Tíminn - 12.07.1947, Blaðsíða 1

Tíminn - 12.07.1947, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: ÞÓRARINN ÞÓRARIN SSON : ÚTGEFANDÍ : í FRAMSÓKNARFLOKKURINN Simar 2353 og 4373 ( PRENTSMIÐJAN EDDA h.í. 31. árg. lUnk javík. laugardagimi 12. jjúlí 1947 ITSTJÓRASKRIFSTOFUR: EDDUHÚSI. Lindargötu Ö A Símar 2353 og 4373 AFGREIÐSLA, INNHEIMTA OG AUGLÝSINGASKRIFSTOFA EDDUHtTSI, LlndarKöta 9A Siml 2323 125. blað Loðdýraræktin hefir viö mikla söluerfiðleika að etja Frá aðalfundi Loðdýraræktarfélags íslands. Aðalfundur Loðdýraræktarfélags íslands (skammstafað L. R. I.) var haldinn í Reykjavík mánudaginn 7. þ. m. Á fundinum mættu fulltrúar fyrir 5 félagsdeildir og fóru þeir alls með 135 atkvæði. Fundarstjórar voru kosnir Björn Konráðsson, ráðs- maður á Vífilsstöðum og Sigurður Ágústsson, kaupmaður í Stykk- ishólmi. Fundarritarar voru Metúsalem Stefánsson og Stefán Pálsson frá Víðidalsá. Á fundinum gaf formaður skýrslu um starfsemi félagsins frá síðasta aðalfundi (15/9. f. á.) og er þar helzt að nefna, að fé- lagsstjórnin gekkst fyrir inn- kaupum og innfluttningi 65 minka af 7 afbrigðum frá Ame- ríku á s. 1. vetri, svo sem áður hefir verið frá skýrt í blöðum. í sambandi við þenna innfluttn- ing,'sem fyrst og fremst er gerð- ur i því skyni að bæ.ta þann minkastofn, sem fyrir var í landinu og að auka fjölbreyttni í minkaræktinni, beitti félags- stjórnin sér fyrir því, að fá eftir gjöf á innfluttningstolli af dýr- unum (sem nemur um 23 þús. kr.), en ekki fékkst því fram- gengt á Alþingi. í öðru lagi lýsti hann erfið- leikum þeim, er loðdýraeigend- ur eiga nú við að etja, vegr.a þess hversu treglega gengur að selja skinnaframleiðsluna, og hins hraklega verðlags, sem nú er á grávöru. Af þessum ástæð- um hefir loðdýraræktin gengið mjög saman síðustu árin, svo sem berlega kom fram í skýrslu, er Joðdýraræktarráðunautur H.J. Hólmjárn, gaf á fundinum. Til þess að sporna við því, að alger flótti bresti í lið loðdýraeigenda, með þeim afleiðingum, að þessi atvinnugrein leggist algerlega niður, beitti félagsstjórnin sér fyrir því, svo sem hún frekast hafði tök á, að fá tekna upp i ERLENDAR FRETTIR Parísarfundurinn um efna- hagsmál Evrópu mun hefjast í dag. Fjórtán ríki hafa þegið boðið og lýst yfir þátttöku sinni, en sjö neitað. Eru það Júgóslav- ía, Albanía, Búlgaría, Rúmenía, Pólland, Ungverjaland og Tékó- slóvakía. Tékkar höfðu þegið boðið, en höfnuðu því síðan aft- ur, þar sem annað samrímdist ekki vináttunni við Rússa. Ein þjóðin, sem boðin var, hafði ekki svarað um miðjan dag í gær. Það voru Finnar og mun ástæðan til þessa seinlætis þeirra aúðskilin. Seint í gær barst loks svar Finna og var það neitandi. Brezka stjórnin hefir ákveðið landstjórana í hinum nýju ríkj- um, sem verða til við skiptingu Indlands. Mountbatten lávarður verður áfram landstjóri í ríki Hindúa', sem mun bera Ind- landsnafnið áfram, en Jinnah verður landstjóri í Pakistan. Sala S.