Tíminn - 18.07.1947, Blaðsíða 4

Tíminn - 18.07.1947, Blaðsíða 4
FRAMSÓKNARMENN! Munið að koma i flokksskrifstofuna 4 KEYKJÆVÍK Skrifstofa Framsóknarflokksin ser í Edduhúsinu við Lindargötu. Sími 6066 18. JÚLÍ 1947 129. blaff Iimflutiiiugiir S.f.S. . . (Framhdld af 1. síSuJ sagt, en að vel sé séð fyrir þörf- um íslands í þessu efni. Ekki er rétt að gera sér of miklar vonir um skjót umskipti til hins betra, en horfur fara batnandi og. líður varla langur tími þar til Sambandið getur fengið, með stuttum afgreiðslu- tíma frá I.H.C. allt það af land- bújnífðaíítækjum, sem þö'rf er fyrir hér á landi, ef nógur gjald- eyrir verður fyrir hendi til þess. Innflutningur véla frá Banda- ríkjunum. Ég ætla nú að gefa stutt yfir- lit um innflutning véladeildar það sem af er þessu ári og það sem væntanlegt er á næstu mánuðum, en tímans vegna verður ekki hægt að minnast á nema það helzta. Þá eru fyrst vélar og verk- færi frá Ameríku: Beltisdráttarvélar: Þegar komnar 6, 13 í viðbót væntan- legar á árinu; þær fyrstu í næsta mánuði; þær síðustu í nóv./des. Farmall A: Þegar komnir 67, 63 væntanlegir á árinu; þar- af 21 í ágúst og 42 í nóvember. Dráttarvél W. 4: Þegar komn- ar 10, 10 væntanlegar frá júlí til nóvember. Jarðýtur hafa verið og verða afgreiddar jafnmargar og jafn- óðum og beltisvélarnar. Plógar 3-skera við beltisvélar: Þegar komnir 15, lítil von um afgreiðslu fleiri á árinu. Plógar 1-skera viö Farmall: Engir komnir enn, en 38 stk. væntanlegir bráðlega. Plógar 1-skera við dráttarvél W 4: Engir komnir enn, en 6 stk. væntanlegir bráðlega. Diskaherfi við dráttarvélar: 121 stk. komin, 15 stk. væntan- leg til ársloka. Fjaðraherfi við dráttarvélar: 27 stk. komin og þegar nóg komið af þeim til afgreiðslu á fyrirliggjandi pöntunum. Sláttuvélar við Farmall: 10 komnar til landsins, 12 vænt- anlegar einhvern tíma á árinu. Múgvélar: 10 þegar komnar, von á 25 stk. í viðbót í sep./nóv. Heyhleðsluvélar: 15 þegar komnar og óvíst hvort fleiri fást afgreiddar á árinu. Heyýtur á Farmall: 12 stk. væntanlegar, en óvíst hvenær koma. Mykjudreifarar: 10 þegar komnir, 5 væntanlegir í sept. eða okt. Stálvagnar: 3 komnir til landsins, en von á 12 á árinu, þar af 6 í júlí og 6 í október. Brýnsluvélar fyrir sláttuvéla- Ijái hafa ennþá ekki fengizt afgreiddar á þessu ári, en von er á 80 stk. í sep./okt. Vélainnflutningurinn frá Bretlandi. Þá eru næst vélar og verk- færi frá Bretlandi. Snúningsvélar: 58 stk. komnar til landsins fyrir skömmu og verða afgreiddar að loknu verk- faili. Höfum ekki loforð fyrir fleirum. Ávinnsluherfi: 57 stk. kom- in til landsins, sem er nóg til að fullnægja efti'rspurninni í bráð. Af handsláttvélum eru 60 komnar til landsins og er það meira en nóg til að fuilnægja þörfinni. Drykkjarker: 200 stk. komin komin til landsins og óvíst hvort fleiri fást afgreidd. Af Singer-saumavélum hefir véladeild fengið 305 alls og óvíst hvernig ganga muni með af- greiðslu á seinni helming árs- ins. Loks er von á 300 