Tíminn - 12.08.1947, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI:
ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON
ÚTGEPANDI:
PRAMSÓKNARFLOKKURINN
Símar 2353 og 4373
PRENTSMIÐJAN EDDA hJ.
. .ITSTJÓRASKRIFSTOPUR:
EDDUHÚSI. Llndaxgðtu 9 A
aimar 2363 og 4373
APGREIÐSLA, INNHEIMTA
OO AUGLÝSINGASKRIPSTOPA:
EDDUHÚSI, Llndargöw 9A
Siml
31. árg.
Reykjavík, þriðjudaginii 12. ágúst 1947
Síldveiðfiskýrsla Fiskifélagsins:
Bræðslusíldaraflinn orðinn svip-
aður og á allri vertíðinni í fyrra
Eiigin síldveiði sciiiustu dagaua.
í lok seinustu viku nam bræðslusíldaraflinn orðið 1.166 þús.
1)1. á öllu landinu, og er það svipað og allur bræðslusíldaraflinn
varð í fyrra. Hins vegar varð saltsíldaraflinn ekki nema 28 þús.
<n., en hann var orðinn 70 þús. tn. á sama tíma í fyrra, en varð
þá alls 157 þús. tn. — Til samanburðar má ennfremur geta þess,
að 11. ágúst 1945 var bræðslusíldaraflinn 376 þús. hl. og 12. á-
gúst 1944 870 þús. hl. Seinustu dagana hefir mátt heita alveg
síldarlaust, þótt veður hafi ekki hamlað veiðum. Leitarflugvél-
ar hafa heldur ekki orðið varar við síld.
Hér fer á eftir skýrsla Fiski-
félagsins um afla síldveiðiskip-
arína (fremri talan er bræðslu-
síldaraflinn í málum, en aftari
talan saltsíldaraflinn í tn):
Botnvörpuskip:
Drangey, Rvík 4355, Faxi,
Hafnarf. 4878. Gyllir, Rvík 1378,
Sindri, Akranesi 9722, Tryggvi
gamli, Rvík 5477.
Önnur skip:
Alden, Dalvík 5883, Ármann,
Rvík 1976, Bjarki, Akureyri
5642, Huginn, Rvík 9567, Jökull,
Hafnarfirði 6744, Ólafur Bjarna-
son, Akranesi 6090, Sigríður,
Grundarfirði 5509, Sverrir,
Keflavík 3526, Sæfell, Vestm.
7389, Sævar, Vestm. 5061,
Mótorskip (1 um nót):
Aðalbjörg, Akranesi 3063, Á-
gúst Þórarins, Stykkish. 4379,
Akraborg, Akureyri 1730, Álsey,
Vestm. 7549, Andey, Hrísey 4170
354, Andvari, Rvík 5526, Andvari
Þórshöfn 2022, Anglía, Drangs-
nesi 632, 140, Anna, Njarðvík
1782, 261, Arinbjörn, Rvík 3768,
Ársæll Sigurðsson, Njarðv. 1487,
634, Ásbjörn, Akranesi 1326, Ás-
björn, ísafirði 2030, 107, Ásgeir,
Rvik 4439, 113, Ásmundur, Ak-
ranesi 721, 50, Ásúlfur, ísaf.
3217, Ásþór, Seyðisf, 3901, 289,
Atli, Akureyri 3893, 214, Auð-
björn, ísafirði 1945, 178, AuSur,
Akureyri 5470, Austri, Seltjarn-
arnesi 181.
Baldur, Vestmannaeyjum 2831,
267, Bangsi, Bolungavík 1086,
589, Bára, Grindavík 608, 398,
Birkir, Eskifirði 926, Bjarmi,
Dalvík 3759, 424, Bjarnarey,
Hafnarf. 6495, Bjarni Ólafsson,
Keflavík 1439, 100, Björg, Nes-
kaupstað 2434, Björg, Eskifi-rði
3898, 199, Björgvin, Keflavík
2792, Björn, Keflavík 2563, 202,
Björn Jónsson, Rvík 2432, Blá-
tindur, Vestm, 635. Bragi, Kefla-
vík 1484 Bragi, Njarðvík 1897,
Brimnes, Patr. 1598, 118, Bris,
Akureyri 640, Böðvar, Akranesi
3758, 238.
Dagný, Siglufirði 8479, Dagur,
Reykjavík 4594, Draupnir, Nes-
kaupstað 3791, 263, Dröfn, Nes-
kaupstað 2071, 421, Dúx, Kefla-
vík 3016. 276.
Edda, Hafnarfirði 11566, Egg-
ert Ólafsson, Hafnarfirði
1091, 54, Egill, Ólafsfirði 1729,
470, Einar Hálfdáns, Bolungav.