Í.S. á íslenzkum afurðum síðastliðið ár til silfurrefaeigenda, er næmi fjárlög þessa árs styrkveicingu kr. 250,00 (fóðurstyrk) á hverja tæfu, er þeir hefðu á búum sín- um 1. febrúar 1947. En þrátt fyrir liðlegar undirtektir margra alþingismanna, náði þessi fjár- veiting þó ekki fram að ganga. Hins vegar er það víst, að von- in í þessum styrk varð til þess, að bústofninn var ekki lagður að velli svo tilfinnanlega, sem ella hefði orðið. En fáisi ekki á þessu leiðrétting á næsta þingi, er ekki annað sýnna en að silfurrefastofninn verði svo að segja gerfelldur á komanda hausti, að óbreyttum markaðs- horfum fyrir grávöru, og getur þess þá orðið langt að bíða, að hér verði aftur tekin upp silfur- refarækt, þótt markaðsverö lag- ist svo, að ræktin gæti verið arðvænleg. Skrifstofustj. félagsins, Metú- salem Stefánsson, lagði fram reikninga félagsins og gerði grein fyrir þeim. Gat hann þess. að illa gengi að halda uppi fé- lagsdeildunum, einkanlega vegna þess, hversu mikið bú- stofnins hefir dregizt saman og loðdýraeigendum fækkað, en af því leiðir svo mikiö „strjálbýli“ loðdýraeigenda víðast hvar, að um lítið samstarf getur verið að ræða þeirra í milli. Forstjóri skinnasölu L. R. í. lagði fram reikninga hennar og skýr&i frá erfiðleikum hennar af þeim ástæðum, sem fyr er frá sagt. Kemur þar til greina m. a og einkanlega, 100% söluskattur í Bretlandi á allar þær grávöru- tegundir, sem hér eru fram- leiddar, og einnig 100% sölu- skattur á hverja flík, sem gerð er úr grávöru, jafnvel þótt ekki séu nema smápjötlur af grávöru á flíkunum. Á meginlandi Ev- rópu hefir ekki tekizt að ná neinum samningum um sölu á loðskinnum héðan, þrátt fyrir góða aðstoð utanríkisþjónust- unnar. Góðar söluhorfur í Ame- ríku á s. 1. hausti brugðust vegna stórkostlegs verðfalls, sem þar varð á grávörumarkaðinum á öndverðum vetri. Svo sem fyr segir, gaf loðdýra- ræktarráðunauturinn skýrslu um loðdýraeignina í landinu s. 1. haust og nú, eftir því sem næst verður komizt, áður en beinar skýrslur liggja fyrir, Sýndi sú skýrsla, að loðdýraræktin er mjög að dragast saman — af (Framhald á 3. síðu) 634 íbúðir bættust við í Reykjavík á síðastl. ári Þar af 172 í kjöllurum cða þakhæðum. Árið sem leið voru byggðar hér í Reykjavík 634 íbúðir, þar með taldar l»*i4þúðir, sem vitað er að gerða.r hafa verið í kjöllurum og þakhæðum húsa, án samþykkis byggingarnefndar. Alls voru byggð 377 hús í húsum voru samtals 30. Þá voru Reykjavík árið sem leið. Þar af og byggð einstök íbúðarherbergi voru 201 íbúðarhús, 7 verzlunar- samtaLs 105 að tölu. og skrifstofuhús, 2 sjúkrahús, 1 kvikmyndahús, 1 skóli, 1 íþrótta- hús, 1 kapella, 10 verksmiðjur, 19 geymslur og því um líkt og 134 bílskúrar. Aukningar á eldri Heildarkostnaður bygginga í Reykjavík árið sem leið nam 113 milljónum króna. Á árinu (Framhald á 4. slðu) ÆSTA BYGGING I HEIMI °iJr skýrslu Hclgu Péturssonar, framkvæmda- stjóra útflutnlngsdeildar S.Í.S.. á nýloknum aðalfundi S.Í.S. Á aðalfundi Sambands ísl. samvinnufélaga, sem haldinn var á Þingvöllum í lok fyrra mánaðar, flutti Helgi Pétursson, fram- Kvæmdastjóri útflutningsdeildar S.Í.S., ítarlegt yfirlitserindi um störf deildarinnar á síðastl. ári. Komu þar fram ýmsar merkileg- ar upplýsingar og hefir Tíminn því fengið leyfi til að birta út- Irátt þann, sem hér fer á eftir: Mynd þessi er af hæstu byggingu heimsins, The Empire State Building í New York. Hún er 1250 feta há og 102 hæðir. Á henni eru 6400 giuggar. Bygging hennar tók á sínum tíma ekki öllu lengri tíma en sex mánuði, og er það gott dæmi um „ameríska hraðann". Handritamálið veröur aðalmál landsfundar stúdenta Fundurinii verður lialdinn í Reykjavík 19.