hverfis- steinum frá Bretlandi, en af- greiðslutími ekki ákveðinn. Vélainnflutningurinn frá Svíþjóð. Frá Svíþjóð hafa komið 200 Herkules sláttuvélar og eru 100 þeirra nú í skipi, sem bíður eft- ir losun. Rakstrarvélar frá Arvika: — Komnar 600 alls, af þeim eru 200 í sama skipi og sláttuvél- arnar og bíða eftir losun. Áburðardreifarar f. tilbúinn áburð: Þegar komnir 36, von á 10 stk. í viðbót, óvíst hvenær afgreiðsla verði. Af kartöfluupptökuvélum frá Svíþjóð eru 70 komnar, og er það nóg til að sinna öllum pöntunum, er borizt hafa. Forardœlur frá Sviþjóð: — 60 stk. komnar til landsins, en slæmar horfur um afgreiðslu á fleirum. Mjaltavélalagnir: 27 fluttar inn á árinu, 59 væntanlegar til viðbótar á árinu. Fama prjónavélar: Aðeins 12 komnar til landsins, en von á 30. Óvíst um frekari afgreiðslu. Huqvarna saumavélar: 149 komnar, 140 væntanlegar á ár- inu í viðbót. Innflutningur véla frá Noregi og Danmörku. Frá Noregi hafa hafa komið alls 15.700 Eylandsljáir og er það nóg til að sinna öllum pöntun- um. Ljábrýni norsk: 8000 komin til landsins og eru 4000 þeirra nú í tollinum og verða afgreidd að verkfallinu loknu. 200 forardreifarar eru og væntanlegir frá Noregi, en af- greiðslutími ennþá ekki ákveð- inn. Af norskum handverkfærum eru þegar komin 490 dúsin og 300 járnkarlar og er það nóg til að sinna eftirspurninni, að öðru leyti en því, að enn vantar nokkuð af heykvíslum. Frá Danmörku hafa komið 65 rafgirðingar. 20 útungunarvélar — þær fyrstu sem við höfum fengið í langa tíð, — 25 forar- dælur og 25 handsláttuvélar og er von á um 330 dús. af hand- verkfærum, en óvissa um vörur frá Danmörku á þessu ári. Af grasfræi hafa komið 100 tonn og af sáðhöfrum 150 tonn og er það með allri þörf full- nægt. Að lokum vil ég geta þessí að, Sambandið á seinna á árinu von á 40 heyblásurum, nokkru af dieselrafstöðvum og ioks á 2 svokölluðum Farmall Cub. 10 hestafla dráttarvélum, sem I.H. C. hefir byrjað framleiðslu á í ár. Bifreiðainnflutningurinn. Þá ætla ég að skýra stuttlega frá bifreiðainnflutningnum það sem af er þessu ári. Sambandið hefir einkaumboð á Buick fólks- bifreiðum og Chevrolet fólks- og vörubifreiðum frá General Motors verksmiðjunum í Banda- ríkjunum. Það hefir einnig einkaumboð fyrir Vauxhall fólksbifreiðum og Bedford vöru bifreiðum, sem eru frá G. M. verksmiðjunum i Bretlandi. — Um afgreiðslu á bifreiðum er það að segja, að hún hefir geng- ið treglega að því er snertir fólksbifreiðar bæði frá Banda- ríkjunum og Bretlandi, en upp á síðkastið hefir rætzt vel úr afhendingu vörubifreiða, sér- staklega Chevrolet vörubifreiða. Hafa á þessu ári komið 280 af þeim og 18 Bedford vörubifreið- ar. Auk þess hafa verið seld- ar, það sem af er á þessu ári, 70 nýjar Chevrolet herbifreið- ar frá Bretlandi og 18 notaðar. Samtals eru þetta 386 vöru- bifreiðar. Mun sala á Chevrolet vörubifreiðum vera mun hærri en á nokkurri annarri bílteg- und á þessu ári. Til viðbótar þessum 386 vöruþifreiðum er von á um 85 í viðbót frá