Tíminn - 12.08.1947, Blaðsíða 4

Tíminn - 12.08.1947, Blaðsíða 4
/ FRAMSÓKNARMENN! Munib að koma í fiokksskrifstofuna 4 REYKJAVÍK Skrifstofa Framsóknarflokksin ser í Edduhúsinu v/ð Lindargötu. Sími 6066 12. ÁGÍJST 1941 144. hlað Bræhsluslldaraflinn (Framhald af 1. síðu) Farsæll, Akranesi 5214, 222, Fell, Vestmannae. 5877, Finn- tajörn, ísafirði 2576, 436, Fiska- klettur, Hafnarf. 2040, Flosi, Bolungavík 1467, 272, Fram, Hafnarfirði 2680, 45, Fram, Akranesi 3173, 460, Freydís, ísa- firði 3885, Freyja, Rvík 6136, 448, Friðrik Jónsson, Rvík 752, Fróði, Njarðvík 3487, 368, Fylkir, Akranesi 1322, 109. Garðar, Rauðuvík 4019, 523, Geir, Siglufirði 754, 140, Geir goði, Keflavík 1080, 112, Gestur, Siglufirði 1248, Goðaborg, Nes- kaupstað 3603, 110, Grindvík- ingur, Grindavík 2355, Grótta, ísafirði 5946, Grótta, Siglufirði, 2360, 271, Græðir, Ólafsfirði 3284, 252, Guðbjörg, Hafnarf. 3263, 183, Guðmundur Kr. Kefla- vík 1515, Guðm. Þórðars., Gerð- um 2743, Guðm. Þorlákur, Rvík 5653, 427, Guðný, Keflavík 2364, Gullfaxi, Neskaupst. 3777, 129, Gulltoppur, Ólafsfirði 1080, 358, Gullveig, Vestm. 1638, 88, Gunnbjörn, ísafirði 2478, 592, Gunnvör, Siglufirði 7780, 218, Gylfi, Rauðuvík 2711, 646. Hafbjörg, Hafnarf. 2236, Haf- borg, Borgarnesi 2637, 130, Haf- dís, Rvík 1984, Hafdís, ísafirði 3660, Hafnfirðingur, Hafnarf. 1594, 351, Fagbarður, Húsavík 2726, 263, Hannes Hafstein, Dal- vík, 4363, 168, Heimaklettur, Rvík 2604, Heimir, Seltjarnarn. 1067, Heimir, Keflavík 2649, Helga, Rvík 3392, Helgi, Vestm. 1066, Helgi Helgason, Vestm. 6982, 59, Hilmir, Keflavík 2595, Hilmir, Hólmavík 208, 249, Hólmaborg, Eskifirði 5967, 92, Hólmsberg, Keflavík 2029, 104, Hrafnkell, Neskaupstað 1626, Hrefna, Akranesi 2016, 286, Hrímnir, Stykkish. 2002, 115, Hrönn, Sandgerði 2118, 114, Hrönn, Siglufirði 1505, 265, Hug- inn, I, ísafirði 1204, Huginn II, ísafirði 2586, Huginn III, ísaf. 3776, 110, Hugrún, Bolungavík 5294, Hvanney, Hornafirði 1904, Hvítá, Borgarnesi 4771. Ingólfur (ex. Thurid), Keflav. 2380, Ingólfur, Keflav. 806, Ing- ólfur Arnarson, Rvík 6087, ís- björn, ísafirði 3856, 197, ísleif- ur, Hafnarf. 1286, íslendingur, Rvík 5419. Jakob, Rvík 1003. 435, Jón Finnsson, Garði 198, 209, Jón Finnsson II, Garði 2402, Jón Guðmundsson, Keflav. 2104, 41, Jón Stefánsson, Vestm. 1063, 252, Jón Valgeir, Súðavík 2904, Jón Þorláksson, Rvífe 1286, 129, Jökull, Vestm. 3169, 127. Kári, Vestm. 4759, 252, Kári Sölmundarson, Rvík 2756, 630, Keflvíkingur Keflavík 5306, 96, Keilir, Akranesi 4048* 23, Krist- ján, Akureyri 4390. Leó II, Vestm. 1526, Lindin, Hafnarf. 1833, Liv. Ak. 2758. Marz, Rvík 3604, Meta, Vestm. 1246, Milly, Siglufirði 1571, 347, Minnie, Árskógstr. 776, Muggur, Vestm. 2142, 598, t}fimmi, Garði 2224, Muninn II, Sg. 1375, 187. Nanna, Rvík 2081, Narfi, Hrís- ey 7387, Njáll, Ólafsfirði 4462, 90, Njörður, Akureyri 4380, Nonni, Keflavík 2388, 328. Óðinn, Grindavík 1789, 159, Ólafur Magnússon, Keflav. 2353, 489, Olivetta, Stykkish. 1004, Ottó, Hrisey 1378, 278. Ragnar Siglufirði 3117, Reyk- janes, Rvík 143, 40, Reykjaröst, Keflavík 3057, Reynir, Vestm. 2429, 679, Richard, ísafirði 2479, Rifsnes, Rvík 7986, Runólfur, Grundarfirði 553. Sidon, Vestm. 2987, 76, Siglu- nes, Sigluf. 