Tíminn - 17.07.1947, Blaðsíða 1

Tíminn - 17.07.1947, Blaðsíða 1
RTTSTJÓRI: } ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON tJTGEPANDI: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Símar 2353 og 4373 PRENTSMIÐJAN EDDA n.í. . .ITST JÓRASKRIPSTOFUR: EDDUHÚ3I. Llndargötu S A aimar 2353 og 4373 AFGREEDSLA, INNHEIMTA OG AtTGLÝSINGASKRIFSTOFA: EDDUHtTSI, Llndargöu 9A Slmi 2323 31. árjg. Reykjjavík, fimmtudagiim 17. jjúlí 1947 128. Iilao ERLENT YFIRLIT. Árangur Parísarfundarins Rekstrarhalli síldarverksmiöja ríkisins varð 1,6 Verður aðstoð Baiidaríkjauna einnig Wallegasta móðirin s kvikniyndaheiniinum láíiíi ná til Þýzkalands? Parísarráðstefnunni um efnahagílega viðreisn Evrópu var írestað síðastl. þriðjudag eftir að hafa staðið eina fjóra daga. Iíafði þá náðst mjög sæmilegur árangur, þar sem samkomulag hafði fengizt um öll höfuðatriði, en nefndir eiga aðeins eftir aff útfylla þau betur. Er langt síðan að jai'n góður árangur hefir aáðst á ráðstefnu, er starfað hefir jafn skamman tíma. Árangursleysi fyrri ráðstefna. Það veldur vafalaust mestu um hina óvenjulega skömmu fundarsetu og árangurinn, að Rússar tóku ekki, þátt í ráð- stefnunni. Það hefir verið vandi þeirra á þeim ráðstefnum, sem þeir háfa tekið þátt í, að tefja og flækja þau mál, sem ekki hafa verið þeim að skapi. Yfir- leitt hafa líka flestar þessar ráð- stefnur orðið óeðlilega langar og Bevin, sem var forseti Parísarfundarins. árangurinn lítill. Niðurstaðan er líka sú, að þótt liðið sé á þriðja ár frá stríðslokum, bólar ekkert á samkomulagi milli sigurveg- aranna um friðarsamninga við Þjóðverja, en meðan svo háttar, verður hvorki friðvænlegt á- stand í Norðurálfunni né komið öruggum fótum undir efnalega endurreisn hennar. Boð Marshalls. Tildrög Parísarfundarins voru upphaflega þau, að snemma í maímánuði hélt Marshall utan- ríkismálaráðherra Bandaríkj- anna ræðu, þar sem hann bauð fram stóraukna aðstoð þeirra til efnahagslegrar endurreisnar Ev- rópu. Boð þetta var síðan end- ERLENDAR FRETTIR Öryggisráðinu hefir* borizt kæra frá Grikkjum, þar sem því er haldið fram, að alban- skur her hafi ráðist yfir grísku landamærin um helgina og hjálpað uppreistarmönnum við árás á bæinn Koritsa. í tilefni af þessari kæru hefir fulltrúi Bandaríkjanna lagt til, að ör- yggisráðið léti Grikklandsmálin setja fyrir öðrum málum og ræddi ekki önnur mál á næst- unni, meðan það væri óafgreitt. Er búist við, að sú tillaga hans verði samþykkt. Fyrir öryggis- ráðinu liggur sú tillaga rann- sóknarnefndarinnar, að al- þjóðp.her eigi að gæta landa- mæranna tvö næstu árin. í Grikklandi er haldið áfram að handtaka kommúnista. Um 5000 manns hafa verið fangels- aðar síðan þessar handtökur hófust. Marshall hefir haldið nýja ræðu, þar sem hann hvatti landa sína til að styðja þá stefnu, að Bandaríkin veittu Evrópu efna- hagslega aðstoð. Sagði Marshall, að valið gæti verið milli kom- .múnisma og lýðræðis. urtekið af honum og Truman forseta og það virðist stutt af báðum aðalflokkum þingsins. Ástæðurnar til þessa boðs Bandaríkjanna virðast einkum tvenns konar: Þau óttast að neyðin í Evrópu skapi þar aukið stjórnleysi og öngþveiti, sem muni koma kommúnismanum eða annarri einræðissinnaðri stefnu þar til valda, en slík þró- un myndi fyrr en síðar leiða til nýrrar heimsstyrjaldar. Banda- ríski iðnaðurinn þarf einnig á auknum útflutningi að halda, ef ekfci á að koma til verulegs .cam- dráttar, sem gæti orsakað krenu í Randarík.iunum. Hags- munir Evr-jpu og Bandaríkjanna fara þannig .