng- um glímdi spurull andi manns- ins við gátu ills og góðs. Hvaðan þessar andstæður? Margir hafa viljað leysa vandann eða koma sér hjá honum með því að neita því, að um andstæður sé að ræða. Það, sem vér köllum illt, er aðeins gott með minus, — eins og kuldi er lítill hiti, dimman lítil birta. Gagnvart slíku hlýt- ur maður að spyrja. Er þetta al- 800 í viðbót. Á þessum 1000 trönum þurrkaði Friend Sykes allt hey sitt og korn, og auk þess smára, sem hann ræktar til fræ- öfluna,?, en jörð hans er um 300 ha. að stærð (sennilega mestallt ræktað land). Trönumar áður en heyið er sett á þær. Um heyið segir hann m. a., að það étist sérstaklega vel, og lit- ur og gæði kornsins sé eins og bezt verði á kosið. Með því að sláttur er nú um það leyti að byrja hér, dettur mér í hug, að íslenzkir bændur kunni að hafa gaman af að fræðast um þessa heyþurrkun- araðferð, sem mun hafa verið notuð ífSkotlandi um 10 ára bil. I-æt ég fylgja hér með tvö riss, og sýnir annað trönurnar til- búnar til þess að láta hey eða korn á þær, en hitt sýnir hey- stakk á Proctor trönum. Trönurnar má gera úr þrem- ur renglum um 215 cm. (7 feta) löngum. Loftrásarstokkana má gera úr fjölum eða blikki, og er gert ráð fyrir, að þegar búið er að hlaða stokkinn, séu þeir tekn- ir í burtu, og eru þá þrjú vind- augu á stakknum niður við jörð með nokkurnvegin jöfnu milli- bili. Þá er gert ráð fyrir, að ein- um vírhring eða tveimur, ef þurfa þykir, sé smeygt niður á trönurnar til frekari stðnings stakknum að innan. Gert er ráð fyrir, að stakkurinn nýhlaðinn sé um 2.70—2.80 m. á hæð, en þess sé gætt, að byrgja ekki við þessa grein Ingibjargar að athuga, þótt ég hafi enga ástæðu til aö taka hana til mín sérstaklega. Vil ég í bili láta við það sitja áð gefa henni kost á að verða óljúgfróðari cn ætla mætti af grein hennar, að hún sé, enda ekki vara? Er lygin aöeins takmark- aður sannleikur? Fólska og hrottaskapur aðeins óþroskaður drengskapur og manngæzka, grimmdin aðeins lægra stig miskunnseminnar, slægðin að- eins vanþroska einlægni? Eru þetta aðeins tvær hliðar á því sama, samstæður? Flestir myndu vilja hugsa sig um áður en þeir svöruðu þessum spurningum játandi. Og kristnum manni er það ekkert efamál, að hið illa og góða séu fullkomnar og alger- ar andstæður, að þetta sé ekki aðgreint af mörgum eða fáum þrepum í sama stiga, heldur toppinn alveg, því að það er gert ráð fyrir, að nokkur súgur upp í gegnum stakkinn geti átt sér stað. í hvern stakk mun mega láta allt að því tvo hest- burði, eða jafnvel fyllilega það (miðað við þurrt hey). Trönurnar eftir að heyið hefir verið sett á þær. Hið sama mun eiga við um þessa aðferð og um súgþurrkun í hlöðum, að betra mun að hey- ið sé grasþurrt þegar það er látið í stakkinn. Heyþurrkun með þessari að- ferð tekur vitanlega misjafn- lega langan tíma eftir því hvernig viðrar. í óþurrkatíð mun það taka 2—3 vikur, en annars skemmri tíma. Eins og sést af framanrituðu, er útbúnaður við heyþurrkun- araðferð þess mjög einfaldur og ódýr, og innan handar fyrir hvern sem er að reyna hana. Er hún þegar í reynslu hjá ná- granna mínum, Georg Jónssyni bónda á Reynistað. Kjörlundi við Skerjafjörð, 6. júlí 1947. Til Sigurmons frá Einarsnesi Þökk fyrir kynnin glöð og góð, glæsti snilldardrengur. Y1 frá þinni aringlóð öðlast vildúm lengur. gagnstæðrar hneigðar og stefnu, í ósættanlegum fjandskap. Að hatur og kærleikur sé t. d. ekki samstæður svipað og ljós og skuggi, heldur hinar ýtrustu andstæður. En sé þetta svona, þá vaknar spurningin: Hvernig víkur því við, að