Tíminn - 25.07.1947, Blaðsíða 4

Tíminn - 25.07.1947, Blaðsíða 4
FRAMSÓKNARMENN! Munib áð koma í flokksskrifstofuna KEYKJAVÍK Skrifstofa Framsóknarflokksin ser i Edduhúsinu við Lindargötu. Sími 6066 25. jjúlí 1947 134. blað mttttmptttttmtttœœœmttttttttttttttmtttttmœmmxuttiiittiutttxittmtttmtttttmtttxttttmttmiitttmittinmuititttitxtitmtxuitmtxtttttttitmtttttttxiittitxtmtiitttmtm Hin nýja útgáfa Islendingasagna hefir vakið mikla athygli um allan heim, meðal þeirra manna, sem íslenzkum fræðum unna. íslendingasagnaútgáfunni hefir borizt umsögn ýmsra merkra manna um útgáfuna t. d. skrifar: DR. KNUT LISTÖL, prófessor við háskólann í Osló: „Það er á:nægjulegt að sjá, að útgefendum skuli hafa lánast að sameina hentugt brot og stórt og gott letur. Formáli Guðna Jónssonar í I. bindi er vel ritaður, Ijós og saminn af glöggskyggni. Það er auðséð, að útgáfan er gerð af manni, sem lengi hefir fengizt við slíkt starf og kann það. Sjálfur varð ég sér- staklega feginn, að yngri sögurnar skuli líka vera prentaðar. Það er fróðlegt að bera þær saman við hinar eldri. Ég verð að geta þess, hversu það gladdi mig að áhuginn á þessum dýrlegu gömlu ritum er svo mikill á íslandi, að unnt er að koma þar út svo yfirgripsmikilli útgáfu“. Kjörorðið er: íslendingasögurnar inn á hvert íslenzkt heimili Islendingasagnaútgáfan Pósthólf 73. Reykjavík. 1 ilmummmmmmtmiumumtummtmnuumtmmmimmminmmuunuumnummnuumuniummunuumunnmnnnununnmuunntmmuttnnmutmn, Viimið ötullega fyrir Tímann. íslendingar hafa . . . (Framhald af 1. síðuj inn 4.2 milj. punda, þar sem innflutniíigurinn nam 14.7 milj. punda. Hinar miklu inneignir, sem ísland safnaði á stríðsárunum hafa horfið eins og dögg fyrir sólu, segir blaðið. Það hefir ekk- ert verið horft í skildinginn og ekki verið beitt neinum raun- verulegum innflutningshömlum. Hinif mörgu góðu dollarar — Bandaríkjamenn greiddu m. a. 12 milj. dollara fyrir íslenzkan fisk, sem var fluttur til Bret- íands á stríðsárunum — og hin mörpjii sterlingspund hafa farið til að kaupa fallega ameríska bíla, nylonsokka og aðrar mun- aðarvörur. Hallinn á verzlun- arjöfnuðinum er nú orðinn svo mikill, að fjárhagsleg aðstaða landsins er nú sízt betri en þeg- ar hún var verst á heimskreppu- árunum fyrir striðið, er verðfall og markaðsleysi þrengdi kost sjávarútvegsins. ísland er, segir ennfremur í greininni, sögulegt dæmi um vöntun hæfileika til að búa sig undir framtíðina. Á einum tólf mánuðum hefir verið eytt út- lendum gjaldeyri, er svarar til 8 ára innflutnings fyrir styrj- öldina. Um þessar mundir fleyta íslendingar sér á 1 milj. sterl- ingspunda gjaldeyrisláni, sem Bretar hafa látið þeim í té gegn veði í síldaraflanum í sumar. í síðari hluta greinarinnar er svo skýrt frá því, að þegar síld- arinnar hafi fyrst orðið vart fyrir Norðurlandi í sumar, hafi síldarflotinn legið í höfn vegna verkfalla, sem kommúnistar hafi efnt til í þeim tilgangi að sundra ríkisstjórninni. Þá er því lýst, hvernig vörurnar hrúg- ast upp á hafnarbakkanum í Reykjavík vegna þess, að stjórn- arvöldin hafa neitað um gjald- eyris- og innflutningsleyfi. Hlutleysi íslands. Að endingu segir blaðið, að hið forna hlutleysi íslands sé nú úr sögunni og verði ný styrj- öld, hljóti ísland að dragast fljótlega út í hana, því að landið liggi á „innrásarleiðum“ um Norður-Atlahtshaf. lltg'crbarmenn m]«“ ánægðii* . . . (Framhald af 1. síðu) Það hefir komið í ljós við at- hugun sérfræðinga að mann- virkin í Hvalfirði eru miklu vandaðri en í upphafi var haldið af ókunnugum. Geymarnir eru úr fyrsta flokks stáli, af þeirri þykkt, sem viðurkennd er í Bandaríkjunum. Ræffa Vilhjálms Þórs. Þegar gestir höfðu skoðað mannvirkin, var þeim boðið til snæðings. Voru margar ræður fluttar undir borðum. Aðalræð- una flutti Vilhjálmur Þór, for- maður félagsstjórnar. Hóf hann mál sitt með því að bjóða gesti velkomna, en vék síðan að starfsemi Olíufélagsins og stofnun þess. Sagði hann að S.