9526, 120, Sigrún, Akranesi 948, Sigurður, Siglu- firði 3974, 435, Sigurfari, Akran. 3968, Sigurfari, Flatey 1118, Síldin, Hafnarf. 2934, 55, Sjöfn, Vestm. 2030, 97, Sjöstjarnan, Vestm. 1802, Skálafell, Rvík 2248, 419, Skeggi, Rvík 1241, Skíðblaðnir, Þingeyri 2521, 295, Skíði, Rvik 1217, Skjöldur, Sigluf. 2090, Skógafoss, Vestm. 2714, Skrúður, Eskif. 2758, Skrúður, Fáskrúðsf. 1376, 711, Sleipnir, Neskaupst. 3920, 225, Snæfell, Akureyri, 7414, Snæ- fugl, Reyðarfirði 4150, 94, Stefn- ir, Hafnarfirði 2604, 4, Steinunn gamla, Keflavík 1778, Stella, Neskaupstað 3973, Stjarnan, Bindindismannamót Almennt bindindismannamót var haldið s. 1. sunnudag að Vegamótum á Snæfellsnesi, að tilhlutun Umdæmisstúkunnar nr. 1 og Þingstúku Borgarfjarð- ar. Móftið var sótt af templurum oð öðrum bindindissinnuðum mönnum úr nærliggjandi hrepp- um. Á mótinu fluttu þessir ræður: Friðrik Hjartar skólastjóri, Sverrir Jónsson, umdæmis- templar, séra Magnús Guð- mundsson, Ólafsvík og séra Leó Júlíusson á Borg. Ingimar Jó- hannsson kennari las upp skemmtisögu og Vigrjó Nathan- aelsson sýndi kvikmndir. Að lokum var stiginn dans. Fór móttið hið bezta fram. — Samkomustjóri var Sólmundur Sigurðsson, þingtemplar Borg- arfjarðara. Kaupa Pólverjar (Framhald af 1. siðu) seldur til slátrunar. Afganginn myndu þeir síðan fá, þegar Pól- verjar hefðu greitt andvirðið að fullu. Enn verður ekki sagt full- komlega, hvort úr þessum við- skiptum verður, því að fullreynt mun ekki, hvort Pólverjar halda fast við framangreint tilboð. Takist þessi viðskipti með sæmilegum hætti, væri það talsverður ávinningur fyrir ís- lenzkan landbúnað. Hrossa- eignin er alltof mikil, en sölu- möguleikar hverfandi litlir í framtíðinni og vafalaust engir til útlanda. Hestakaup Pólverja og fleiri þjóða nú, stafa af þvi, að Þjóðverjar drápu hestastofn beirra niður á stríðsárunum, en beir vinna nú kappsamlega að bvi að stækka hann aftur. Jafn- framt eru horfur á, að aukin vélavinna dragi úr hestanotkun beirra í framtíðinni, eins og annars staðar. Hér er því að ræða um tækifæri til að selja islenzka hesta til útlanda, er ekki mun gefast aftur. Það tækifæri þarf að nota til að koma hestaeign landsmanna í bað horf, sem samrÝmist eðli- 'egum þörfum og landrými. Rvík 3353, Straumey, Akureyri 6088, Suðri, Suðureyri 1749, Súl- an, Akureyri 6163, Svanur, Rvík 2110, Svanur, Akranesi 2503, 52, Sveinn Guðmundsson, Akran. 1519, Sæbjörn, ísaf. 2114, 359, Sædís, Akureyri 4871, Sæfari, Súðavík 1505, 439, Sæfinnur, Akureyri 3306, 58, Sæhrímnir, Þingeyri 4181, 39, Sæmundur, Sauðárkr. 2265, Særún, Sigluf. 1372, 455, Sævaldur, Ólafsf 1182, Sævar, Neskaupst. 2926. Trausti, Gerðum 1154. Valbjörn, ísaf. 2156, 40, Val- ur, Akranesi 2986, 223, Valþór, Seyðisfirði 4903, Víðir, Akranesi 2718, 188, Víðir, Eskifirði 6898, Víkingur, Bolungavík 1993, Vík- ingur, Seyðisfirði 1333., 69, Viktoría, Rvík 4544, Vilborg, Rvík 3555, Vísir, Keflavík 5337, 204, Vébjörn, ísafirði 2480, 432, Von II, Vestm. 4377, 77, Von, Grenivík 1201, 393, Von, Nes- kaupstað 786, Vöggur, Njarðvík 1853, Vörður, Grenivík 3387, 90. Þorgeir goði, Vestm. 4083, Þor- steinn, Rvík, 3279, 211, Þor- steinn Akranesi 1996, Þorsteinn, Dalvík 3925, 364, Þráinn, Nes- kaupstað 3297, 80. Mótorbátar (2 um nót): Ársæll—Týr 1607, Ásdis—Haf- dís 622, 219, Baldvin |?v.