Tíminn - 30.07.1947, Blaðsíða 1
ritstjóri:
þórarinn þórarin8son
ÚTGEPANDI:
PRAMSÓKNARPLOKKURINN
Simar 2353 og 4373
PRENTSMIÐJAN EDDA h.f.
: .ITSTJÓRASKRIFSTOFUR:
EDDUHÚSI. Undargötu 9 A
ðimar 2363 og 4373
AFGREIÐSLA, INNHEIMTA \
OG AUGLÝSINGASKRIPSTOFA: i
EDDUHÚSI, Lindargötu 9A
Síml
31. árg.
Reykjavík, miðvikudaginn 30. júlí 1947
136. blaft
Mikil síldveiði viðLanga-
nes síðan um helgi
Skýrsla Fiskifélags íslands um afla
síldveiðiskipanna
Þann 26. þ. m. var bræðslusíldaraflinn á öllu landinu orðinn
640.50' hl. og saltsíldaraflinn 12.452 tn. Á sama tíma í fyrra var
bræðslusíldaraflinn 660 þús. og saltsíldaraflinn 22 þús. tn. Síðan
um helgina hefir verið mikill síldarafli beggja megin Langaness
og veiðiveður gott. Mörg skip hafa komið þaðan með fullfermi
til Siglufjarðar og Eyjafjarðar undanfarna daga, og var von
margra skipa þaðan í gærkvöldi.
Samkvæmt skýrslum Fiskifé-
lags íslands var afli síldveiði-
skipanna, síðastl. laugardags-
kvöld sem hér segir: (fremri
talan er bræðslusíldaraflinn
talinn í málum, en siðari talan
saltsíldaraflinn, talinn í tn):
Botnvörpuskip:
Drángey, Reykjavík 2440,
Faxi, Hafnarfirði 2712, Sindri,
Akranesi 5493, Trygsvi gamli,
Reykjavík 2881.
Önnnur gufuskip:
Alden, Dalvík 3478, Ármann,
Reykjavík 867, Bjarki, Akureyri
3220, Huginn, Reykjavík 5938,
Jökull, Hafnarfirði 5514, Ólafur
Bjarnáson, Akranesi 4052, Sig-
ríður, Grundarfirði 3647, Sverr-
ir, Keflavík 1737, Sæfell, Vest-
mannaeyjum 3334, Sævar Vest-
mannaeyjum 1585.
Mótorskip (1 um nót):
Aðalbjörg, Akranesi 1596,
Ágúst Þórarinsson, Stykkis-
hólmi 1888, 4-kraborg, Akureyri
380, Álsey, Vestmannaeyjum
4295, Andey, Hrísey 2790, 48,
Andvari, Reykjavík 3101, And-
vari, Þórshöfn 1354, Anglía,
Drangsnesi 221 140, Anna, Njarð-
'vík 852 164, Arinbjörn, Reykjá-
vík 2438, Ársæll Sigurðsson,
Njarðvík 1335 533, Ásbjórn, ísa-
firði 1202, Ásbjörn, Akranesi
606, Ásgeir, Reykjavík 3008 113,
Ásmundur, Akranesi 344 50,
Ásúlfur, ísafirði 1127, Ásþór,
Seyðisfriði 1864 185, Atli, Akur-
eyri 2446 24, Auðbjörn, ísafirði
506 27, Auður, Akureyri 2758 288,
Baldur, Vestmannaeyjum 2259,
Bangsi, Bolungarvík 708 294,
Bára, Grindavík 246 189, Bjarmi,
Dalvík 2465 314, Bjarnarey,
Hafnarfirði 4066, Bjarni Ólafs-
son, Keflavík 1212, Björg, Nes-
kaupstað 1246, Björg, Eskifirði
2341 107, Björgvin, Keflavík
1402 320, Bjórn, Keflavík 1732
160, Björn Jónsson, Reykjavík
721, Bragi, Njarðvík 1292, Brim-
nes, Patreksfirði 992 118, Bris,
Akureyri 640, Böðvar, Akranesi
2894, Dagný, Siglufirði 4964,
Dagur, Reykjavík 2536 243,
Draupnir, Neskaupstað 2318 225,
Dröfn, Neskaupstað 1237 290,
Dux, Keflavík 1248 276, Edda,