- 21. þ. m. íslenzka þjóðin hefir hingað til litið látið handritamálið svo- nefnda til sín taka, en nú er í ráði að hefja sókn í málinu. Hafa stúdentar gert handritamálið að aðalmáli landsfundar síns, sem haldinn verður hér í Reykjavík dagana 19.—21. þ. m. Lúðvíg Guð- mundsson skólastjóri og Einar Ól. Sveinsson prófessor áttu í gær tal við blaðamenn um hið fyrirhugaða stúdentamót. Síldveiðarnar í gær var enn þokusúld og bræla f^rir Norðurlandi og lítil síldveiði. Flotinn heldur sig þó yfirleitt á miðunum og bíður þess að veður batni, en þá bú- ast sjómenn við mikilli síld. Heíir hennar orðið vart á öllu svæðinu frá Hrútafirði til Grímseyjar. Veður var heldur skárra í gær en undanfarna daga og virtist fara batnandi. Norrænir útvarps- menn á ferð hér Hingað til lands eru komnir á vegum ríkisútvarpsins nokkr- ir tíðindamenn frá Norðurlönd- unum, nema Danmörku, eða Lek tor Vilhelm Zilliacur frá finnska útvarpinu, Redaktör Karl C. Lyche, frá norska útvarpinu og Chefredaktör Olov Forsén og að- stoðarmenn hans, Brandhill og Ivarsson, frá sænska útvarpinu. Menn þessir hafa með sér svo- : nefndan upptökuvagn, þar sem : komið er fyrir upptökutækjum, j og ætla þeir að ferðast um land- ið þennan mánuð til þess að kynna sér hætti lands og þjóðar og safna fréttaefni og frásögn- * um, er Þíir við heimkomu munu 1 (Framhald á 4. síðu) I s Mótið verður haldið á vegum Sambands íslenzkra stúdenta, og verður haldið hér meðan hinir norsku gestir standa hér við og ætla stúdentar að fara hópferð að Reykholti á Snorra- hátíðina á sunnudaginn. Mótið verður sett á laugar- daginn kl. 2. Formaður móts- ins, Gísli Sveinsson, setur mót- ið, en að því loknu flytja þeir Ólafur Lárusson, rektor háskól- ans, og Sigurður Norðdal pró- fessor fram söguerindi um handritamálið, sem verður að- almál mótsins. Að ræðum þeirra loknum verður hljómlist og Lúðvig Guðmundsson mun flytja ávarpsorð til mótsins. ! Mikill áhugi ríkir meðal stúd- enta, eldri og yngri, fyrir því að fundur þessi geti sýnt ótvíræð- an vilja íslendinga í handrita- málinu, og má segja, að þeir hafi líka vandað vel til valsins á mönnunum, sem flytja eiga aðalræðurnar um málið. Síðdegis á mánudaginn 21. (Framhald á 4. síðu) Metsala hjá S. í. S. Umsetningin á reikningum allra innlendra framleiðsluvara, sem Sambandið hafði til sölu- meðferðar, nema kr. 61.861,197,00 og er það langhæsta umsetning í allri sögu Sambandsins. Hæst hefir umsetningin áður orðið kr. 39.121,173,00, árið 1944, en 1945 varð hún kr. 32.218.387,00. Hækkun viðskiptaveltunnar staíar ekki nema að litlu leyti af hærra verðlagi, heldur fyrst og fremst af því tvennu, að mik- ill hluti þeirrar ullar, sem safn- azt hafði fyrir á árunum 1943— 1945, var seldur og fluttur út á árinu, og þeirri hækkun, er varð á skráðu söluverði kinda- i kjöts, er horfið var frá því ráði að nota niðurgreiðslur ríkissjóðs til lækkunar á söluverðinu, en þær í þess stað greiddar til I neytenda, eins og gert var allt | síðastliðið ár. Við áðurnefnda vörusölu má ! svo raunar bæta umsetningu jverksmiðja Sambandsins, Gefj- unar og Iðunnar, en saman- iögð umsetning þessara verk- smiðja og útsölu þeirra í Reykja- vík, var á árinu kr. 7.802.208,00. Samanlögð umsetning Útflutn- ingsdeildarinnar og verksmiðj- anna var því kr. 69.663.405,00. Ullarsalan. Sambandið hafði til sölumeð- ferðar 18.596 