^.aman. Hjálpar- stárfiemi Bandaríkjamanna í Eyröpu gæti orðið báðum aðilum til gagns, jafnframt og það styrkti heimsfriðinn, ef neyð- inr.l væri utrýmt.' Rri&par ^kerast úr leik. Hín l-íðræði'rinnuðu -tórveldi Norðrrálfunnar, Bretar og Frakkar, vildu strax þiggja þetta boð, og buðu Rússum til fundar í París, þar sem rætt væri um, hvernig aðstoð Banda- ríkjanna yrði háttað. Hafa for- ráðamenn Bandaríkjanna jafn- an talið það heppilegast, að Ev- rópuþjóðirnar réðu því sem mest sjálfar, hvernig fram- kvæmdin yrði, en vitanlega myndu þau setja viss skilyrði fyrir hjálpinni. Rússar þáðu áðurnefnt boð Breta og Frakka og hittust þeir Bevin, Bidault og Molotoff í París i júnímánuði. Eftir all- langa setu lauk fundi þeirra án árangurs. Bretar og Frakkar teygðu sig stöðugt lengra og lengra til samkomulags, en Rússar höfnuðu öllum miðlun- artillögum þeirra. Kom það ber- lega fram ,að Rússar vilja ekki, að Evrópuþjóðirnar þiggi hjálp Bandaríkjamanna. Bæði munu Rússar óttast, að slik aðstoð myndi styrkja álit lýðræðisþjóð- anna, og ráða ýmsar bætur á ríkjandi ástandi, svo að það yrði síður þroskavænlegt fyrir kom- (Framhald á 4. síðu) miljón krónur árið 1946 Arið 1945 varð rekstrarhallinn 3,8 milj. kr., svo að alls hefir hann orðið 5,4 milj. kr. tvö seinustu árin Síldariðnaðurinn hefir jafnan verið þýðingarmikill fyrir af- komu íslendinga frá því hann hófst, en aldrei mun þjóðin þó hafa átt meira undir honum en nú, þegar nálega allar helztu i'itflutningsvörurnar eru bundnar ákveðnu magni af síldarlýsi. Ifkoma þjóðarbúsins byggist því í ár algerlega á því, hvernig sildariðnaðinum reiðir af. Kvikmyndaleikkonan Joan Bennet fékk nýlega verðlaun fyrir það að vera fallegasta kvikmyndaleikkonan, sem ætti börn. Hún sést hér á myndinni ásamt þremur dætrum sínum, Stefaníu, Ðíönu og Melindu. í0,3 þös. gestir andbúnaðarsvninraa Takast samningar Færeyinga og Dana? rVýtt tilhoo frá Dönum Samninganefnd Færeyinga, sem hefir dvalið alllengi í Kaupmannahöfn og rætt við fulltrúa Dana um framtíðar- samband Færeyinga og Dan- merkur, var afhent nýtt til- boð af hálfu Dana í fyrradag, Tilboð þetta gengur allmjkið lengra en tilboð það, sem Danir buðu Færeyingum í fyrra, en hins vegar \mun skemmra en tillöiur þær, sem færeyska lög- þingið varð sammála um í vet- ur. Samkvæmt þessu tilboði verður færeyskan aðalmálið í Færeyjum, og færeyski fáninn verður viðurkenndur. Færeying- ar verða hins vegar að vera á- (Framhald á 4. síöuj gýiasBigunni var lokið i fyrrakvölaL Landbúnaðarsýningunni lauk í fyrrakvöld. Höfðu þá skoðað lana ramtals 60300 manns, og er það algert einsdæmi um sýn- ingu hér á landi. Enda má óhætt segja, að Landbúnaðarsýn- ;:igin hafi verið glæsilegasta og stærsta sýning, sem haldin hefir verið hér á landi, og landbúnaðinum, bændum og öðrum, sem ið henni stóðu, til hins mesta sóma. Landbúnaðarsýningin stóð alls yfir í 18 daga og var alltaf mikil aðsókn að sýningunni. Aðsókn- in var að vísu nokkuð misiöfn, en aldrei undir 1000 manns á dag, en mest 7000. Þúsundir fólks komu langa vegu að úr fjarlægum byggðarlögum til að ?já þessa einstæðu sýningu og var í sumum sveitum tvískipt ferðunum, þannig, að þegar fyrsti hópurinn kom heim, fóru þeir og sáu sýninguna, er heima höfðu setið. Framkvæmdastjóri sýningar- innar, Kristjón Kristjónsson, hefir unnið mikið og erfitt starf við undirbúning og rekstur sýn- ingarinnar og farizt það vel úr hendi. Margir menn aðrir hafa og aðstoðað þar. Þegar sýningunni lauk, fór fram hátíðleg athöfn í sýning- arskálanum. Fluttu