Tíminn - 30.07.1947, Blaðsíða 4

Tíminn - 30.07.1947, Blaðsíða 4
FRAMSÓKNARMENN! Munib að koma í flokksskrifstofuna ± REYKJAVÍK Skrifstofa Framsóknarflokksin ser i Edduhúsinu við Lindargötu. Sími 6066 30. JÍJLÍ 1946 I 136. blað NOREGUR REYKJAVÍK (úrval) (úrval) K A P P L í kvöld . E 1 K U R kl. 8,30 Síðasti kappleikur Hann verða allir Norðmanna hér! að sjá! Síldveiðin (Framhald af 1. síðu) Vestmannaeyjum 756 88, Gunn- björn, ísafirði 1562 88, Gunnvör, Siglufirði 5854, Gylfi, Rauðuvík 1674 307, Hafbjörg, Hafnarfirði 1012, Hafborg, Borgarnesi 1357, Hafdís, Reykjavík 1326, Hafdís, ísafirði 2035, Hafmfirðingur, Hafnarfirði 256 351, Hagbarður, Húsavík 1085 248, Hannes Haf- stein, Dalvík 2872 58, Heima- klettur, Reykjavík 1166, Heimir, Keflavík 1443, Helga, Reykjavík 1456, Helgi, Vestmannaeyjum 2305 59, Hilmir, Keflavik 1068, Hilmir, Hólmavik 20 67, Hólma- borg, Eskifirði 2729 92, Hólms- berg, Keflavík 1206, Hrafnkell, Neskaupstað 541, Hrefna, Akra- nesi 1282, Hrímnir, Stykkis- hólmi 746 115, Hrönn, Sandgerði 1126, Hrönn, Siglufirði 676 180, Huginn I, ísafirði 657, Huginn II, ísafirði 1862, Huginn III, ísafirði 2464, Hugrún, Bolunga- vík 3821, Hvítá, Borgarnesi 3090, Ingólfur (ex Thurid) Keflavík 1230, Ingólfur, Keflavík 391, Ingólfur Arnarson, Reykjavík 2796, ísbjörn, ísafirði 1615, ís- leifur, Hafnarfirði 344, fslend- ingur', Reykjavík 2576, Jakob, Reykjavík 878 309, Jón Finnsson Garði 1354, Jón Guðmundsson, Keflavík 1920 41, Jón Valgeir, Súðavík 1324, Jón Þorláksson, Reykjavík 254 129, Jökull, Vest- mannaeyjum 1472, Kári, Vest- mannaeyjum 3717 252, Kári Sölmundarson, Reykjavík 2226 384, Keflvíkingur, Keflavík 3453 96, Keilir, Akranesi 2538 23, Kristján, Akureyri 2847, Leo II, Vestmannaeyjum 489, Lindin, Hafnarfirði 1190, Lív, Akureyri 1926, Marz, Reykjavík 374, Meta, Vestmannaeyjum 466, Milly, Siglufirði 855 48, Minnie, Ár- skógsströnd 292, Muggur, Vest- mannaeyjum 1262 427, Mummi, Garði 846, Muninn II, Sandgerði 446 3, Nannna, Reykjavík 668 Narfi, Hrísey 3954, Njáll Ólafs- firði 3041 90, Njörður, Akureyri 2574, Nonni, Keflavík 1628, Óð- inn, Grindavík 563 159, Ólafur Magnússon, Keflavík 1708 350, Olivetti, Stykkishólmi 328, Otto, Hrísey 830 278, Ragnar, Siglu- firði 3117, Reyrkjanes, Reykja- vík, 38, Reykjaröst, Keflavík 2229, Reynir, Vestmannaeyjum 1569 68, Richard, ísafirði 998, Rifsnes, Reykjavík 4413, Run- ólfur, Grundarfirði 40, Sidon, Vestmannaeyjum 2098, Siglunes, Siglufirði 5860, Sigrún, Akranesi 778, Sigurður, Siglufirði 2566 260, Sigurfari, Akiranesi 2695, Sigurfari, Flatey, Breiðafirði 115, Sildin, Hafnarfirði 1475 55, Sjöfn, Vestmannaeyjum 1116 97, Sjöstjarnan, Vestmannaeyj- um 952, Skálafell, Reykjavík, 1283 253, Skeggi, Reykjavíjc 593, Skíðblaðnir, Þingeyri 1300 102, Skíði, Reykjavík 