Bandaríkj- unum og um 12 frá Bretlandi og eru hinar fyrrnefndu allar seld- ar samkvæmt leyfum, sem kaupendur hafa afhent Sam- bandinu. Afgreiðsla fólksbíla, bæði frá Bandaríkjunum og Bretlandi hefir hingað til gengið mjög treglega. Hafa ekki komið meira en 27 fólksbílar frá Am- eríku, þar af 16 Chevrolet-bílar og 11 Buick-bílar og 19 Vaux- hall-bílar frá Bretlandi, það sem af er árinu. í Ameríkuferð minni leitaðist ég við að fá lag- færingu á þessu og hefir það nú áunnizt, að frá júlí-byrjun verður mánaðarkvótinn aukinn að nokkrum mun að minnsta kosti hvað snertir Chevrolet- fólksbifreiðarnar, en pantan- irnar í þessar bifreiðar eru mun fleiri en í Buick. Allar Amer- íku-bifreiðarnar eru seldar út á leyfi, sem einstaklingar og stofnanir hafa fengið hjá Við- Ingól f sbær iiin á Nýja-íslandf. (Framhald af 3. síðu) Vigfússonar frá Úthlíð og konu hans, Jónínu Sigríðar Jónsdótt- ur frá Breiðabólsstað í Reyk- holtsdal, — hún var að lesa þjóðsögur Jóns Árnasonar, þeg- ar ég kom. Mér kæmi það ekki á óvart, þótt einhver hefði verið að lesa Vídalínspostillu í því húsi, þótt ég sæi það ekki. Ég gleymi ekki heldur handtaki Júlíusar Davíðssonar frá Jódís- arstöðum og konu hans, Soffíu Jakobsdóttur frá Seyðisfirði. Og mér verður lengi sem ég sjái þau fyrir mér Sigvalda Nordal, spil- andi á harmoniku, og Elínu þriðju konu hans, Kjartansdótt- ur frá Holti undir Eyjafjöllum. ,,Hún er svo andskoti ung,“ sagði Sigvaldi. „Hún er ekki nema sextug. Hún getur farið heim, þegar ég fell frá.“ Og þannig gæti ég þulið nöfn manna, er vekja í huga mér ó- gleymanlegar myndir af lang- ferðafólki, er lifir heima á æsku- stöðvum sínum, þótt það sé í fjarlægri heimsálfu — Jóns Sig- urðssonar frá Borg í Hornafirði, er naut þeirrar ánægju að koma heim 1937, Guðna Brynjólfsson- ar, Grímsnesingsins gráskeggj- aða, sem nú er kominn á tíunda tuginn, Árna Þórðarsonar, hins hægláta og athugula Austfirð- ings, frænda Eysteins Jónssonar ráðherra, Kristjönu Bjarnason, dóttur Sigurðar Skagfirðings Jóhannessonar, sem hugljúfast er að minnast veru sinnar í Höfða hjá „séra Gunnari", Árna Gottskálkssonar úr Kelduhverfi, er kom tíu ára til Ameríku, og Margrétar Árnadóttur frá Brunnastöðum á Vatnsleysu- strönd. Þannig mætti lengi telja, en það tjóir ekki að þylja þá nafna-' runu alla. Og því slæ ég botn- inn í þenna þátt, með þeirri ósk, að fólkið heima gæti látið sig óra fyrir því, hvaða andi ríkir meðal- gamla fólksins í Betel. J. H. Tóbakseinkasalan. (Framhald af 1. síðu) minna síðustu árin en margra annarra fyrirtækja, þrátt fyrir stóraukin viðskipti. Forstjóri hennar hefir verið aUan þennan tíma Sigurður Jónasson, en hann er nú að láta af því starfi, þar sem hann er ráðinn forstjóri Olíufélagsins h.f. Forstjóri Tó- bakseinkasölunnar verður Jó- hann G. Möller og mun hann taka við því starfi um næstu mánaðamót. Það er athyglisvert og ískyggi- legt, hve mikið tóbaksnotkunin virðist fara vaxandi. Árin fyrir styrjöldina nam andvirði inn- flutts