þar ræður Bjarni Ásgeirsson atvinnumála- ráðherra, Steingrímur Stein- þórsson búnaðarmálastjóri og Kristjón Kirstjónsson, fram- kvæmdastjóri sýningarinnar. En Guðmundur Jónsson söng ein- söng. í upphafi var ekki gert ráð fyrir, að sýningin stæði nema hálfan mánuð, en hún var fram- lengd, vegna fjölmargra áskor- ana og stöðugrar aðsóknar. Það kom til orða að hafa sýn- inguna opna fram yfir næstu helgi, svo að hinir norsku gestir Slæmt veiðiveður og treg sí í gær var treg síldveiði fyrir Norðurlandi og veiðiveður ekki gott. Yfirleitt hamlaði veður veiðum á öllu síldveiðisvæðinu. Frá því kl. 10 í fyradag og til sama tíma í gær höfð'u borizt á lánd á Siglufirði rúm 11 þús- und mál í bræðslu, en á sama tíma voru saltaðar um 1800 tn. Engin síld kom til Djúpavíkur í gær. ættu kost á að sjá hana, en vegna þess, að slík framlenging hefði kostað mikla fyrirhöfn og mikið fé, og auk þess varl/. ver- ið framkvæmanleg, vegna þess að wkipta hefði orðið um í deild- um garðyrkjumanna, gat ekki orðið aí' því. Allir þeir, sem séð hafa land- búnaöarsýninguna, ljúka upp einum rómi um það, að sýning- in hafi verið fögur ojí stórfengi- leg. Er gott til þess að vita, að svo giftusamlega skuli hafa tek- izt til með fyrstu stóru land- búnaðarsýninguna, sem ráöist er i að halda hér á landi. I Hagur Sldarverksmiðja ríkis- ins tvö undanfarin ár hefir ver- ið mjög bágborin, einkum árið I 1945. Byggist þetta á því, að þegar hráefnisverðið er ákveð- ið fyrir sildarvertíð, hefir jafn- án verið gert ráð fyrir langtum meira síldarmagni en raun varð á, og'rerð til útgerðarinnar mið •; að við þa3. Hefðu verksmiðjurn i ar átt að sleppa við reksturs- I hal'a á síðast iiðnu ári gátfl I þær ekki greitt, nema kr. 27 ; iyrir síltíarmá'io í stað kr. 31,1 sem greitt var. Á hvert síldarmál' nemur hallinn þvi kr. 4,00. Verk:miðjurnar keyptu aUs 43S.9D9..10 mál sumarið 1946, r 'v.i 'k'ptnst tahnig á vinnslv,- rtaðina. (í fyria tö'událki sést ''a'a .-íklarmála en í síðari dálk't íárúttötekju afgangur ( f) eða rektrarhalli ( :-) á viðkomandi slað): Siglu'jörður •236.803.04 -|_ 333.091.05 Raufarhöfn 153.937.90 + 742.482.01 Krossanes 32.894.45 + 98.587.76 Skagaströnd 6.890.33 ¦í- 258.270.61 Húsavík 6.473.58 -r 67.023.94 Solbakki -:- 28.335.73 Nýtt tímarit Nýtt tímarit, sem nefnist R M — ritlist og myndlist, hefir hafið göngu sína. Ritinu er ætlað að fjalla um bókmenntir og mynd- list, eins og nafnið bendir til. Ábyrgðarmaður þess er Gils Guðmundsson, en að baki hon- um stendur fimm manna. rit- nefnd og þriggja manna mynd- listarnefnd. í fyrsta heftinu, sem kom út nú i vikunni, birtast nokkrar smásögur eftir fræga erlenda höfunda, áí.amt .sögu eftir Þóri Bergsson og kvæðum eftir jón úr Vör og Andrés Björnsson. A'ls hafa verksmiðjurnar því tíkið á móti 436.9C9.30 máluni, og samanlagður brúttótekjuaf- °;angur á þremur fyrstu stöð- unum verið kr. 1.174.160.83. en 'amanlagður rekstrarhalli á hin ;m stöðunum kr. 353.630.28. Samkvæmt lögunum um S.R. eiga af hráefnisverðinu að fara í varasjóð verksmiðjanna og 2- -r.O^ i fyrningarsjóð. Þetta rarö. á-amt öðrum óh.iákvæmi- leffum greiðslum þannig: Fyrningarsjóður Varasjóður Vextir af stofnfé At'borganir Tap verksmiðjanna á Húsavík, Skagastr. og Sólbakka Uppbót á vinnslusíld Krónur 574.144.03 685.786.53 415.847.40 730.506.00 353.630.28 6.930.39 Samt. kr. 2.766.844.63 Á móti þessu kemur: Tekjur af Siglufirði, Raufarh. og Krossa- nesi 1.174.160.83 Rekstrarhalli S.R. 1.592.683.80 Reykholtsferðir FerðaskriiStofimnar Eins og kunnugt er annast ferðaskrifstofan ferðir að Reyk- holti um helgina. Enn mun hægt að fá sæti með bílum sem fara héðan kl. 3 á laugardag upp í Reykholt, sennilega um Kalda- dal, Húsafell og hjá Barnafossi, þar sem Kaldadalsvegurinn mun nú að verða fær, samkvæmt upp].