Hafnarfirði 6461, Eggert Ólafs-
son, Hafnarfirði 532 54, Egill,
Ólafsfirði 1003 176, Einar Hálf-
dáns, Bolungavik 804, Einar
Þveræingur, Ólafsfirði 2248 138,
Eiríkur,- Sauðárkróki 1014, Eld-
borg, Borgarnesi 5028, Eldey,
Hrísey 1565, Elsa, Reykjavík
2933, Erlingur II. Vestmanna-
eyjum, 894, Erna, Akureyri 2071,
Ester, Akureyri 954, Eyfirðingur,
Akureyri 2932, Fagriklettur,
Hafnarfirði 3560, Fanney,
Reykjavík 2118, Farsæll, Akra-
nesi 3248, Fell, Vestmannaeyj -
um 3373, Finnbjörn, ísafirði
1508, Fiskaklettur, Hafnarfirði
1264, Flosi, Bolungavík 833 174,
Fram, HafnarfirSi 1178 45,
Fram, Akranesi 1932 320, Frey-
dís, ísafirði 1926, Freyfaxi, Nes-
kaupstað 3930, Freyja, Reykja-
vík 4511 119, Friðrik Jónsson,
Reykjavík 524, Fróði, Njarðvík
1759 368, Fylkir, Akranesi 762,
Garðar, Rauðuvík 2383 223, Geir,
Siglufirði 566, Geir goði, Kefla-
vik 600 112, Gestur, Siglufirði
549, Goðaborg, Neskaupstað
2150, Grindvíkingur, Grindavík
.885, Grótta, ísafirði 3446,
Grótta, Siglufirði 1373 90,
Græðir, Ólafsfirði 1790 42, Guð-
björ^, Hafnarfirði 1895 14, Guð-
mundur Kr., Keflavík 759, Guð-
mundur Þórðarson, Gerðum
1173, Guðmundur Þorlákur,
Reykjavík 3145 264, Guðný,
Keflavík 1364, Gullfaxöí, Nete-
kaupstað 2026 129, Gulltoppur,
Ólafsfirði 104 203, Gullveig,
(Framhald á 4. sí'-'i)
Stjórn þingmannasambands Norburlanda
í stjórninni eiga sœti: Gunnar Thoroddsen, formaður, V. Buhl (Dan-
mörk), Sven Nielsen, fyrrv. ráöherra (Noregur), A. Vougt, landvarnar-
ráðherra (Sviþjóð), og prófessor Kauppi (Finnland).
Fyrirspurnir til stjórnenda Bó-
kollubúsins í Laxnesi
Ætla þeir sér að þrjjóskast lengur við að
viðurkenna niðurstöður mjólkureftirlitsins?
Fyrir nokkru síðan var skýrt frá því hér í blaðinu, að í byrjun
þessa mánaðar hafi mjolkureftirlitóð látið tvívegis rannsaka
barnamjólkina frá Búkollubúinu í Laxnesi og hafi hún reynzt
3. fl. og 4. fl. mjólk í bæði skiptin. Til þess að komast hjá ákæru
og málaferlum, hafi þvi stjórn Búkollu h.f. hætt að selja Lax-
nesmjólkina sem barnamjólk og fengið Mjólkursamsöluna til að
taka við henni.
I tilefni af þessu hefir stjórn
Búkollu h.f. birt yfirlýsingu í
Morgunblaðinu og Vísi, kallað
þetta róg hjá Tímanum og
reynt að skjóta sér á bak við
vottorð frá Mjólkursamsölunni
í Reykjavik.
Vottorðið. frá Mjólkursamsöl-
unni í Reykjavík hefir ekki
neina þýðingu í þessu sambandi,
því að það er gefið löngu seinna
og um allt aðra mjólk en þá,
sem fór til rannsóknar hjá
mjólkureftirlitinu. Vottorðið
sýnir aðeins, að eftir að kunn-
ugt varð um niðurstóður mjólk-
ureftirlitsins hafa stjórnendur
Búkollu reynt að bæta meðferð
mjlkurinnar og orðið nokkuð
ágengt.