tóbaks um og innan við eina millj. kr„ en hefir numið milli 2—3 millj. kr. seinustu ár- in og 5 millj. kr. síðasta árið. skiptaráði. Óafgreiddir eru um 85 fólksbílar frá Bandarikjun- um, allir út á leyfi. Frá Bret- landi má gera ráð fyrir að komi 7—18 fólksbílar í viðbót við þá, sem þegar eru komnir. Hefir Sambandið hingað til sjálft fengið innflutnihgs- og gjaldeyrisleyfi fyrir öllum brezk um vöru- og fólksbílum og ráð- stafað þeim án íhlutunar Við- skiptaráðs eða Nýbyggingar- ráðs. Alls hafa verið seldar það sem af er á árinu 432 vöru- og fólks- bifreiðar og til ársloka eru væntanlegar 170 bifreiðar alls. Sala Sambandsins á árinu 1947 verður því að líkindum um 600 bifreiðar. Gera má ráð fyrir að lítið eða ekkert verði gefið út af nýjum gjaldeyris- og innflutn- ingsleyfum fyrir amerískum bílum á næstu mánuðum. Hallbj. Oddsson. (Framhald af 3. síðu) nú litið sem sigurvegari yfir farna leið. Er ljóst af framan- sögðu, að dagsverk Hallbjarnar er orðið óvenjulegt um dugnað og starf, enda fáum gefið slíkt vinnuþrek og slík starfsgleði, sem jafnan hefir einkennt hann. Sé minnzt á farna leið við Hall- björn, og störf hans öll, þá læt- ur hann þess jafnan getið, að konu sinni eigi hann allt sitt lán að þakka. Og víst er það satt, að hún á sinn mikla hlut í sögu Hallbjarn ar og sigrum hans, enda var hún, eins og áður er að vikið, mjög samhent bónda sínum og ó- venju atorkusöm. Hallbjörn hefir jafnan verið frjálslyndur í skoðunum, og enn er hann eindreginn Framsókn- armaður. Hann ann alþýðunni og öllum áhugamálum, er hann telur að horfi til heilla landi og lýð. Hann er bindindismaöur, og má nefna til marks um áhuga hans á því sviði, að s.l. vor gaf har»n stúkunni „Akurblómi“ nr. 3 — kr. 3000.00 — til minnnigar um konu sína. — Ber þessi gjöf fagurt vitni um hvort tveggja, ást og virðingu til látins lífsförunautar, og á- huga á málefni, er hann telur horfa til heilla ungum og öldn- um. Þótt Hallbjörn sé orðjnn 80 ára, þá er hann jafnan sívinn- andi. Hann kennir enn börnum sem áður, og rækir það starf eins og önnur, af miklum áhuga, samvizkusemi og dugnaði. Ým- is störf önnur hefir hann með höndum og er jafnan glaður og hress, — hefir jafnan til að kasta fram eigin stöku — enda mundi Syrpa hans vera allstór, ef hann hefði til haga haldið öllu af því tagi. Börn Hallbjarnar, niðjar aðr- ir, frændur og vinir árna hon- um framtíðarheilla um leið og þeir þakka honum liðnar sam- verustundir. — Þjóðin öll þakk- ar honum dáðrík störf. — Fag- urt ævikvöld. F. H. Íþróttafréttir Tíinans (Framhald af 2. síðu) mannsson T. 7.7 sek. Gísli L. Blöndal T. 7.9 sek. Valgarð Jóns- son T. 8.3 sek. Kúluvarp: Gísli Sölvason, Hj. 10.07 m„ Haukur Ármanns, T„ 9,84 m„ Gísli L. Blöndal, T„ 8.47 metra. Kringlukast: Haukur Ár- mannsson, T. 28.08 m„ Gísli Sölvason, Hj; 27.61 m„ Gísli L. Blöndal, T. 23.28 m. H.