tilveran skuli vera sjálfri sér sundurþykk á þennan hátt? Allir vitmenn hafa glímt við þessar gátur. Hve djúpt rista andstæðurnar, hvers eðlis eru þær? Þannig spurðu þeir allir, — Platon, Kant, Helgi Pjeturss, þeir sáu allir, að þessi tvíveðrungur ristir djúpt, hvern- ig sem þeir reyndu að lokum að skýra það, og gætum vér fundið, hvernig í því liggur, og hvernig vér skulum bregðast við því, þá væri allt fengið. Og allur djúp- sær skáldskapur glímir við þetta. Það er mannlífsgátan, eins og hún er rakin fram í harmleikj- unum grísku, og svíður ekki sama spurningin í brjóstum þeirra, sem skráðu harmsögur íslenzkra fornmanna? Hið illa og góða mætist á sér- stæðan hátt í þeim atburðum, sem föstudagurinn langi er helg- aður. Hverjum, sem píslarsöguna les — ekki sem gamalkunna og langkunna og þvælda ömmu- sögu, heldur t. d. sem bókmennt- jr blátt áfram, hlýtur að verða starsýnt á, hvað vonzkan blasir Umræður urðu miklar á fund- irium. Snerust þær fyrst nokk- uð um fjármál skólanna, en síðan jöfnum höndum um fræðslu og uppeldi í skólum. Voru fundarmenn sammála um það, að sízt bæri að leggja minni áherzlu á hina uppeldislegu hlið skólastarfsins en á fræðsluna. Álit allra var, að heppilegra væri að gera hóflegar kröfur til námsefnis, en ganga því rikara eftir að það væri vandlega num- ið og temja nemendum með því vandvirkni og nákvæmni. Allmargar tillögur voru born- ar fram á fundinum, og verður hér getið hinna helztu. Félagsmálanefnd lagði m. a. fram þessar tillögur, er allar voru samþykktar einróma: „Skólarnir vinni að auknu sið- ferðisuppeldi, háttprýði og fé- lagsþroska nemenda. Lítur fund- urinn svo á, að brýn þörf sé á samstarfi skólanna, heimilanna og fræðslumálastjórnarinnar um þessi mál“. „Fræðslumálastjórnin láti nú þegar semja stutta handbók um hegðun og mannasiði". „Fræðslumálastjórnin hlutist til um, að hið fyrsta verði sam- in bók í þjóðfélagsfræði við hæfi framhaldsskólanna“. , „Bindindissemi og reglusemi verði innrætt nemendum, bæði með fræcfclu og eigl síður með fordæmi kennaranna". Nokkuð var rætt um móður- málskennslu, og voru allir, er til máls tóku, sammála um, að of lítil rækt væri lögð við bók- menntalestur og ritgerðir, með því að mestum hluta námstím- ans væri varið til kennslu í al- mennri málfræði, stafsetningu og greinarmei’kjasetningu. Af- leiðing þessa væri sú, að þorri nemenda hefði orðafoi’ða af mjög skornum skammti og skildi jafnvel ekki algeng orð og hu,g- þar nakin við. Og þó er enginn ýkjublær yfir því. Þaö er fjarri því, að þessi frásaga beri þess nokkurn blæ, að hún sé samin sem málssókn á hendur þeim mönnum, sem báru ábyrgð á krossfestingunni. og það er ekk- ert í atferli þeirra, sem ekki er sálfræðilega skiljanlegt í sjálfu sér. Þeim mönnum, sem við sögu koma, er ekki lýst sem djöflum eða ómennskum skrýmslum. Þeir eiu ekkert annað en ófullkomn- ir menn, eins og það er kallað — prestarnir í missýningum á- byrgðar sinnar á velferð þjóðar og kirkju, Pílatus, haltrandi „diplomati" og máttlaus mann- gæði, og múgurinn, smitnæmur, auðsvafður, eins og vér erum al- menningur. Yfirleitt voru þeir, sem við þessa sögu koma, „beztu menn“, eins og það er kallað, engan vegirm neitt sérstaklega spilltur embættislýður eða götu- skríll, heldur menn eins og geng- ur og gerist. Og sú þjóð, sem þessir menn ru forustumenn og fulltrúar fyrir, var um margra hluta sakir ein hin aðdáunar- veröasta, sem sögur fara af. Á vissum sviðum hafði hún náð sérstæðum þroska, hún gnæfir yfir nágranna sína með ein- stæða guðsmynd og siðgæðisvit- und. Og