Hitt sýnir bezt ofurkapp og
takmarkalausa ósvífni stjórn-
enda Búkollu, að ætla að blekkja
almenhing með þessu vottorði
og láta líta svo út eins og það
sé tilbúningur Tímans, að rann-
sókn mjólkureftirlitsins hafi
átt sér stað og borið þann ár-
angur, sem blaðið hefir sagt frá.
(Framhald á 4. síðu)
Norrænn þingmannaf undur
hófst hér í gær
Gert er ráð fyrir, að fundum ljjiiki í dag
Fundur norræna þingmannasambandsins hófst kl. 11 í gær-
morgun í þinghúsinu og hafði Jóhann Þ. Jósefsson sjávarútvegs-
málaráðherra þar framsögu um annanð aðalmál fundarins, nor-
ræna samvinnu um fiskveiðar og fisksölumál. Síðar í gaér urðu
nmræður um málið og tóku allmargir þátt í þeim. í dag kl. 10
árdegis flytur K. Rögholm, ritstjóri frá Danmörku framsöguræðu
um annað aðalmál fundarins, en það fjallar um sameinuðu þjóð-
irnar, alþjóðlega þingmannasambandið og norræna þingmanna-
sambandið. Síðan fara fram umræður um það. Fundinum mun
verða lokið síðdegis í dag. .
Alls sækja fundinn 36 þing-
menn frá Norðurlöndum. Hing-
að komu 30 þingmenn loftleiðis
á sunnnudaginn, 18 þeirra frá
Danmörku, sex frá Svíþjóð,
fimm frá Noregi og einn frá
Finnnlandi. Áður voru komnir
Hedtoft-Hansen og fimm Norð-
menn.
Fullarúarnir frá Norðurlönd-
um eru þessir:
Danmörk: í fulltrúaráðinu V.
Buhl, fyrrv. forsætisráðherra
(Sosialdemokratiet) og er hann
formaður Danmerkurdeildar-
innar, K. Bögholm ritstjóri
(Konservative Folkparti) B.
Dahlgaard, fyrrv. ráðherra
(Radikale) H. Hauch fyrrv. ráð-
herra (Venstre). Aðrir fulltrúar
eru: Erik Appel ríkisbóndi, Ch.
Christensen óðalsbóndi (K.F.),
Chr. Christiansen forstjGri (S),
Hanns Hansen trésmíðameistari
(S), Ingeborg Hansen lögfræð-
ingur (S), Sverin Hansen, sjó-
maður (S), Hedtoft Hansen fyrv.
ráðherra (S), O. Himmelstrup
docent (V), prof. Flemming
Hvidberg (K.F.), Jörgen Jörgen-
sen fyrv. ráðh. (R), Aksel Lar-
sen„ fyrv. ráðh. (K.), Harald
Nielsen, ritari (V), N. Chr.
NieLsen-Man óðalsbóndi (V), J.
N. A. Ström, iðnaðarverkamað-
ur (S) og Erna Sörensen lög-
fræðingur (F.). _ Ritari nefnd-
arinnar er Erik Jakobsen þing-
fulltrúi.
Noregur: í fulltrúaráði Nor-
egsdeildarinnar eiga sæti: Sven
Nielsen fyrv. ráðherra (Hægri-
maður) og er hann formaður
deildarinnar, Jakob Lothe lög-
þingsforseti (vinstrimaður) og
Olav Oksvik forseti Ed. Stór-
þingsins, (Arbeiderp.) Aðrir
fulltrúar eru: Frú Astrid Skare
(A',), Arne T. Ström símamála-
fulltrúi (A), Hans Svarstad
kennari (Kristeligt Folkeparti),
Nils Tveit bóndi (V.), Elisæus
L. Vatnaland sjómaður (Bonde-
partiet),. Torkell Vinje ljens-
maður (H.) og Jörgen Vogt rit-
stjóri (Kommúnistafl.). Ritari
nefndarinnar er Gunnar Hoff,
skrifstofustjóri Stórþingsins.