50, Skjöldur, Siglufirði 1366, Skógafoss, Vest- mannaeyjum 1312, Skrúður, Eskifirði 1098, Skrúður, Fá- skrúðsfirði 968 170, Sleipnir, Neskaupstað 1394 64, Snæfell, Akureyri 3519, Snæfugl, Reyð- arfirði 2249, Stefnir, Hafnar- firði 1542 4, Steinun gamla, Keflavík 860, Stella, Neskaup- stað 2060, Stjarnan, Reykjavík 1593, Straumey, Akureyri 2823, Suðri, Suðureyri 8688, Súlan, Akureyri 3398, Svanur, Reykja- vík 1125, Svanur, Akranesi 1369 52, Sveinn Guðmundsson, Akra- nesi 902, Sæbjörn, ísafirði 1390 36, Sædís, Akureyri 2694, Sæfari, Súðavík 900 244, Sæfinnur, Ak- ureyri 1829, Sæhrímnir, Þing- eyri 3045, Sæmundur, Sauðár- krók 1084, Særún, Siglufirði 1252 332, Sævaldur, Ólafsfirði 572, Sævar, Neskaupstað 328, Trausti, Gerðum 280, Valbjörn, ísafirði 1922, Valur, Akranesi 1330, Valþór, Seyðisfirði 1876, Víðir, Akranesi 490, Víðir, Eski- firði 4145, Víkingur, Bolungavík 1046, Víkingur, Seyðisfirði 618 69, Viktoría, Reykjavík 1873, Vilborg, Reykjavík 2066, Vísir, Keflavík 3918 108, Vébjörn, ísa- firði 1534, Von II, Vestmanna- eyjum 2976 72, Von, Grenivík 386 281, Vöggur. Njarðvík 1411, Vörður, Grenivík 2073, Þorgeir goði, Vestmannaeyjum 3086, Þorsteinn, Reykjavík 2085, Þor- steinn, Akranesi 1294, Þor^teinn Dalvík 2331 364, Þráinn, Nes- kaupstað 1545. Mótorbátar (2 um nót): Ársæll — Týr 904, Ásdís — Hafdís 578 86, Baldvin Þ. — Snorri 616 321, Barði — Pétur Jónsson 1685 337, Einar Þveræ > ingur — Gautur 258 138, Freyja —Hilmir 609 165, Frigg — Guð- mundur 241, Gunnar Páls — Vestri 1633, Róbert Dan — Stuðlafoss 10, Smári — Víðir 326. Sögueyjan (Framhald af 3. síðu) jarðaeigendur eru þar ekki, sva að heitið geti. Allmikið er flutt út af landbúnaðarvörum, t. d. hveiti, rúg, sykri, mjólkuraf- urðum og eggjum. Sauðfjárrækt var mikil fyrir eina tið, en hefir orði að þoka fyrir akuryrkjunni- Fé það, sem Gotlendingar hafa nú, gengur sjálfala og eT hálf- vilt. Landbúnaðurinn hefir tek- ið miklum framförum seinustu áratugina. Aðrir atvinnuvegir eru helzt fiskveiðar og smáiðn- aður. Tekjur af ferðamönnum eru allmiklar. GotlancL kvatt. Vafalaust hafa flestir eða allir þeir, sem voru í þessu ferðalagi, viljað dvelja lengur á Gotlandi, en þess var ekki kost- ur. Þegar komið var til Visby aftur, var ekki annað að gera en að sitja síðustu rausnar- veizluna hjá Gotlendingum og ganga síðan á skipsfjöl. Á mið- nætti var lagt frá landi og Gotlendingar kvaddir með söng og húrrahrópum. Þeir höfðu gert allt til að greiða fyrir þess- um ferðalöngum. Þetta var þó engan veginn gert til að koma sér vel við blaðamennina, því að Gotlendingar e'ru yfirleitt sagðir góðir heim að sækja. Þótt dvölin hjá þeim væri skömm, var hún samt nóg til þess að skilja eftir minningu um sögufrægt land og lítinn þjóðstofn, sem átt hefir mis- jafna ævi, en þó aldrei tínt