1202, 231, Einar Þveræingur. Ól-
afsf. 3490, Eirikur, Sauðárkróki
2459, Eldborg, Borgarnesi 11004,
Eldey, Hrísey 3580, 24Ó, Elsa,
Rvík 3877, 60, Erlingur II, Vm.
1798, 795, Erna, Akureyri 3434,
Ernir, Bolungavík 1400, Ester,
Akureyri 2336, 229, Eyfirðingur,
Akureyri 4122.
Fagriklettur, Hafnarfirði 8658,
Fanney, Reykjavík 3464, 138,
(Framhald á 4. síð'it)
Kaupa Pólverjar 15 þúsund hross
héðan næstu fimm arin?
Um þessar mundir standa yfir samningar yið pólsk stjórnar-
völd um sölu á íslenzkum hestum til Póllands. Eru taldar nokkr-
ar horfur á, að hægt verði að selja þangað um 15 þúsund hross
næstu fimm árin.
144. blatf
ERLENDAR FRETTIR
Bráðlega mun hefjast ráð-
stefna Bandaríkjamanna, Breta
og Frakka, þar sem rætt verður
um að leyfa Þjóðverjum aukna
framleiðslu.
í Frakklandi er í undirbún-
ingi að fækka opinberum starfs-
mönnum um 300 þús. manns.
Þeir eru nú 1.250 þús.
Forvígismenn Smábænda-
flokksins og jafnaðarmanna-
flokksins í Ungverjalandi hafa
mótmælt samningi kjörskrár-
innar vegna væntanlegra þing-
kosninga, en framkvæmd
henhar heyrir undir einn af
ráðherrum kommúnista.
Rúmenska stjórnin hefir á-
kveðið að svipta Bændaflokk-
inn öllum þingsætum sínum.
Hann var helzti stjórnarand-
stöðuflokkurinn.
O Eins og kunnugt er, var sam-
ið í fyrra um nokkra hrossa-
sölu til Póllands, en minna varð
úr henni en gert var ráð. fyrir.
Samningaumleitanir voru hafn-
ar aftur á síðastl. vetri og hafa
staðið yfir siðan, en gengið
treglega. Nú munu þesfar við-
ræður þó komnar á það stig,
að nokkrar horfur eru á, að
Pólverjar vilji kaupa héðan 15
þús. hesta næstu fimm árin og
yrðu 2000 þeirra fluttir héðan
í sumar, en síðan rúm 3000 ár-
lega. Verðið, sem þeir vilja
greiða, mun svara til þess, að
bændur geti fengið 1000—1200
kr. fyrir hestinn. Sá böggull
fylgir skammrifi, að þeir vilja
fá tveggja ára greiðslufrest,
þannig, að t. d. hestarnir, sem
yrðu fluttir út í ár, yrðu ekki
greiddir fyrr en 1949. Þá munu
þeir vilja greiða andvirðið með
kolum. Yrði gengið að þessum
skilyröum, myndu bændur
sennilega fá um 600 kr. fyrir
hestinn, þegar þeir seldu hann,
en það mun svara til þess, sem
þeir gætu fengið, ef hann væri
(Framhald á 4. síðu)
Þaö verður taf arlaust að gera ráðstaf anir til að
tryggja bændum á óþurrkasvæöinu fóðurbætir
FYRIR FEAMAN ÞINGHIJSIÐ f PARÍS
Viftíal við Pál Zóphóníasson ráðunaut um
lieyskapiim í síoastl. viku.
Fréttamaður Tímans átti í gær viðtal við Pál Zóphóníasson
ráðunaut um heyskapinn í síðastliðinni viku. Frásögn Páls fer
hér á eftir og vill Tíminn sérstaklega árétta þá áminningu hans,
að þegar verði gerðar ráðstafanir til að tryggja bændum næg-
an fóðurbæti næsta vetur.
í Frakklandi hefir verið mjög róstusamt að undanförnu og valda því
einkum verkföll þau, sem kommúnistar hafa haldið uppi síðan þeir
komust í stjórnarandstöðu. Daglega gerast slíkir atburðir í París og sjást
hér á myndinni, þ. e. lögreglan verður að beita hörðu til að varna mann-
f jöldanum frá því að ráðast inn í þinghúsið.
Gálausleg rafmagnsleiðsla
veldur dauðaslysi
Mál, sem þarfnast tafarlausrar og fullkom-
imiar raimsóknar.
Það hörmulega slys varð hér í bænum á sunnudagskvöldið,
ið fjögra ára telpa fékk háspennustraum í sig með þeim af-
Ieiðingum, að hún beið bana. Orsök slyssins virðist hafa verið
gálaus frá gangur á rafmagnsleiðslum hjá starfsmönnum Raf-
magnsveitunnar. — Frásögn sú, sem hér fer á eftir, er byggð á
upplýsingum rannnsóknarlögreglunnar.