ýi<ingum frá vegamála- stjóra. Gefst þeim, sem þessa leið fara, því einstakt tækifæri til að ferðast um einhver feg- ustu svæði landsins um leið og Samt. kr. 2.766.844.63 Þannig varð rekstrarhallinn hjá Síldarverksmiðjum ríkisins árið 1946 kr. 1.592.683.80, þegar búið er að leggja í alla sjóði lög- um samkvæmt og greiða vexti og afborganir af lánum verk- smiðjanna, sem eru raunar mjög lág, miðað við þær skuldir, sem nú eru að myndast. Veð- lánin í öllum verksmiðjunum nema tæpum kr. 7 millj. Rekstr- arhallinn 1945 varð kr. 3.778.- 869.77 eða á tveimur síðustu ár- þeir sækja Snorrahátíðina. Gist verður í tjöldum í Reykholti en ekið fyrir Hvalfjörð á sunnu- dagskvöld. um hefir hann numið kr. 5.371.- 553.57 millj. Þennan- halla hefir enn ekki fíVrft að greiða úr varasjóði, nema kr. 871.531.99 á síðasta ári, hitt, kr. 4.500.021.58 millj. áttu verksmiðjurnar -em óráð- stafaðan tekjuafgang fyrri ára, eða frá 1939 kr. 1,7 miilj., frá 1942 0,8 milli. og frá 1944 kr. 2 millj. Nú hefir allfc slíkt fé verksmiðjanna verið uppétið og byrjað að ganga á varasjó'ð'lnn, eins og áður ;egir. Hann nem- ur nú áðeins kr. 3.541.287.66 millj. og yrði því fljótur að hverfa, ef enn kæmi síldarver- tíð með hátt hráefnisverð en litið sildarmagn, eins og þau tvö síðustu hafa verið. Verksmið.iurnar framleiddu á ííðasta ári síldarlýsi fyrir kr. 16.651.625.02 og síldarmjöl fyrir kr. 8.040. 625.03 millj. eða sam- tals fyrir kr. 24.692.250.55. Fyrir hráefm; var greitt kr. 13.715.- 732.62 millj. og í vinnulaún um kr. 4 millj. Þar af í Siglufirði kr. 2.5 millj. Eignir verksmiðjanna námu í árslok 1946 kr. 28 millj. Þar af eru síldarverksmiðjurnar kr. 12.8 millj., er vinna alls 21.400 mál síldar. Nýju verksmiðjurn- ar á Siglufirði og Skagaströnd eru ekki tíildar þarna með, enda hefir stjórn S.R. ekki tekið við þeim fyrr en á þessu ári, en þeim er ætlað að vinna 17.500 mál. Vextir, afborganir og fyrn- ing af þeim verður í ár um kr. 7 millj. eða kr. 7 af hverju síld- armáli, ef veiðin verður 1 mill]. mál. Húseignir og lóðir verk- smiðjanna, sem eru óbyggðar, nema kr. 2.4 millj. Eftir þessa aukningu síldarverksmiðj anna ættu afköst þeirra að geta orðið 38.900 mál síldar. Hagur verksmiðjanna í árslok 1946, má teljast sæmilegur, þótt farið hafi hríðversnandi þessi tvö ár. Auk óvissunnar, sem alltaf ríkir um síldveiðina, fylgja nýju verksmiðjunum skuldir, sem nema kr. 45 millj. Horfurnar eru því síður en svo glæsilegar hjá þessu fyrirtæki, sem nú má teljast þungamiðjan í öllu atvinnulífi þjóðarinnar, eins og útflutningsverzluninni er nú háttað. Veltur á miklu fyrir þjóðina, að málefnum þeirra sé stjórnað af forsjálni og fjárhagur þeirra verði treyst- ur mjög frá því sem nú er. Fyr- irtæki, sem veltir mörgum millj. og b^)gt er á jafn mikilli ó- vissu og síldveiðin hefir jafn- an reynst, þarf að eiga gilda sjóði til þess að mæta sumrum þeim er aflabrestur kemur. Skortir nú mjög á að svo sé, eins og framangreint yfirlit sýnir glogfft. Má ekkert koma fyrir, svo ekki sé millj. tjón fram- undan á rekstrinum. Verksmiðjustjóri er Hilmar Kristjónsson en viðskiptafram- kvæmdastjóri Sigurður Jónsson. Báðir ungir og dugandi menn í störíum sínum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.