Tíminn - 06.08.1947, Blaðsíða 1

Tíminn - 06.08.1947, Blaðsíða 1
i RITSTJÓRI: ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON ÚTQEFANDI: FRAMSÓKNARFLOKKURINN Símar 2353 og 4373 PRENTSMÍÐJAN EDDA hi. '- „ITST JÓRASKRIFSTOFUR: EDDUHÚSI. Lindargötu 9 A aiinar 2353 OK 4378 AFGREIÐSLA, INNHEIMTA OQ ATJOLÝSINGASKRIFSTOFA: EDDUHÚSI, Llndargötu 9A Slml 31. árg. Reykjavík, miovikudaginn 6. ágúst 1947 140. blaft Síldarskýrsla Fiskifélagsins: Síldaraflinn orðinn svipaður og á sama tíma í fyrra Bræðslusíldarafliiui er um 1050 þús. lil. og saltsíldaraflinn um 25 bús. tn. Lítil síldveiði var í gær. Veiðiveður var þó gott og flotinn allur á miðunum. Fer hér á eftir skýrsla frá Fiskifélagi íslands yfir afla skipanna eins og hann var á miðnætti aðfaranótt sunnu- dagsins. — Fremri talan, sem fylgir nafni hvers skips, er mál í 'træðslu, en síðari talan tunnur í salt. HOTELBRUNI I GAUTABORG Botnvörpuskip: Drangey Reykjavík 4355, Faxi Hafnarfirði 4878, Gyllir Reykja- vík 486, Sindri Akranesi 8323, Tryggvi gamli Reykjavík 4725. Önnur gufuskip: Alden Dalvík 5021, Ármann Reykjavik 1911, Bjarki Akur- eyri 5302, Huginn Reykjavík 8256, Jökull Hafnarfirði 6700, Ólafur Bjarnason Akranesi 5513, Sigríður Grundarfirði 5125, Svérrir. Keflavík 3526, Sæfell Vestm.eyjum 6419, Sævar Vest- mannaeyjum 3349. Mótorskip (1 um nót) Aðaltajörg Akranesi 2443, Ág. Þórarinsson, Stykkishólmi 4313, Akraborg Akureyri 1730, Álsey Vestm.eyjum 6779, Andey Hríf- ey 3742, 354, Andvari Reykjavík 4818, Andvari Þórshöfn 1994, Anglía Drangsnesi 382, 140, Anna Njarðvík 1740, 261. Arinbjörn Reykjavík 3454, ÁrsæU Sigurðs- son Njarðvík 1335, 634, Ásbjörn ísafirði 2030, 107, Ásbjörn Akra- nesi 1286, Ásgeir Reykjavík 4189, 113, Ásmundur Akranesi 721, 50, Ásúlfur ísafirði 2505. Ásþór Seyðisfirði 2685, 289, Atli Akureyri 3736, 214, Auðbjörn ísafirði 1858, 178, Aður Akur- eyri 4546, 288, Austri Reykja- vík 181, Baldur Vestm.eyjum 2619, 206, Bangsi Bolungavík 1086, 542, Bára Grindavík 566, 278, Birkir Eskifirði 780, Bjarmi Dalvík 3626, 564, Bjarnarey Hafnarfirði 6495, Bjarni Ólafs- son Keflavík 1288, Björg Nes- kaupstað 2326, Björg Eskifirði 3521, 107, Björgvin Keflavík 2416, 320, Björn Keflavík 2563, 202, Björn Jónsson Reykjavík 1508, Blátindur Vestm.eyjum 635, Bragi Keflavík 1122, Bragi Njarðvík 1897, Brimnes Patreks- firði 1568, 118, Bris Akureyri 640, Böðvar Akranesi 3622, 147, Dagný Siglufirði 7419, Dagur Reykjavík 4352, 243, Draupnir Neskaupstað 3259, 225, Dröfn Neskaupstað 2071, 421, Dú* Keflavík 3016, 276, Edda Hafn- arfirði 10069, Eggert Ólafsson Hafnarfirði 780, 54, Egill Ólafs- firði 1483, 470, Einar Hálfdáns Bolungavík 1202, 231, Einar Þveræingur Ólafsfirði 3424, 288, Eiríkur Sauðárkróki 2265, Eld- borg Borgarnesi 8701, Eldey Hrísey 3100, 240, Elsa Reykja- vík 3877, 60, Erlingur II. Vestm.- eyjum 1798, 681, Erna Bolunga- vík 570, Ester Akureyri 2084, 229. Eyfirðingur Akureyri 4012, Fagri klettur Hafnarfirði 7194, Fann- ey Reykjavík 3344, 108, Farsæll Akranesi 5214, 222, Fell Vestm.- eyjum 4615, Finnbjörn ísafirði 2544, 436, Fiskaklettur Hafnar- firði 2040, Flosi Bolungavík 1467, 174, Fram Hafnarfirði 2164, 45, Fram Akranesi 3087, 460, Frey- dis ísafirði 3885, Freyfaxi Nes- kaupstað 5310, 103, Freyja Reykjavík 5991, 119, Friðrik Jónsson Reykjavík 752, Fróði Njarðvík 2888, 368, Fylkir Akra- nesi 1291, Garðar Rauðuvík 3489, 295, Geir Siglufirði 754, 140, Geir goði Keflavík 1054. 