sjálfum sér. Gotlendingar eru sérstæðir um margt líkt og Álendingar frændur þeirra, hafa sérstaka málýsku og venjur og leggja mikla rækt við sögu sína oð þjóðlegar minjar. Þótt þeim sé sízt í hug að skilja við Svía, vilja þeir af heilum hug halda áfram að vera Gotlendingar. Landabréfið sýnir, að Got- land liggur á nokkurs konar vegamótum á Eystrasalti. Það- an er styzt 9 mílur til Svíþjóð- ar, 15 mílur til Lettlands og 22 mílur til Þýzkalands. Þessi lega réði því, að íbúar þessa litla lands, ,sem er 3000 ferkm. að flatarmáli, voru um skeið rik- astir allra Norðurlandabúa. Síð- ar gerði hún það að keppikefli þeirra ríkja, sem sóttust eftir yfirráðum á Eystrasalti, og skóp þá íbúum þess örbirgð og undirokun um margar aldir. Engu verður um það spáð, hvort hún muni ráða meirá eða minna um örlög íbúa þess í framtíð- inni. Hitt er víst, að hún hefir meira en nokkuð annað gert það að sögueyjunni í Eystra- salti. Æskulýður Noregs (Framhald af 2. síðu) af sögunni. Hinn mikli sögu- maður vor Snorri segir um heil- agan Ólaf, að á leið sinni heim frá Garðaríki hafi hann gerzt mildari en áður. Konungur.’nn hafði ákveðið að lúta höfði og þjóna köllun sinni af fórnfýsi. Hann vildi hefja þjóð sýna tii vegs og vinna land sitt til fyigis við guðs trú. Nóttina fyrir Stiklastaðabardaga bað hann auðmjúklega til guðs fyrir sjálx- um sér og her sínum en svaf lítið. Þessu atviki hefir Snorri lýst svo snildarlega í sögu sinni að við hljótum að trúa þvi, að það hafi verið í samræmi við hans eigið hugarfar, að þetta hafi ásamt öðru orðið til að gera verk Snorra ódauðlegt. Við lifum á miklum tímamót- um. Eigi mönnunum að auðnast að skapa varanleg verk, þá verða þeir að beygja sig fyrir hinum allsráðanda, sem einn getur skrifað nýja og varanlega sögu. í þessu ljósi lærist oss að skilja hin djúpu sannindi í orð- um íslenzka þjóðsöngsins, að allir erum vér „eitt . eilifðar smáblóm með titrandi tár, sem tilbiður guð sinn og deyr“ — já deyr til að öðlast það líf, sem eilíflega varir. íslendinga heiðrum vér fyrir þeirra ágætu minningar sem vér höfum notið héðan. Vér Norðmenn óskum af hjarta íslandi og íslenzku þjóð- inni blessunar. Megi hún lifa í sælu og njóta glæsilegrar framtíðar. Með þeirri ósk hyll- um vér ykkur með norsku húrrahrópi. Búkoltubúið (Framhald af 1. siðu) En kynleg meðhöndlun á vott- orðum er ekki nýtt fyrirbrigði hjá stjórnendum þessa fyrir- tækis, því í höndum þeirra varð sú breyting á vottorði, sem þeir fengu hjá Sigurði Guðbrands- syni, að mjólkurhúsið í Laxnesi var sagt þrisvar sinnum stærra en það er. Stjórnendur Búkollu kvarta undan því, að Tíminn hafi ekki viljað taka ritsmíðar frá þeim. Þetta er ekki rétt, en Tíminn hefir sett það skilyrði, að grein- arhöf. temdu sér sæmilegt orð- bragð. Tíminn skal til viðbótar