—Snorri 668, 498, Barði—Pétur Jónsson 4116, 459, Einar Þveræingur— Gautur 776, 554, Freyja—-Hilm- ir 1047, 238, Frigg—Guðmundur 152, 58, Gunnar Páls—Vestri 2555, 65, Róbert Dan—Stuðla- foss 266, 118, Smári—Vísir 2449, 108. Gjalddagi TÍMANS var 1. júlí. Þeir, sem ekki hafa greitt blaðið, eru áminntir um að gera það sem fyrst. : ;a«poe Útvegum allar stærðir og gerðir af sjálfvirkum, raf- knúnum kælivélum fyrir matvörubúðir, veitingahús og heimili. Aðalumboðsmenn fyrir: Thomas Tlis. Sabroe & Co. A/S Samband ísl. samvinnuf élaga Jörð óskast til kaups Jörð með veiði og jarðhita, eða öðru hvoru, á Suðurlanndi, milli Hvalfjarðar og Þjórsár, óskast til kaups. Tilboð, merkt: JÖRÐ, send- ist afgreiðslu Timans. BöÓulsstarf (Framhald af 2. síöu) sveitanna, ætti hann að gera grein fyrir afstöðu sinni til kaupfélaganna og sýna hvort hann vill heldur stuðla að bygg- ingu sveitabæja eða sumarbú- staða reykvískra auðmanna og á hvern hátt hann gerir það. En ef híynn hliðrar sér hjá slíkum umræðum, mun það hjálpa les- endunum til skilnings á honum. Dauhastys (Framhald af 1. síðu) barnið. Var þá ekkert lífsmark með því, Var barnið flutt í Landsspitalann og gerðar þar á þvi árangurslausar lífgunartil- raunir. Lítil börn, sem nærstödd voru, hafa borið, að barnið hafi stað- ið uppi á þakinu, snert raf- leiðslurnar, sem eru ofan þaks- ins og fallið svo á þakið. Ýmis- legt annað er því einnig til stuðnings, að rafstraumurinn í þessum einangrunarlausu leiðsl- um hafi valdið dauða barnsins. Samkvæmt gildandi reglum eiga allar rafmagnsleiðslur, sem tengja hús við rafmagnskerfið, að vera einangraðar. Verður að krefjast þess, að fullkomin rannsókn fari fram á því, hvers vegna þessar öryggisreglur hafa verið brotnar í þessu tilfelli og hvort þær hafi verið brotnar yíðar í bænum, en því getur vitanlega fylgt margvísleg slysahætta. Mál þetta verður að fást upplýst til fulls. Vinnið ötulleqa fyrir Tímann. •Cltbreiðið Tímann! Fóðurbætir (Framhald af 1. síðu) þegar náð inn nokkru af útheyi með góðri verkun. / Þingeyjarsíislum hafa verið þurrkar og eru töður þar hirtar víðast hvar. Eru þær góðar og miklar, og þó var spretta sum staðar ekki sem bezt, vegna þess að menn fengu minni til- búinn áburð en þeir báðu um og þurftu. Sumt af honum kom þess utan svo seint. að þeir höfðu hans ekki full not. Það mun þó mega segja, að töður verði þar nokkru meiri í heild en undanfarin ár, enda bætist nú drjúgum við túnin, því ný- rækt hefir veriö þar mikil eins og í Eyjafirði. / Múlasýslum eru töður að mestu komnar í liús, með ágætri verkun. Þó eru enn úti töður á Suðurfjörðunum, enda hafa þar ekki verið eins góðir og raktir þurrkar og á Héraði. / Vestur-Sfcaftafellssýslu hef- ir heyskapurinn gengið vel, en aftur hefir tíðarfarið tafið hey- skap í Austur-Skaftafeilssýsl- unni, og hey eru þar nokkuð hrakin, og ekki einhlýt til gjaf- ar í vetur. Þarf með þeim fóð- urbætir, meiri en venjulega, svo skepnur geri fullt gagn. Ég hefi ekki fyrr séð heyskap eins misjafnan á bæjum og nú í ár. Sum staðar þar sem komn- ar eru allar tegundir heyskap- arvéla, eru komin inn mikil hey, en rétt hjá, kannski á næsta bæ, er lítið slegið og menn enn í túninu að kroppa af þúfnakollum með