Í.S. hefði haft forgöngu um stofnun þessa fyrirtækis, ein- ungis með það eitt fyrir augum, að gera olíuverzlun landsmanna sem hagkvæmasta. Ræddi hann og sérstaklega um samninga þá, sem útgerðarmenn hafa gert við félagið, en togaraeigendur hafa ákveðið að kaupa alla þá olíu, sem nýju togararnir þurfa á að halda, hjá Olíufélaginu. Lét Vilhjálmurf Þór í ljós þá skoðun sína, að samstarf þessara aðila yrði mikið og gifturíkt í fram- tíðinni. Sagðist hann vona, að togaraeigendur yrðu eins ánægðir með viðskiptin og samninga þá, sem tekizt hefðu. Ræffur útgerffarmanna. Þegar Vilhjálmur Þór hafði lokið máli sínu tóku nokkrir út- gerð<»rmanna til máls. Fyrstur talaði Kjartan Thors formaður Félags ísl. botnvörpuskipaeig- enda og lýsti ánægju útgerðar- mannh yfir samningum þeim er tekizt hafa milli þeirra og Olíu- félagsins. Sagðist hann ekki vera í neinum vafa um það, að viðskiptin yrðu líka ánægjuleg. í sama streng tóku einnig þeir útgerðarmenn aðrir er tóku til máls. Eftir að staðið var upp frá borðum bjuggust menn til heimferðar. Var komið til Reykjavíkur seint um kvöldið, eftir ánægj^lega og fróðlega ferð. Stærsta olíuskip, sem komiff hefir meff olíu til íslendinga. Olíuskipið sem verii? var að losa í Hvalfirði í fyrradag, er eins og áður er sagt stærsta olíuskip sem flytur olíu hingað \«rsku fiilltriiarnir (Framhald a) 1. síðu) Z. Brekke sóknarprestur, Nær- bö. Besse Bönes kennari, Fana-, Fulltrúi Fana Mallag. Johs. Böe prófessor við há- skólann í Bergen. Fulltrúi Berg- ens Museum. Jens Dagestad skólastjóri, Dokka. Thomas Drægne fulltrúi, Her- mansverk, Fulltrúi Norsk Ung- domslag. Olav Eide ritstjóri, Hamar. Fulltrúi Noregs Bondelag. Knut Eik-Nes prófastur. Full- trúi Norges Ungdomslag. Fjeld lektor, Trondheim. Sig. Fjær dómprófastur við Niðarósdómkirkjuna, Trond- heim. Frú Marta Gladtved-Prahl, Alversund. Fulltrúi Nasjonal- foreningen mot Tuberkolosen for Folkéhelsen. Ane Helene Giúndem, Skiem. Eftirtaldir fimm menn voru fulltrúar Norges Handelsstands Forbund: Einar Grytting fulltrúi hjá Thv. Johnsen jr., Oslo. Ragnar Nösen forstj., Hauge- sund. J. R. Hansen fulltrúi hjá Sigv. Chr. Berle A/S, Bergen. Sigurd Arnesen skrifstofustj. hjá Wallendahl & Sön, Bergen. Erling Hövik stórkaupmaður, meðeigandi Hövik & Öien A/S, Trondheim. Nils Handal forseti bæjar- stjórnar í Bergen. Paul Hjelm-Hansen, Oslo. Karl Hjelmveit óðalsbóndi, til Islendinga. Er það um 17 þúsund lestir að stærð og kom það með 14772 smál. af brennsluolíu, (Fuel oil). Var farmur þess losaður í Hvalfirði að undanskildum 4000 smál. sem skipið fór með til Siglufjarðar og losar þar hjá Síldarverk- smiðjunum. Nokkra mynd get- ur það gefið af afkastamögu- leikum olíustöðvarinnar, að los- un þess hluta farmsins, sem fór á land i Hvalfirði tók ekki nema rúman sólarhring. Saniiiliigarnir (Framhald af 1. síðu) Auk Henriksens eru fulltrúar Dana þeir Hans Hedtoft, for- maður danska Alþýðuflokksins, Ryttfr fyrrv. dómsmálaráð- herra, Arup prófessor og Holst þjóðþingsmaður. Niclasen lands- þingsmaður fylgist með samn- ingunum af hálfu Færeyinga. Seim. Fulltrúi Norges Bondelag. Höyanger. Fulltrúi Historilaget Olai Hjetland óðal/sbóndjl, for Sogn. Dr. Johan Hovstad, Flekke- fjord. Ungfrú Alfhild Ingholm, Mar- um pr. Sandefjord. Ungfrú Astrid Ingholm, s.st. Haldor Ingholm, s. st. Astrid Johanson, Oslo. O. Linde kaupmaður, Oslo. Fulltrúi