gera þeim það tilboð að birta frá þeim svar við eftirfarandi spurningum: Neitar stjóm Búkollu því, að mjólkureftirlitið í Reykjavík hafi tvívegis í byrjun þessa mánaðar látið rannsaka Lax- nesmjólkina og niðurstöðurnar sýnt, að hún var 3. og 4. fl. mjólk? Hvernig geröist hin kynlega breyting á vottorði Sigurðar Guðbrandssonar, að í vottorð- inu, sem bæjarstjórninni var sýnt, var mjólkurhúsið í Lax- nesi sagt þrisvar sinnum stærra en í hinu upphaflega vottorði Sigurðar? (jatnla Síc Výja Síc (við Skúlagötu) ! Við Svanafl|ót Hin fagra músíkmynd í eðli- legum litum, um ævi tónsálds- ins STEPHAN POSTER. Sýnd kl. 9. Kötturinn læðist Dularfull og spennandi mynd. Aðalhlutverk: NOAH BEERY og LOIS COLLIER. Sýnd kl. 5 og 7. — Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Innheimtu- menn Tímans Munið að senda greiðslu sem allra fyrst. 'Tjatnarhíc r Meðaumkvun r -u (Bewarc of Plty) Hrífandi mynd éftir skáldsögu Stefans Zweigs Lilli Palmer Albert Lieven Cedric Hardwicke Gladys Cooper Sýning kl. 5 — 7 — 9 _______ Tryggið hjá SAMVINNUTR YGGINGU M BRUNATRYGGINGAR BIFREIÐ ATR Y GGIN G AR SJÓTRYGGINGAR Umboðsmenn í öllum kaupfélögum landsins. SAMVINNUTRYGGINGAR Sfmi 7080 Símnefni: Samvinn DEILD ARST JÚRA I |«í* tvær vanar afgreiðslustúlkur I vantar okkur í byrjjun mesta mán. Upplýsingar á skrifstofu j KRON| SSSÍSÍÍSÍÍSÍSÍÍÍÍSÍSiSSSiÍÍSÍiSSÍÍSSSiSÍiSÍÍÍÍÍSSÍSÍÍSÍSÍSiSSÍSiÍSÍSiÍSÍÍSiÍÍSÍ Heyskapuriiin (Framhald af 1. síðu) heldur treglega, og verið taf- samt að þurrka. Þó er nokkuð komið upp og inn hjá mönnum, en misjafnt mjög, eins og ætíð vill verða í slíku tíðarfari. Þar er mikið úti af töðu. f Vestur-Skaftáfellssýslu hef- ir verið góð heyskapartíð, og eru Mýrdælingar langt komnir með tún sín eg einstaka að verða búnir. Fyrir austan Sand hefir tíðin verið verri, en þó hafa náðst þar upp töður þessa viku svo að mikið er ekki úti. Verðið á síldarmjölinu. Ekki er enn vitað um verð á síldarmjöli til bænda í haust, segis Páll að lokum, en vafa- laust verður það nokkru dýrara en síðastliðið ár. Það er því mik- ils virði fyrir bændur að þurfa að kaupa sem minnst af því, en það fer mjög eftir tiðarfarinu, og hve vel heyskapurinn gengur, hve mikið þeir þurfa. En verðið, Frá Hollandi og Belgíu E.s. Zaanstroom Frá Amsterdam 8. ágúst. Frá Antwerpen 11. ágúst. EINARSSON, jgOÉGA & Co. h.f. Hafnarhúsinu, Símar: 6697 & 7797. sem þeir eiga að gefa fyrir það þarf að fara að ákveða, því viða er aðstaðan þannig, að þeim er bezt að fá það flutt til sín á bílum beint frá verksmiðjunum, og það þarf að gerast eftir því sem hentugleikar eru á, en ekki geymast til haustsins. Þess vegna er þess að vænta, að ríkisstjórnin í samráði við verksmiðjustjórnina fari að ákveða verðið og auglýsa það. /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.