orfum og Ijá. Er mjög greinilegt fyrir hvern, sem ferðast um landið, og lít- ur nokkuð í kringum sig, að sjá hver aöstöðumunurinn er geysi- mikill hjá þeim, sem enn eru að heyja, með sömu aðferðinni og var notuð, þegar ég var drengur, og hinum, sem komnir eru með öll þau nýju tæki, sem nú eru til, en sem svo erfiðlega gengur að ná í. Það verður að vera krafa bœndanna, að ekk- ert sé látið ógert til þess að hœgt sé að fullnœgja eftir- spurn þeirra eftir heyvinnuvél- um, og þeirri sjálf sögðu kröfu verða þeir að reyna að full- nœgja, sem þau mál hafa með höndum. Þar verða allir að leggjast á eitt, þeir sem gjaldeyrinum ráðstafa, þeir" sem innflutning- inn annast og ríkisstjórnin, sem þar ræður mestu, ef hún vill og leggur sig fram. (jatnla Síó Ævintýri sjómannsins („Adventure") Amerísk stórmynd. Aöalhlutverkin leika: Clark Gable Greer Garson Sýnd kl. 5 og 9. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. jHpcti-Síó Výja Síó (við Skúlagötu) TRYGGCR SYÝR AFTCR. (Return of Rusty). Hrífandi og skemmtileg ame- rísk mynd. Aðalhlutv. leika: Ted Donaldsson, John Litel, Mark Dcnnis, Barbara Wooddell, Robert Stevens. Sýnd kl. 5—7—9. Sími 1182. Somir rcfsiiioriiariiinar. (Son of Fury) Söguleg stórmynd, mikilfengleg og spennandi. Aðalhlutverk: Tyrone Power Gene Tierney George Sanders Roddy McDowall Bönnuö börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11, f. h. Jjanarbíó Cmlir nicrki kardíiiálans (Under the Red Robe) Ævintýri frá 17 öld. Annabella Conrad Veidt Raymond Massey Sala aögöngumiða hefst kl 11. Sýningar kl. 3, 5, 7 og 9. TILK YNNING frá fjármálaráðuneytinu Fjármálaráðuneytið vekur athygli á því, að ríkisskulda- bréf þau, er um ræðir í I. kafla laga nr. 67, 5. júní 1947, um eignakönnun, verða einungis seld til 15. þ. m., sbr. 4. gr. þeirra laga. Frestur þessi verður ekki lengdur. Þeir, sem eigi hafa keypt bréf fyrir áðurgreindan dag, geta því eigi notið þess hagræðis í sambandi við skattafram- tal, sem bréfakaupum þessum fylgir. Fjármálaráðnncytlð, 8. ágúst 1947. W$m$m of this Ciean, Family Newspaper w The Christian Science Monitor S Free from crime and sensational news , , . Free from politícal bias . . . Free from "special interest” control . . . Free to tell you the truth about world events. íts own world-wíde staff of corre- spondents bring you on-the-spot new'S and its meaning to you and your family. Each issue fiiled with unique self-help features to clip and keep. The Cliristiau Sclence Publishing Society One, Norway Street, Boston 15, Maas. □ City.. PB-3 .Zone..........Stftte., Please setid samþle coþies { of The Christian Scicnce \ Monitor. * □ Please send a one-montb | trial subscription. I en* I close $1 Sláturfélag Suðurlands Reykjavík Sími 1249. Símnefni: Sláturfélag. Reykliús. — Frystihús. Yiðnrsnðnverksmiðja. — lfjúgnagerð. Framleiðir og selur í heildsölu og smásölu: Nidur- soðiB kjöt og fiskmeti, fjölbreytt úrval. Bjúgu og alls konar áskurð á brauð, mest og bezt úrvai á landinu. Hangikjöt, ávallt nýreykt, viðurkennt fyrir gæði. Frosið köt alls konar, fryst og geymt í vélfrystihúsi eftir fyllstu nútímakröfum. Verðskrár sendar eftir óskum, og pantanir afgreiddar um allt land.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.