112, Gestur Siglufirði 1248, Goðaborg Neskaupstað 2887, Grindvíkingur Grindavík 1869, Grótta ísafirði 5670, Grótta (Framhald á. 4. sv'<i) SJ i\>sköpuiiin" á Siglufirði: Annar nýi lýsisgeymirinn er aö sökkva l»etta hefir þegar orsakað bilun, og mikið lýsi því farið forgörðum Á sunnudaginn var, um kl. G varð vart við það, að annar lýsisgeymirinn við nýju verksmiðjuna á Siglufirði var farinn að Ieka og rann allmikið lýsi frá honum. Þegar að þessu var gáð, kom í ljós, að ventill við frárennslis- pípu hafði bilað og pípan sprungið. En öryggisventill, sem ERLENDAR FRETTIR Báðir aðilar á Jövu hafa nú hlýtt þeirri fyrirskipun öryggis- ráðsins að hætta vopnaviðskipt- um. Indonesíumenn segja, að það sé hagstætt Hollendingum, þar sem þeir geti nú bætt að- stöðu sína á því svæði, sem þeir voru búnir að leggja undir sig. í enskum blöðum er nú mikið rætt um framtíðarhorfurnar og þykja þær slæmar. Fullvíst er talið, að stjórnin muni ætla að herða skömmtunina stórlega og fækka mikið í hernurft, svo fleiri menn geti unnið að framleiðsl- uhni. i á að koma í veg fyrir að lýsi geti* runnið út um þessa frá- rennslispípu, var opinn fyrir einhverja vangá. Þessi bilun á frárennslispíp- unum stafar af því, að geymir- inn hefir sígið, en jarðvegur mun vera þarna um átta metra djúpur, og vantar mikið á að grunnur geymisins sé nægilega tryggur og vel gerður. Við sígið hafa pípurnar sprungið með þessum afleiðingum. Ekki er enn fullvíst, hve mik- ið lýsi hefir runnið til spillis þarna, en telja má víst, að tjón- ið nemi miklu. Réttarrannsókn mun fara fram í þessu máli. Geymir þessi er ein af ný- sköpunarframkvæmdum Áka Jakobssonar eins og mjölskemm- an fræga, og virðast þær allar vera með sama markinu brennd- ar. Mun svo vera, að undirstaða fleiri nýsköpunarframkvæmda sé ótrygg, eins og þessa geymis. ,BarnamjóLkiri frá Lax- nesi var 3.og4. //. mjótk Yfirlýsing frá mjjólkureftirlitsmaiininum staðfestir frásögn Tímans í yfirlýsingu, sem nýlega birtist í Morgunblaðlnu og Vísi frá stjórn Búkollu h.f., var reynt að gefa til kynna, að það væri helber uppspuni hjá Tímanum, að athugun, sem gerð var snemma í júlí á barnamjólkinni frá Laxnesi, hefði leitt í.ljós, að hún hefði verið 3. fl. og 4. fl. mjólk. Margir íslendingar kannast við hótel Eggers í Gautaborg. Þar hafa orðið þrjár íkviknanir á mjög skömmum tíma og hlauzt mikill eldsvoði af þeirri seinustu. Hótelið eyðilagðist að mestu og miklar skemmdir urðu á nær- liggjandi húsum. Þetta var mesti hótelbruni, sem lengi hefir orðið í Sví- þjóð. Myndin var tekin, þegar bruninn stóð sem hæst. Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis 10 ára gamalt Félagsmannatala hefir meir en tvöfaldast og viðskaptaveltan meir en tífaldast Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis á 10 ára starfsafmæli í dag. Átti framkvæmdastjóri félagsins, ísleifur Högnason, tal við blaðamenn í gær í tilefni af afmælinu og skýrði frá stofnun fé- Iagsins og starfrækslu þess. Afmæli Hákonar Noregskonungs Hákon Noregskonungur 7. átti 75 ára afmæli á mánudag- inn og var því fagnað með mikl- um hátiðahöldum um gervallan Noreg. Um daginn ók konungur um götur Oslóborgar og stóð ökuförin þrjár klst. Var kon- ungurinn hylltur látlaust allan timann. í tilefni af afmælinu var kon- ungi gefin vönduð skemmti- snekkja, sem hann getur notað til siglinga meðfram ströndum Noregs, þegar hann heimsækir þegna sína. Snekkj- an var byggð fyrir framlög frá almenningi. Hákon konungur hefir unn- ið sér meiri vinsældir en flestir þjóðhöfðingjar aðrir. Hann átti meiri þátt í hinni karlmannlegu framkomu Norðmanna á stríðs- árunum en nokkur maður annar. Hátíðahöld verzlun- armanna tdkust vel Kaupfélag Reykjavíkur og ná- grennis var upphaflega stofnað Mót Framsóknar- manna austanfjalls Á sunnudaginn var héldu Framsóknarfélögin í Árnes- og Rangárvallasýslum sameiginlegt mót að Þjórsártúni. Helgi Jónasson alþingismaður setti skemmtunina með stuttri ræðu. Þá töluðu þeir Eysteinn Jóns- son, menntamálaráðherra, Tóm- as Guðmundsson skáld og sr. Sveinbjörn Högnason, Breiða- bólstað. Var ræðumönnum óspart klappað lof í lófa og mun það næstum einsdæmi, þegar tekið er tillit til fólksfjölda, hversu hljótt var meðan ræðumenn töl- uðu. Milli þess, að ræður voru fluttar, sungu menn íslenzk ættjarðarlóg undir stjórn ísaks Eiríkssonar, Ási. Var almenn þátttaka í söngnum og höfðu menn orð á því, hvað söngurinn var hljómfagur og þróttmikill, enda voru þar margir ágætir söngmenn. Skemmtunina sóttu hátt á fimta hundrað manns, þrátt fyrir rhjög óhagstæð veðurskil- yrði. Sást varla maður undir áhrifum áfengLs og mun það fá- títt nú á dögum á jafn fjól- mennum skemmtunum. Fram- sóknarmenn í Árnes- og Rang- árvallahéruðum hafa fullan hug á að koma á slíkum skemmtun- um á hverju sumri, sem þess- ari. upp úr tveimur félögum er störf- uðu hér í bænum, Kaupfélagi Reykj avíkur og Pöntunarfélagi Verkamanna. Tók hið nýja fé- Jag til starfa 6. ágúst 1937, og fékk til umráða verzlanir beggja fé!aganna. Auk þess færði fé- lagið út verksvið sitt og voru bráðlega eftir stofnun þess sett á stofn útibú í Hafnarfirði, Sandgerði, Grindayík og Kefla- vík. Fyrsti framkvæmdastjóri hins nýja félags var Jens Figgved og gegndi hann því starfi þar til hann lézt 1943, en þá var breytt um rekstrarskipulag og ráðnir að félaginu þrír fram- kvæmdastjórar, þeir Árni Bene- diktsson, Hermann Hermanns- son og ísleifur Högnason, en að undanförnu hefir sá síðast- nefndi einn verið farmkvæmda- stjóri félagsins. Árið 1945 sagði útibúið í Hafnarfirði skilið við kaupfé- lagið og þar var stofnað sjálf- stætt kaupfélag. Einnig hafa deildirnar í Keflavík og Sand- gerði slitið sambandi sínu við Kron og eru nú sjálfstæð kaup- félög. Deildin í Grindavík hefir hins vegar sameinast Kaupfé- lagi Suðurnesja i Keflavík. Kron hefir nú samtals 10 matvörubúðir í Reykjavík og opnar tvær í viðbót seint i þess- um mánuði eða í næsta. Auk þess hefir félagið sérdeildir. Það hefir vefnaðarvörubúð, skóbúð, búsáhaldabúð, listmunabúð og bókabúð. Ennfremur rekur fé- lagið sína eigin efnagerð og fatahreinsun. Hagur félagsins er góður. Sjóðseignir nema kr. 1.845.935,99 (Framhald á 4. síðu) Hátíðahöld verzlunarmanna um helgina tókust vel. Á laug- ardaginn og sunnudaginn dró