sekki af fram- leiðslu áranna 1943, 1944 og 1945 og auk þess 5.592 sekki af framleiðslunni 1946. Af þessum 24.188 sekkjum seldust og voru fluttir út á árinu 13.104 sekkir, eða nær 800 tonn, og i árslok seldust ennfremur um 200 tonn, sem ekki var hægt að senda út fyr en á yfirstandandi ári. Meirihluti þessarar ullar var seldur fyrir milligöngu ríkis- stjórnarinnar, til Hjálparstofn- unar sameinuðu þjóðanna, upp í framlag íslands til stofnunar- innar, og til Póllands í skiptum fyrir lcol. Sambandið seldi um 330 tonn til Ítalíu og smáslatta til annarra landa, auk þess sem Ullarverksmiðjan Gefjun tók til vinnslu. Er þannig búið að selja alla fyrsta og annars flokks ull áranna 3 943—1945 og megin- hlutann af sömu flokkum fram- leiðslunnar 1946, en aðrir flokk- a” a framleiðslu þessara fjög- urra ára eru að mestu óseldir enn og óvíst hverniy úr rætist um sölu á þeim. Samkvæmt sexmannanefndarlögunum frá 1943, ábyrgist ríkissjóður fram- leiðendum kr. 8,50 meðalverð fyrir hvert kíló ullar af fram- leiðslu áranna 1943—1945, og það varð að samkomulagi milli Sambandsins og ríkisstjórnar- innar síðastliðinn vetur að fresta eigi reikningsSkilum yfir þessa ull lengur, enda þótt sölu væri hvergi nærri lokið, og hefir hún því nýlega verið afreiknuð kaupfélögunum með eftir- greindu verði: I. II. III. IV. V. VI. VIII. IX. X. Verðið flokkur kr. 9,12 pr. kg. flokkur — flokkur — flokkur — flokkur — flokkur — flokkur — flokkur — flokkur — er miðað 8,82 7,91 7,60 7,22 7,22 6,16 6,16 4,44 við hand- þvegna ull. í afreikningunum er gerður venjulegur mismunur á verði hinna ýmsu flokka, en þó þann- ig, að meðalverð allrar ullarinn- ar er kr. 8,50 á kíló, eins og framleiðendum ber. Umbúðir og pökkum, ásamt öllum kostnaði við geymslu ullarinnar, ber rík- issjóði að greiða samkvæmt henni skylda til að flytja hann heim til sín og skal Frakklands- forseti síðan greiða kostnaðinn. Ennfremur fylgir því 200 franka árlegur styrkur til tóbakskaupa. (Framhald á 4. síðu) ÞEKK.TIR MENN Fulltrúi íslands á Parísarfundinum Ríkisstjórnin hefir ákveðið, að Pétur Benediktsson sendi- herra verði fulltrúi hennar á Parísarfundinum, sem Bretar og Frakkar hafa boðað til og ræða á efnahagslega endurreisn Ev- rópu. Kappreiðar á Nesodda Sunnudaginn 6. þ. m. efndi Hestamannafélagið Glaður í Dalasýslu til kappreiða á skeið- velli sínum á Nesodda í Miðdöl- um. Þótt veður væri mjög óhag- stætt, norðan stormur, með af- taka kulda og rigningu öðru hverju, sóttu um 400 manns kappreiðarnar, og ber það aug- ljóst vitni um sívaxandi áhuga Dalamanna fyrir þessari þjóð- legu íþrótt. Þárna voru ekki eins margir hestar og jafnan áður á kappreiðum Glaðs, en þó munu þeir hafa verið um 300. Sökum hins óhagstæða veðurs komu þangað margir menn í bifreiðum. Skrásettir voru 9 hestar í 300 metra hlaupi, 6 í folahlaupi og 3 skeiðhestar, eða 18 hestar alls. Úrslit urðu þessi: Stökkhestar (300 m. hlaupa- (Framhald á 4. síðu) Fyrir nokkru síðan var Chur- chill sæmdur einu helzta heið- ursmerki Frakka og var mynd- in tekin, þegar Ramadier for- sætisráðherra var að hengja merkið á hann. Heiðursmerki þessu, sem er aðallega veitt her- mönnum, fylgja m. a. þau hlunnindi, að verði einhver handhafi þess ofurölvi og lendi í höndum lögreglunnar, ber

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.