Nýr jarðræktarráðu-
nautur hjá Búnaðar-
félagi Islands
í byrjun júlímánaðar tók Páll
Hafstað við störfum sem jarð-
ræktarráðunautur hjá Búnað-
arfélagi íslands. Eru jarðrækt-
arráðunautar félagsins þá
orðnir þrír. Fyrir voru Ásgeir L.
Jónsson og Björn J. Bjarnason,
sem réðist til félagsins í fyrra
að afloknu námi við landbún-
aðarháskólann í Kaupmanna-
höfn.
Páll Hafstað er frá Vík í
Skagafirði. Hann lauk námi í
almennum búfræðum við Bún-
aðarháskólann á Ási í Noregi
1943 og stundaði síðan nám í
búnaðarhagfræðum í Osló og
Stokkhólmi. Síðan hann kom
heim, 1945, hefir hann starfað
hjá Bímaðarráði og sölunefnd
setuliðseigna.
Bær brennur
Bærinn Spóastaðir í Biskups-
tungum, sem er næsti bær við
Skálholt, brann til kaldra kola
í fyrrinótt, og mun litlu hafa
verið bjargað af innanstokks-
munum. Einnig brann hlaða,
full af heyi. Óvíst er um elds-
upptök, en talið líklegt að
kviknað hafi í út frá heyþurrk-
unarvél.
Á gatnamótum Reykj ahlíðar
og Barmahlíðar, hér í bæ, fram-
an hússins nr. 9 við Barmahlíð,
er stór geymsluskáli, sem not-
aður hefir verið af Byggingar-
famvinnufélagi Reykjavíkur. —
Vestan skálans er aðalloftlínu-
staur. rafmagnsveitunnar. Frá
honum hafa verið lagðar heim-
taugarleiðslur, sem liggja yfir
pkálanum endilöngum og eru
festar í staur á austurgafli
hans. Leiðslurnar, sem eru ekki
einangraðar, liggja rétt ofan
skálaþaksins. í þeim er 220
volta straumur. Heimtaug þessi
var lögð af starfsmönnum Raf-
magnsveitu Reykjavíkurbæjar
fyrir rúmum tveim árum síðan.
Einhvern tima heíir kaðall
verið festur við stromp á skúrn-
um. Liggur kaðallinn niður með
skálaþakinu að sunnanverðu.
Stigi er þeim megin skálans.
Mun það að undanförnu
hafa verið leikur unglinga
þarna i grenndinni að fara upp
stigann, lesa sig svo eftir kaðl-
inum og komast þannig upp á
skálaþakið. Munu f ullorðnir
hafa látið þennan leik barn-
anna afskiptalítinn, enda vafa-
laust gert ráð fyrir, að raf-
magnsþræðirnir ofan þaksins
væru einangraðir, svo sem til
mun ætlast að settum reglum.
Klukkan rúmlega 5 í fyrra-
dag sá kona, sem býr í Barma-
hlíð 10, að telpa lá uppi á skála-
þakinu. Þekkti konan að þetta
var fjögra ára gömul telpa,
Inger Faarup að nafni, nýkom-
in hingað til lands og átti
heima hjá foreldrum sínum að
Barmahlíð 10. Gerði konan föð-
ur barnsins aðvart. Fór hann
þegar upp á skálaþakið og sótti
(Framhald á 4. síðu)
I gær var sunnudagur í sext-
ándu sumarviku, sagði Páll, og
enn eru sömu óþurrkarnir á
Suðurlandi. Sumir hafa enn
engri töðu náð inn, og aðrir lít-
illi. "Víða er taðan enn flöt á
túnunum, en annars staðar í
drílum eða sætum, sem þó þarf
að dreifa. Það má segja, að
þriggja vikna. taða sé úti. og
pumt af henni er orðið lélegt
fóður. Og enn sjást stykki ósleg-
in í túnunum, sem menn hafa
látið bíðá eftir þurrkinum, í
von um að fá töðuna af þeim
óhrakta — en úr sér sprottna.
Það er því alveg víst, að kúa-
heyin á Suðurlandi verða léleg
í vetur, og ekki verður hægt
að hafa á þeim sama kúafjölda
og undanfarin ár, nema með
mikilli fóðurbcetisgjöf. Bændur
neyðast því til að fækka kún-
um eitthvað, og þá mun heyrast
hljóð úr horni, ef fækkunin
verður það mikil, að Reykvík-
ingar geta ekki fengið næga
mjólk keypta.