einmitt þessi trúarlega þroskaðasta þjóð fornaldar tök. Var einróma samþykkt til- laga þess efnis, að brýna nauð- syn bæri til að endurskoða kröf- ur um íslenzkukunnáttu í skól- um. Fjármálanefnd lagði fram til- lögu, þar sem skorað er á Alþingi að tryggja það, að héruð og bæir eigi kost á hagkvæmum lánum til skólabygginga. Var tillagan samþykkt einróma. Þá var samþykkt tillaga um, að nemendum í væntanlegum verknámsdeildum skólanna skyldi ti-yggður skemmri náms- tími í iðnskólum. Ýmsar fleiri tillögur og álykt- anir komu fram á fundinum. Meðal annars lagði námsefnis- og námsskrárnefnd fram drög að stundaski’á fyrir verknáms- deildir. Að lokum voru kosnar þi’jár nefndir, er skyldu starfa að loknum fundi. Námsbókanefnd var falið — í samráöi við fræðslumálastjóra — að leita til hæfra manna um samningu námsbóka í þeim greinum, er mest nauðsyn þykir á. í þá nefnd voru kosnir Bene- dikt Tómasson, Ingimar Jóns- son og Pálmi Hannesson. Verknámsnefnd var falið að gera tillögur um tilhögun verk- náms í verknámsdeildum. í þá nefnd voru kosnir Bjarni Bjarnason, Guðbrandur Magn- ússon og Hannibal Valdimars- son. Síra Jakob Jónsson mæltist til, að kosin yrði nefnd, sem tæki til athugunar, frá hálfu, skólanna, hvernig haga sky.ldi kennslu í kristnum fræðum. í þá nefnd voru kosnir Benedikt Tómasson og Guðni Jónsson, og skyldu þeir gera tillögur um þessi mál ásamt síra Jakob Jónssyni. Að loknum fundi bauð fræðslumálastj óri skólastj órun - um í för til Heklu. framdi herfilegasta verkið í ger- vallri sögu trúarbragðanna. Og hér var einn fulltrúi Rómverja, Pilatus. Ef Rómverjar eru ágæt- ir fyrir nokkuð, þá er það ein- mitt réttarfarið. í þeim efnum rann nýr og betri tími yfir heiminn, þegar þeir höfðu brot- ið hann undir sig. Og fulltrúi einmltt þeirra varð á þessum degi illræmdasti réttarmorðingi sögunnar. Píslarsagan er m. ö. o. nærgöngul áminning um það, hvað maðurinn stendur höllum fæti á vígstöðvum ills og góðs. Svo hraparlega getur réttvísin brugðizt og til slíkra ódáða geta menn jafnvel leiðst af trú sinni. Kirkjan, sem rís á grundvelli þessara viðburða, hefði löngum mátt vara sig á því, að líka hún getur syndgað. Og ekki reyna heimildirnar heldur að fela það, hvernig fylgismönnum Jesú fói’st. 12 höfðu þeir verið, sem áttu að verða kjarninn í fylk- ingu hans, í loftsalnum voru þeir 11, 3 í Getsemane, á Golgata aðeins einn eftir. En heiðinn höfuðsmaður, sem var á aftöku- staðnum við blóðug skyldustörf, sá það, sem öðrum var hulið: Sannarlega hefir þessi verið sonur Guðs. Vér, sem játum Krist, mættum vei’a undir það búnir, að játning og hollusta reynist harla lítil, þegar til úr- Gúðmundur á Gufá. Si^nrbjöni ítiiiar.ssoii. clóseiit: Hvað geröist á Golgata tltvarpserindi á fcistudaginn langa 1947. Ingibjörg Þorgcirsdóttir skrifar í að birta útvarpserindið, sem ég flutti Tímann, 121. og 122. tbl. þ. á. grein, á föstudaginn langa, til þess að hvor margorða og stundum beiskorða, um liafi sitt, ég og þessi nafni minn, livar erindi, sem hún scgir Sigurbjörn Ein- í tilverunni, sem hann kann að vera arsson, dósent, hafa flutt í útvarpið upp sprottinn og niður kominn. Annað mál er það, að margt myndi ég hafa ur með mínu nafni hafi flutt erirýli þennan dag og hitt, að ég, sem þetta skrifa, hafi flutt það, sem Ingibjörg ástæða til að efast um, að hún vilji Þorgeirsdóttir hermir og gagnrýnir í verða það, ef hún er ekki því meira grein sinni. Vil ég nú biðja Tímann glapin af hinum ókunna útvarpsleáara.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.