Svíþjóð: í fulltrúaráðinu eru
þessir þingmenn: A. Vougt,
landvarnarráðherra, (Sosial-
demokrat), G. Moresson, rektor,
(Folkepartist), M. Skoglund,
bóndi (högerman), Hj. Svens-
son, bóndi (bondeforbundari)
Aðrir fulltrúar eru: K. Berg-
ström, ritstjóri (S), H. Hagberg,
ritstjóri (kommunist), R. Sand-
ler fyrv. forsætis- og utanríkis-
ráðherra (S). Ritari' nefndar-
innnar er S. Holm.
Finnland: Fulltrúi f innska
þingsins er Kauppi prófessor,
sem tilheyrir finnska Fram-
sóknarflokknum.
í gærkvöldi sátu hinir út-
lendu fulltrúar boð hjá bæjar-
stjórn Reykjavíkur, ásamt mörg-
um útlendum gestum, í Sjálf-
stæðishúsinu, en í kvöld sitja
þair veizlu, sem ríkisistjórniin
heldur á Hótel Borg. Á morgun
fara þeir í boði ríkisstjórnar-
innar til Gullfoss og Geysis.
Seinasti kappleikur-
inn við Norðmenn
er í
Heyskapur gekk yfirleitt
vel síbastíihna viku
Frásögn Páls Zóphóníassonar ráðunauts
Síðastliðin vika var yfirleitt hagstæð fyrir heyskapinn, sagði
Páll Zóphóníasson ráðunautur, þegar blaðamaður Tímans hitti
hann að máli síðastl. mánudag og spurði hann frétta um,
hvernig heyskapurinn gengi. Frásögn Páls fer annars hér á
eftir.
Seinasti kappleikurinn við
Norðmennina verður á íþrótta-
vellinum í kvöld og keppa þeir
þá við úrvalslið úr Reykiavík-
urfélögunum. Er þetta þriðji
leikurinn við Norðmenn. Á
mánudagskvöldið kepptu Norð-
menn við Fram og unnu með
5:1. Norska liðið var þá mun
veikara en landsliðið á dögun-
um, en hafði samt það mikia
yfirburði yfir Framliðið
Úrvalsliðið, sem keppir við
Norðmennina verður þannig
skipað:
Hermann Hermannsson, Karl
Guðmundsson, Sig. Ólafsson,
Sæmundur Gíslason, Birgir
Guðjónsson, Gunnlaugur Lár-
usson, Ríkhard Jónsson, Óli B.
Jónsson, Hörður Óskarsson,
Sveinn Helgason og Ellert
Sölvason'.
— I gær var sunnudagurinn í
fjórtándu sumarviku, og við
hann stendur í almanakinu
„heyanninr byrja." En tímarnir
hafa breytzt, og heyannirnar
hafa færzt fram, og eiga þó eft-
ir að færast það betur.
Margir bændur eru nú langt
komnir með að slá túnin, og þó
nokkrir hafa þegar hirt fyrri
slátt af túnum sínum.
Vikan, sem léið var yfhieitt
hagstæð fyrir heyskapinn, en
misjöfn, enda er það sjaldgæft,
að eins viðri um land allt.
Á Suðurlandi byrjaði vikan
með þerri og blíðskaparveðri.
Töldu sumir, að það væri vegna
Reykholtshátíðarinnar, og hefðu
máttarvöldin viljað heiðra
minningu Snorra með góðu
veðri, en aðrir, að þau hefðu
aumkast yfir töðurnar, sem
farnar voru að gulna á túnun-
um, þar sem háin var að spretta
upp úr flekkjunum.
Strax á sunnudag sást víða,
að Farmall sláttuvélarnar voru
settar af stað, og nú slógu menn
nótt og dag. Og mikið var losað.
Á mánudag og þriðjudag náð-
ust töðurnar, sem lausar voru
fyrir helgina, upp, og í viku-
lokin, á föstudag og laugardag,
náðist það inn, sem slegið var
fyrstu daga vikunnar. Er því
lítið úti nú Nokkrir hafa þegar
náð allri fyrri sláttar töðunnni
inn, og flestir eru langt komnir
með að slá tún sín. Nokkrir —
þeir sem byrjuðu seint og? ekki
hafa vélar — eru þó hvergi
nærri búnir, en líka hjá þeim
hefir saxast á túnin þessa vik-
una. Og nokkuð af töðunnni er
gott, þó annað hafi hrakist og
sprottið úr sér.