En fá nú bœndurnir nœgan
fóðurbœtir? Af síldarmjöli verð-
ur lítið. og líklega verður það
líka lélegt, ef blöðin segja rétt
frá um verkun þess. Og þó það
fáist, er takmarkað hvað gefa
má af því. Og verður nú flutt
nægjanlegt inn af maís og
hveilikliði. Leyfa þeir aðilar.
sem ráða yfir gjaldeyrinum
það? Og geta þeir það? Var
ekki fyrrverandi ríkisstjórn bú-
in að eyöa svo gjaldeyrisforða
okkar aö þurrausið vœri?- Þann-
ig spyrja bændur nú, og þeir
þurfa að fá fljót svör, því fóð-
urbœtirinn þurfa þeir að fara
að nota 'eftir liðugan mánuð.
Innflytjendurnir þurfa því að
fara að fá hann til landsins úr
þessu.
Ég vildi mjög alvarlega skora
á fjárhagsráð og viðskipta-
nefnd að spara nú heldur inn-
fiutning á einhverjum óþarfan-
um, en láta nægjanlegt verða
til af fóðurbætinum, svo bænd-
ur gætu haldið búum sínum
sem mest óskertum. Nógur verð-
ur samt fjárhagshnekkir þeirra,
þar - sem þeir þurfa að kaupa
auka-fóðurbætir fyrir miljónir
króna, vegna hröktu heyjanna,
:em þeir verða að fóðra kýrn-
ar á.
Það eru um 10000 mjólkandi
kýr á Suðurlandi, og er ekki of-
reiknað að hver þeirra þurfi
300 til 400 kg. meira af fóður-
bætir en síðastliðinn vetur, en
það gerir 3—4 miljónir kg. af
fóðurbætir fram yfir innflutn-
ing síðastliðins árs.
Fyrir hönd bænda á Suöur-
landi vil ég skora á stjórnar-
völd landsins að taka þetta mál
þegar til athugunar, og láta
fljótlega heyra hve mikinn inn-
flutning á fóðurbæti þau ætla
að leyfa.
Á Suðvesturlandi og Vest-
fjörðum hefir heyskapurinn
gengið nokkru betur, en þó eru
þar víða úti töður, og sum stað-
ar mikið. Þar eru þær líka
hraktar, þótt ekki sé það eins
og á Suðurlandinu, og þar þarf
einnig að gefa meiri fóðurbætir
en venjulega, eigi gripirnir að
gera gagn. Til þessa þarf að
taka tillit þegar innflutnings-
magn fóðurbætisins verður á-
kveðið.
/ Húnavatnssýslum og Skaga-
firði hefir heyskapurinn gengið
betur, en þó verið tafsamur,
íérstaklega í útsveitum og vest-
anyerðri Húnavatnssýslu.
/ Eyjafirði hefir heyskapur-
inn enn gengið vel. Þar slá nú
margir seinni slátt, og sumir
hafa alhirt hann eins og t. d.
Ólafur Jónsson í Ræktunarfé-
laginu. Aðrir slá á engjum, hafa
(Framhald á 4. síðu)
TIMINN
Af sérstökum ástæðum kem-
ur næsta blað Tímans ekki út
fyrr en á fimmtudaginn.
Verðlaun fyrir frábær störf
í þágu landbúnaðarins
Búnaðarfélag íslands hefir nýlega veitt fimm mönnum heið-
ursverðlaun samkvæmt þeim fyrirmælum búnaðarþings 1941 að
veita slík verðlaun mönnum, er unnið hefðu frábær afrek í þágu
landbúnaðarins. Var þá stofnaður sérstakur sjóður í þessu skyni.
Verðlaunin, sem eru skraut-
ritað skjal, ásamt 1000 kr. í pen-
ingum, hafa verið veitt eftir-
töldum mönnum að þessu sinni:
Gísli Jónsson, Hofi, Svarfað-
ardal, Eyjafirði. Heiðursverð-
laun fyrir forgöngu um þegn-
skylduvinnu við vegagerð og
viðgerðir alls konar véla.
Hjörleifur Sigfússon, Álfgeirs-
völlum, Skagafirði. Heiðursverð-
]aun fyrir fyrirgreiðslu á fénaði
milli Blöndu og Héraðsvatna
um langt skei'ð. Manna mark-
fróðastur.
Hjálmar Þorgilsson, Kambi,
Skagafirði. Heiðursverðlaun
fyrir forgöngu um tilraunir með
heyþurrkun í húsi. Bjargmaður
með ágætum.
Stefán Jónsson, Öndólfsstöð-
um. Suður-Þingeyjarsýslu. Heið-
ursverðlaun fyrir forgöngu í fé-
lagsmálum i héraði. Fjárrækt-
arbóndi ágætur og hestamaður.
Hannes Jónsson, Núpsstað,
A.-Skaftafellssýlu. Heiðursverð-
laun fyrir framúrskarandi
dugnað sem fylgdarmaður fólks
og fénaðar á vatnasvæði hér-
aðsins.