Alþýðublaðið - 16.06.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.06.1927, Blaðsíða 1
Albýðublaði Gefið út aí AlÞýðuflokknum 1927. Fimtudaginn 16. júní. 137. tölublað. OAMLA Bí® Fellibylurlnn. Sjónleikur í 10 páttum eftir D. W. Griffith, kvikmyndasnillinginn mikla. Aðalhlutverkin leika: Caral Dempster, James Kirkwood, Harrison Ford. Mynd þessa má telja í flokki hinna allra beztu, sem Griffith hefir búið til. [ Munið TZt" í kvöld kl. 8Vs hjá I Solimami oB Solmanné i AðgSngumiðar að skeiut- uninni annað kvðld fást f Iðnó f rá kl. 1 á morguu. Jarðarf8r dóttur okkar, Valgerðar Jónsdóttur, fer f ram frá frikirkjunni laugardaginn 18 js. m. og hefst með hús* kveðju á heámili okkar, Grettisgötu 28 B, kl. 1 Va e. m. Sigrfður Guðmundsdóttir. Jón Símonarson. 1 w • lan vmn eru komin aftur af öllum stærðum á börn og fullorðna. Veiðarfæraversl. „Geysir". Nýkomíðs Karlmannaföt, Sportbuxur, Húfur mikið úrval, Þverslaufur svart- ar og mislitar, Sundskýlur. Guojón Einarsson, Laugavegi 5. Simi 1896. NYJA BIO Ambáttir sfaeiksins. Sjónleikur i 8 páttum. Aðalhlutverkin leika: Ben Lyon og Lois Wilson. Þess utan leika 12 af pekt- ustu leikurum í Hollywood með í pessari ágætu mynd. T. d. um pað, að mynd pessi pótti góð í Khöfn, var hún valin til að opna meðdiið nýja »Central Teater^ og gekk par siðan í mar'gar vikur. Fasteignastofan, Vonarstræti 4J. B, annast kaup og sölu fasteigna í Reykjavík og úti um land. Á- herzla lögð á hagfeld viðskifti beggja aðilja. Símar 327 og 1327. Jónas H. Jónsson. t. s. í. JL. j3« JL. 17. júní. Hátlsdagur ípróttamanna. Afreksmerkjamót hefst á íþróttavellinum. Dagskrá: Kl. IV2. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á Austurvelli. Kl. 2. Lagt af stað suður á íþróttavöll. Um 20 menn i þjóðbúningi ganga i fararbroddi. Staðnæmst verð- ur vid\ leiði Jóns Sigurðssonar og lagður blómsveigur á pað. Ræða, dr. Guðmundur Finnbogason, landsbókavörður. Kl. 3. Mótið sett af forseta 1 S. 1, hr. Ben. G. Waage. Ræða: hr. Jóhannes Jósefsson, glimukappi. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur nokkur úrvals-lög. fpróttirnar hefjast. 36 snanna flokkur karla frá Glímufél. Ármann og Knattspyrnufél. Reykjávikur sýnir fimleika undir stjórn Jóns Þorsteinssonar frá Hofsstöðum. 1500 stiku blaup, stangarstökk, 100 stiku hlattp, spjótkast, 5000 stiku hlaup. Þingvallahlaup: Magnús Guðbjörnsson hlaupagarpur hléypur frá Þingvöllurn til Reykjavíkur, ef veður leyfir; hann endar hlaupið á íþróttavellinum um kl. 4. 17. júní eiga allir erindi út á völl, pví allir unna íþróttum, hljómleikum og ræðuhöldum. Aðgöngurniðar kosta: Fyrir fullorðna pallstæði kr. 1.50, stæði 1.00, fyrir börn 0.50. Ágætis-veitingar verða á vellinum. Allir út á völl! Eftir kl. 8 danz. Allir út á völl!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.