Oslo Kjöbmannsfor- bund. G. Lindebrekke fylkesmann, Bergen. Fulltrúi Hordaland Fylke. Einar Lönning kennari, Gar- es. Halvard Mageröy cand. phil., Volda. Johannes Mestad kennari, Espeland. Fulltrúi Hauge Ung- domslag. Leif Mohn stórkaupmaður, meðeigandi E. A. Mohn, Oslo. Svein Nestegard verzlunar- stjóri. Fulltrúi Hallingdal Ung- domslag. - Frú S. Pásche, Oslo. Marie Rasmussen kennslu- kona, Álesund. Jenny Regnell, Oslo. Dr. phil. Lars Reinton. Full- trúi Landslaget for Bygde og Byhistorie. Sig S. Reinton, forseti bæj- arstjórnar, Hol. Carl Wilhelm Riise verkfræð- ingur, Oslo. Dr. Olav Risdal, Flekkefjord, og frú hans. Aslaug Rokseth kennslukona, Strinda Folkeskule, Trondheim. Ingrid Rokseth lektor við Katedralskolen,, Tronflheim. Thorsten Rudi, Dokka. A. A. Ryen kaupm., Notod- den. Fulltrúi Telemark Ung- domslag. Hjördís Skonhoft, Oslo. John Skotte, fulltrúi við BjöAsen Valsemölli. Fulltrúi. Norges In'dustriforbund. O. Stöyva búnaðarfulltrúi, Sogn og Fjordane, og frú hans. Reidar Thorvanger kaupmað- ur, Bremanger. Fulltrúi Sunn- fjord Ungdomslag. Anders Ullestad kaupmaður, Voss. Fulltrúi Sogelag. Jakob H. Vik óðalsþóndi, Öystese. Fulltrúi Hardanger Ungdomslag. Frú Whist, Askim. Ungfrú Mia Whist, Askim. N. Ölness, gjaldkeri í Den Norske Stats Fiskeribank, og frú ! hans. Asbjörn Överas rektor, Trond- heim. Fulltrúi Norges Mállag. (jamla Síó Výja Bíó (við Skúlagötu) r' Inn heim — tu- men n Tín oo C3 Muniff að senda greiffslu sem allra fyrst. ± Æfintýranóttin (Her Adventurous Night) Spennandi og gamansömn saka- málamynd. Aðalhlutverk: DENNIS O’KEEPE. HELEN WALKER, og grínleikarinn FUZZY KNIOHT. Aukamynd: Ný fréttamynd. Bönnuð börnum yngri en 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Yjathatbíó mttmtuttuutmttttttttttttuttuttuitittuitutttttttttmummmtnmmmmmmttutu Meðaumkvun (Bewarc of Pity) Hrífandi mynd eftir skáldsögu Stefans Zwelgs Lilli Palmer Albert Lieven Cedric Hardwicke Oladys Cooper Sýning kl. 5 — 7 — 9 TRJÁVIÐUR Allskonar trjávið útvegum við frá Finnlandi gegn gjald- || eyris- og innflutningsleyfum. Mjög áríðandi að leyfin berist okkur hið allra fyrsta. Byggingafélagið Smiður h.f. Laugaveg 39 — Símar 6476 og 2946 Símnefni: Smiffur. mttmmtmmtttmmtmtmuumttmtttmmtumtututmtmtttttxtttmtt Tryggið hjá SAMVINNUTR YGGINGUM BRUNATRYGGINGAR BIFREIÐATRYGGINGAR SJÓTRYGGINGAR Umboðsmenn í öllum kaupfélögum landsins. SAMVIN N UT RYGGINGAR Sími 7080 Símnefni: Samvinn tttmnuuunnnuniunnnnunnnnnnnnuniunuuuunnuuuuuunttnuuunm 0S«giieyjan Kerrupokana sem eru búnir til úr íslenzkum gærum, erum við byrjaðir að sauma. MAGNI H.F. læknir, Heimdal. Löjtnant Sund. Þá voru mættir þessir frétta- menn, auk þeirra, sem komu í boði Blaðamannafélagsins og áður hefir verið getið um: Trygve Berkerheim frá Kristeligt Pressiforbund. Jarle Rotevatn fra Nynorsk Vikeblad, Oslo. John Solheim frá „Morgen- bladet“, Oslo. Einar Ás frá „Morgunposten.“ Karsten Wilskow frá Norsk Film A/S. (Framhald af 2. siðu) ráðið nokkru um, að þeir töldu hann ekki vel fallinn til verzl- unar. Reyndin varð hins vegar önnur. Eftir að Þjóðverjar sett- ust þar að, dróst verzlun þangað óðfluga og brátt tóku ýmsir Gotlendingar sér þar ból- festu. Innan furðu skamms tíma var Visby orðin mesti verzlunarbærinn í Norður- Evrópu og hvergi á Norðurlönd- um var samansafnaður slíkur auður sem þar. Undir forustu Visby-kaupmanna mynduðu ýmsir verzlunarstaðir við Eystra salt samband sín á milli, sem hafði aðsetur þar, og sjólögin; sem Visbymenn settu, voru um langt skeið ráðandi á öllum siglingum milli Hólmgarðs og Lundúna. Framh.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.