\stökk: Haukur Ármannsson, T. 1.46 m„ Björgvin Björnsson, T. 1.37 m„ Gísli Sölvason, Hj. I. 31 n?. Langstökk: Haukur Ármanns- son, T. 5.13 m„ Gísli Sölvason, Hj. 5.00 m„ Hörður Pálsson, T. 4.40 m. Þrístökk: Haukur Ármannsson, T. 11.19 m„ Gísli Sölvason, Hj. II. 16 m„ Guttormur Jónsosn, T. 9.68 m. 4X60 m. boðhlaup: A-sveit Tindastóls 35.5 sek„ B-sveit T. 37.0 sek„ A-sveit Hjalta 38.3 sek. Drengirnir voru Í5 ára og yngri. Fyrir bezta afrek drengja- mótsins, sem reynist vera 60 m. hlaups Hauks Ármannssonar á 7.7 sek„ var honum veittur bik- ar að verðlaunum. Samkoman hófst laust eftir kl. 2. Ræðu flutti Jón Sigurðsson alþingismaður, Eyþór Stefáns- son las upp kvæði og leikin voru kórlög. Veður var mjög gott. Mótið fór í heild vel fram. (jamla Síó DRAUGA- RIDDARIM. (The Ghost Rider). Amerísk cowboymynd. Aðalhlutverk leika: Johnny Mack Brown, Beverly Boyd, Raymond Hatton. Býnnuð yngri en 14 ára. 'Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ihjja Síó (vtð Skúlagötu) KJARXORKU- ÓGNIR. („Rendezvous 24“) Afar spnnandi njósnarmynd. Aðalhlutverk:: William Gargan, Maria Palmer. Sýnd kl. 9. Bönnuð yngri en 16 ára. SAMKVÆMISLÍF. Hin sprenghlægilega mynd með Abbott & Costelloo. Sýnd kl. 5 og 7. -----4 SK1PAUTG6KÐ RIKISINS M.b. „Nanna” Tekið á móti flutningi til Stykkishólms í dag. 7jamafkíó Tvö ár í slglingum (Two Years Before the Mast) Spennandi mynd eftir hinni frægu sögu R. H. Danas um ævi og kjör sjómanna í upphafi 19. aldar. Alan Oadd, Brian Donlevy, William Bendix, Barry Fitzgerald, Esther Fernandez. Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5—7 og 9. HEIMKOMIN minnumst vér Skagfirðingar, er þátt tók- um í nýafstaðinni bændaför suður um land allra þeirra, er greiddu för okkar og auðsýndu okkur frábæra gest- risni og margvíslega vinsemd á þessu ferðalagi, er átti sinn þátt í að gera okkur ferðina ógleymanlega. Öllum þess- um aðilum flyt ég, fyrir hönd allra þátttakenda, okkar innilegasta þakklæti. i Reynistað í júlímán. 1947. FARARSTJ ÓRINN. Auglýsing um umferð 1 « :: :: « Athygli skal vakin á því, að vegna gatnagerðar má « gera ráð fyrir því, að bifreiðaumferð verði ekki möguleg \\ næstu átta vikur um eftirtalda götukafla: p 1) Grettisgötu, milli Frakkastígs og Barónsstigs. 2) Vitastíg, milli Laugavegs og Njálsgötu. « Þá skal ennfremur bent á, að gamli Laugarnesvegur- inn frá Laugavegi að Hringteig verður nú lagður niður, en í stað hans tekinn í notkun nýr Laugarnesvegur frá Hring- teig, er kemur á Laugáveginn skammt austan við Tungu. Hringteigur er torgið þar sem koma saman Kirkjuteig- ur, Hofteigur og Laúgarnesvegur. Reykjavik, 16. júlí 1947. Ræ£arverkfræftingiiriiin. RENAULT- bifreiðarnar Föstudaginn 18. júli verða afhentar bifreiðarnar, sem bera afgreiðslunúmer 116—130. Auk þess verða sendi- ferðabílarnir afhentir, þótt þeir ekki beri þessi númer. Afhendingin fer fram kl. 1—4 e. h. þar sem bifreið- arnar standa á afgreiðslu Eimskip í Haga. Kaupendur verða að hafa með sér skráningarnúmer bifreiðarinnar. Viðskiptamálaráðuneytiö UTBREIÐIÐ TIMANN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.