óhagstætt veður nokkuð er þatt- tökunni, en á sunnudaginn var veður mjög gott og munu þá hafa komið um 10 þús. manns í Tivoli, en þar fóru aðalhátíða- höldin fram, að undanskilinni Viðeyjarförinni. Hátíðahöldunum lauk með skrautlegri flugeldasýningu og dansleik í fyrrinótt. Fjöldi fólks var þá á Tivolisvæðinu, enda var veður mjög milt og gott. (Framhald á 4. slöu) * Eftirfarandi yfirlýsing frá Edvard Friðrikssyni, mjólkur- eftirlitsmanni í Reykjavík, sker úr því, hvort frásögn Tímans eða stjórnar Búkollu h.f. hefir haft við meiri rök að styðjast: Réykjavík, 4. ágúst 1947. Þar sem ég hefi verið fjarver- andi við störf mín úti á landi, hefi ég ekki getað fylgzt með skrifum þeim og umtali, er rannsóknir á hinni svokölluðu „Barnamjólk" frá Laxnesi hafa vakið. En nú eftír að hafa lesið það sem dagblöðin hafa haft um þetta að segja, tel ég rétt að taka fram eftirfarandi atriði: 1. Að morgni hins 9. júlí sl. fórum við hr. Kári Guðmunds- son, fulltrúi héraðslæknisins í Reykjavík, að beiðni læknisins upp að Laxnesi og Korpúlfsstöð- um og skoðuðum fjósin þar og tókum mjólkursýnishorn. Jafn- framt gerði ég skýrslu um á- stand fjósanna og meðferð mjólkurinnar á báðum sXlðum. Enda þótt ýmislegt hafi verið athugavert, tel ég ekki ástæðu til að birta þá skýrslu. 2. í Laxnesi var mjólkin látin á flöskur. (Og var á flöskunum tappi með áletruninni „Barna- mjólk"). Tókum við, tvær flösk- ur af morgunmjólkinni, en eina af kvöldmjólkinni. Gaf Kári manni þeim, er afhenti okkur sýnishornin kvittun fyrir þeim sem venja er til. Miólkin var (Framhald á 4. slðu) Engin síld Sama og engin síldveiði hefir verið síðan fyrir helgi. Veður hefir oftast verið vont og haml- að veiðum. í fyrrinótt batnaði veðrið og var allgott veður í gær og skipin öll úti, en sama og ekkert varð síldarvart. Úþurrkarnir héldust sunnan- lands í síöastliöinni viku Góðviðrið helzt einni^ norðaustanlands Timinn hefir átt viðtal við Pál Zóphóníasson ráðunaut um heyskapinn í siðastliðinni viku og fer frásögn Páls hér á eftir: — Síðastliðinn laugardag (26. júíí) hafði ég símleiðis tal af mönnum víðsvegar að, til að fá fréttir af heyskapnum. Þá áttu þeir Sunnlendingar, er ég átti tal við, von á þurrki, og tóldu „rakið þurrt útlit." Bjugg- ust þeir við, að töðurnar mundu þá ná'zt upp og inn. En þetta fór á annan veg. Það þyknaði upp, og dagurinn varð ekki þurrk- dagur, heldur einn af þessum rigningardögum, sem sett hafa svip á þetta sumar á Suðurlandi. Töðurnar náðust því ekki upp, og síðastliðna viku hefir enn verið rigning, nema á þriðju- daginn, þá var þurrt í uppsveit- um, en þó náðist þá lltið upp. Það er því úti öll sú taða, sem losuð hefir verið síðastliðinn hálfan mánuð, og margt af henni orðiö hrakið, enda þó hún sé víða í föngum og smásætum, sem flestum þarf að dreifa aft- ur. Og þeir, sem byrjuðu siðast að slá, eiga alla sína töðu úti. Enn eru nokkrir, sem láta hluta af túninu standa óslegna, og bíða eftir þvi, að þurrkur komi. í. Eyjafirði, Þingeyjarsýslum og á Fljótsdalshéraði hafa verið stöðugir þurrkar og allt náðst inn um leið og það er losað. Þar eru töður miklar og góðar, en þær hafa þornað við mikla sól, (Framhald á 4. síðu)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.