í Borgarfirðinum hefir sízt
verið verra að fást við heyskap-
inn en á Suðurlandi. Þar eru
menn sums staðar að komast á
flæðiengin.. En aðrir eru
skemmra komnir, en allir hafa
þessa viku fengið mikla töðu
inn.
Á Vestfjörðum hefir tíðarfar-
ið verið breytilegra. Víðast hefir
það verið gott, og heyskapurinn
gengið vel, en á þeim norðan-
verðum hafa þokur tafið fyrir
heyþurrknum, og er þar komið
lítið inn enn sem komið er.
í Húnavatns- og Skagafjarð-
arsýslum hefir tíðarfarið verið
misjafnt. í innsveitum hafa
verið þurrkar, og töður náðst
nokk/lð, enda þó tafsamt hafi
verið, en nær sjónum hefir þoka
hamlað, og lítið verið hirt.
í Eyjafjarðarsýslu er fjöldinn
að verða búinn með túnsláttinn.
Spretta var þar mjög góð og
töðufengur er mikill.
í Þingeyjarsýslum hefir tíð-
arfarið verið með afbrigðum
gott. Þar hefir allt náðst eftir
hendinni, og verður töðufeng-
urinn bæði mikill og góður.
í Múlasýslum hefir spretta
verið ágæt, og töður náðst inn
eftir hendinni á Fljótsdalshér-
aði. í fjörðunum hefir það
gengið ver, en þó hefir heyskap-
ur ekkert verulega tafizt vegna
tíðarfars. Margir bændur á Hér-
aði eru nú búnir með fyrri slátt,
og hafa fengið mikla og góða
töðu.
í Aaustur-Skaftafellssýslu
hefir tíðin verið stirð. Gengið
hefir á með skúrum, og varla
komið heilir þurrkdagar. Hey-
skapurinn hefir því gengið
(Framhald á 4. siðu)
Agnar Kofoed-Hansen
skipaöur flugvallarstjóri
Agnar Kofoed-Hansen hefir verið skipaður flugvallarstjóri frá
og með 1. þ. m. Starf flugvallarstjóra var ákveðið í lögum, sem
sett voru á seinasta þingi, og segir þar, að starf hans skuli vera
,,að annast rekstur og viðhald flugvalla ríkisins undir stjórn
flugráðs." Flugráðið hefir nýlega verið skipað samkvæmt sömu
lögum og er Agnar formaður þess.
Agnar Kofoed-Hansen verð-
ur 32 ára í byrjun næsta mán-
aðar, en hefir þó þegar gegnt
mörgum ábyrgðarmíklum trún-
aðarstörfum. Hann lauk gagn-
fræðaprófi 1932 en stundaði
síðan flugnám í flugskóla
danska sjóhersins og lauk þar
flugliðsforingjaprófi. — Síðar
stundaði hann flugnám i Nor-
Agnar Kofoed-IIansen
egi og Svíþjóð. Hann varð flug-
málaráðunautur rikisins 1934
og hefir síðan verið einn helzti
brautryðjandinn á sviði flug-
málanna hérlendis, m. a. stofn-
andi og formaður ýmsra áhuga-
mannafélaaa (Flugmálafélags
íslands, Svifflugfélags .íslands
o. fl.)vog einn af forgöngumönn-
um Flugfélags íslands. í árs-
byrjun 1940 varð hann lögreglu-
stjóri i Reykjavík og hefir gegnt
því starfi síðan. Það var vanda-
samt verk að hafa yfirstjórn
lögreglunnar hér á landi á
stríðsárunum, því að margir
erfiðleikar risu þá vegna sam-
búðarinnar við hin erlendu setu-
lið. En það er dómur allra kunn-
ugra, að Agnari hafi farist það
starf mjög vel úr hendi, sýnt
aðgætni og lagni í samvinnu
við hina erlendu^ aðila, en hald-
ið þó vel á rétti íslendinga.
Mikið starf og vandasamt bíð-
ur hins nýja flugvallarstjóra og
munu fá embætti, sem meira
skiptir, að vel sé rækt. Flug-
málaráðherra hefir áreiðanlega
tekist valið á flugvallarstjór-
anum, eins og bezt verður kosið.